Alþýðublaðið - 23.04.1934, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.04.1934, Blaðsíða 7
MÁNUDAGINN 23. APRÍL 1934. ALÍ»Ý0UBLAÐIÐ Gutenberg Reykjavík. Annast prentun ríkissjóðs og stofnana og starfsmanna ríkisins. — Leysir auk pess.af hendi eftir pvf, sem kringumstæður leyfa, alls konar vandaða bókaprentun, nótnaprentun, eyðublaðaprentun, skrautprentun, litprentun o. II. — Birgðir af alls konar pappír ávalt fyrirliggjandi. Pósthólf 164 Símar m m 1 Samknd íslenzkra samvinnnfélaga, i Reykjavik, sími 1080, Kjólaefni, Hásetabuxnr, Kvenkápuefni, Lopa, er stærsta verzlunarfyrirtæki á íslandi, eu auk þess hefir það fjölbreyttari iðnrekstur heldur en nokkurt annað fyrirtæki í landinu Verksmldjar sambandslns eras Kleeðaverksmiðjaii Gefjnn, Aknreyri* Hún vinnur úr islenzkri ull og selur i heildsölu og smásölu: Katlmannafataefni o? tilbúin föt, Yfirfatafrakk? efni, Drengjafataefni, Skyrtur með rennilás, Hásetastakka (doppur), Sportbuxur, Band, ýrnsar tegundir. Hásetabuxur. Prjónvörur. Verksmiðjan hefir útsölumenn í flestum verzlunarstöðum landsins. Á Akureyri og í Reykjavik eru saumastofur í sambandi við útsölur verksmiðjunnar. Þar má fá klæðskerasaumuð karlniímnaföt úr smekklegu og góðu islenzku efni fyrir 80—125 krónur. Kaffibæt.isverksmlðjan , Freyja“, Akrareyri, framleiðir kaffibætinn „Freyju", sem er seldur í stöngum og smápökkum. Framleiðsla hennar hefir hlotið almenna viðurkenn- ngu fyrir gæði. „Freyju“-kaffibætir fæst hjá öllum kaupfélögum og mörgum kaupmönnum Iandsins. í heildsölu hjá Sambandi isl. sam vinnufélaga eða beint frá verksmiðjunni á Akureyri. Sápnverksmiðjan „Sjðfnu á Akureyri a framleiðir allar tegundir af sápu, svo sem: Kristalssápu, grænsápu, sólsápu og handsápu af ýmsum gerðum. kaupfélögum landsins og mörgum öðrum verzlunum. í heildsölu hjá S. í. S. Gæruverk miðjan á Akureyri. Verksmiðjan tekur til afullunar 60—90 púsund gærur árlega. Enn irernur er unnið að sútun á sauðskinnum og Ieðri í verk- smiðjunni, og er sú starfsemi í hröðum vexti. Garn&hreinsunars£-öð3n í Keykfrvik hefir verið starfrækt urn mörg undanfarin ár og hefir aukið til muna verðmæti kindagarna. — Áuk ofangreindrar framleiðslu hefir S. í. S. því nær ætíð til sölu alls konar landbúnaðarvörur, svo sem. Dilkakjöt, spaðsaltað, stórhöggið og frosið. Nautakjöt nýtt og frosið. Hangikjöt frá eigin reykhúsi, Pylsur, alls konar. Tólg. Smjör. Töðu og úthey. Sútuð :sauðskinn. Smjör og osta frá Mjólkursamlagi Kaupfélags Eyfirðinga. Mjólk frá Kaupfélagi Borgfirðinga. I verksmiðjnm og sanmasfofum sambondsfns vlnna alls 120 manns. Fæst hjá öllum PHILIPS'834-B 5 lampa tæki með sambyggðum dyna- miskum gelli. Verð án rafhlöðu og raf- jMARCONIPHONE'285 geymis kr. 245,00. 4 lampa tæki með sam- byggðum dynamiskum gélli, rafhlöðu og rafgeymi. — Verð kr. 275,00. Bæði tækin, sem eru í mjög smekklegum hnotu»- tréskössum, eru með tveggja volta lömpum; varist pví að tengja við pau 4 volta rafgeyma. I VIBTÆHJAVESZLDN RÍKISINS, I LÆKJARGÖTU 10 B.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.