Alþýðublaðið - 27.04.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.04.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 27. APRIL 1934. alpýðublaðið ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ ©G VIKUBLAÐ Ú TGTANDI: AI.ÞÝDUFL0KK JiRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEjlvIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. Simar: 4t!00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4t 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4í'02: Ritstjóri. 4Í’03; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima) 4! 105: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. Ekkert svar. Landsfundi íhaidsmanna er lok- ið. Rað var stærsti stjórnmála- ftokfeur Jandsins, sem var ,að halda þing. Fundurinn stóð í 5 daga: með hvíldum. Blöð íhalds- manna hafa margt sagt ,af piess- um fund;i, og pó að peim hafi mjðg borið á milii um tölu fund- armanna, pá hefir peim pó borið sarnan um pað, siem aðallega hefir verið gert á fundinum. Aðalatriði fundarins — og pað, sem forvígrjsinenin flokksins hafa lagt alia áherzlu á, íeru erindi — prediikanir nokkurra ihalds- manna hér svðra um jskoðauir sínar. En málin, nauðsynjamá] pjóð- arinnar, hafa legið niðri. Ýmist alis ekki verið tekin tiJ með- fierðar, eða pau verið látin sæta peirri meðfierð, að undrum sætir. í fjármálunum sampykti fund- urinn til dæmis af .mikilli a]>- vöru(!) ályktun um, að hann vxlji láta greiða ríkisskuidimar svo fljótt, sem kostur sé á!! — Lítur út fyiir, að íhaldsmenn telji sig vera edna með pann viljia! Um atvinnuleysið var ekkert rætt, engin sampykt gerð. Að vísu stendur á leánum stað í Mgbl. í skýrslu af fundinum, að Sjálf- stæðismenm vilji láta alla njóta gæða landsins. Þietta er svo pokuikent og ut í bláinn talað, að pað er ósæmilegt af flokki, er viill njóta virðingar. Hér er um pað mál að ræða, sem er langmesta alvörumálið. Atvinnuleysið pjáir ekki að eins \'>erkamamna!stéttina fiéf í Reykjavíik. Það pjáir att ís- lenzka pjóðféiagið. jafnt í sveit og við sjó. Pa& parfnast úr- lausnar, og um pað pýðir ekkert hjal út í biáinn. Hvernig vi.Il í- haidsfiokkurinn iáta alla hafa jafnan rétt til gæða iamdsins? Það er staðreynd, að sá réttur er ehki\ jaj\n. Hvernig vilja í- haldsmenm bæta úr atvinnuleys- inu? Hvað ætla peir að gera tii að koraia í ivieg fyrir að unga kynr slóðin úrkynjist í iðjuleyrinu? Um pietta gefur landsfundur Sjálf- stæðiismanna ekkert svar. Og um raiesta hagsmunamá1 bændastéttarimnar, skipulagningu afurðasölunnar, var engin álykt- un gerð, sem hægt sé að taka ai- varlega. Þar finst íhaldsmömnum einmig eimskis við purfa. Það mál kemur ekki við pá. Skipulagnimg afurðasölu bænda er mái, sem ekki er hægt að leysa að neinui lieyti rnema mieð lausn á atvinnu- leysisvandræðunum, pví að inm- anlandsmarkaður bænda byggiist á afkomu alpýðuheimilanma við sjóinn, ef fyrirvinna peirra hefi’r enga atvimnu, verður bóndinn ýim- ist að sitja uppi með sínar afurðir eða sielja pær við verði, sem hann 1 raun og veru gietur ekki selt pær fyrir. Um pietta mál pagði líka iands- fundur Sjálfstæðismannia! Hvað var um gengismálið? Á pað var ekkert minst á lamdsfumd- inum. Hvers vegna? Var pað vegna pess, að Ólafur Thors teldi ekki rétt vegna hagsmuna Kveld- úlfs, að vilji fiokksmannanna gegn króinuiækkun kiætmi í 1 jós ? Auðvitað er pað ástæðan. Það mál átti að koma fram á fundini- um, m var kœft. Hið eina, sem rætt var um skattamálin, var að lækka skatta á gróðafyrirtækjium. Auðvitað pýðir pað sama sem að velta peim yfir á alpýðufóikið, verzi- unarmenn, iðnaðarmenn, verka- imenn, sjómenn og bændur. Á tryggingarmálin var heldur ekki minst. Og í fjárxnálunum fann fund- urinn pá lausn, að Jeggja niður pau fyrirtæki, sem ríldð gn'æ&ir á, og afhenda pau einstökum mönn- umj og par átti fundurinn aðal- lega við tðbaksverziunina og áfiengisverzlunina, sém ríkið græðiT á stórfé árlega, en sem aninars myndi verða gróðafyiir- tæki einstakra manna. Landsfundur íhaldsmanna er eitt hið broslegasta ping, ,sem háð hefir verið hér um langan aldur. Og pó skal pað sagt, að í aðra nöndiina ier pað ískyggiiegt, að svo stór fiokkur og vaida- mikill sem i'haldsflokkurinn er, skuii ekki vera djarfari og ráða- betri í vandamálunum en raun er á. Fundarmenn eru haldnir heim, Magnús Guðmunidsson upp í stjórnaxráð, Ólafur Thors niður í „Kveldúif“, Jakob Möiller niður í banka til að sækja launin sín. En fólkið í landinu, jafnt fyr- verandi kjósendur íhaldstaianna siem andistæðingar peirra, hafa ekloert svar fengið við spurnin,g- imi sínum um úrlausn vanda- málanna — EKKERT SVAR. Meyjaskemmau var sýnd í 25. simn í fyrra dag fyrir fiullu húsi. Hrifning áheyr- enda var mjög mikil. Virðast vin- sældir Meyjaskemmunnar vaxa við hvérja sýningu. Venjið yðut ekki á að ganga með vasann fullan af blý- öntum. Kaupið Wond- er-lindarpennann, pví í honnm er lika skrúf- blýantur. Gætið pess, að merkið sé W ONDER Hljömsveit Hpykjavifeor: Meyja- skemman verður leikin í kvöld (föstudag) kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (simi 3191) í dag eftir kl. 1. Kynnið yður söngvana. Kaupið leikskrána. Nótnahefti með vinsælustu lögunum fást í leikbúsinu, Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. Nýreykt kiDdabiúgn. Hangið sauðakjöt. Nýslátrað nauta- kjöt af ungu. Kjðt & Ffskmetlsgerðln, simi 2667. sími 4467. Salt-sild Kryddsild. Odýr fiosln svið. Norðl. ostor og smjðr firá Akoreyri. Kjðtbúð Reybjaviknr, Vestargöta 16. Simi 4769. Hvítkál Og Rabarbarí Verziunin KjötfiFisto. Simar 3828 og 4764. Egg á 12 anra. Verzlunin Rjðt & Fisknr. Símar 3828 og 4764. Tr úlof unarhrSni ar alt af fyrhliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3, lijömsvelt Reykjavikur. 4. hllömleikar 1933-34. Síðari netneadahljðmleiknr Tðnlistarskólans verður í Gamla Bíó 29. p. m. kl. 3e. h. 11 úrvalsnemendur leika verk eftir: Dvorak, Chopin, Mozart, Bach, Liszt o. f 1. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Viðar og í Gamla Bíó eftir kl. 1 á sunnudag. HafRfírðíop! Fundur verður haldinn i bæjarpingssalnum næstkomandi föstudag 23. p. m. kl. 8V2 e. h. Fundarefni: \ 1. Stofnað byggingarfélag alpýðu í Hafnarfirði. 2. Lagt fram uppkast að sampyktum fyrir félagið. 3. Kosin stjórn. Á fundinn eru boðaðir allir peir, sern ritað hafa nöfn sín á lista hjá undirbúningsnefndinni, enn fremur aðrir peir, sem gerast vilja félagar, og hverjir aðrir, sem styrkja vilja penna félagsskap. Undirbúningsnefndin. Gamanleikurlnn „Annarhvor verður að giftast“ og skrantsýningin „Berðu mig til b!ómanna“ verða sýnd í Góðtemplarahúsinu næstk. laugardag kl. 9 e. h. Á eftir sýningunum verða gömlu tog'taýju danzarnir. Aðgöngumiðar á 2 krónur fást allan laugardaginn til kl. 8 í Góðtemplarahúsinu. Skemtnnin verðnr ekki endurtekinn. Borðið þar sen bezt er að borða; borðiðTí — Heitt og Kalt, Norðlenzkt ðilkakjðt. j [f 11 § §f 11 • Odýr frosin svið. Norðl. hangikjöt, Rjúpur. Nautakjöt af ungu í buff og steik. Rabarbari og margar aðrar teg. grænmeti. Akureyrar-smjör og ostar. Alls konar álegg. Kjötverzi. Herðnbreið (Fríkirkjuvegi 7). Simi 4565. Lanriíz Jðrgensen málarameisíarí, Vesturvallagötu7, tekur að sér alls konar skiltavinnu, utan- og innan- hússmálningu. Snmarkjólaefni, margar tegundir frá 2,00 mtr. Svnntuefni í góðu úrvali. Upphlutaskyrtuefni í góðu úrvali. Silkiléreft, 1,20 mtr Blúndnr í miklu úrvaii. Blússmýfrá 4 kr. stk. Astrakan í stuttjakka. Kápufóður, mjóg ódýrt. Kjólatau, hamrað, í mörg- um litum. Silki, einlitt, margar teg. Matrósakragar og merki og margt flc-.ira. Komið og lítið á vörurnar, seml bæði eru góðar og ódýrar. Fýi Bazarinia, Haafnarstræti 11. Sími 4523

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.