Alþýðublaðið - 27.04.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.04.1934, Blaðsíða 4
FÖSTUDAGINN 27. APRÍL 1934. Hafnfiiðingar! Stofnfundur Býgg- ingarfél. Alþýðu er í kvöld'kl. 8V1. AIÞÝ FÖSTUDAGINN 27. APRIL 1934. IGamla Bítíl KING KONG Sínd i bvðld U.-7oo9. Jakkaföt á dtengi og ung- linga, blá og misl., nýkomin. Sokkabúðin, Laugavegi 42. Fermingarskyrtur, flibbar, slaufur, sokkar. Sokkabúðin. Drengjahúfur, margar gerðir, tau og Qauels. Sokkabúðin. Hinar langþráðu Balbo-húfur i fjðlda litum eru komnar. — Sokkabúðin. Silkiundirföt handa ferming- arstúlkum, nýkomin. Sokka- búðin. SlOppar og kjólar, nýkomið. Sokkabúðin. Prjónavesti, peysur, sport- sokkar, reiðbuxur, alpahúfur og alls konar nærfðt o. m. fl. Komið og lítið á hvað við hðf- um fengið nýtt. Sokkabúðin, Laugavegi 42. Egta dilkakjöt saltað á eina iitla 50 aura pr. Vs kg. — Einnig spaðsaltað dilkakjöt í tunnum ó- dýrt. Kjötbuðin í Von, sími 4448. Vorvörurnar komnar. Sumarkjólaefni írá kr. 0,95 pr. mtr. Dragta- og frakka-efni í mörgum litum. Satínið þykka komið aftur í svört- um, hvitum og bljáum litum. Ljómandi fallegt úrval af efnum í brúðarkjóla. Fóðursilki afar ódýrt. Silkilastingur kr. 1,30 pr. mtr., Flauel í barnaföt, hvergi ódýrari. Hvít og mislit léreft og flonel. Silkisvuntuefni á kr. 6,90 í 'svunt- una. Silkisvuntuefni með gullofnum röndum á kr. 18 í svuntuna. Tílbúnir kjólar og dragtir í failegu úrvali. Einnig saumað eftir máli. Veszlunin GULLFOSS, Austurstræti 10. Gengið inn i Braunsverzlun. íkviknunin í linuveiðaranum „Sætaorg" frá Akranesi. íkviknunin varð út'ifrá kertaljósi. Lögriegrurarffisókn hefir farjð fram undanfarna daga út af í- kvnknuninníi, sem vanð í línuwið- ananum „Sæborg" frá Akraraesá fynir nokkrum dögum. Vaktmaður var um borð í sfcip- inu um kvöldið þegar kviknaði í því. Hafðá hann komið í véla- rúm sldpsins þar sem eldurinn 'kviknáði rétt áður en hans varð vart, kl. rúrnlega 10 um kvöldið'. Þnættá hann. i fyrstu emdregið fyrlir að hafa haft eld um hönd um kvöldið, og kvaðst ekki ieinu sinni hafa haft eldspítur á sér. Síðar meðgekk hann þó, að hatnn hefði farið með kerfftljós niður í vélarúmiið til þess að sækja poka, siem í var tvistur og fleiri eld- fa-m efni. Hefir þá sennilega kviknað í út frá kertaljósinu um ieið, af vangá eða slysi. Enginn grunur hvilir á vaktmanninwm um að hann hafi kveikt i mieð vilja. 20'kr. sekt fyrir að æpa au-jlýsingar á gðtunum. Jón Vilii Porsteinsson, semund- anfarið hefir stundað blaðasölu á Lækjartorgi, var nýlega kíærðmr af lögreglunni fyrir að æpa aug- lýsingar á götunum. Jón kvaðst við yfirbeyrslu hafa gert sér það að atvinnu, að kalla auglýsingar og haga málrómi sín- ium svo, að til hans. heyrðist siem viðast. Var Jóh dæmdur í 20 kr. sekt fyrir brot á 3. grein lögneglu- samíþyktar bæjarins. Stórglæpa aiaðurion FJoyd slapp. BERLIN í morgun. (FO.) Fregnin um að ræninginn Floyd hafi beðið bana í KamsaS-City er nú borin tii baka. Var það annar stórglæpamaður, einn af félögum „Machinb-gun"-Kelly, þess, sem nýlega var dæmdur fyrir ránið á olíukónginum Urschel. En Fl'Oyd sýndi það áþneifanlega daginn leftir, að hann er enn í fullu fjðri, mieð því að fremja bankah rán í Oklahama, og áskotnuðust honum þar yfir 40000 dollara. Togararair Af veiðtun komu í nótt og í morgun Þórólfur með 114 tn., Gulltoppur rneð 90 tn. og Kári Sölmundarson með 73 tn. I dag eru væntanlegir af veiðum Bald- ur, Gyllir, Hafsteinn og Bragi. í dag er ár síðan að Alþýðubrauð- gerð Hafniarfjarðar tók til staxfa. Hefir hún gengið vel og ná'ð miklum vinsældum í Haínarfirðá. I DAG Næturl'æknir er í nott Guðmi. Karl Pétursson, sími 1774. Næturvörður er í nótt í Reykja- vikur apóteki og Iðuhni. Hiti 6 stig i Reykjavík. Víð- áttumikil lægð er yfir Griænlandi á hneyfingu norðaustur eftir. Hæð er yfir Atlantshafi. Otlit er fyiiir allhvassa suðvestan og sunnan átt og rigningu. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir.. Kl. 19,20: Erindi Búnaðarfélags- ins: Strandarkirkja og sand- græðslan á Strönd í Selvogi, II. (Gunnlaugur Kristmundsson). Kl. 19,50: Tónteikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi ísl. vikunnar: Ó- numið land (Árni Friðriksson). Kl. 21: Grammófónn: islenzk lög. Kl. 21,20: Erindi: Sjálfstæðisbarátta Islendinga (Sigurður Eggerz). Kl. 21,45: Orgel-sóló (Páll Isólfsson). [Fimleikakeppni. I Keppnin um fimleikabikar „Os- lo Turnforening" fór fram í gæ'rl- kveldi í fimleikasal Nýja barna- skólans. Eiin sveit, sem í voru átta míenn, kepti, og var hún frá Ár- manni. Æfingarnar voru þama margar mjög prýðilegar og sýndu, að þátttakendur h&fðu lagt töluverða áherzlu á að ná sem beztum árangri. Flestir af hinum gömliu og góðu leikfimimönnum „Ármanns" voru í hópnum. Til þess að hljóta bikarinn þarf að fá 350 stig í aðaleinkunn, en að þessu sinni hlaut flokkurinn 492,97 stig og vann Ármattn þar með bikarinn í 6. sinn í röð. Keppendur voru: Karl Gislasoin:, Óskar Pórðarson, Jón G. Jónssou, Guðlm. Kristjánsson, Páll Hall- grímsson, • Sig. Norðdahl, Gísli Sigurðs'son og Agust Kristjánsson. Súðin átti að fara héðan í gærkveldi kl .9, en vegna þess að svo mikið barst að af vörum til flutnings, var ekki hægt að ljúka útskipun fyrir kl. 10, en þá á allxi vininu að vera Iokið við höfnina sata^ kvæmt ákvörðunum Dagsbrúnar. Var vinnu því hætt ki. 10, og skipið fór ekki héðan.fyr en um fiádegii í dag. Mgbl. er í dag eitt- hvað að hreyta úr sér til Dags- . brúnarstjórnarinnar út af þesisu, sama heimskan og illkvitnin í þvf blaði og vant er. K. R. III. flokkur. Æfing i kvöid k). 8 á K. R.-vellinum. Leikstarfsemi Temþlara Á síðasta vetrardag hélt st. Ein- ingin nr. 14 sinn venjul. sumar- Æagnað' í G. T.-húsinu. Meðal amn- ars var þar sýndur gaimanilieikur,: „Annarhvor verður að giftast.'1' Var hann mjög skemtilegur og vel leikinn; Nú hef ég heyrt mér til 'mikillar gleði, að endurtaka eigi þennan leik næstk. laugar- dag í G.- T.-húsinu kl. 9 e. h. Eflið islensbaii iðnað. Notið fslenskar vðrur. En þá verður líka sýnd hin á- gæta skrautsýning: Berðu mig til blómanna, sem ógleymanleg verð- ur öllum þeim, er hana sjá. Vil ég ráða öllum þeim, er njóta vilja verulegá góðrar skemtunar, áð koma í G.-T.-húsið á laugar-- dagínn. Danzað verður á eftir sýningunum. . Leikvimir. Valur 3. flokkur. Æfing í kvöld kl. 8—9. Æfingataflan verður afhent. Guðspekifélagið. Reykjavíkurstúkan, fundur í kvöld kl. 8V2- Efni: Uppesltur o. Þrír stærstu vinningarnir i happdrættinu, sem komu upp. í 2. flokki, unnust <é. miða, sem keyptir höfðu verið hjáifrúönnu Ásmundsdóttur. 6.s. Island fier laugandaginn 28. þ. m. kl. 8 síðd. til Leith og Kaupmannahatfnr ar (um Vestmannaeyja'r og Thors- havn). Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningar um vörur komi, í dag. Skípaafgreiðsla Jes Zimseii, Ti-yggvagötu. Simi 3025. Nýja Bíd Fullkomið hjónaband. Aðalhlutverk leika: OLGA TSCHECHCWA, ALFRED ABEL o. fl Sýnd í síðasta sinn. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. ¦BB9 Simi 1514. flKMm Spegillinn kemur út á morgun. Leikféiag Reykiavikur: Sunnudaginn 29. apríl kl. 3 nónsýning. „Við sem vinDam eldhússiörfin". Að eius petta eina sinn. Alþýðusýningarverð á kr. 1,50, 2,00 og 3,00. Kl. 8 vegna áskorana: Ha nr oo kona. Panta má aðgöngumiða að báðum sýningunum í Iðnó í dag, simi 3191, kl. 4—7. Að- göngumiðasalan hefsí á morgun sama stað kl. 4—7. Kaupið Alþýðubiaðið. Hýtfzku leðurvorur íii fermlnuarglafa. Kvenveski eru kærkomnasta fermingargjöfin handa ungum stúlkum, feikna mikið úr að velja, Verð við allra hœfi! Enn fremur hin fallegu, litlu seðlaveski og buddur handa dömum í tizkulitunum. Perlufestar mjög sjaldgæfar og vandaðar, gott verð! Kærkomnar og nytsamar gjafir handa drengjum eru gcð seðla- veski, buddur, seðlabuddur, ferðaáhöld, hand- og skóla-töskur,. sjálfblekungar i miklu úrvali, samstæðir pennar og blýantar í kössum frá 2,00 settið upp í 11,90. Sjálfblekungar sér frá 1,35 (með gyltum penna) og margt, margt fleira hentugt til fermingargjafa. Leðurvorudeildin Hljóðfærahasið og Bankastræti 7. Atlabúð, Laugavegi 38. NýkomiO fallegt úrval af kvenpilsum. Verð frá kr. ' ' 6,90. Marteinn Einarsson & Co.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.