Alþýðublaðið - 24.12.1920, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 24.12.1920, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ Rúm io ár eru nú síðsn berkla veikrahælið á Vifilsstoðum tók til starfa og má segja að það hafi alt af verið fullskipað síðan. Og sýnir það, hver þörf var á hæl- inu. Að þessu hafa börn, sem sjúk eru ai' betkium, itvergi haft höfði sínu að að hail<t, ers hafa þó ailoft verið tekin á hælið og höfð í sömu stofum og full orðna íólkið. Vita þeir bezt, sem til þekkja, hver óþægindi stafa »f slíku fyrtrkomulagi, og því er það, að sérstök barnadei d hefir nú verið stofnuð við V filstaðahælið. íbúð þeirri, er !æi<nirma hafði htfir verið breytt í þessu augaa miði. Eru sjúkrastofurnar f/órar Og er hægt að veita 20 börnum móttöku. Ank þess fylgir deild isni borðstofa, rérsíakur baðklefi Og allrúmgott anddyri, með stór- um gluggum, sem snúa vei við sói, og veitir það bornunum ágætt skjól. G'uggarnir eru að neðan tvöfaldir, en að ofan má opoa þá. Annarsstaðar eru gluggar eiu faidir á hæiinu. Alt í deildinni er r.ýtt og sniðið við hæfi barna. í rúmunum eru íslenzk uilarteppi, ofin í „Gsfjunni" á Akureyri, eink ar snotur og mjög vönduð Mynd band er roálað altí kring á veggj unum í borðstofunni. Eru í því aiiskonar rnyndir, úr isienzkri nátt úru, sem böm hafa gaman af. — Myndir þessar málaði Tubal mái- ari. Þá hefir i sumar verið reist á Vifilsstöðum mjög vandað fbúðar- hús úr steini handa iækninum Sagði herra Guðjón Gamalfelsson húsagerðarmeistari, sem staðið hefir fyiir breytingunni á hælinu og smíði hússins, að kostnaður á rúmum í barnadeildinni mundi verða um 8,6oo kr., í sfað þess að áætiað væri að kostnaður á rúm á samskonar hæium er- iendis væri nú áætlaður, ekki minna en 25 þús. kr. Að kostn- aðurinn hefir ekki otðið meiri en þetta, stafar af því, hve tiltölulega iftið þurfti að breyta- íbúðinni og hínu, að ódýrara er að reisa í■ búðarhús en sjúkrahús. Míkii bót er að þessu barna- hæli og gleðiiegt að það skuli geta tekið tii starfa, því vafalaust ríður ekki hvað minst á því, að börn sem þjást af »hvfta dauða* fái góða aðhjúkrun. Tekið verður aðaliega á móti börnum með iungnaberkla og út- vortis berkla. Verður deildin undir umsjón yfirhjúkrunarkonunnar, en sérstök hjúkrunarkona mun eiga að annast börnin. Heimsframleiðala sytnrs 1919—1920. Sykur úr sykurreyr: Ameríka . . 6 730 000 tonn Asfa........4 600 000 — Astralía . , . 335,000 — Afríka .... 582000 — Evrópa (að- eins Spánn) 6 000 — Sykur úr sykurrófum: Evrópa . . . 3,469 000 — Bmdarfkin . 870000 — Samt. frami. 16 600 000 tosm Blaðið kemur aftur á mánu- daginn. Auglýsendur beðnir að senda nýjársaugiýsingarnar fyrir kl, 10 daginn sera þær eiga að koma í blaðið. Heimkomau. eftir Herman Sa- derman, verður ieikin annan jóia- dag. Fimm minútur. Á afmælishátið félags eins í Nrw York var sérhverjum ræðu- manní leyft að tsla í fimm mín- útur Sá, sem háfiðina setti mælti þessi orð: Ungu vinir míniri Mér hefir verið boðið að tala yfir ykkur í fimm mfnútur, ekki iengur. Lltið er hægt að segja, en margt má framkvæma á fimm mfnútum. Á fitnra mfnútura er hægt að kveikja í heilli borg, sökkva skipi og sál getur gktast. Augnab'ikfljótfærni getur haft. margra ára sorgiegar afleiðingar. Athugið þetta; þá hefi eg iokið ræðu rainni á einai mínútu í stað fimm. Margir ungir menn hafa í augna- biiks gerræði, eða yfirbugaðir af augnabliks freistingu unmð það verk, sem þeir hafa ekki getað bætt fyrir alla æfi. Glæpur, synd, mistök, jafnvel vanrækt skylda og — afleiðingaraar eru óhjákvæmi- iegar. Svangur seidi Esaú frumburðar- rétt siiin 1 Þúsundir uagra mannæ sóa honum fyrir enn þá minna. Ólieiðariegt verk, ósæmilegt orð saurgar svo sálina, að heilt haf megnar ekki að þvo þann blett burtu. Gætið þess, að þegar þið freistist tii syndar, getið þið á

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.