Alþýðublaðið - 25.04.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 25.04.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 25. APRÍL 1934. AEÞ^ÐVBLAÐIÐ h Islenzkar kartöflur úr ósýktu plássi, ágætar til útsæðis, fást í Kaupfélagi Alpýðu, Vitastíg 8A. Verkamannabústöðunum. Sími 4417. Sími 3507. v* w w *■ Magnús Jónsson. Trésmiðja. Vatnssííg 10 A. Rvík, Simi 3563. SMÍÐAR: Glugga venjul. og amerisk gerð (renniglugga) eða yfir- greypta, úr furu eða teak. A.V. Gluggar endast betur olíusoðnir. Útidyrahurðir úr tea'’:, Oregon pine eða furu. Innihurðir Oregon pine eða furu (allar gerðir). Alls konar lista til húsa. Stiga, Stigahandrið, Stólpa. Bestn elgarettnrner f 20 stb. pSkknm, sem kosta fcr. 1,10, ern C ommander Westminster cigarettur. Virginia Þeisi ágæta cigarettutegund fæst ávait i heildsölu hjá Tóbakseinkasölu rikisins, BAnat til af Westminster Tobacco Companj Ltd., London. Fermingargjafir. Dömutöskur — naglasett — burstasett — sauma- sett — hanzkakassar — saumakassar — ilm /atnsspraut- ur — skrautskrín — herraveski — vasaúr — sjálfblek- ungar — kúluborð og margt fleira. Ódýrast hjá K. Einársson & Björnsson, B.inkastræti 11. Víkingor veiksmiðja hinna vandíátu. Biðjið ávalt kaupmann yðar ar um VÍKINGS konfekt, VÍK- INGS átsúkkulaði, VÍKINGS töggur o. s. frv., vegna pess, að Víkings merkið er trygging fyrir góðum vörum og sann- gjörnu verði. Eflið islenzkan iðnað með því að beina viðskiftum yðar til Styöjið íslenzkan iðnað Smíðum alls konar jámsrfiíði tilheyrandi skipum og einn- ig járnbörur til notkunar við steypu og fleira. .Smíðum handrið og járnhurðir í hlið. Rennismíði. Logsjóðum alls konar málm. Sfmar 2330 og 2618. Járnsmi Vestnrgotu 20 Iugimar Þorsteinsson. relð h jólave r kstæðið, Laugavegi 79, gerir við reiðhjól, barnavagna, grammófóna o. m. fl. Alt unnið af fagmanni. Trdlofanarhriniatf* Blt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Simi 3890. — Austurstræti S. Kvensokkar alls k. Trikotine-nærföt. Peysur, Hanzkar, Silki-Bolir og Buxur. Silkiefni í kjóla. Sumarkjólatau. Kvenpils. Sloppaefni, Svuntur. Tvisttau. Silkikaffidúkar. Barnasokkar, Buxur, Bolir, Treyjur, Peysur alls konar, Pullowers fyrir smá- drengi, Sportsokkar, Matrosaföt, Föt og samfestingar á gmábörn, Kápur á smábörn, Vagnteppi, Gummíbuxur og smekkir, Vetlingar og $kór. Karlm. Hattar, Húfur, Sokkt bönd, Axlabönd, Manchettskyrtur, Náttföt, Hálsbindi, Sportsokkar, Sport- skyrtur, Sportbuxur, Oxfordbuxur, Fót, Frakkar, Ryk- og Regn-frakkar, Nærföt alls kpnar, Vöruhúsið SMAAUGLY5IN AIÞÝÐUBLAÐ! VIOSKIfll OAGSINS0,' Orgel-hamÓElum oe Píanó.- Leitið upplýsinga hjá mér,, ef |jer viljið kaupa eða ®elja slfk hljóðfæri^ eil§e Bjarn Solvöilvua Mótorhjól í góðu standi (B.S.A.) til sölu. Uppl. Pergstaðastr. 31 A. Barnavagn til sölu, ódýrt. Bræðra- borgarstíg 25. TAPAÐ-FUNOICGÍi 91 Karlmannsreiðhjól fundið. Vitjist á Þjórsárgötu 5, Skerjafirði. tiwynningarŒ); Tek að mér alls konar bréfa- skriftir og samniugagerðir, annast enn fremur kaup og sölu fasteigna. Sanngjörn ómakslaun. Páll Sveins- son, Hverfisgötu 56, Hafnarfirði. Fiðai hreinsnn Islaads Þeim heiðor, zem helður her, Fiðurhreinsun íslands er öllum pörf að kynnast betur. Heiður peirn, sem heiður ber, heyrið, skoðið, sjáið pér, ef pú verkið sjálfur sér, sannast um pað borið getur. Gömlu sýktu sængurnar sælt er nú að hafa i standi; reynslan gefur réttast svan ryk og sýklar deyja par; aldrei finna fiður var fáanlegt á voru landi. Fiðurhreinsun, heill pér sé hverjum manni vertu að liði. Á afgreiðslunni er aldrei hlé í Aðalstræti 9 B; par má kalla fundið fé, fyrir pví ég engum tryði. Fiðurhreinsun íslands á eftir sína beztu dóma; aðsóknin er ekki smá úr efstu dölum niður að sjá; aðstoð pina allir prá; alls staðar skal nafn pitt róma. Jónas Jónsson, Grjótlieimi. Lanrítz Jðrgensen málarjmeistarf, Vesturvallagötu7, tekur að sér alls konar skiltavinnu, utan- og innan- hússmálningu. Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburðí Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. —

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.