Alþýðublaðið - 23.04.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.04.1934, Blaðsíða 1
MÁNUDAGINN 23. APRÍL 1934. " XV. ÁRGANGUR. 152. TÖLUBL. RSTSTJÓSEs R. R. VALÐBHARSSOl* DAOBLAÐ 00 VIEUBLAB ÚTGEFANDIs ALÞÝÐUFLO&KURINN fessaar 61 «fca kL 8»Öe3ls Atówffila®aS-3 kr. 2Æ3 6 !Ra»oöí — kr. 5.G0 Sfrlr 3 la&nu&L. e1 grsítt ar fyrtrtreia. ( Saussiðta Itortir fclæMB 50 sara. VJKirSLASIB fassiw 6t 6 bTogaao raíOvtkadegt ÞcO mmu tA«Stui kr. 4.09 6 art. I þvl Wrt*Bt altar bstet« groinar, er Llrtest I dagblaöinu, íréítir og vtauyflrlit. RrTSTJÓJtW OQ AFORBIÐSLA Alp$ða> fesi&liiu or virt Hverfisgöm nr 8— 18 StMAffi: «00- atgrotðste 03 ocfiiyíisgar. í£»l: ritsíjérn (Innlendar iréttlr), 4002: rttatjóri. 4SÍS3; Vilbjðlmur 3. VUhjAlrassðB, biaöamaöur (b“ÍRta5, IfeitBU isgelnMa. bl&OamaOar Pia«»«w*g) 14 (991- 9 R Vtiduiurrnft fttfttiórt öaimftl. 2037’ SitrurAur íóhannesson. afgreiOsla- 03 •usltanesstlta ötamst ÆHS: preoismtfilas. 11 Hllómsveit Reykiavíkur: Meyja- skemman. INæst leikiðá miðvikudagkl. 8 Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 3191) á morgun kl. §H 4—7 og á miðvikud. eftir kl. 1. Burt með hneykslisráðherrann Mapús Gnðmundss! Allur ráðherraferlll hans er svl- vlrðlng fyrlr ísfenzkt sjálfstæði Alþýðublaðið getur í dag gefið efiirfarandi upplýsingar um sendiherra Magnúsar Guðmundssouar, og er reiðubúið t.I að staðfesta pær með vitnum, ef tilefni gefst: Hann var rekinn úr þjónustu S’ldareinkasölunnar fyrir þjófnað. — Hann var árið 1932 sendur heiim frá Kaupmanna- höfn sem vandræðamaður á ríkisins bostnað. — Hann hefir síð- an verið einn af alræmdustu á fengis&ölum 0g ofdrykkjumönn- lum hér í bænum. — Hann hefir oft verið kærður fyrir lögregl- unni fyrir svik og pretti. — Hann var i vetur þjónn og kokkur Björns GiiSlasonar og í fæði hjá honum. — Hann er skrifaður fyrir húsinu Bergstaðastræti 53, sem Bjiörn býr í, og þeir sviku í félagi af fátækri ekkju. —. Hanin fór utan til þess að svi'kja út fé og vönur fyrir Bjöm. Til þess að gera honum það auð- veldara, varð að skipa hann erindneka íslenzka ríkisms. Alt Uetta vissi Mignás Gnðmnndssonl Hann vissi að Björn Gíslaso n stóð á bak við Gunnlaug Jóns- son. Hann vissi, að Gunnlaugur hafði neynt að fá meðmæli hjá útgerðarmönnum, en ekki fengið. Hann hafði þvert á móti verið varaður við Gunnlaugi. Pektir útgerðarmenn höfðu varað hanm og ráðúnaut hans í þessum málum, Jóhann Jóseísson, við honum. Meira að segja dyravörðu rinn í Stjórnariáðinu, sem hafði séð ferðir Gunnlaugs til ráðherrans hafði varað við honum. Þrátt fyrir alt þetta, skipaði M. G. GunnJaug sem erindreka ís- lenzka rikisins. Hann hikaði ekki við að gera landi sínu og þjóð skaða pg skömm, til þess að gera glæpamanninum, vini sínum, Binni Gíslasyni, greiða. Eldsvoðl i gærmorgnn Veiðarfæraverzlniain Geysir mlssir mikih af vorum og innanstokksmnnnm« Bmnínn ld• 9 í gœr. Skipunarbréfið. Til þess að sanna það, að Magnúsi Guðmundssyni var vel lrannugt um það, hvers konar maður Gunnlaugur Jónsson er, birtir Alþýðublaðið hér á eftir skipunarbréf GunnJaugs Jónsson- iar. 1 þvi segir ráðherrann M. G. sjálfur frá því, að Gumnl. Jóns- s&n uar. árid 1932 smdur hebn frá Kuupnmmahöfn sem vand- nce&csr og óreidu-madur á ríktsins kostnadi^ Hann var þá sendur af mokkrum mönnum hér í bænum „í síldarerindum" en komst ekki á- leiðis vegna drykkjuskapar. Rikid vard tíð kosta heimsendmgu haiis, Krafan fyrir þeim kostnaði hejir tegid hjá lögreghmni hér til inn- hehntu í tvö ár., en ekki fengist greidd, fyr en Magnús Gu&munds son driegur hana frá Jaunum „sendilierrans" um loið og hann sendir hamn utan í erindum ríkis- ins: Skipunarbréfið fer hér á eftir: 31. rnarz. 1934. Eftir móttöku bréfs yðar, dags. 3. þ. on., þar sem þér farið fram á að ráðuneytið veiti yður 2000 króna styrk til þesis að fgrðast til Þýzkalands og Póllands og skoða þá íislenzka síld, sem þar er, og kynna yður orsakir til þeirra skemda, sem komið hafa fram á henni, skal yður hér með tjáð að ráðuneytið vill veita yð- ur 1500 króna ferðastyrk i þesisu skyni. Styrkur þessi er þeim skil- yrðum bundinn, að þér eftir heimkomu yðar gefið ráðuneytinu skýrslu um ferðina og að þér gefið síldarsaltendum hér heima lei&beiningar um meðferð síldar- innar til þess að hægt sé að forð- ast skemdir þessar í framtíðinni, Samkv. framanskráðu sendist yður hérmeð ríkissjóðsávísun fyr- ir 1420 krónum, EN 80 KR. HEF- IR ráðuneyt,ð TEKIÐ TIL ENDURGREIÐSLU Á LÁNI ÞVÍ, ER SENDIHERRA ISLANDS I KAUPMANNAHÖFN VEITTI YÐUR Á ÁRINU 1932. M. GUÐMUNDSSON. Páll Pálmason, Til hr. Gunnlaugs Jónssonar, Laugavegi 28 C. Auk þessa erindisbréfs hefir Gunnl. Jónsson — öðru nafni „Laugi landi“ — fengið með- mælaskjal, þar sem tilkynt er að hann sé erindreki og fulitrúi „hins sjálfstæða íslenzka ríkis“ og menn beðnir að greiða götu hans. Með það fer hann land úr landi og „gerir garðinn frægan" á sama hátt og Björn Gíslason hefir gert alla sina æfi, með svik- um og prettum, sem setja smán- arblett á íslenzka kaupsýslumenn. Það mega þeir, sjálfstæðismenn- irnir, þakka ráðherra sínum, sjálf- stæðishetjunni Magnúsi Guð- mundssyni. Nokkur eintök af Alþýðublaðinu í dag verða send til Skagafjarðar. í gærimorgun kl. 7,55 var slökkviliðiniu tilkynt, að eldur væri kominin upp í húsunum nr. 1—3 vdð Hafnarstræti, en þar er veiiðiarfæraverzlunin Geysir og heildsiöluverzlun Johnson & Kaa- ber. Geysir var í vesturálmunni, en Johnson & Kaaher í þdrri eystri. Er slökkviliðið kom á vettvang MADRIDl í morgun. (FB.) Allsherjarverkfalli var lýst yfir í gær i Madrid og fleiri borgum til pess að mótmœla fasismanum. Tilefnið var það, að í gær var boðað til fjölmenns fundar við Escorial-kongiungshöIina aí æsku- lýðsfélögum fasiista og konungs- sinna, og kornu þar saman 40 000 manna úr æskulýðsdeildum fas- istafélaganna. I Madrid bar nokkuð á óspekt- um og tilraunum til hermdar- verka. Æsingamenn vörpuðu sprengjum á iögregluna, sem greip þá til vopna gegn þeim. Kveikt var í tveimur kirkjum. Nokkrir menn bicm bana í éeeirbum péss- um, en margir sœrbust. Á fundiinum í Esoorial-höll sagði Gil. Robies, leiðtogi ko,nr ungssinna: „Spánverjar munu bráðlega snúast alment til fylgis við stefnu vora, því að það muni brátt komiaj í Ijós, að hún verður þjóðarininar eina von.“ — Fund- urinn fór friðsamlega fram. Nokkuð bar á ókyrð í ýmsum voru húsin full af reyk, en eldur að því er virtist ekki mjög mik- íill. Var hann í lágu bygginguní- um, sem eru á milli aðalhúsanna, og brannu þær að innan mjög mikið, en þó aðallega þar sem Geysir var. Eldurinn hafði komiat í g’úmmif- lager, sem var í bakbyggingunni, (Frh. á 4. síðu.) borgum landsins. — Laust eftir miðnætti létu jafnaðarmenn út- varpa áskoranum til verkamanna um að taka aftur upp vinnu í dag. (United Press.) Skýndilegt alisherjarverkfali i Madridi dag BERLIN í dag, í Madrid hefir öllum að óvör- (Frh. á 4. síðu.) Sjómannaver kf aliion iokið EINKASKEYTI TIL ALÞYÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Samkomulag hefir náðst í sjó- mannaverkfallinu í Danmörku. Sjómenn og kyndarar hafa gengið að tilboði útgerðarmanma og vinna var hafin í morgun, GerðaidómstóIIinn í slátur- húsadieilunni hefir kveðið' upp bráðabirgðaúrskurð, og san> kvæmt honum á vinna að hiefjast aftur í sláturhúsunum á rnorgun. STAMPEN. ... Samkvæmt framanskráðu sendist yður hér með rikissjóðs- ávísun fyrir 1420 krönum, en 80 kr. hefir ráðuneytið tekið til end- urgreiðslu á láni því, er sendi- herra Islands í Kaupmannahöfn veitti yður á árinu 1932." Magnús Guðmundsson, Til hr. Gunnlaugs Jónssonar, Laugavegi 28 C. rryrrrtvt ▼YTffivrtTrt AllsheriarverkfaljJ Spáni í gær. Nðkkrir drepnir og margir særðir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.