Alþýðublaðið - 27.04.1934, Page 4

Alþýðublaðið - 27.04.1934, Page 4
FÖSTUDAGINN 27. APRÍL 1934. 4 Hafnfhðingar! p Eflið isleiiískois Stofnfundur Býgg- ALÞYÐ IIBLAfl Ixi iðnað. ingarfél. Alþýðu er Notið islenskap í kvöld kl. 8 x/2. FÖSTUDAGINN 27. APRtL 1934. vðrnr. —Oamla BMl KING KONG Síad í bvöld kl. 7og 9. Jakkaföt á drengi og ung- linga, blá og misl., nýkomin. Sokkabúðin, Laugavegi 42. Fermingarskyrtur, flibbar, slaufur, sokkar. Sokkabúðin. Drengjahúfur, margar gerðir, tau og flauels. Sokkabúðin. Hinar langpráðu Balbo-húfur í fjðlda litum eru komnar. — Sokkabúðin. Silkíundirföt handa ferming- arstúlkum, nýkomin. Sokka- búðin. Sloppar og kjólar, nýkomið. Sokkabúðin. Prjónavesti, peysur, sport- sokkar, reiðbuxur, alpahúfur og alls konar nærföt o. m. fl. Komið og lítið á hvað við höf- um fengið nýtt. Sokkabúðin, Laugavegi 42. Egta dilkakjöt saltað á eina litla 50 aura pr. V« kg. — Einnig spaðsaltað dilkakjöt í tunnum ó- dýrt. Kjötbúðin í Von, sími 4448. Vorvörurnar komnar. Sumarkjólaefni frá kr. 0,95 pr. mtr. Dragta- og frakka-efni í mörgum litum. Satínið pykka komið aftur í svört- um, hvítum og bl.áum litum. Ljómandi fallegt úrval af efnum i brúðarkjóla. Fóðursiiki afar ódýrt. Silkilastingur kr. 1,30 pr. mtr., Flauel í barnaföt, hvergi ódýrari. Hvit og mislit léreft og flonel. Silkisvuntuefni á kr. 6,90 í ‘svunt- una. Silkisvuntuefni með gullofnum röndum á kr. 18 í svuntuna. Tílbúnir kjólar og dragtir i fallegu úrvali. Einnig saumað eftir máli. Verzlunin GULLFOSS, Austurstræti 10. Gengið inn i Braunsverzlun. íkviknunln í línuveiðaranum „Sæborg“ frá Akranesi. íkviknunin varð úL frá kertaljósi. Lögrteglurannsókn hefir farið fram undanfarma daga út af í- kviknuninni, sem varð í linuveið- aranum „Sæborg" frá Akranesi fyrtir nokkrum dögum. Vaktmaður var um borð í skip- inu um kvöldið þegar kviknaði í því. Hafði hann komið í véla- rúm skápsins þar sem eldurinn kviknaði rétt áður en hans varð vart, kl. rúmlega 10 um kvöldið. Þrættá hann í fyrstu eindregið fyrlir að hafa haft eld um hönd um kvöldið, og kvaðst ekki einu sinni hafa haft eldspítur á sér. Síðar meðgekk hann þó, að hatnn hefði farið með kerfaljós niður í vélarúmið til þess að sækja poka, sem í var tvistur og fleiri eld- fiim efni. Hefir þá sennilega kviknáð í út frá kiertaljósinu um Jeið, af vangá eða slysi. Enginn grunur hvílir á vaktmanninum um að hanni hafi kveikt í með vilja. 20 kr. sekt fyrir að æpa auglýsingar á götunum. Jón Vilii Þorsteinsson, sem und- anfarið hefir stundað blaðasölu á Lækjartorgi, var nýlega kærðuir af lögregiunni fyrir að æpa aug- lýsingar á götunum. Jón kvaðst við yfirheyrslu hafa gert sér það að atvinnu, að kalia auglýsingar og haga málrómi sín- lurn svo, að til hans heyrðist sem víðast. Var Jón dæmdur í 20 kr. sekt fyrir brot á 3. grein lögreglu- samíþyktar bæjarins. Stórglæpamaðurion Floyd slapp. BERLIN í morgun. (FÚ.) Fregnin um að ræninginn Floyd hafi beðið hana í Kansas-City er nu borin til baka. Var það annar stórglæpamaður, einn af félögum „Machinie-gun“'Kelly, þess, sem nýlega var dæmdur fyrir ránið á olíukóngnum Urschel. En Fioyd sýndi það áþreifanlega daginn leftir, að hann er enn í ■fullu fjöri, með því að fremja banka1- rán í Oklahama, og áskotnuðust honum þar yfir 40 000 dollara. Togararnir Af veiðum komu í nótt og í morgun Þórólfur með 114 tn., Gulltoppur með 90 tn. og Kári Sölmundarson með 73 tn. I dag eru væntanlegir af veiðum Bald- ur, Gyllir, Hafsteinn og Bragi. í dag er ár síðan að Alþýðubrauð- gerð Hafnarfjarðar tók til starfa. Hefir hún gengið vfel og náð miklum vinsældum i Hafinarfirðá. I DAG Næturl'æknir er í nótt Guðm. Karl Pétursson, sími 1774. Næturvörður er í nótt í Reykja- víkur apóteki og Iðuhni. Hiti 6 stig í Reykjavík. Víðl- áttumikil Jægð er yfir Grlænlandi á hreyfingu norðaustur eftir. Hæð er yfir Atlantshafi. Útlit er fyrir allhvassa suðvestan og sunnan átt og rigningu. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 19,20: Erindi Búnaðarfélags- ins: Strandarkirkja og saind- græðslan á Strönd í Selvogi, II. (Gunnlaugur Kristmundsson). Kl. 19,50: Tónlieikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi fsl. vikunnar: Ó- numið land (Árni Friðriksson). Kl. 21: Grammófónn: Islenzk lög. Kl. 21,20: Erindi: Sjálfstæðisbarátta ísliendinga (Sigurður Eggierz). Kl. 21,45: Orgel-sóló (Páll ísólfsson). Jimle'kafieppni. ] Keppnin um fimleikabikar „Os- lo Turnforem!ng“ fór fram í gærl- kveldi í fimleikasal Nýja barna- skólans. Eiin sveit, sem í voru átta menn, kepti, og var hún frá Ár- manni. Æfingarnar voru þarna margar mjög prýðilegar og sýndu, að þátttakendur höfðu lagt töluverða áherzlu á að ná sem beztum árangri. Flestir af hinum gömlu og góðu ieikfimimönnum „Ármanns“ voru í hópnum. Til þess að hljóta bikarinn þarf að fá 350 stig í aðaleinkunn, en að þessu sinni hlaut flokkurmn 492,97 stig og vann Ármann þar með bikarinn í 6. sinn í röð. Keppendur voru: Karl Gíslasoin, Óskar Þórðarson, Jón G. Jónsson, Guðmi. Kristjánsson, Páli Hall- grímsson, ' Sig. Norðdahl, Gísli Sigurðsson og Ágúst Kristjánsson. Súðin átti að fara héðan í gærkveldi kl .9, en vegna þess að svo mikið barst að af vörum til flutnings, var ekki hægt að ljúka útskipun fyrir kl. 10, en þá á allri vininu, að vera lokið við höfnina sam- kvæmt ákvörðunum Dagsbrúnar. Var vinnu því hætt kl. 10, og skipið fór ekki héðan fyr en um (aádegi í dag. Mgbl. er í dag leitt- hvað að hreyta úr sér til Dags- brúnarstjórnari'nnar út af þessu, sama heimskan og illkvitnin í því blaði og vant er. K. R. III. flokkur. Æflng í kvöld kl. 8 á K. R.-vellinum. Leikstarfsemi Templara Á síðasta vetrardag hélt st. Ein- iingin nr. 14 sinn venjul. surnar- 'fagnað í G. T.-húsinu. Meðal ann- ars var þar sýndur gamanleikur: „Annarhvor verður að gi:ftast.“ Var hann mjög skemtilegur og vel leikinn. Nú hef ég heyrt mér til mikillar gleði, að endurtaka eigi þennan leik næstk. laugar- dag í G.- T.-húsinu kl. 9 e. h. En þá verður líka sýnd hin á- gæta skrautsýning: Berðu mig til blómanna, sem ógleymanleg verð- ur öllum þeim, er hana sjá. Vil ég ráða öllum þeim, ,er njóta vilja verulega góðrar skemtunar, að koma í G.-T.-húsið á laugar- dagimn. Danzað verður á eftir sýningunum. Leikuinur. Valur 3. flokkur. Æfing í kvöld kjl. 8—9. Æfingataflan verður afhent. Guðspekifélagið. Reykjavíkurstúkan, fundur í kvöld kl. 81/2. Eíni: Uppesltur o. fl. Þrír stærstu vinningarnir í happdrættinu, sem komu upp, f 2. flokki, unnust ,á miða, s,em keyptir höfðu verið hjáifrúönnu Ásmundsdóttur. 6$. Island fier laugardaginn 28. þ. m. ki. 8 síðd. til Leith og Kaupmannahafn- ar (um Vestmannaeyjar og Thors- havn). Farþegar sæki farsieðla í dag. Tilkynningar um vörur komi í dag. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Tryggvagötu. Sfmi 3025. Nýja IMé Fullkomið hjónaband. Aðalhlutverk leika: OLGA TSCHECHC WA, ALFRED ABEL o. fl Sýnd í siðasta sinn. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Simi 1514, Spegillinn kemor út á morguo. Leikfélag Beykjaviknr: Sunnudaginn 29. apríl kl. 3 nónsýning. „Við sem vlnnnm eldhússíðrfin“. Að eins petta eina sinn. Alþýðusýningarverð á kr. 1,50, 2,00 og 3,00. Kl. 8 vegna áskorana: Ma nr og kona. Panta má aðgöngumiða að báðum sýningunum í Iðnó í dag, simi 3191, kl. 4—7. Að- göngumiðasalan hefsi á morgun sama stað kl. 4—7. Kaupið Alþýðubiaðið. Nýtízhn ieönrvðrnr tii fermingargiafa. Kuenveski eru kœrkomnasta fermingargjöfin handa ungum stúlkum, feikna mikið úr að uelja, Verð uið allra hœfi! Enn fremur hin fallegu, litlu seðlaveski og buddur handa dömum í tízkulitunum. Perlufestar mjög sjaldgæfar og vandaðar, gott uerð! Kærkomnar og ngtsamar gjafir handa drengjum eru gcð seðla- ueski, buddur, seðlabuddur, ferðaáhöld, hand- og skóla-töskur, sjálfblekungar í miklu úrvali, samstæðir pennar og blýantar i kössum frá 2,00 settið upp i 11,90. Sjálfblekungar sér frá 1,35 (með gyltum penna) og margt, margt fleira hentugt tii fermingargjafa. Leðurvör u deildin Hljóðfærahúsið og Atlabúð, Bankastræti 7. Laugavegi 38. Nýkomið fallegt úrval af kvenpilsum. Verð frá kr. 6,90. Marteinn Einarsson & Co.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.