Alþýðublaðið - 24.12.1920, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 24.12.1920, Blaðsíða 5
ALÞYÐUBLAÐIÐ 5 Þegar „Eikhaug“ sökk. Kafll úr bréfi frá Slg. E Birkls, 8em var ein! farþeginn með skipinu þegar það sökk. — Nóttiaa milli 25.—26 sept. kl. rúml. 12 vorurn við komnir ina f Slragerak á móts við F ede rikshavn. Veður var gott, lygnt Og stjörnubjart, en þungur sjór Eg var að lesa í rúmi mínu til kl. 12, þá slökti eg og ætlaði að fara að sofa og hugsaði gott til að vakna í Ksupmannahöfn morg uninn eftir. Ferðin hafði að vísu gengið vel frá Siglufirði, ekki tek- ið lengri tíma en búist var við þegar við lögðum af stað. — J.eja, eftir stutta stund pípir MEikh2ug“ þrisvar sinnum með stuttu milli bili. Ekki datt mér f hug að nein hætta væri á ferðum, lít þó út um gluggann og sé þá að grlðarstórt gufuskip kemur með miklum hraða og stefnir á ,Eikhaug“ miðskips (þar sem eg var). í sömu svipan varð ógurlegur árekstur. Eg hend- ist fram á gólf og kemst út á þil farið, mæti þar skipstióra (aðeins á næiskyrturmi) ög er hann að skipa mönnum sínum að setja bát- aaa út. Viá fætur œér sá eg rifu í þilfarið á p.ð giska i1/*—2 feta breiða og náði hún niður í sjó. Sný eg nú strax við og ætla inn í klefa minn til að reyna að ná í yfirfrakkann minn og handtösku sem þar var inni, cn þá hallast skipið svo mikið að eg kemst ekki upp þilfarið til að komast aftur fyrir stjórnpallinn, renn til baka aftur og kemst ina f herbergi skip stjórans sem er þá að fyllast af sjó, kafa þó í gegnum það og upp í reykskálann, en gekk seint óg illa sú ferð, og þaðan út á borðstokkinn, eru þá allir skipverj ar þar hangandi utan á grindverki á afturenda skipsins, sem stóð nú næstum upp á endann. Hötðu þá allir feagið björgunarbelti — einn- jg eg — og stukkum svo aliir f sjóinn til þess að komast eins langt frá skipinu og hægt yrði, áður en það sogaðist alveg niður. Skipið sem sigldi á okkur var nú snúið við og sendi þeg&r út bát til að bjarga okkur, en það varaði þó um 1V2 kl.tfma þangað til þeim fyrstu varð bjargað, og var eg einn af þeim; 4 björguð- ust ekki 'yr en eftir 5 tíma, en þeir höfðu komist á kjoi a öðrum sk'psbatnum, og 3 menn drukn uðu .E.khaug* sökk á 10—15 mtn útum — Diginn eitir vorum við svo settir á land i Frederikshavn. Enginn meiddist neitt af þeim sem a land komust, og við urðum all ir furðu fljótt hressir, en lengi mun eg mmnast þess hræðilega tíma, er eg var að synda f Skage rak. — („Fram*, 6. nóv) í „Aalesunds Avis" 9 okt sl. er b<rt ýtarlegn skýrsla skipstjór- ans Willie, gefin af honum við sjópróf, sem haldin hafa verid út af slysinu. í skýrslu skipstjórans er þeirra getið er fórust, og voru það: véla- maður Johs Olsen, grfskur háseti og spanskur kindsri. Kveðst skip- stjóri hafa séð Olsen vélamann, sem vakt hafði f vélarúminu, á þilfarinu að árekstrinum afstöðn- um, á þilfar hafi allir skipsmenn verið komnir þegar skipin rákust á, en alítur að Olsen hafi hlaupið niður í vélarúm til að koma vél dælunum í gang, því hann hafi heyrt þær ganga, og þar hafi. Olsen sennilega farist, meðan hann rækti skyldustarf sitt, og þykir slíkt jafnan hinn hreystileg asti dauðdagi. Sökiaa fýrir áreksturina telur skipstjóri alia hjá hinu framandi skipi, sem var enskt gufuskip, hlaðið timbri, á leið til Englands. Þar sem Eikhaug sökk er aðeins 12 faðma dýpi, og er búist við að jsfnvel muni takast að ná skip inu upp. í aðaldráttunum er frásögn skip- stjóra svipuð frásögn herra Sig. E. Birkis, sem birt var hér f sfð- asta blaði, nema hvað munar ærið miklu á tfmalengd þeirri, er þeir teija dvölina f sjónum, eftir að fóikið kastar sér frá borði. Skipstjóri segir að á næsta stund arfjórðangi hafi 10 af þeim 17, sem utn botð voru á Eikhaug, verið bjargað af báturn frá skip- inu sem á þá sigldi. En Sigurður telur að f þetta hafi gengið alt að hálfum öðrum klukkutíma. Kona skipstjóra var með f þess ari svaðilför og var meðal þeirra sem fyrst komust af. („Fram“, 13. nóv.) 1 nýjustu norskutn b'öðum er ssgt fra því, að verið sé að gera tilraun til þess að ná Eikhaug UPP> °g talið senoilegt að það takist, vegna þess hve grunt er þar sem það sökk. Smávegis. Líka afsökun. Hún: Hr. p ótessor, þér sitjið á hattinum mínum. Hann: Æ, eg bið mikillega fyrirgefningar, eg hélt það væri köttur. óþirfl Karlmaður kernur í heimsókn. Þjónustustúlka lýkur upp, hverfur eitt augnablik inn, en kemur aft- ur og segir afsakandi, að hús- móðirin sé ekki heima. — Það er leitt, segir maðurinn og leitar í brjóstvasa sínum, að eg hefi gleymt nafnspjaldabókinni minni heima. en — — Það gerir ekkert til, greip stúikan framm f, því húsmóðirin þekti yður á málrómnum. Vel syarað. Parísarblað birti nýlega þessa verðlaunaspurningu og áttu les~ endurnir að svara: Frægur flug- maður, lærður maður, hraustur hershöfðingi og dugandi stjórn- málamaður eru allir f sama loft- farinu. Til þess að bjarga þvf verður að kasta einum útbyrðis. Hvern kýst þú? Sá, sem verðlaunin fékk svaraði: Þann feitasta. Mannamunur. „Cæsar, Karl og Napoleon eru gleymdir. En það, að ungur maður í Aust- urlöndum gerði sér á tímurn Róm* verja hugsanir um guð og mann- kynið, endurómar í sérhverju orði vorra tfma, í sérhverri athöfn, sér- hverjum dómi, sérhverri stjórnar- ráðstöfun og sérhverjum sið. Hið varanlega f vitund heimsins er ekki athöfn, heldur hugsun.” Walther Rathenau. („Ungeschriebene Schriften*)*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.