Alþýðublaðið - 23.04.1934, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.04.1934, Blaðsíða 5
MÁNUDAGINN 23. APRÍL 1934. ÍIÞTÐCBIABIB Rejfbjavik. i i i i Q Sími 3681 Framleiðir Sfnmefn! Kex. 25 iegundir af alls konar kaffibrauöi, svo sem: Kremkökur, 10 teg., Marie, Polo, Tekex, Cream Craker. Eggjakökur, kúrennukökur o. fl. Ennfremnr Matarkex, 4 teg. Kremkex, 4 teg. Blandað kaffibrauð. Jarðarbe ’jasultu. Blandaða sultu i 1 og 2ja punda glösum og 5 kilóa dúnkum. Verð og vðrogæði stand- asf alfio samlceppni. Meðan íslenzka vlkan stendur yfir, verða vörur verksmiðjunnar sýndar i SýniMtgarsficálanuni, Austurstræti 20. Margar mismunandi gerðir og ver. Húsgagnatau, divanteppi o, fl. Borðið þar sem bezt er að borða; borðið í — Heitt og Kalt. HANS MLLADÁ; Hvað nú ungi maður? tslenzk þýðing eftir Magnús Asgeirsson lega mikiö til pess, að Dengsá kæmi.-----Af hverju höfum við ekki pessa skildinga, sem á vantar? Og br&iðir bílar remxa ffam hjá henrti og parna eru sæfgætisbúðir og þarma er fólk, sem hefá.r svo má'klar tekjur, að það getur alis ekki notað a»lla sina pienr inga. — Nei, Pússer skilur petta ekki. Á kvöldin situr stóri drengurdran hennar oft heima og bíður eftir henni. ,,Hittir pú á niokkuð?" spyr hann. „Ekki ennpá," segir hún, „en mistu samt ekki kjaif f.nn. Ég finn pað á mér, að ég næ ánaiðanlega í eitthvað á morgun. — Æ, guð minn góður, hvað mér er ískalt á fótunum!“ En þetta segir hún bara til að beina hugsunum han;s í aðra átt og láta hann fá annað að sýsla. Að vísu er það alveg rétt, að henini, er kalt á fóitunum og hún er vat í pá líka —- ie|n hún siejgir vpietra baifJj fíil að fá' hann til að gleyma vonbrigðuinum yfir þvi, að ibúðin hefir ekki fengist ennpá. Því nú tekur hann skóna af henni og dregur <af henni sokkana og nuddar fæturna með handklæði og vermir pá. „Svona," segir hann ánægður. „Nú eru þeir orðnir heitir aftur. Farðu nú í imniskóna. Þú mátt ekki reyna svona alt of mikið á pig. Það gerir ekki svo mikið til, hvort þetta gengur degþium fyr eða seinna. Ég missi ekki móðinin undir eftns.“ „Ned nei,“ segir hún, „Þáð veit ég.“ En hún sjálf er alveg að missa móðinn. Þessi sííeldu hlaup og eltingalieikur, og alt til einskís. Fyriír pað, sem þau geta borgað, geta pau bókstallega ekki fengið neitt viðunandi. Á pessum ferðaiögum sínum hefir hún þokast lengra og lengra imn í austux- og norður-hluta Beiillínar, par s&m J>eir standa, þessir endalausu, hræðitegu lcigukumbaftdar, yfir- fullir af fólki, hávaða og óþief. Verkamannskonur opna dyr að herbergjum með blettóttum og kámugum veggjum. „Já, pað voru hérna veggjalýs, en við drápum pær með blá- sýru.“-----Járnrúm alt af sér gengið.-----Tréborð, tveir stólar, nokkrir litlir veggskápár. Þar mieð er alt upp taiið. „Börn? Etnis mörg.og þér viljið! Mér stendur nokkurn veginn á sama, hvotrf hér er einu eða tveimur m^ira eða minna af pví tagi. Ég á sjjálf fimm stykki------“ „Ég veit ekki,“ segir Púisser hikandi. „Ég kem kanstkle hiingað seinná-----“ „Nei, það gerið pér áreiðanlega ekki,“ segir verkamannskoini- an. „Ég pekki petta alt saman. Ég hefi einu sinni hait þokkatega stofu sjáif. Nei — pað er ekki svo auðvelt að ákveða sig.“ Nei, pað er ekki svo auðvelt að ákveða sig. Þetta er að sökjkva tii botns; petta er að sleppa öllum kröfum um sina eigin tilveru. -----Kámugt tréborð, hann öðrum megin og hún hinum megin og barnið skælandi í rúrninu.----- „Aldrei!" segir Pússer. En ef hún er þreytt eða hefir vefc’ki, hvíslar hún aftur á móti: „Ekki ennpá.“ Konan hefir á réttu að standa. Það er ekid svo auðvelt að ákveða sjg, en pað er heidur ekki ruema gott. Því fer petta alt sam- an á annan hátt. Einu sinni fyrri hluta dags stettdur Pússer í sápubúð í Spenen- stræti. Það er útsala par og Pússe’r ætlar að kaupa ögn í pvott- inn. Ait í einiu sortnar henni fyrir augum og hún fellur í öngvi’t. „Emll'! Flýttu pér hingað, maður," hrópar konan, sem selur sáp- una. Pússer er komið fyrir á stó.11, og hún fær heitt kaffi. „Ég er búin að vera á svo miklum hlaupum," segir Pússer í á|f- sökunarrómá, pegar hún er dálitið fari i að ná sér. Sápukonan virðir fyrir sér vaxtarlag hennar og segir í hálfgerð- um pykkjurómi, að pað ætti hún að iáta ógert í jþessu ástandi. „Já, en ég má bara til,“ segir Pússer alveg örvingluð. „Ég verð að finna einhverja íbúð handa okkur." Og nú er sem hún fái málið aftur í einni svipan, og hún fer að segja sápukonunni og mann;} hennar frá hinni árangurslausu húsnæðisleit. Hún verður að iétta á sér, því að þiegar hún talar við Hami&s, verður hún alt af að látast vera vongóð og örugg. Sápukanan er há og mögur, gulleit og hrukkótt í andl.iti, svarthærð. Hún er harðleit og bitur í and- liti. Hann er stór og rauðbirkinn, feitur karl og situr snögg- klæddur ininar í búðínni, „Já, frú mín góð, það er gamla sagan,“ regir hann. „Fuglar himiUsiMs eiga sér hreíður, en við h!:m--“ „Þvaður!" segir konan, „Vertu nú ekki að neinu rausi út í Joítið.j legðu heldur heilanm í bJleyti. Veizt pú ekki af nieinu?“ „Af hverju ætti ég að vita? Nei, það er eins 'og óg hiefi a;lt af sagt: Þetta skrifstofufólk, — það er eymdin uppmáluð —“ „Það parf nú unga kottan parna ekld að láta pig segja sérr Reyndu að mota pennan pama ofurlítið,“ segir hún og hnykkir til höfðinu. „Veiztu ekki af neinu? Hvernig er pað með Puttbreei- se? Er hann búinn að leigja?" „Nu-ú, þiað er íbúð, sem pú átt við. Það er ekki svo hlaupið að því að vita ,hvað pú ætlast til áð maður viti, úr pví að pað fæst ekki upp úr pér. Vill hann leigja? Ég hefði gaman af því að vita, hvað það ætti aö vera.“ „Þar sem hann hefir haft húsgagnageymsluna. Svo mikið ættir pú pó að vita.“ „Ég? Ég hefi ekki hieyrt á pað minst, en þó að það væri svo sem likt Puttbreese að leigja pessi skúmaskot, pá kærnist blessuð viMKimMHiNS©j;:| NV KVENKÁPA til sölu. Kost- aði kr. 150,00, selst nú af sér- stökum ástæðum fyrir kr. 10,00. Mímisveg 8 (uppi). HOS TIL NIÐURRIFS. Húsið nr. 14 við Ingólfsstræti er til sölu til niðumfs eftir 14. mai. Tiiboð óskast. Vilm. Jónsson landlæknir. P. Ammendrup klæðskeri er fluttur i næsta hús, á Klapp ir- stíg 37. Saum og tillegg á fötum kr. 65,00, kemisk-hreinsa föt f. kr. 7,50, h'reinsa og pressa föt fjrir 3,00, fyrsta flokks vinna, lægst verð i bænum. GÚMMÍSUÐA. Soðið í bílw gúmmí. Nýjar vélnr. Vönduð viima. Gúmmívinnustofa /leykjn- vfkur á Laugavegi 76. Það ráð hefir fundist og ska almenningi gefið, að bezt og ör- uggast sé að senda fatnað og annað til breinsunar og litunar i Nýju Efnalaugina. Sími 4263. Áður en pér flytjið í nýja hús- næðið, skulu pér láta hreinsa eða lita dyra- og glugga-tjöld, fatnað yðar eða annað, sem parf pess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. Lanritz Jörgensen málarameistiH, Vesturvallagötu?, tekur að sér alls konar skiltavinnu, utan- og innan- hússmálningu. Bifreiðastððin Bifröst HverHsgöto 6, Sini 1508. Bílar alt af til leigu. Sanngjarnt verð. — Fljót afgreiðsla. —• Reiðhjólasmiðiaa, Veltusundi 1. hagsýnn kaupandi spyr fyr>t og fremst um gæðtn. Haialet 09 Þór eru htimspekt fyrir end- ingargæði —- cg ■ eru pví ódýrust. NB. Allir varahlutir fyrirliggjandi. Viðgerðir allar fljótt og tæl af hendi leystar. Sigarfið^ simi 3341. Símnefni Úrapór.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.