Alþýðublaðið - 20.04.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAQíNN 18. apál 1834.
AIÞÝÐUBIABI
|Gamla Blú\
Leíty Lyoton.
Áhrifamikil og vel'leikin tal-
mynd í 9 páttum.
Aðalhlutverkin leika:
Joan Crawford,
Nils Asther,
Roberi Montgomery.
10%afsl. af öllum vörum, ef keypt
er fyrir 2 krónur eða meira og
borgað um leið. Verzlunin Esja,
örettisgötu 2. Sími 4752.
GLEÐILEGT SUMAR!
Verzíimin Vdðntss.
s»
W Óskum öllum viðskiftavinum okkar *?*
£»* w
H GLEÐILEQS SUMARS 0
13 , ; &
£| SOFFÍUBUÐ %t
æöææöææaææsöas: »»»002152013120»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
Óskum öllum okkar viðskiftavinum
G.LEÐILEGS S U M A R S
Kjötbáðín Borg
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»»»»»»»»»»»» »»»»»»»»»»»£»
»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»
». •*: Í »
£| Oskum öllum okkar viðskiftavinum £|
» GLEÐILEGS SUMARS »
» »
£J Kjötverzlunin Herðubreið ££
£J , Frikirkjuveg 7 £|
»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»»
& • ! ¦ : I !¦ í ! : gg
vg Óskum öllum okkar viðskíftavinum *x
8£ GLEÐILEGS SUMARS $£
gf ; j ; ; ¦ 'fyr ! ; "m ! ¦ I : • ^
gg - Bifreiðastöðin Bifröst, ^
^ sím/ /50S gg
I&^^^^^é 3$S38S$S38S$S3$S$SÍ^^%Í
¦38S ''" » ¦ 3$S
$£ GLEÐILEGT SUMAR! ^
<$£ Þökk fyrjr viðskiftin ,á vetrinuarL. £$£
$£ I VERZLUNIN FELL. §$$
3$£ 3$5
3$S$S3$S3$S3$8$S$S3$S3$g3$S3$8$S 3$E3$S3$S3$S3$S$88S3$S3$S3$S3$S3$.3$g
.3$S3$g3$S3$^3$S3$^3$S3$S3$S3$S3$k3$S3$S3$S3$S3$^3$S3$S3$g3$^
»"-¦¦* &
38C $&
gg GLEÐILEGT SUMAR! »5
8£ VERZLUNIN GEISLINN. &
MIÐVIKUDAGINN 18. apríl 1934.
I DAG
Næturlæknir er í. nott Valtýr
Albertsson, Túngötu 3, sírni 3251.
Næturvörður er í [nótt { Laugai-
vegs- og Ingólfs-apóteki.
Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir.
19,10: Veðfurfiegnrr. 19,25: E.indi
Búnaðarfélagsins: Strandakirkja
og sandgræð/slan á strönd í Sel-
vogi, I (Gunnlaugur Kristmunds-
son). 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir.
20,30: Erindi: Vilhelm Beck (séra
Bjarni Jómsson). 21: Grammófótn:
Lög úr „Gluntárne" eftir Wenner-
berg. 21,20: Upplestur (Guðbr.
Jónsson). 21,35: Grammófón:
Baethoven: Symphoinia nr. 5.
Elnsðngnr
Gnnnar Pálsson
i Iðnó
_ í kvöld kl.
Á söngskránni
9 e. h
verða mest íslenzk lðg.
Við hljóðfærið Emil
Thoroddsén.
Aðgöngumiðar á 2,00 og
2,50 (svalir) verða seldir
í Hljóðfæraverzlun K.
Viðar og Bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar.
Söngskemtunin verður
ekki endurtekin.
G.s. Island
fer á laugardagskvöld
21. þ. m. til ísafjarðar,
Siglufjarðar, Akureyrar.
Þaðan sömu leið til baka.
Farþegar sæki farseðla í
dag.
Tilkynningar ¦ um vörur
komi í dag.
Skipaafgreiðsla
Jes Zimsen,
Tryggvagötu. Sími 3025.
HveifisgðtD 6, Sími 1508.
Bílar alt af til leigu.
Sanngjarnt verð. —
Fljót afgreiðsla. —
Barnadagurinn.
Þátttaka var afarmikil í starf-
semi „Barnadagsinisi" í gæir. Mörg
þúsund manna voru við Austur-
völl, er börnin kormu þangað i
skrúðgöngu. öll samkomuhusi-
in vonu troðfull og tókust skemtí-
anirnar prýðilega. Stjóm var yfir-
leitt mjög góð, nema hvað troðn-
ingur var alt of mikilíl í K.R.-húsr
inu, og var fjöldi barna, sem
ekki naut skemtunarinnar þar.
Steingr. Arason form. Sumar-
gjafar telur árangurinin mjög
góðan.
Sj ómann
vantar á stóran, aflaháan
mótorbát, frá Akranesi, til
úthaldsloka. Upplýsingar hjá
Gísia Vilhjálmssyni,
Hótel Heklu, eftir kl 8 í
kvöld,
Nýja B£é
Leyndarmál
læknisins.
Mikilfengleg og fögur'amer-
ísk talkvikmynd. .
Aðalhlutverk leikur hinn
góðkunni leikari:
Richard Barthelmess.
Aukamynd.
Hættnleg bónorðsför.
Sprenghlægileg gamanmynd
GLEÐILEGT SUMAR! ^
Kjötþúðki Herðuþr&m. gg
Krakkar!
Fálklnn. kemnr út i fyrra málið.
Sölulann verða veitt.
Komið 511 og seljið.
I.S- i.
ípréttasamband Islands
boðar hér með stjórnum allra íþróttafélaga bæjarins, íþróttaráðunum
(S. R. R., K. R. R. og í. R. R.) svo og skólastjórum allra skóla hér, á
fund mánudaginn 23. þ. m. kl. 81/* síðdegis í Kaupþingssalnum (Eim-
skipafélagshúsinu, efstu hæð). Umræðuefni:
Sundmál Reykjavikur og fleiri ipróttamál.
Stjóm ípróttasambands íslands.
Fulltrúaráðsfnndur
verður haldinn í Kaupþingssalnum láugardaginn
21. p., m. kl. 8 Vs síðdegis.
Til umræðu:
1. Framboðin.
2. Reikningar Alþýðubrauðgerðarinnar.
3. Reikningur styrktarsjóðs sjómanna-og verka
manna-félaganna.
4. Önnur mál. ,
Stjórnln.
KJÍSrskrá
til alþingiskosninga í Reykjavík, er gildir fyrir tímabilið
frá 23. júní 1934 til 22. júní 1935, liggurlframmi al-
menningi til sýnis á skrifstofum bæjarins, Austurstræti
16, frá 23. apríl til 22. maí næstkomandi, að báðum
dögum meðtöldum, kl. 9—12 f. h. og 1—6 e. h.
Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra
eigi síðar en 3. júní.
Reykjavík, 20. apríl 1934.
F. h. borgarstjórans í Reykjavjk.
Garðar Porsteinsson.