Alþýðublaðið - 26.04.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.04.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 26. APRIL 1934. '" XV. ARGANGUR. 155. TÖLUBL. prrsTJdsii Í. a. VALDBHABSSON DAQBLAÐ OG VI ÖTGEFANDÍ: ALÞÝÐUFLOKKURINN « eStm Mrka AqtB M. »~« «te«a*&. AafcretssJaM kr. 2*9 * iBatKiM — sr. 5,0S fyrir 3 oi4n«öi. eí greiW er eyrirtraisa. t Saasasðín traatw btaðið í'f bwb. VlKUSLAMf) fctansr « a bveijutn tni&vfbudegi. Þo* kaetar aAetaa fcr. &flð á árt. f ?-sl biruutt ailar beistu greinar, er feirtost l dagblaðlnu. iréttir ög vtfcHyiiriit RiTSTJÓSW Oö AFQREíBSLA AtpýSkv MmflaHlli er vU> KverflsgOtu ar. »— bi SÍKAA: «M0* atsreKMa o» asctfatátgar, 4M4: rttetjórn (rnnlendar trettlr), 302: ritsfjóri. «933: Vlibjálmur 3. Vitbjaicaisan, btaSam.s&ur (uelma), Mtaenaa <W»ii»»ua. biaOaroaSwr. rtaaWMini tS. «eM- p R Vatéwmraswn rintl*rt. fiseiraal. 2837- Sisrurður ióbannesgon. afgreitMn- og easttslugaKtieri CbatœRt <90B: prcsísintðl&s- Notið £slenzkarv5rnr« Efllð fslenzkan Iðnað og anglýsið f Alþýðu- blaðinn. á alpfngl 1927 nnálc krSfu pingmanna Al- Þýðuflokksins nm 21 árs kosningasrétt, nm aO veittur sveltarstyrknr valdi eklti réttlndamlssi og nm endnrbœtvr á kjðrdæmaskipnninni Jón Þorláksaan: „Ég er mót- falliran brt. á þskj. 468. ... Þar er farið fram á að fella burt það skilyrði fyrir kosiv- ingarréttinum, að menn séu ekki í skuld fyrir þeginn sveitarstyrk, og etnnig er aid- wstakm\arMð fœrt >ntðiu\ í 21 ár. MÉR SÝNIST EKKI RÉTT AÐ FARA AÐ BREYTA ÞESSU. Það er alment álitið, að kosningarrétturinn að því er þetta atriði shertir sé, vffi. okkar hœft, (Og það !er engih röksemd, þó. að menn séu fullveðja um sín eigin fjár- mál, að rétt sé að gefa þeim líka umráð yfir málum þjóð- arininar. Og ekki sýnist mér heldur ástæða til þess að lækka aldurstakmark land- kjörskjósenda úr 35 árum nið- ur i 30 ár. . . ." „Ég tel rétt, að halda syo lengi sem unt er í aðalatrið- um jþeirri "kiðrdæmaskipun, sem nú erl íandinu". „Það virðist ekki rétt að i setja inn það ákvæði, að breyta megi því skilyrði fyrir kosn- ingarrétti, að menn hafi ekki þegið af sveit, með einföldum logum." Jóhanties Jóhannmvon: „Það er mér mjög ógeðfeld tilhugs- un, að menn, sem ekki gete séð sér og símun farborða, sakir óreglu, Leti eða annarar ó- raensku, eigi að fara að sjá fyrir og stjórna okkur hiinum" „ . . . ef veittur, endurkræfur sveitarstyrkur hefir ekki rétt- indamissijr í för mieð sér, mum það verða rothögg á sjálfs- bjargarvi'ðleitni margra og auka sveitarþyngslin að mikl- um mun, og á það að verja trygt með stjórnarskrámni, að slfkt^bomi ekki fyrir, alweg eins og það er trygt með henni, að þjófar og bófar hafi ekki kosn- Smgarrétt og kjörgengi til al- þingis."*) ¦Þegar Óltafw Thors i nafn? Jáns Þorlákssonar setm lands- 'fwmd íhaldstns, sem nú stimdur yfðri, mœlir harm á pessa le0: „Sjálfstæðisflokkurinn hefir talið sig vera aðalmaisvara lýðræðis og þingiíæðis hér á landi."!!! *) Og það segið pér\ að sé trygt, Jóhannes Jóhannesision. Jaf naðar menn á Seyðisfirði stofna tv8 ný félðg Alþýðublaðið átti í gærkveldi tal við Harald Guðmundsson á Seyðisfirði. Skýrði hann svo frá, að nýlega hefðu verið stofnuð þar tvö ný félög. Jafnaðarmannafélag með rúmum 50 félögum og Félag ungra iafnaðarmanna með um 50 félðgum. Formaður jafnaðaxmannafé- lagsins er Haraldur Guðmundsi- son, og formaður Félags ungra- Íafmðarmanna er Baldur Guð- mundssoin. Félðgin hafa mikinn undirbún- ing fyrir 1. maí, s.em er á þriðju- daginn kemur, en þá ætla þau áð efna til mikilla hátíðahadda. „Landsfundur" ihaidsins „Landsfundi" íhaldsmanna var slitið í gær með þvi, að Magnús Guðmundsson var kosinn í mið- stjórn fliokksins. Vildi skyndi- fundurinin slá því fðstu i eitt skifti fyrir öll, að mál Magn>- úsar Guðmundssonar væru flokksmál og flokkurinn bæri því fulla ábyrgð á M. G. og hneykslí- um hans. Jóhannes fyrverandi bæjarfó- geti mun hafa stýrt fundinum, sem kaus Magnus, en Valtýr var fundarritari!! LeiðaugursmenK leggja á jðkulinn Jökulfaramir bjuggust við að íeggja á Vatnajökul i gær. Ot- varpið áttí tal við Kálfafell og var sagt, að þeir hefðu lagt upp 'þaðlan í fyrra morgum, og voru í för með þeim 7 menn úr sveit- inni. Tveir voru ráðnir í að fara með þeitn alla leið tál eldstöðv- anna, þrír ætluðu að biða við jökuibrúnina í 2 daga og einn þeirra ætlaði ef til vill alla lieið, en 2 komu til baka með hestana í fjTra kvöld. Flútning hðfðu jðk- ulfararnir á 6 áburðarhestum. I leiðangrinum eru sem fyr er getið þeir dr. Niels Nielsen, Keld Milthers magister og Jóbannes Askelsson náttúrufræðingur. Aður en lagt var af stað í leiðajngur- inn frá KálfafelJi veiktist Keld Milthers og fór ekki mieð leið- angursmðinnum til eldstöðvanna að þessu sinni. Hann er nú á Breiðabólsstað og var sagður kominn til heilsu* — Tjónið af völdum slyssins í Ta-- fjord hefir verið, metið á 482000 kr. — Fréttablððin í lamdinu hafa safnað 300 000 kr. til þeirra, sem biðta tjðn af völdum slyssins. Marcont hciðraðar á sextngsaf- raæil siau. í gær var Marooni sextugur að aldri. Hann er talinn frðniuður hinna mestu menningartækja nútímans, loftskeyta og útvarps. Á alþjóðafundi, sem félög, er reka loftskeytatæki í skipum, héldu nýiega í Róm, var samþykt að gera afmælisdag Maroonis, 25. aprfl, að Maroonidegi. Fundinn sóttu fulltrúar frá 52 þ]'óðum. Marooni er Itali. Fyrstu einka- leyfi sín á loftskeytauppfynding- um fékk hann 1896—97. Fyrstu tilraunir sínar gerði hann á Italíu, en síðan starfaði hann á Eng- landi. Nobelsverðla'un í e&lisfræði fekk hann árið 1909. TROTSKY neitað um iandvist í Enfllandi EINKASKEYTI TIL ALÞYÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN i morgun. BLöðin í London skýra frá þvjí, að Tnotsky hafi farið fram á það við brezku stjórnina, að hann fengi leyfi til að setjast að & einhverri af Ermarsundseyjunum. Stjórnin hefÍT neitað þessari beiðni Trotskys. . Talið er fullvíst, að Trotsky hyggist nú að ferðast til Mexiko. VIKAR. 377 hús brenna til kaldra kola EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. I fyrra dag brunnu 377 hús til kaldra kjola í sveitaþorpinu Kraj- jewatz í Kroatlu- Eldur kom upp wgna þess, að nokkur bðrn léku sér ógætiiega að þvi að kveikja á eldspýtum. VIKAR. Heragi i rfesnesta Iskyggilegt ástand á Spáni HERNAÐARASTAND UM LAND ALT — LÍKLEQT AÐ BARRIOS MYNDI BRAÐABIRGÐASTJORN BERLIN í morgun. (FO.) Miðistjórn æskulýðsfélaganna í Sovét-Rússíandi hefir gefið út yf- irlýsingu þess efnis, að þeir einijr geti orðið meðlimir æskulýðsfé- laganina, sem séu fúsir til að ganga undir fullkominn heraga og að mentast í öílu þvi, er að hernaði lýtur. Gildir þetta bæðii um pilta-og stúlkur. Herni&wi með vélbyssur á gptwn í Madrid- MADRID í morgun. (FB.) Opinberlega tilkynt, að herlög séu gengin i gildi um land alt. Talið er, að það muni reynast erfitt að mynda nýja stórn, en allsterkar Jikur benda til að bráðabirgðastjórn verði mynduð og. að Barrios verði stjórnarfor- seti, en hann hefir sem kunnugt er áður verið forsætisráðherra. Ríkisstjórnin beiddist lausnar í gær, jafnframt því sem birtur var boðskapur sá um aakaruppgjafí- arlðgin, er frá var sag)t' í 'skeytum^ í gær. Enn fremur vqru birtar tvær tilskipanir viðvfciandi fram- kvæmd laganna. (United Press.) BERLIN í morgun. (FO.) Fmgn frá Madrtd s&gir, ád sijómmálaástandip, á Spánl sé nú mjög ipkyggilegt vegna fráfarar Lermux-stjórnarimar- Zamora, forseti, Spánar, lét sér fyrir skemstu þau orð um munin N fara, að Lerroux væri sá eini, sem gætí haft stjórn með höndum, eins og ástandinu væri nú hátt- að á Spáni. Þykir mjög vafa- samt, að flokkarnir geti komiö sér saman um nýja stiórn. WRKLYDSFLORRURINN BREZKIHEI^TAR AMM SAM MM MILLI IBETA, BANÐA- RÍKJANNA Ofi RfiSSLANDS LONDON í gærkveldi. (FB.) Verkalýðsflokkurinn brezki bef- ir sent ríkisstjórniurei áskorun þess lefnis, að flokkurinn sé þess mjög hvetjandi, að ríkisstjórnm geri altx,sem í hennar valdi stendur, til þess að nánari sami- vinna hefjist með Þióðabandar laginu, Rússlandi og Bandaríkj- unum. Enn fremur vill Verkaíýðsflokk- urinn að stuðlað verði að^ þvfb að fá þessi ríki til þess áð taka jþátt í gerð sáttmála til þess að feoma í vieg fyrir árásarstyrjaldir. (United Pr-ess.) IStörglæpamainrinn Dillinger gengnr eon lans. BERLÍN í morgun. (FÚ.) Ameríski glæpamannaforingiLnn Dillinger, siem yfirvöldin kalla „Public enemy nr. I"" (fremsti fjandmaður þ]óðfélagsins) og strauk úr fangelsi í vietur, geingur enn laus. Er hans nú leitað í fimm ríki- um, og taka fimm þúsund lög- reglumenn og siálfboðaliðar þátt í Leitinni. Fnéón.r tænioniafo.ingi skotinn Frá Kansas City kemur sú fregn, að ræninginin Carlies Fíoyd, kallaður „Pretty boy" Ftoyd, hafi verið skotinn þar niður á götu. Floyd hefir storkað Iögr.egl- unni í Suðvestur-r3ik]unum í meira en 6 ár. Þótti hann -tað harðnesk]'u og óbilgirni á annan bóginn, en, göfuglyndi á hinn bóg: inn, iafnast á við ræningja liðinnla tílma, óg hafa ýms æfintýri og sðgur myndast utan um persónu hans, enda þótt hann væri ekki nema tæplega þrítugur að aldri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.