Alþýðublaðið - 25.04.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.04.1934, Blaðsíða 4
ÞRIÐJUDAGINN 25. APRÍL 1934. 4 Útsölamenn Alþýðsblaðsins eru beðnir að senda af- greiðslunni í Reykjavík pað sem kynni að vera óselt af 122. tbl. frá 14. marz s. 1. AIÞÝÐUBLA ÞKIÐJUDAGINN 25. APRÍL 1934. SS2 Qamla BM| KING KONG Börn jínnanl 14 ára ';fá ekki aðgang. ^UNDJRXS^TILKYHHI ÍPAKA annað kvöld kl. 8V2. Áríð- anidi að íélagar mæti. • Bljóinsveit Reykjavíknr: Meyia- skemman. Iverður leikin á morgun miðvikudag kl. 8. Sérstök viðhöfn í tilefni af 25. sýningu. Athygli skal vakin á því, að sýningin hefst stundvislega. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og eftir kl. 1. á morgun. B. D. S. Gs. Nova fer héðan væntanlega kl. 8 í kvöid vestur og norður um land, samkvæmt áætlun. Nic. Bjarnason & SmSth VERKAMANNABOSTAÐIRNIR. (Frh. af 1. síðu.) ingafélag verkamanna á uppsigl- ingu hér, pá rjúka peir til og stofna byggingafélag verka- manna. Fyrir fundinn var peim kunnugt um undirbúning og stofnun félags að tilhlutun fullr trjaráðs vcrklýðs é aganna. Mættu tveir nefndarmenn á stofnfundi pessa byggingarfélags peirra Sjálfstæðismanna og upplýstu pað fyrir fundarmönnum, sem hér að framan er sagt. Prátt fyrir petta stofnuðu íhaldsmeinn félag, sem vitanlega verður óheppilegra heldur en að hafa félagið eittl P>ví eins og upplýst var á urn- ræddum fundi, verður félag um byggingar fyrir verkamenn stofn- að nú á næstuuni að tilhlutun Fulltrúaráðsins. Sá undirbúning- ur, sem pegar er hafinn, verður eigi látinn verða tll eimsMjs. Og undirrituð nefnd treystir svo á stéttvíei hafnfirskra verkamanna, að peir standi frekar í féfagi, ssm peirra eigin félög hafa haft for- göngu um stofnun að, heldur en í félagi, sem íhaldið hér ætlar að nota sér til pólitrsks framdráttaií' Nægir í pessu sambandi að minna á áhuga íhaldsmanna fyrir málinu, pegar sumlr pessara sömu manna, serni mest pykjast bera petta mál fyrir brjósti nú, vildu ekki einu sinni sýmt mA )| :u þctm sóma 1931 ad kjóm 1 marm í sjódstjórjiina1, sem peir höf&u réit tM. Hafnfirskir verkamenn og sjó- menn! Athugið auglýsingu frá nefndinni í blaðinu í gær og skrifið ykkur á lista hjá undir- búningsnefndinni. Þar sem nú kallar mjög að um stofnun félagsins, verður pað stofnað nú í vikunni og verður auglýst nánar um pað í Alpýðw blaðinu. Hafnarfirði, 22. aprii 1934. Undirbúningsmfnd Full- trúcraösins mn siofnun ' byggíngctrféhags verkam. Kaupið Aiþýðubiaðið. Aðvorun. Frestur sá, er gefinn var til að greiða eða semja um skuldir, sem fallnar eru í gjalddaga hjá meðlimum félaga vorra, rennur út 25. p. mán. Eftir þann tíma verða óumsamdar skuldir skrásettar samkvæmt því sem áður hefir verið auglýst. Reykjavík, 23. apríl, 1934. Félag matvörukaupmanna. Félag vefnaðar- vörukaupmanna. Bakarameistarafélag R.vikur I DAG Næturl'æknir er f nótt Berg- svednn Óiafsson, Suðuigötu 4, sími 3677. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteM og Iðunni. Veðrið. Hiti 4 stig í Reykjavík. Lægð er að nátgast frá Suður- Grænlandi. Otlit er fyrir vaxandi suðaustanátt pegar líður á dag- injn, allhvass með rigningu í Inótt. Otvarpið. K1 .15: Veðurfregnir. Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veð- urfhegnir. Tilkynningar. Kl. 19,20: Erindi £sl. vikunnar: Um framt- ldðslu og notkun búsafurða (Sig- urður Sigurðsson). Kl. 19,50: Tón- leikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Ferðalýsing: Með strandmenn til Reyk]'avíkul, 1905 (Þórbergur Þórðarson). Kl. 21: Píanó-sólió (Emil Thoroddsen). Kl. 21,20: Upplestur (Soffía Guðlaugsdóttir). Kl. 21,35: Grammófónn: a) íslenzk lög b) Danzlög. Eldras0 i skipi. 1 gærkveidi kl .10 kom upp eldur í línuveiðaranum „Sæborg" frá Akranesi, en hann lá utan á bolasMpi við austuruppfyllinguna. Eldurinm var um mitt sMpið, og tókst sliökikviliðinu að ráða niðurlögum hans mjög fljótt. EMri er vitað með vissu um upptök eldsius, en talið er lfk- legt að hann hafi komið frá raf- magni. Skemdir urðu svo að segja eng- ar á sMpinu. Sjúkrasamlag Reykjavikur heldur aðalfund sinn í kvöld kL 8 í Iðnó, Verkakvennafélagið „Framsókn“ heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Iðnó uppi. Félagskonur' fjölmenni. Sambandsstjórnarfundur er í kvöld. Raspitin. Bókin um Rasputin er komin. Hún er á dönsku, og ern í henni raMn helztu æfiatriði hans. I bókárani eru 35 myndir, og er betra að tryggja sér hana í tínta., pví pað eru að eins fá eintök eftir. Bókin kostar kr. 1,15. FrimerM tekin sem borgun. — Einnig er ti! fjöldinn allur af öðrum bókum, svo sem Deoarmnon, Cmanova, Galanfs Damer, Skog&n Ellsa, Brudenatten o. fh — Biðjið um ókeypis verð- skrá og sendið pöntun yðar í P. O. Box 144 eða komið sjálf og skoðið. — Bœkurnar seijqst ekki id unglimp inngn 18 ára. — Bóksalan, Vatnsstfg 4, Reykjavik. EHið islenskaira iðnað. Notið fislenskar vðrnr. 1. mai er á priðjudaginn kiemur. Nefndir frá Fulltrúaráði verklýðs- féiaganna og verklýðs- og jafnað- armanna-félögunum hafa starfað að undirbúningi dagsins undan- farið. Verður bráðlega skýrt frá starfi peirra hér í blaðinu. Snjór . er nú svo mikill á Siglufirði1, áð skaflarnir eru mainnhæðar há- ir. Hanagalið er bráðskemtijegur gamanleik- ur eftir danskan höfund, sem leikhópur Góðtemplara hefir sýnt undanfarið. Meðferð leikenda er prýðisgóð. 70 ára afrnæli á Einarsdóttir, Framnesveg. Aðalfimdur U. M. F. Velvakandi verður i kvöld. í dag Kristbjörg Litla-Skipholti vlð Nýfia Bfié Hi Fullkomið hjónaband. Stórmerkileg pýzk tal-kvlk- mynd er byggist á hinni heimsfrægu bók með sama nafni um ástalíf og hjónaband eftir hollenzka prófessorinn VAN DE VELDE, er sjálfu r leikur aðalhlutverkið, sem ken 1- ari og ráðnnautur allra, er til hans leita i vandræðum sín im. Önnur hlutverk'leika: OLQA TSCHECHC \VA, ALFRED ABEL 0. fl. Mynd pessi hefir, eins ig hin heimsfræga bók er hún hygg- ist á, vakið geysi athjgli alls staðar par sem hún he r ve.ið sýnd. Mvndin er tekin á pýzku en tal prófessorsins fe 1 fram á dönsku. Aukamynd: FRÁ NOREGS-STE ÖNDUM. Börn innan 16 árf. fá ekki aðgang. Sími 1514. Byggingafélag verbamanna í Hafnarfírði. Þeir, sem gerast vila meðlimir í bygg- félagi verkamanna í Hafnarfirði, sem stofnað var sl. sunnndag geta ikrifað sig á lista hjá imdirritaðri bráðabi rgðar- stjórn, og verður þeim þá um lcið af- hent skýrsluform, til útfyllingar, svo að séð verði, hvoit peir uppfylli pau skil- yrði sem sett eru í lögum um verka- mannabústaði. Hafnarfirði 24. april, 1984. Loftnr Bjarnason, Austurgötu 12. Oiafur Björnsson. Norðurbraut 1. Þoríeifur Jónsson. Hverfisgötu 39. Orðsending til Hafnfizkra verKamanna. Að gefnu tilefni skal hér með bent á, að svokall- að byggingafélag verkamanna í Hafnarfirði, sem stofn- að var s. 1. sunnudag og auglýsir hér í blaðinu í dag, er verklýðssamtökunum algerlega óviðkomandi. Beinir undirrituð nefnd þeirri áskorun til allra þeirra verkamanna og sjómanna, sem hafa í huga að byggja að halda sig við félagsskap verklýðssamtakanna, sem sem stofnaður verður um næstu helgi. F. h. Fulltrúaráðs verklýðsfélagknn í Hafnarfirði. Páll Sveirasson. Óskar Jónssora. SigrfiOnr Erlendsdóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.