Alþýðublaðið - 20.04.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.04.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 18. apál 1034. H; 4 ALÞÝÐUBLM)! |Gam!& Bfð| Letty Lynton. Áhrifamikil og vel'leikin tal- . mynd i 9 þáttum. Aðalhlutverkin leika: Joan Crawford, Nils Asther, Robert Montgomery. 10%afsl. af öllum vörum, ef keypt er fyrir 2 krónur eða meira og borgað um leið. Verzlunin Esja, Grettisgötu 2. Sími 4752. GLEÐILEGT SUMAR! Verzlwim Vdð\n\es. & gs 13 J3B82f2i3i2f3i31313i3£'5313?3í353{3?353{3263i2 53 13 ^ Óskum öllum viðskiftavinum okkar £3 GLEÐILEGS SUMARS £3 £3 n ES SOFFÍUBÚÐ laasaíaiaíajaKðaiajaias: laaiaiaiajáíaiaiajajaia 12 ?a J2 12 ia la la 13 J2 Óskum öllum okkar viðskiftavinum G^LEÐILEGS SUMARS Kjötbúðin Borg n 12 12 Í2 12 £3 U £3 12 {353{3£353i353i3{3i3i353 53535353i3535353{353S3i:53 53 {2{253i3i3{3}253535253i2i35353{35353Í3i353535353 53 . , t3 52 öllum okkar viðskiftavinum 53 GLEÐILEGS SUMARS 53 S 12 Kjötverzlunin Herðubreið $2 22 Frikírkjuveg 7 52 525352535253535353535353535353Í35353535353535353 52 Óskum öllum okkar viðskíftavinum GLEÐILEGSSUMARS 1|1' ! ;.í ; j i i : ' Bifreiðastöðin Bifröst, sími 1508 OLEÐILEGT SUMAR! Þökk fyrir viðskiftin ,á vetrinum. VERZLUNIN FELL. GLEÐILEGT SUMAR! VERZLUNIN GEISLINN. MIÐVIKUDAGINN 18. april 1934. I DAG Næturlæknir er í nótt Valtýr1 Albertsson, Túngötu 3, sími 3251. Næturvörður er í ,rn,ótt í Laugai- vegs- og Ingólfs-apóteki. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. 19,10: Veðurfregnir. 19,25: E.indi Búnaðarfélagsins: Strandakirkja og sandgræðislan á strönd í Sel- vogi, I (Gunnlaugur Kristmunds- son). 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30: Erindi: Vilhelm Beck (séra Bjarni Jónsson). 21: Grammófóin: Lög úr „Giuntarne“ eftir Wenmer- berg. 21,20: Upplestur (Guðbr. Jónsson). 21,35: Grammófón: Beethoven: Symphoinia nr. 5. Einsönour finnnar Pálsson í Iðnó ---- i kvöld kl. h. Á söngskránni 9 e. verða mest íslenzk lög. Við hljóðfærið Emil Thoroddsen. Aðgöngumiðar á 2,00 og 2,50 (svalir) verða seldir í Hljóðfæraverzlun K. Viðar og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Söngskemtunin verður ekki endurtekin. Q.s. Island fer á laugardagskvöld 21. þ. m. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farpegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi í dag. Skipaafgreiðsla les Zimsen, Tryggvagötu. Sími 3025. Hvetfisfiötu 6, Síini 1508. Bílar alt af til leigu. Sanngjarnt verð. — Fljót afgreiðsla. — Barnadagurinn. Þátttaka var afarmikil í starf- siemi „BarnadagshijSi“ í gæir. Mörg þúsund man.na voru við Austur- völl, er börnin kornu þangað i skrúðgöngu. öli samkomuhús- in vom tnoðfull og tókust skemt!- aninnar prýðilega. Stjóm var yfir- feitt mjög góð, nema hvað troðn- ingur var alt of miktlíl í K.R.-hús- inu, og var fjöldi barna, sem ekki naut skemtunarinnar þar. Stein.gr. Arason form. Sumai- gjafar telur árangurinn mjög góðan. Sjðmann vantar á stóran, aflaháan mótorbát, frá Akranesi, til úthaldsloka. Upplýsingar hjá Gísla Vilhjálmssyni, Hótel Heklu, eftir kl 8 í kvöld, Nýja Bfió Leyndarmál læknisins. Mikilfengleg og fögur' amer- ísk talkvikmynd. Aðalhlutverk leikur hinn góðkunni leikari: Rlchard Barthelmess. Aukamynd. Hættnleg bónorðsfðr. Sprenghlægileg gamanmynd GLEÐILEGT SUMAR! ^ Ú KjötbúMn Hero\iibreio. ^ Krakkar! Fálkfna kenmr út i fyrra málið. Sölulaun verða veitt. Komið ðll og seljið, I.S„ I. ípréttasamband islands boðar hér með stjórnum allra íþróttafélaga bæjarins, íþróttaráðunum (S. R. R., K. R. R. og í. R. R.) svo og skölastjórum allra sköla hér, á fund mánudaginn 23. þ. m. kl. 8V2 síðdegis í Kaupþingssalnum (Eim- skipafélagshúsinu, efstu hæð). Umræðuefni: Sundmál Reykjavikur og fleiri íþróttamál. Stjórn íþróttasambands Islands. Fulltrúaráðsfimdiir verður haldinn í Kaupþingssalnum laugardaginn 21. þ. m. kl. 8 Vs síðdegis. Til umræðu: 1. Framboðin. 2. Reikningar Alþýðubrauðgerðarinnar. 3. Reikningur styrktarsjóðs sjómanna- og verka manna-félaganna. 4. Önnur mál. Stjóroln. Kjðrskrá til alpingiskosninga í Reykjavík, er gildir fyrir timabilið frá 23. júní 1934 til 22. júní 1935, liggur frammi al- menningi til sýnis á skrifstofum bæjarins, Austurstræti 16, frá 23. apríl til 22. maí næstkomandi, að báðum dögum meðtöldum, kl. 9—12 f. h. og 1—6 e. h. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi síðar en 3. júní. Reykjavík, 20. apríl 1934. F. h. borgarstjórans í Reykjavík. Garðar Þorsteinsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.