Alþýðublaðið - 27.04.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 27.04.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 27. APíflL 1934. AHÞÝÐÖBLAÐIÐ. ALÞYÐUBLAÐIÐ DAaBLAÐ ©G VIKUBLAÐ útgtfandi: ai.i>ýdufl0kkj;rinn RITSTJÖRI: F. R. VALÐEivIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Mverfisgötu 8 — 10. Simar: 4t<00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4501: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4!K)2: Ritstjóri. 4Í03; Vilhj.S. Vilhjálmss. (heima) 4! 105: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. Ekkert svar. Landsfumdi íhaldsmanína er lok- ið. Rað var stærsti stjómmála- flokkiui' landsins, sem var ,að halda þ&ng. Fundurimn stóð í 5 daga mieð hvíldum. Blöð íhalds1- ananna haía margt sagt ,af piessi- um fundi, og pó að> þeim hafi m;jög borið á milli um tölu fund- armianna, þá hiefir þeim þó borið saman um * þáð, siem aðallega hefir verið gert á fundinum. Aðalatriði fundarjns — og þáð, sem forvígásmenin flokfcsins hafa lagt alla áherzlu á, ieru erindi — predikanir mokkuriia íhalds- manna hér sýðíra um (skoðamár síinar. En málán, nauðsynjamál þjóð- arinnar, hafa legið niðri. Ýmist alls ekki verið tekin tol með- ferðar, eða þau verið látin sæta þeirri meðfierð, að undrum sætir. í fjármálunum samþykti. fumd- urinn til dœmis af .rnMMi al>- vöru(!) ályktun um, að hann vilji láta greiða ríkisskuldirnar svo fljótt, sem kostur sé á!! — Lítur út fyiir, að íhaldsmenm telji sig vera dna með þanin vilja! • ¦¦ • Um atvinnuleysið var ekkert rætt, engiin samþykt gerð. Að vísu stendur á einmn staíð í %gb\. í skýrslu af fundimum, að Sjálf- stæðismenm vilji láta alla n|óta gæða landsims. Þetta er svo þokukent og ut í blá&nm talað, að það er ósæmilegt af flokki, er vill njóta virðingar. Hér er 'wa það .mál að ræða, sem er langmesta alvörumálið. Atvinmuleysið pjáar ekki að eins verkaniammaBtéttima (aé.í í Reykjavík. Það þjáir att is- lemzka þjóðfélagið. jafnt í sveit og við sjó. Pcið þarfnast úr- lausnar, og um það þýðir ektoert hjal út í bláinn. Hvernig vill í- haldsflokkurinn láta alla hafa jafnan rétt til gæða lamdsins? Það er staðieynd, að sá réttur ei' ekkh japi. Hvernig vilja i- haldsmienn bæta úr atvinnuleys- imu? Hvað ætla þeir að gera til að komla. í veg fyrir að unga kynr slóðin úrkynjist í iðjuleyíflnu? Um þetta gefur landsfundur Sjálf- s^tæð'iismanna ekk\ert suar. Og um mesta hagsmuinamiá1 bæn dastéttarinnar, skipulaigningu afurðasölunnar, vat engin álykt- un gerð, sem hægt sé að taka al- varlega. Þar finst íhaldsmönnum einnig einskis við þurfa. Það mál kemur ekki við þá. Skipulagninig afurðasölu bænda er mál, siem ekki er hægt að leysa að' neintui leyti nema með lausn á atvinnu- leysisvandræðunum, þvi að inn- anlandsmarkaður bænda byggii9t á afkomu alþýðubeimilanna við sjóinn,. ef fyrirvinna þeirra hefiir enga atvimniu, verður bóndinn ým- ist að sitja uppi með sínar afurðir eða selja þær við verði, sem hann í raun og veru getur ekki selt þær fyrir. Um þetta mál þagði líka lands- fundur Sjálfstæðismannia! Hvað var um gengismálið? Á það var ekkert minst á landsfurad- inum. Hvers vegna? Var það vegna þess, að Ólafur Thors teldi ekki rétt vegna bagsmuna Kveld- úlfs, að vilji flokksmannanina gegn króiniulækkun kiæmi í Ijós? Auðvitað er það ástæðan. Þaði málátti að koma fram á fundini- um, m var kœft. Hið eina, sem rætt var um skattamálin, var að Jækka ska:tita á gróðafyrirtækjum. Auðvitað þyðir það sama sem a'ð velta þeistn yfir á alþýðufólkið, wrzi- unarmenn, iðnaðarmenn, verka- Imenn, sjómenn og bændur. Á tryggingarmálin var heldur ekki minst. Og í fjármálunum fann fund- urinn þá lausn, að leggja niður þau fyrirtæki, sem ríkið gi/æðir a, og afhenda þau einstöku'm mömn>- umj og þar átti fundurinn aðal- lega við töbaksverzlunina og áfengisverzlunina, sem ríkið græðlT á storfé árlega, en sem anmars myndi verða gróðafyrirr tæki einstakra maninia. Landsfundur íhaldsmanna er eitt hið broslegasta þing, ,sem há'Ö hefir verið hér um langan aldur. Og þó skal það sagt, að í aðra rondima er það ískyggiliegt, að svo stór fl'okkur og valda- mikill sem í'haldsflokkurinm er, skuli ekki vera djarfari og ráðia^ betri i vandamálumurn en raun er á. ,Fundarmenn eru haldnir beim, Magnús Guðmundssion upp í stjórnarráð, ólafur Thors niður í „Kveldúlf", Jakob Möiller niður í banka til að sækja launin sín. En fólkið í landinu, jafnt fyr- verandi kjósendur ihaldstmanna siem andistæðingar þeirra, hafa ekkert svar fengið við spuming-' umi sínum um úrlausn vanda- málanna — EKKERT SVAR. Meyjaskemmau var sýnd í 25. simm í fyrra dag fyrir fiullu húsi. Hrifning áheyr- enda var mjög mikil. Virðast vim- sældir Meyjaskemmunniar vaxa við hvérja sýningu. Venjið yður ekki á að ganga með- vasann fullan af blý- öntum. Kaupið Wond- er-lindarpennann, því í honum er' lika skrúf- blýantur. Gætið þess, að merkið sé W ONDE R • Hljómsveit ReFbfavibnr: Meyja- skemman verður leikin i kvöld (föstudag) kl. 8. "Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (simi 3191) i dag eftir kl. 1. Kynnið yður söngvana. Kaupið leikskrána. Nótnahefti með vinsælustu lögunum fást í leikhúsinu, Hljóðfærahúsinu og hjá K. Viðar. Nýrevkt UndabiúgD. Hangið sauðakjöt. Nýslátrað nauta- kjöt af ungu. Kiðí & Fiskmetisgerðln, simi' 2667. sími 4467. Hljómsveit Reykjavikur. 4. hllðmleikar 1933-34. Síðari nemendahljómieikar Tónlistarskólans verður í Gamla Bíó 29. p. m. ki. 3 e. h. 11 úrvalsnemendur leika verk eftir: Dvorak, Chopin, Mozart,Bach,Liszto.fI. Aðgöngumiðar hjá Eymundsson og Viðar og í Gamla Bíó eftir ki. 1 á sunnudag. Salt-síld Kryddsild. Qdýr fis osJn sviö. Norðl. ostor og smjðr frá Aknreyri. KiðíbÉð Beykjavikar, Vestnrgötn 16. Sfml 4769. Hvftkál Rabarbarl Verzianin Kjöt&Fisknr. Simar 3828 og 4764. á 12 anra. Verzlunin RjSt&Fiskur. Símar 3828 og 4764. Trúlofanarhrfngar alt af fytitliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austutstrœti 3. Hafnfírðíngar! Fundurverður haldimi í bæjarþingssalnum næstkomandí föstudag 23. þ. m. kl. 87s e. h. Fundarefni: \ 1. Stofnað byggingarfélag alpýðu í Hafnarfirði. 2. Lagt fram uppkast að sampyktum fyrir félagið. 3. Kosin stjórn. Á fundinn eru boðaðir allir peir, sem ritað hafa nöfn sin á lista hjá undirbúningsnefndinni, enn fremur aðrir peir, sem gerast vilja félagar, og hverjir aðrir, sem styrkja vilja penna félagsskap. Undirbúiiiiigsnefndin. Gamanleikurinn „Annarhvor verður að giftast" og skrautsýningin „Beiðu mlg til biómanna" verða sýnd í Góðtempiarahúsinu næstk. laugardag kl. 9 e. h. Á eftir sýningunum verða gömlu'og^nýju dánzarnir. Aðgöngumiðar á 2 krónur fást allan laugardaginn til kl. 8 í Góðtemplarahúsinu. Skemtunin verður ekki endurtekinn. Borðið þar sein bezt er að borða; borðiðjj — Heltt oy Kalt. Norðlenzkt dilkakjðt. Odýr frosin svið. Norðl. hangikjöt, Rjupur. Nautakjöt af ungu i buff og steik. Rabarbari og raargar aðrar teg. grænmeti. Akureyrar-smjðr og ostar. Alls konar álegg. Kjðtverzl. Herðnbreið (Fríkirkjuvegi 7). Sími 4565. Lauritz Jðrgensen málarameistari, Vesturvallagötu7, tekur að sér alls konar skiltavinnu, utan- og innan- hússmálningu. Nýkomið: Sumarkjólaefni, margar tegundir frá 2,00 mtr. Svnntuefni í góðu úrvali, Upphlutaskyrtuef ni[í góðu úrvali. Silkiléreft, 1,20 mtr. Blúndur í miklu úrvali. Blússurrfrá 4 kr. stk. Astrakan í stuttjakka. Kápufóðnr, mj'^g ódýrt. KJólatau, hamrað, í mörg- um litum. Silki, einlitt, margar teg. Matrósakragar og merki og margt fkira. Komið og lítið á vörurnar, seml bæði eru góðar og ódýrar. Fýi Bazarinn, Haafnarstræti 11. Sími 4523

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.