Alþýðublaðið - 26.04.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.04.1934, Blaðsíða 1
FIMTUDAGINN 26. APRÍL 1034. XV. ARGANGUR. 155. TOL'UBL. Notið islenzkarvðmr« Eflið íslenzkan iðnað BtTSTJðtli k. b. valðehabsson DAGBLAÐ GG VIKUBLAÐ ÖT GEFANDl: AL^Ý’ÐUFLOKKUEINN e 1 . W*ua» kasaar 61 aHa 6«gB H. í~4 MMaeb- AaMRactH6 to. M8 6 Réoaðt — kr. 5,00 fy.-ír i mfinuöi. eí greitl er fyrhirara. I laasasdia ko»tar blaöiS S« aura. VIKtmLASWÐ famcr « 6 £nret$»m miörflruöegi. Þa® IMor eSstes to. W» á 6rt. 1 prl WrtMt allar beixtu eroSnar, er birtast l dagblaOlnu. Iréttir »g vlkuynriit. KiTSTJÓRH OO APGREiBSLÁ A!Jij>8ts- f^Bðetes #r vte HverflsgOtu sr. »— M SlSÍASS: «80- atgrelOaU og acgtystagar. «at: ritetjórn (Innlendar fréitlr), 4902: rttsfjörl. 4Í«J: Vlíhjélmur S. Vahjaimsson, bteöamaöur {iielmaj, •Mrtt Aagetreeoa, UeOunáw. flrenaavnet tt. tttt' l> R Vafdwwa. riHDM. (teliMl. JB7' SlaurOur iöhannesson. afnreiOeln. og eagttotngnstjöri ðurinub. 4006: prentginfðjan. anglýsið i Alpýðu* blaðinue Iskyggilegt ástand á Spáni HERNAÐARASTAND UM LAND ALT — LÍKLEGT AÐ BARRIOS MYNDI BRAÐABIRGÐASTJÖRN Hermem med oélbyssur á götmm í Madríd■ DadirtektlríhaldsiDS á alþlngi 1927 nndir krðfu þingmanna Al- þýAaflokkainB on 21 ðrs kosningarrétt, nm að veittnr sveitarstyrknr valdi ekki réttindamlssi og nm endurbætvp á k|ðrdæmaskipaninni Jón Þorláksson: „Ég er mót- fallinn brt. á pskj. 468, , . . Þar er farið fram á að fella burt það skilyrði fyrir kosn- ingarréttinum, að menn séu ekki í skuld fyrir þeginn sveitarstyrk, og elnnig er ald- urstakrmtrkid fœrt nidur í 21 ár. MÉR SÝNIST EKKI RÉTT AÐ FARA AÐ BREYTA ÞESSU. Það er alment álitið, að bosningarrétturinn að því er petta atriði snertir sé. vi]& okkar hœfi, iog það !er engin röksiemd, þó. að menn séu fullveðja um sín eigin f jár- mál, að rétt sé að gefa þeim lí'ka umráð yfir málum þjóð- arinnar. Og ekki sýnist mér heldur ástæða til þess að Lækka aldurstakmark land- kjörskjósenda úr 35 árum nið- ur í 30 ár. . . „Ég tel rétt, að halda svo lengi sem unt er í aðalatrið- um þeirri kjördæmaskipun, sem nú er í Iandinu“. „Það virðist ekiti rétt aS setja inn það ákvæði, að breyta megi þvi skilyrði fyrir kosn- ingarrétti, að menn hafi ekki þegið af sveit, með einföldum lögum.“ Jóhannes Jóhannesson: „Það er mér mjög ógeðfeld tilhugs- un, að menn, sem ekki geta séð sér og sírnun farborða, sakir órieglu, leti eða annarar ó- miensku, eigi að fara að sjá fyrir og stjórna okkur hinum“ „ . . . ef veittur, endurkræfur sveitarstyrkur hefir ekki rétt- indamissijr í för með sér, mwn það verða rothögg á sjálfs- bjargarviö'leitni margra og auka sveitarþyngslin að mikl- um mun, og á það að vera trygt með stjórnarskránni, að slfkt 'komi ekki fyrir, alveg eins og það er trygt með henni, að þjófar og bófar hafi ekki kosn- Sngarrétt og kjörgengi til al- þirigis.“*) Þegar Ölafur Thors í nafni Jáns Þoríákssonar setm lands- fund íhaldsitns, sem nú stendur gfir, mœlir hami á pessa leí&: „Sjálfstæðisflokkurinn befir talið sig vera aðalmáisvara lýðræðis og þingifieðis hér á Iandi.“!!! *) Og það siegið pér að sé trygt, Jóhannes Jóhannesson. Jaf naðar menn á Seyðisfírði stofna «v8 ný félðg Alþýðublaðið átti í gærkvddi tal við Harald Guðmundsson á Seyðisfirði. Skýrði hann svo frá, að nýlega hefðu verið stofnuð þar tvö ný félög. Jafnaðarmannafélag með 1 rúmum 50 félögum og Félag ungra jafnaðarmanna með um 50 félögum. Formaður jafnaðarmannafé- lagsins er Haraldur Guðmunds- son, og formaður Félags ungra- jafnaðarmanna er Baldur Guö- mundsson. Félögin hafa mikinn undirbún- ing fyrir 1. maí, sem er á þriðju- daginn kemur, en þá ætla þau að efna til mikilla hátíðahailda. „Landsfundnr44 ihaldsins „Landsfundi“ íhaldsmanna var slitið í gær með því, að Magnús Guðmundsson var kosinn í mið- stjórn flokksinis. Vildi skyndi- fundurinn slú þvi föstu i eitt skifti fyrir öll, að mál Magn- úsar Guðmundssonar væru flokksmál og flokkurinn bæri því fulla ábyrgð á M. G. og hneyksl- um hans. Jóhannes fyrverandi bæjarfó- geti mun hafa stýrt fundinum, sem kaus Magnús, en Valtýr var fundarritari!! Leiðaugursmenn ieggja á jökulinn Jökulfariamir bjuggust við að leggja á Vatnajökul í gær. Ot- varpið átti tal við Kálfafell og var sagt, að þeir hefðu lagt upp þaðan í fyrra morguin, og voru í för með þeim 7 menn úr sveit- inni. Tveir voru ráðnir í að fara með þeim alla Jeið tU eldstöðv- anna, þrír ætluðu að biða við jökulbrúnina í 2 daga og eirin þeirra ætlaði ef til vill all;a leið, en 2 komu til baka með hestana í fyrra kvöld. Flutning höfðu jök- ulfararnir á 6 áburðarbestum. í leiðangrinum eru sem fyr er getið þeir dr. Niels Niel&en, Keiid Milthers magister og Jóhannes Áske’.sson náttúmfræðingur. Áður en lagt var af stað í leiðangur- inn frá Kálfafelii veiktist Keid Milthers og fór ekki með leið- angursmönnum til eldstöðvanna að þessu sinni. Hann er nú á Breiðabólsstað og var sagður kominn til heilsu. — Tjóndð af völdum slyssinsí Ta- fjord hefir verið metið á 482 000 kr. — Fréttablöðin í laindinu hafa safnáð 300 000 kr. til þeirra, sem biðu tjón af völdum slyssins. Harconi hdlraöur á sextugsaf- mæli siuu. í gær var Marooni sextugur að aldri. Hann er tálinn frömuður hinna mestu menningartækja nútímans, loftskeyta og útvarps. Á alþjóðafundi, sem félög, er reka loftskeytatæki í skipum, héldu nýlega í Róm, var samþykt að gera afmælisdag Maroonis, 25. aprfl, að Maroonidegi. Fundinn sóttu fulltrúar frá 52 þjóðum. Marooni er ítali. Fyrstu einka- leyfi sln á loftskeytauppfynding- um fékk hann 1896—97. Fyrstu tilraunir sínar gerði hann á ítalíu, en síðan starfaði hann á Eng- landi. Nobelsverðláun í eðlisfræði fékk hann árið 1909. TROTSKY neitað um landvist i Enylacdi EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Blöðin í London skýra frá þvji, að Trotsky hafi farið fram á það við brezku stjórnina, að hann fengi leyfi til að setjast að á einhverri af Ermarsundseyjunum. Stjómin hefir neitað þessari beiðni Trotskys. Talið er fullvist, að Trotsky hyggist nú að ferðast til Mexiko. VIKAR. 377 hðs brenna til kaldra kola EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. I fyrra dag brunnu 377 hús til kaldra kiola í sveitaþorpinu Kra:l- jewatz í Króatiu. Eldur kom upp vegna þess, að nokkur börn léku sér ógætilega að því að kveikja á eldspýtum. VIKAR. Heragi í rússnesknm æsknlýðsfélðgnm BERLÍN í morgun. (FO.) Miðistjóm æskulýðsfélaganna í Sovét-Rússlandi hefir gefið út yf- irlýsingu þess efnis, að þeir einjjr geti orðið meðlinrir æskulýðsfé- lagamia, sem séu fúsir til að ganga undir fullkominn heraga og að mentast í öllu þvl, er að heraaði lýtur. Gildir þetta bæðii um pilta og stúlkur. MADRID í morgun. (FB.) Opinberlega tilkynt, að herlög séu gengin í gildi um land alt. Talið er, að það muni reynast erfitt að mynda nýja stóm, en allsterkar líkur benda til að bráðabirgðastjórn verði mynduð og að Barrios verði stjórnarfor- seti, en hann hefir sem kunnugt er áður verið forsætisráðherra. Ríkisstjórnin beiddist lausnar í gær, jafnframt því sem birtur var boðskapur sá um sakaruppgjafr arlögin, er frá var sagjt í ‘skeytum í gær. Enn fremur voru birtar tvær tilskipanir viðvíkjandi fram- kvæmd laganna. (United Press.) BERLÍN í morgun. (FÚ.) Fregn frá Madrid segir, að VFRKLTDSFLOKKURINN BREZKI BEIsTlR UEN& SIH VINNU MILLI ERETA. BANBS- BÍKJANNA Ott RtSSLANDS LONDON í gæT’kveldi. (FB.) Veikalýðsflokkurinn brezki hef- ir sent ríkisstjórninni áskorun þess efnis, að flokkurinn sé þess mjög hvetjandi, að ríkisstjórnin geri alú.sem í hennar valdi stendur, til þess að nánari sam’- vinna hefjist með Þjöðabandar laginu, Rússlandi og Bandarikj- unum. Enn fœmur vill Verkalýðsflokk- urinn að stuðlað verði að pvfb að fá þes-si ríki til þess að taka þátt í gerð sáttmála til þiess að Scoma í vieg fyrir árásaTStyrjaldir. (United Press.) sijónnmálaáískmdid á Sprnt sé rtú mjög fskyggUegt veg.na fráfarar Lerroux-stjórnarinnar. Zamora, forseti, Spánar, lét sér fyrir skemstu þau orð um miunm fara, að Lerroux væri sá eini, sem gæti haft stjórn með höndum, eins og ástandinu væri nú hátt- að á Spáni. Þykir mjög vafa- samt, að flokkarnir geti komið sér saman um nýja stjórn. IStórglæpamalnrinn Dillinger gengnr enn lans. BERLÍN í morgun. (FÚ.) Ameríski glæpamannaforinginn DilJinger, sem yfirvöidin kall-a „Public en-em-y nr. 1“ (fremsti fjandmaður þjóðfélagsins) -O'g strauk úr fangelsi í vietur, gengur enn laus. Er hans nú leitað í fimm ríkj- um, og taka fimm þúsund lög- reglumenn og sjáifboðaliðar þátt í leitinni. Fræeuf rænliiöjaforingl skotinc Frá Kansas City kernur sú fregn, að ræninginn Carlies Floyd, kallaður „Pretty boy“ Floyd, hafi verið skotinn þar niður á götu. Flioyd hefir storkað lögregl- unni í Suðvestur-rikjunum í mieira en 6 ár. Þótti hann - að harðnes’kju og óbilgirni á annan bóginn, en göfugiyndi á hinn bógr inin, jafnast á við ræningja liðkma tfim-a, og hafa ýms æfintýri og sögur myndast utan um persónu hans, end-a þótt hann væri ekki nema tæplega þrítu-gur að aídri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.