Alþýðublaðið - 20.04.1934, Síða 3

Alþýðublaðið - 20.04.1934, Síða 3
FÖSTUDAGINN 20. aprfl 1934. ALPÝÐUBLAStÐ ALWÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐliFLOKK j;RINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjóm og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. Siinar: 4S'00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4S01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4002: Ritstjóri. 4S 03; Vilhj. S Vtlhjálmss. (heima). 4!I05: Prentsmiðjan Kitstjórinn er til viðtals kl. 6 —7. Isleozka vikan hefst á sunnndagian. Starfsemi Ííslenzku vikunnar hiefir vakið mikla athygli um alt land, lenida ríður á miklu fyrir framtið iðnaðarins í landi'nu og þar með aukna atvinnu fyrir landsmienn, að sú starfsemi tak- ist vel. En en,ginin má halda það, að starfið velti eingöngu á þeim mönnium, setn hafa forustuna á hendi. Það veltur á ölum. Á iðn- aðarmönnum og neyteindum. Starfsemi íislenzku vikunnar hefir farið vel úr hendi undan- fariin ár, þegar á ait er litið. Að vísu mætti ýmislegt finna að því smávegis, en þeir galiar hafa ekki verið nema eðliiegir 'í byrjum. Undanfárin ár hefir verið fjöl- ment við búðargiuggana hér í Reykjavík íslenzku vikuna, og svo mun enn, ef iðnaðarmenn hafa jafnmikinn áhuga og áður að sýna afrek sfn i iðnaðimum, þannig að fólk skilji starf þeirral. Ef ailir vinna saman að efliíngu iðnaðarins, getum við skapað hér nýjan og öruggan atviinnuevg. „Efforastaner öragg...“ Nú eru íhaldsblöðin farin að byrja að fitja upp á því við kjósendur, að þeir ljái íhaldinu fyigi sitt við kosningarnar 24. júni. Það, sem einkennir málaleitanir þeirra og skríf, er, að „sjálfstæð'- ismennirnir“ svokölluðu eru ekki eins ákveðnir í máli iog þeir haía verið áður. Enda sýndu bæjarstj órnarkosn- ingannar það í vetur, að straumv- urinn í pólitískum skoðunum landsmanna liggur til vinstrl, en ekki tii hægri, að hann stefnir til Allþ ýðufliokksi ns og frá íhaldinu. Þetta er ofur skiljanlegt, þar siem það er orðið svo bert af undaníarandi íhaldsstjóm, að hún hefir ekki g\ert neitt til að 'eíla atvinnuvegina í laindinu og auka atvinnuna. Sú óstjóm í- ha Id ss tjó rnari nnar heíir komiö við svo að segja hvert eitt iog einasía bedmili í lamdinu. Og ekki er ástandið betra i réttarfarsmálunum, þar semSjálf- stæðisfiiokkurinn ræðuT þó öllu. Þarf ekki að rekja dæmii þess nú; það hefir verið rækiiega gert undanfarið hér í biaðinu. Það, siem einkemnir iíka starfs- að'ferðir íhaldsmanna undir þess- ar kosningar, er að blöð þeirra beita óiíkum aðferðum. Morgunbiaðið þegir, það þegir jafnvel við hieum verstu ávirð- ingum íhaidsmanna, sbr. Jakob Möller og „sendiherra“-hmeyksli Magnúsar Guðmundssonar. Biiaðinm er auðsjáanlega ætlað Jnað hlutverk fyrir kosningarnar, eirns og það hefir haft oft áður, áð rjúka upp með offorsi rétt fyrir þær með stórfeldum slag- orðum og lygum um andstæðimga sína, um guðleysi þeirra, þjóð- leysi o. s. frv. Vísir aftur á móti beldur uppi svæsnum sikömmum, og er sú skýring fyrir því, að Jakob Möll- er veit, aö hann þarf að hafa sig ailan við til að verja póHtísfct iíf sitt, ekki eingöngu gegn amd- s'tiæðimgum íhaldsmanma, heldur einmig gegn mönmum í íhalds- fliokkmum. Þessi hræðsla J. M. við flokks- menn sína kemur skýrt fram í grein, siem hann skrifar í Vísi á miðvikudaginn. Þar ríifur hann sig upp í það að segja, að' það muni ekki standa á fólki að fýikja sér um íhaidið, „e/ fomstan verdi örugg(‘. Hanm er áð undirbúa stemninguna, áður en uppstjllingamefindin, sem kos- iin var á Várðarfundi um daginm, Gleðilegt sumar! Gleði'.tegt sumar! ;Gott er í ári! Gunnreifir gumar gamga mót fári: óhófs ómensku, íhalds varmensku, ógn og allsleysi tinn í karls hreysi. Moskva og Róma 'mannfóikið trylla, ijúgtungur ljóma, Ilýðfrelsi spilia. Veijist vorgróður, vænjn og þorgóður ösku og íhaldi, ís og hervaldi. Orkar á moldu ylgeisla kraftur, fegurð á foldu ifdinmum vér aftur. Brosir bjartmætti, brott er svartnætti, fellur fasiismi, feigur nazismi. iGlatt er í huga, góðs ber að vona. Drengir, sem duga, djarfhuga kona! Fögnum frelsinu, fieygjum helsinu. Svanir syngjandi! Sóifar y.igjamdi! íhaltí skal hníga. æskan á leilkinn. Siinustrá siga, „sjálfstæð" og hreykin. Vex með vorinu von með þorimu. Frjálst til framtaka fólk, nú, samtaka! Voröldim mýja vel'ur sér þjóðstjórn. Fátækt skal flýja, falla skal óstjóm. Frelsi og framkvæmdir, fagrar hugkvæindir itengi. lýsaindi ijómi íslandi. S. J. byrjar að starfa. En um það eru eims og kunnugt er háværar radd- ir, að Jakob verði ekki aftur bob- ínn Reykví'kingum. Ot af fyrir sig er það ekkert undariegt, þó að íhaldsmenm fiimni það á þjóðinni, að hún efast um öryggi þeárrar forustu, sem hún ætti undir Sjálfstæðisflokknum. Hann hefir ekki veitt atvinmn- málum eða réttarfarsmálum henn- ar svo örugga forustu, eða fjár- Sumarstarfsemi Norrænafélagsios. SKÓLA- OG * SKEMTI-FERÐIR NORRÆNA FÉLAGSINS. 'I fyrra sumar byrjaði Norræna félagið á því að gangast fyrir ódýrum skólaferðum héðan frá Islandi til Noregs. Félagið hefir ákveðið að gangast fyrir sams konar ferðum í sumar, bæði fyrir skólafólk og félagsmenn Norræna félagsins, ief nægileg þátttaka verður. Skólaferðirnar verða þá farnar til Danmerkur, Noregs og Sví- þjóðar. Noj\eg\sferöi\n■ Farið verður til Biergen með Lyru 28. júní. Dvaiið verður þar í tvo daga og síðan farið til Osl'0 með viðkomu í Voss. I Oslo verður dvalið í 2 eða 3 daga og síðan farið til Lililehammer, þaðan til Guð- brandsdalsins og staðnæmst þar í sieli einn eða tvo daga, þá upp til Þrándheims og þaðan með skipi innanskerja til Bergen og svo heim. Ölil fierðiln tekur 26 daga, með 17 daga dvöl í Noregi, og mun kosta ,200 krónur ísl., fæði og gistingar inndfalið. Sví.pjóð'iTferðtn. Farið verður með Lyra 12. júlí til Bergen, með Bergensbrautinni til Oslo og það, an til Karlstad í Viermalandi -með járnbraut. Frá Karlstad verður farið með bilum lengra norður í Vermaland upp að Márbacka, þar sem Selma Lageriöf býr. Þar næst verður farið til Dalarna, Leksand, þaðan með gufubát eftir Siljan til Mora, þar sem listásafn Zoorns er. Frá Mora verður farið með járnbraut til Uppsala, þar sem hinn frægi háskóli er, og Gamia Uppsala, þa;r sem konungahaug- arnir gömlu eru .Þá verður fafið til Stokkhólms og dvalið þar í 2 eða 3 daga. Stokkhólmur er, sem kunnugt er, tdlinn fegursti bær á Norðuriöndum, hefir fagr- ar byggingar eins og t. d. ráð- húsið 'Og konungshöllina, og um- málunum, bankamíálunum, mienn- ingarimálunum o. s. frv. Enda getur hver sagt sér það sjálfur hver öf 1 ög þeirrar þjóðaf munu vierða, sem á að hlýta for- ustu manna eins og Maginúsar Guðmundssonar, Óiafs Thors, Jakobs Möllers, Magnúsar Jóns- sonar — og ekki má gileyma þieim Bimi Gíslasyni og Eggert Claes- sen, siem kippa i þnæðina bak við tjöldin og fá það fram, sem þeir viilja. hverfi Stokkhóhns er einnig fag- urt, ienda er gert ráð fyrir fefð út íSkerjagarði'nn. Loks verður farið til Gautaborgar og þaðan heim aftur yfir Bergen. Ferðin öll tiekur 26 daga, með 14 daga dvöl í Svíþjóð, og kostar um 250 krón- ur. Dcmnerkurför'ui. Farið verður með Gullfossi 3. júlí og komið heim aftur þann 4. ágúst. Gert er ráð fyrir 3 daga dvöl' í Kaup- mannahöfn og ferð út á Fjón og til Jótlands. Formaðurinn í Dansk-islandsk Samfund, dr. Arne Möller, hefir lofað að greiða fyrir ferð þessari og hjálpa til með að gera liana leins ódýra og skemtilega og hægt er. — Áætlað er að ferð þessi kosti 230 krónur. Þátttakendur eiga að vera á aldrinum 13—18 ára. Gert er ráð fyrir að skólafólkið fari á II. farrými með Lyru, siem ier mjög gott. Umsóknir um þátttöku þurfa að vera komnar til ritara félags- ins, Guðl. Rósinkranz, Tjarnar- götu 48, fyrif 1. júní. NÁMSSKEIÐ NORRÆNA FÉ- LAGSINS í SUMAR. Plest af þeim námsskeiðum og mótum, sem Norræna féiagið gengst fyrir í sumar, eru nú á- kveðin. / Dcmmörku verður mót fyrir verkfræðinga frá öllum Norður- löndunum. Mót þetta hefst í Kaupmannahöfn 23- maí' og stend- ur ti!l' 31. s. m. Farið verður út á Fjón, til Hindsgavl og til Jót- lands. Fimm verkfræðingum héð- an frá Islandi er boðið á mótið, O'g verða þeir gestir Norræna fé- lagsins meðan dvaiið verður í Hindsgavl. PuUtrúafundur félagsins verðúr jeinniig í Danmörku í ágúst. í Nomgi verður kennaranáms- fekelð í Oslo — Hurdals Verk og í Liltehamraer, og stendur það frá 1.—13. júlí. Mót þetta er fyrir kennara og kenslukonur við barnaskóla og æðri skóla. 10 þátt- takiendmn er boðið frá Islandi. Allur kostnaður við námsskeiðið er 105 n. kr., þar í innifaldar ferö'ir meðan á námsiskeiðinu stendur, bæðii til Hurdal og Lilie- hamnner og nokkrar bílferðir að auki. / Svípjóð; verður mót fyrir bók- sala og starfsmenn bókabúða 1.— 10. júlí. Mót þiettar verður bæðii í Uppsölum qg í Stokkhóhni. Ýmslr þiektustu rithöfundar og visinda- menn munu flytja þar fyrirlestra. Nokkrar skemtiíerðir verða farn- ár í isambandi við mótið. Dvölin ásamt kostnaði við ferðir, sem farnar verða, meðan mótið stendur yfir, kostar kr. 50,00. Námsskeið fyrir banka- og verzlunar-menn verður haldið í Stokkhólmi 4.---Q. júlí. — 5 þátt- takendum er boðið frá Islandi. Ýms stærri verzlunar- og banka-fyrirtæki verða heimsótt. Fyrirliestrar vérða fluttir um at- vinnumái Svía og rætt um verzl- unarviðskifti miUd Norðurland- anna. Allmikinn afslátt á fargjöldum bæði á mil'li landa og með járn- brautunum fá þátttakiendur í öll- um þessum mótum og nánnsskeið um. Nánari upplýsingar veitir rit- ari Norræna félagsins, Guði. Rós- -------...........-..... ■-. : . ' " inkranz, sími 2503. Umsóknir uan þátttöku í mótum þessum þurfa að vera komnar tjl ritara félagsins fyrir 1. júní, að undanteknum um- sóknum um verkfræðingamótið, sem verða að vera komnar fyrir 10. maí. Alþýðuflokksskyrtumar fást í skrifstofu F. U. J. í Mjólkurfélagshúsinu. Opin aiian daginn. AKir félagar, og ekki sízt þieir yngri, verða að ganga í skyrtunum 1. maí. Trúlofun I gær opinberuðu trúlofun sína ungfrú Jóna Jóhamesdóttir og Ármann Sveinssoin lögreglu- þjónn. Frikírkjan í Reykjavík. Gjafir og áheit: Frá S. S. 10 kr. Mótt. af Gísla Sigurbjörns- syni, frá S. J. 5 kr. Mótt. af Lilju Kristjjánsdóttur frá ,,Konu“ 10 kr. — Beztu þakkir. — Ásm. Gests. Blðllð ávalt nm SMJ0R"’ ?é s V A & A wmm i Æ H '•2S A j V 1 N *MJÖRliK Bragðbezt, M ær ingarikast Það er eftirtektarvert að enn þá er „Svanur“ eina íslenzka smjörlíkis- gerðin, sem birt hefir rannsóknir á smjörlík- inu sjálfu, er sanna, að það inniheldur vitamín t'l jafns við sumar- smjör. Kartðflur aíbragðsgóðar í sekkjam og lausri vigt. TiRiFVINDI Laugavegi 63. Sími 2393. I Chevrolet 6 cylindra voru- bíll óskast keypt- ur, má vera með ónýtum mótor. — Upplýsingar í síma 1717.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.