Alþýðublaðið - 23.04.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.04.1934, Blaðsíða 4
/ MANUDAQINN 23. APRÍL 1934. Úisðlutneim Alþýðsbiaðsins eru beðnir að senda af- greiðslunni í Reykjavík pað sem kymi að vera óselt ai 122. tbl. írá 14. rrarz s. 1. ALÞÝÐUBLA MÁNUDAGINN 23. APRÍL 1934. ( 4 Nofið íslenskaui Iðnað. Mofið fslenskar vðrnr. SPÁNN. (Frh. af 1. siðu.) um verið lýst yíir allsherjarverk- faiii, og var þaö sett á hálfri stundu eftir að yfirlýsingin var gefin. — Vegna þess hve þetta kom óvænt, hafði enginn viðbún- aður verið hafður af stjórn eða yfirvöldum, og lagðist öll umí- ferð og vinna niður. — Bakaríum var einnig lokað, svo borgin var brauðlaus. — Verkfallíð á þó ekki að standa yfir mema einn dag, og er það aðallega gert tii mótmæla gegn allsherjarfundi ka- þólska flokksins, sem haldinn var í Madrid í gær. — Nokkrar ó- eirðir urðu, og létu þar tveir menn lífið, en margir særðust. Baidaoar f spanska Hinainn. LONDON. í gærkveldi. (FÚ.) Uppþot varð í Spánarþingi í gær út af samþykt stjórnarfrumi- varpsins um askaruppgjöf p!óli- tískra fanga. Þingmaður einn og fyrverandi náðherra réðist harðvítuglega á frumvarpið, og tók þá konungs- sinni einn fram, í fyiir honum og gerði hark að honum. Ráðherr- ann svaraði þá því, að þvi væri svo varið með þenna ræðumann tog fleiri í deildinn, að þeir væru hvorki þingmenn né menn. Þá kal’aði konungssinninn andstæð- ing sinn Rússa, og því redddist ráðherrann svo, að hann tók vatnsglas af borði sínu og henti því í andstæðing sinn. Hentust þeir þannig á um hrið, unz kon>- ungssinninn féll við á gólfið. Eftdr þietta bárust óeirðdmar út á götuna, og lenti þar í háxeysti og handal'ögmáli, og voru nokkrir menn teknir fastir og sumir særð- ust. öeirðir í Paris Samfylkina verkalýðsins gegn lannalækbunnni í gærkveldi urðu allmiklar ó- eirðir í París út af kröfugöngu starfsimanna, en hún var farin í mótmæiaskyni gegn launaiækkun hjá opinberum starfsmönnum. Mikill fjöldi jafnaðarmanna og kommúnista safnaðist saman á götunuim og gerðu háreysti. Lög- rteglan réðist hvað eftir annað á hópinn og sundraði honum. Hún telur óeirðimar þó ekki alvarlegi- ar, en samt urðu af þeim nokk- ur samgönguspjöll og nokkrir ELDURINN. (Frh. af I. sfðu) og þess vegna var reykurinn svo imákill. Eldurinn virtist aðallega vera við gúmmflagerinn, en þó >efeki hafa komið upp í honum. Slökkvilið'ið hafði ráðið niður- lögum eldsins kl. um 10. Allmikið brann af vörum í Geysi og inn- anstokksimunum, en loft brann 1 fti'ð og gólf og allir bitar eru heilir, en alt sviðinaði þetta. Þak- ið brann nokkuð, en þó fór eld- urinn ekki upp úr því nema á einum stað. Olíur voru geymdar uppi á lofti og þar varð eldur- in,n töluvert magnaður. Það er ekki enn fuHsannaö, hvar eldurinn hafi komið upp. 1 húsinu ier kaffibrensla og auk þess dálitið afhýsi, þar sem banr anar eru geymdir í upphituöu lofti, og er gas notað til þesis. Slökkviliðsstjóri taldi ekki að eldurinn hefði komið upp á þess- um stöðum. Hins vegar hafði verið kveikt jLipp í má'ðstöðinni kl. rúmlega 7, en við yfirheyrslu hefir miðstöðv- arkyndarinn sagt, að hann gæti ekki íimyndað sér að eldurinm stafi frá miðstöðinni. Rannsókn stóð yfir í allan gær- i dag og hófst aftur í morgun. Voru brunarústirnar þá skoðaðar, en það var ekld hægt í gær vegna reyks og vatns. Húsin voru öll úr timbri og voru áður fyr kölluð Brydes- húsin. menn særðust og herlið var kvatt til aðstoðar lögreglunni, en ekki kom til þess að því yrði beitt Allmargir voru teknir fastir, en flestum þeirra var slept aftur í dag. Skotvopn fundist í fórum ýmsra þeirra, en ekki höfðu þau verið notuð í óeirðunum. Jafnaðarmenn og kommúnistar. komu fram þarna sem ein heild, og er þetta að sögn í fyista skifti í París, að þeir koma þannig fram saman sem samfylking verkalýðs- ins. [Samfylking verkalýðsins var boðin kommúnistum af jafu- 'aðarmönnum fyrir nokkru. Meiri hluti Kommúnistaflokksins neit- aði, en minrai hlutinn hefir gengið Súðin fer héðan fimtudaginn 26. þ. m. vestur og norður um land. Tekið verður á móti vörum á morgun og mið- vikudag. Esja fer héðan um næstu helgi til Austfjarða. Vörumóttaka verður auglýst síðar. Ásiglíng i Vestm.eyjnm i gærkvöldi. Einn maðnr ferst. 1 gærkveldi kl. um 11 sigldi vélbáturinn „Veiga“ frá Vest- 'mannaeyjum litiinn vélbát í kaf í svonefndu Faxasundi, en það er hafsmegin við Heimaklett. Á litla bátnum var að eins einn maður, James White að nafná, og drukknaði hann. Hann var um þrítugt, ókvæntur og var búsettur í Vestmannaeyjum. James White hafði í gærkveldi áður en hamn fór, sagt, að hann ætlaði að svipast um eftir bróð- ur sínum, en hann var á trillu- bát og ekki kominn að landi þó seint væri orðið. Um nánari atvik að slysinu er ekki kunnugt. „Veiga“ er á sjó í dag, og formaðurinn skildi enga skýrslu eftir um slysið. Rannsókn hefst í dag. Fundifnir eystra í gær. Magnús Torfason og Sigurður búnaðarmálastióri í kjöri fyrir Bændaflokkinn. Þingmálafundir voru haldnir ium heigina í Árnessýslu. Á laug- andag veir fundur í Hveragerði, en i gær á Húsatóftum. Fund- urinn á Húsatóftum var mjög fjölmennur og ræðumenn margir af öllum flokkum. Á fundinum var tilkynt framboð þeirraMagnr úsar Torfasonar og Sigurðar bún- aðanmálastjóra fyrir bændaflokk- inn í Ánnessýslu .Þeir, sem fóru á fundinn héðan, urðu veðurtept- ir á Hellisheiði í gær. Brengjahlaup Ármanns fór fram í gær. Þátt- takendur voru frá þremur félög- um, 30 að tölu. K. R. vann hlaup- ið með 37 stigum. Það átti 1., 2., 5., 14. og 15. mann. Ármann varð nr. 2 með 42 stigum. Það félag áttí 4., 8., 9., 10. og llf Þriðja sveitin var líka frá Ár- manni með 93 stigum. Fyrstur að marki varð Einar S. Guðmunds- son (K. R.) á 7,44 míln. Annar varð Stefán Guðmundsson úr K. R. á 7,45 míin. og þriðji Helgi Guðjónsson úr !. R. á 7,47 mí'n. Að hlaupinu loknu hélt „Áranann" hlaupurunum samsæti í K .R.- hhúsinu. Aðaif undur U. M. F. Velvakandi verð- ur haldinn í Kaupþingssaln- um á morgun, þriðjudag, kl. 9 síðdegis. Dagskrá samkv., félags- lögum. STJÓRNIN. i----- "" .... Tek að mér alls konar bréfa- skriftir og samningagerðir, annast enn fremur kaup og sölú fasteigna. Sanngjörn ómakslaun. Páll Sveins- son, Hverfisgötu 56, Hafnarfirði. I DAG Næturiæknir er í nótt Kristín ólafsdóttir, Tjarnai'götu 30, sími 2161. Næturvörður er í hótt í Lauga,- vegs og Ingólfs apóteki. ' Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Ki. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- urfregnir. Kl. 19,20: Erindi ísl. vikunnar: Framleiðslan og þjóð- arbúskapurinn (H. J. Hólmjárn). Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Frétt- ir. Kl. 20,30: Frá útlöndum: Trú, sem er verð nýrra píslarvotta (séra Sigurður Einarsson). Kl. 21: Tónleikar: a) Alþýðulög (Út- varpshljómsveitin). b) Einisöngur (Kristján Kristjánisson). c) Gram- mófónn: Bach: Brandienburger Konzert nr. 2 í F-dúr. Nýja BIó Leyndarmál læknisins. Mikilfengleg og fögur amer- ísk talkvikmynd. Aðalhlutverk leikur hinn góðkunni leikari: Ríchard Baithelmess. Aukamynd. Hættnleg bónorðstör. Sprenghlægileg gamanmynd Kaupamann vantar. Uppl. í síma 3459. Stofnnn byggtngirfélags verkamanna í Hafnarfi ði Á s. 1. vetri kaus fulltrúaráð verklýðsfélaganna í Hafnarfirði þriggja manna nefnd til að undirbúa stofnun byggingarfélags verka- manna hér í bænum. Nefnd þessi hefir haft þetta mál til athugunar og undirbúnings undanfarið og mun nú á næstunni verða gengið frá stofnun félagsins, þar sem og er vitanlegt um næga þátttöku, — Þeir, sem hafa í hyggju að gerast stofnendur væntanlegs byggingarfélags^ geri svo vel að skrifa sig á lista hjá einliverjum eftirtaldra: í skrifstofu verklýðsfélaganna í Verkamannaskýlinu, opin kl. 6— 7 e. m., Óskari Jónssyni frrmkv.stj., Norðurbraut 3, Páli Sveinssyni kennara, Hverfisgötu 56. ATH. Að öðru leyti eru menn sérstaklega beðnir að lesa grein, sem birtist í blaðinu á morgun, um þetta mál. Hafnarfirði, 23. apríl 1934. Undirbúningsnefnd fulltrúaráðsins um stofn- un byggingarfélags verkamanna. ver votiuin ner meo aiuoarþaKKir oir lðgum og einstaklingum, sem studdu að því, að árang- ur hátíðahalda barnadagsins varð svo góður, sem raun ber vitni um. Barnad gsnefndin. Reynstan er fengin. Þeir tímar, sem við nú lifuin á, eru hvar- vetna markaðir af því, að allar þjóðir reyna sem mest að búa að sinu. Þetta er ekki hvað sízt mikilsvert fyrir okkur íslendinga, sem til þessa höfum þurft að sækja svo að segja allar okkar nauðsynjir til annara landa, keyptar dýru verði, og því sár- ara liefir verið til þess að vita, þar sem víst er, að jörðin er frjósöm til ýmiskonar ræktun- ar, geymir óþrjótandi auðsuppsprettur i skauti sínu. og fólkið seigduglegt, ef það vill. Það hefir sýnt,rrað það vill! Á síðastliðnum árum hefir iðnaður og framleiðsla á iandbúnaðar- og sjávar-afurðum, tekig stórkostlegum framförum. Vikan, sem hófst með deginum í gær, verð- ur sérstaklega helguð þessu málefni til þess að sýna og vekja athygli á, hvað gert hefir verið, og til þess að vekja vonir um, hvað hægt verður að gera landi og lýð.lil.farsæld- ar. Fyrsta skilyrðið fyrir því, að verzlun geti orðið vinsæl, er, að hún hafi góðar vörur. Nú er svo komið, að verzlunin Silli & Valdi, sem hefir þótt skipa öndvegi í þvi, sem bet- ur má fara í verzlunarrekstri, ge,ur skipað öllum þorra íslenzkrar framltiðslu á bekk með hinum beztu útlendu. miEmidí vilja gera sitt,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.