Alþýðublaðið - 20.04.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.04.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 20. aprfl 1934 ALÞÍÐUBLAÐfÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ DAGBLAB OG VIKUBLAÐ útqfandi: alþýdúflokkj;rinn RITSTJORI: F. R. VALDEívIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4í>00: Afgreiðsla, auglýsingar. v- 45 01: Ritstjörn (Innlendar fréttir). 4íH)2: Ritstjóri. 4!03; Vilhj. S Vilhjálmss. (heima). 4ÍI05: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. „Effomsíaneromgs..." Nú eru íhaldsblöðin farin að byrja að fitja upp á pví við kjósendur, að peir ijái íhaldimu fylgi sitt við kosningarnar 24 júní, I>að, sem eihkennir málaleitamir pieirra og skri'f, er, að „sjálfstæð- ismrenmirnir'' svokölluðu eru ekki eins ákveðnir í máli og peir haía verið áður. Enda sýndu bæj'arstjórnarkoisin- ingamar pað í vetur, a& strauinn- urinm í pólitískuim skoðunum landsmianna liggur tíl vinstri, en ekki til hægri, að hann stefnir til Allpýðuflokksins og frá íhaldinu. Þetta er ofur skiljanlegt, par siem pað er orðið svo bert af undanfarandi í'haldsstjónn., að hún hefir ekfti g\ert mitt til að efla atvimnuvegina í laindinu og auka atvinnuna. Sú óstjónn í- haldsstjórnarinnar heíir komið við svo að segja hvert eitt og einasla heimili í lamdinu. Og ekki er ástandið betra 1 réttarfiarsmálunum, par semSjálf- stæðisílokkurinn ræður pó öllu. Þarf ekki að rekja dæmi, þess nú; það hefir verið rækilega gert undanfarið hér í blaðinu. Pað, sem einkennir líka starfs- aðferðjbr íhaldsmanna undir þess- ar kosningar, er að blöð peirra beita ólíkúm aðferðum. Morgunblaðið pegir, pað pegir jpfnvél við himim verstu ávirð- inguiri ihaldsmanna, sbr. Jakob Möllejp og „sendiherra"-hneyksli Magnúsar Guðmundssionar. Biaðinu er auðsjáanlega ætlað páð hlutverk fyrir kosningarnar, leins og það hefir haft oft áður, a!ð rjúka upp með offorsi rétt fyrir þær með stórfeldum slag- oriðum og lygum um andstæðinga sína, um guðleysi peirra, þjóð- leysi o. s. frv. Vísi'r aftur á móti heldur uppi svæsnum skömmum, og er sú skýring fyrir pví, að Jakob Möil- er veit, að hann parf að hafa sig allan við til að verja pólitjskt líf sitt, ekki eingöngu gegn and- stæðimgum íhaldsmanna, heldur einnig gegn mi&nmum í íhalds^ ftokknum. Pessi hræ&sla J. M. við flokks- mienn sína kemur skýrt fram í gnein, siem hanin skiifar í Visi á miðvikudaginn. Þar rífur hann sig upp í pað að segja, að það muni ekki standa á fólki að fýlkja.sér um íhaldið, ,&f fomsAcm yer&í öruggf'. Hann er aið undirbúa stemninguina, áður en uppstillingarnefindin, sem kos- i,n var á Varðarfundi um daiginn, Islenzka vikan hefst á siiiiiBadagiiin. Starfsemi íjslenzku vikunnar hefir vakið mikla athygli um alt land, eada ríður á miklu fyrir framtíð iðnaðarins í landiinu og par með aukna atvinnu fyrir landsmenn, að sú starfsemi tak- •iist vel. En enginin má halda pað, að starfið velti eingöngu á peim mönnium, sem hafa forustuna á henidi. Það' veltur á ölum. Á iðn^ aðarmönnum og nieytendum. Starfsiemi íslenzku vikunnar hefir farið vel úr hendi undan- farin ár, pegar á alt er litið. Að vísu mætti ýmislegt finna að pví smávegis, en peir gallar hafa ekki verið nema eðlilegir í byrjun,'. Undanfárin. ár hefir verið fjöl- ment við búðargluggana hér í Reykjavík íslenzku vikuna, og svo mun enh, ef iðinaðarmenn hafa jafnmikinn áhuga og áður að sýna afrtek sfn í iðnaðinum, pannig að fólk skilji starf þeirral. Ef allir vinna saman að eflingu iðnaðarins, getum við skapað hér nýj'an og öruggan atvinnuevg. Gleðilegt sumar! Gleðöegt sumar! ;Gott er í ári! Gunnreifir gumar ganga mót fári: óhófs ómensku, ihalds varmensku, ógn og allsléysi iihn í karls hreysi. Moskva og Róma 'mannfólkið trylla, Ijúgtungur Ijóma, lýðfrelsi spilla. Verjist vorgróður, vænn og þorgóður ösku og íhaldi, ís og hervaldi. Orkar á moldu ylgeásla kraftur, Segurð á foldu finnum vér aftur. Brosir bjartnætti, brott er svartnætti, fellur fasismi, feájgur nazismi. iGlatt er í huga, góðs ber að vona. • Drengir, siem duga, djarfhuga kona! Fögnum frelsinu, fleygjum helsinu. Svanir- syngjandi! SóMar y.igjandi! Ihald skal hníga. æskan á leikinn. Sinustrá síga, „sjál'fstæð" og hreykin. Vex með vori'nu von með þoriinu. Frjálst til framtaka fólk, nú, samtaka! Vorðfldin nýja wel'ur sér þióðstjórn. Fátækt skal flýja, ifalla skal óstjóm. Frelsi og framkvæmdir, fagrar hugkvæmdir . ilengi lýsandi . Ijómi Islandí. S. J. Sumarstarfsemi Non ænaf éiagsio s. SKÓLA- OG "SKEMTI-FERÐIR NORRÆNA FÉLAGSINS. t fyrra sumar byrjaði Norræna félagið á því að gangast fyrir ódýrum skólaferðum héðan frá íslandi tíl Noregs. Félagið hefir ákveðið að gangast fyrir sams konar f erðum í sumar, bæði fyrir skólafólk og félagsmenn Norræna félagsins', ief nægijeg þátttaka J verður. Skóla'fierðirnar verða þá farnar til Danmierkur, Noregs og Sví- þj'óðar. NoiSscnsf&rðAn- Farið verður til Bergen með Lyru 28. júní. Dvaiið verður þar í tvo daga og síðan farið tii Oslo með viðkomu í Voss. í Oslo verður dvalið í 2 eða 3 daga og síðan farið til LiMiehammer, það'an til Guð- brandsdalsins og staðnæmst þar i seli einn eða tvo daga, þá upp til Þrándheims. og þaðan með skipi innanskerja tii Bergen og svo heim. ÖM ferðin tekur 26 daga, með 17 daga dvöi í Noregi, og mun kosta ,200 krónur ísl.. fæði og gistingar innifalið. Svípjódiarfierdín. Farið verður með Lyra 12. júlí til Bergen, með Bergensbrautinni til Oslo og pað, an til Karlstad í Vermalandi -með j'árnbraut. Frá Karlstad verður farið með bílum lengra norður í Vermaland upp að.Márbacka, par '¦ sem Selma Lagerlöf býr. Þar næst verður farið til' Dálama, Leksand, þaðan með gufubát eftir Sil'jan til Mora, þar sem liistasafn Zoorns er. Frá Mora verður farið með járn.braut tii Uppsala, par sem hinn frægi háskóli er, og Gamr.a Uppsala, þar sem konungahaug- arnir gömlu eru .Þá verður farið tiil Stokkhólms sog dvalið þar í 2 eða 3 daga. Stokkhólmur er, sem kunnugt er, talinn fegursti bær á Norðurföndum, hefir fagr- ar byggingar eins og t d. ráð- húsið' og konungshöllina, og um- byrjiar að staria. En um. það eru eins og kunnugt er háværar radd- ir, að Jakob verði ekki aftur boö* Xnn Reykviikingum. Ot af fyrir sig er það ekkert undarlegt, þó að íhaldsmenn fiinini það á þjóðinni, að hún efast um öryggi þeirrar forustu, siem hún ætti undir Sjálfstæði'sflokknum. Hann hefir ekki veitt atvinmtir málum eða réttarfarsmálum henn- ar swo örugga forustu, eða fjár- málununr, bankamálunum, menn- inganmálunum o. s. frv. Enda' getur hver sa,gt sér það sjálfur hver örlög þeirrar þjóðaÍE mumu verða, sem á að hliýta for- ustu manna eins og Magnúsar Guðmundsso,nar, Ölafs Thors, Jakobs Möllers, Maghúsar Jóns- sonar — og ekki má gteyma þeim Birni Gíslasyni og Eggert Claes- sen, siem kippa í præðina bak við tj'öldin og fá það fram, sem pieir vilja. ** hverfi Stokkhólms er einnig fag- urt, enda er gert ráð fyrir fierð: >ú.t íStoerjagarðinn. Loks verður farið til Gautaborgar og paðan heim aftur yfir Bergen. Ferðin öli tekur 26 daga, með 14 daga dvöl í Svípjóð, og kostar um 250 krón- ur. DanmerMurförm. Farið verður með Gullfiossi 3. j'úlí og komið heim aftur pann 4. ágúst. Gert ier ráð fyrir 3 daga dvöl' í Kaup- mannahöfn og ferð út á Fjón og til Jótlands- Formaðurinn í Dansk-islanidsk Samfund, dr. Arne Möller, hefir löfað að greiða fyrir ferð pessari og hjálpa til með að gera hana leins ódýra og skemtilega og hægt er. — Áætlað er að ferð pessi kosti 230 krónur. Þátttatoendur eiga að vera á aldrinum 13—18 ára. Gert er ráð fyrir að skólafólkið fari á II. farrými með Lyru, sem er mjög gott. Umsóknir um þátttöku þurfa að vera kommar til ritara félags- ins, Guðl!. Rósiukranz, Tjarniar- götu 48, fyrir 1. júní, NÁMSSKEIÐ NORRÆNA FÉ- LAGSINS í SUMAR. Flest af þeim námsskeiðum og mótum, sem Norræna félagið gengst fyrir í sumar, eru nú á- kveðin. t Bojtmörku verður mót fyrij verkfræðinga frá öllum Norður- löndunum. Mót þetta hefst í Kaupmannahöfn 23- maí'og stend- ur táíl' 31. s. m. Farið ver&ur út á Fjón, til Hindsgavl og til Jót- lands. Fimm verkfræðingum héð- an frá Islandi er boðið á mótið, og verða þeir gestir Norræna fé- lagsins meðan dvalið verður í Hindsgavl. ' ' Puliltrúafundur félagsins verðUr jeinnig í Danm&rku í ágúst. / Noj\eg:i verður kennaranáms- fekeið í Oislo — Hurdals Verk og í Liflehammer, og stendur það frá 1.—13. júlí. Mót þetta er fyrir kennara og kenslukonur viið barnaskóla og æðri skóla. 10 þátt- takendum er boðið frá Islandi. Allur kostnaður við námsskeiðið er 105 n. kr., þar í innifaldar ferðiir meðan á námsskeiðinu stendur, hæði til Hurdal og Lille- hammer og nokkrar biiferðir að auki. / Svípjóð) verður mót fyrir bók- sala og starfsmenu bókabúða 1.— 10. j'úll Mót þiettar verður bæði í Uppsölum ¦qg í Stokkhólmi. Ýxnslr þektustu rithöfundar og vísinda- menn munu fiytja par fyrirlestra. Nokkrar skemtiferðir verða farn- ar í sambamdi við mótið. DvöMn .ásamt kostnaðá við ferðir, sem farnar verða, meðan mótið stendur yfir, kostar kr. 50,00. Námsiskeið fyrir banka- og verzlunar-menn verður haldið í Stokkhólmi 4.-9. júlí'. — 5 þátt- takendum er boðið frá Islandi. Ýms istærri verzlunar- og banka-fyrirtæki verða heimsótt. Fyrirliestrar vérða fluttir um at- vinnumál Svía og rætt um verzl- unarviðskifti milili Norðurland- anna. AMmikinn afslátt á fargjöldum hæði á milli landa og með járn- brauitunum fá þátttakenduf í &II- um þessum mótum og námsskeið um. 'Nána'ri upplÝsingar veitir rit- ari Norræna félagsins, Guðl.. Rós- inkranz, simi 2503. Umsóknir ulm þátttöku í mótum þessum þurfa að vera komnar t%\ ritara fóiagsins fyrir 1. júní, að undanteknum um- sóknum um verkfræðingamótið, sem verða að vera komnar fyrir 10. maf. Alþýðuflokksskyrturnar fást i skrifstofu F. U. J. í Mjólkurfélagshúsinu. Opin aMan dagiun. Aliir félagar, og lekki sízt þeir yngri, verða að ganga í skyrtunum 1. maí. Triilofun í gær opinberuðu trúlofuin sina ungfrú Jóna Jóhamnesdóttir og Ármann Sveínssoin l&greglu- pjónmw Frikirkjan i Reykjavík. Gjafir og áheit: Frá S. S. 10 kr. Mótt. af Gísla Sigurbjörns- syni, frá S. J. 5 kr. Mótt. af Lilju Kristjjánsdóttur frá ,,Konu" 10 kr. — Beztu þakkir. — Ásm. Gests. Biðjið ávalt um SMJCiír S V A vjðg T ^ A N 5MJ0RliK Bragðbezt, Næringaríkast Það er eftirtektarvert að enn pá er „Svanur" eina íslenzka smjörlikis- gerðin, sem birt hefir rannsöknir á smjörlik- inu sjálfu, er sanna, að pað inniheldur vitamín t',1 jafns við sumar- smjör. ;; - : • Kartðflar aíbragðsgóðar í sekkjum og lausrl vigt, nmmnm Laugavegi 63. Sími 2393. Chevrolet 6 cylindra vöm- bíll óskast keypt- ur, má vera með ónýtum mótor. —- Upplýsingar í síma 1717.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.