Alþýðublaðið - 28.04.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.04.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 28. APRÍL1934. XV. ÁRGANGUR. 157. ÍÖLUBL. KÍTSYJÖBI: >, R. VALÐSHASS&ON DAOBLAÐ O UTGEFANDI: ALÞfÐUPLOKKURI.NN P&SSLÆIS fcæaar 6t «13» «6fea «a@a fcL 3—4 (ftMaftta. AsferSíagiísiiS kr. 2,09 * mftKcriH — fcr. S.OC lyrtf 3 mSeuíi, e! greiti er tyrtttmm. t Utueaa&tu hmtas Ms«iS 58 jtM. vHfiríiLAJMÍ) teBrsiBj «1 & fevciiuai miOvfluiðeeL •«• koatar aíSetea Itr. iM a 4«. í V>\ fetríast aílsr feeístu grsínar, er Mruut t dagrbiaeínu. f-étttr ©g vllsayfítíit. P.nTTÍÓKN OO AJFORSISSLA Al£ý8a> NsSctas er vta HverfisgOts nr. •— to SlMAit: •»- efgreiðsia eg asorfalBSDr, 4831: ritatjórn (Inalendar frettlr), «02: rttstjðri. «63: VttfeJ&hnur 3. Vilhjsitsssoa, biaOæmaöur (bðiateh AagQinsau. Maoanaaw. Ft»u»«»v*aj tJL 4MM- P K. VMdBstaraaea. ritatfcM. tisoinie! 3837- Siffilrftur Jóhaanesson. nfgrelíatti- o« antlitvlBgBxtjérl íhetnisS, ©85: Bræstsra'ðías. Kosning í bankaráf) Landsbankans á f iindi Landsbankanef ndar í gær „Bændaflofekurinn" fær fulltrúa í bankaráðínu Lamdsbamkanefndin hélt íund síðdegis í gæf. Hafði .Halldór Stefámssom varaformaður nefnd- arimnar boðað til fundarins 'og, boðað á hamn aðallega varamenn peirra mainna, stem Framsðknan- flokkuriinn á alþingi hafði kosið í! mefndina á síðustu árum. Með pvi hafði hijnn svonef ndi' „Bændai- flokkur" 6 af 15 mefmdarmömmr- um. Fyrir fumdiuum lá að kjósa tvo balnkaraðsmenn og endurskoðend- ur, og að samþykkja reiikningia Lamdsbamkans. í bamkaráðið voru kosnir Magn- us Jómsson prófessor og Helgi Bergs framkvæmdastjóri Slátur- félags Suðurlamds. Magnús Jóns- som átti áður sæti í bankaraðinu og var endurkosinm, en Helgi Bergs var kosimm með atkvæðum Bæmdaflokksmanna í stað Héð- itns Valdimarssonar. Endursko&endur voru kosnir Jóm Kjartansson ritstjóri og Pálmi FimarsSon ráðunautur. Hann er í Ávarp til f élagskvenna i Verka- kvennafélaginu Frara- sókn. 1. mai er dagur verkalýðsims. Þá tekur hainn sér frí frá störfum og kemur samain til þess. að beraí fram kröfur símar og tfl að eiga siinn sameiginlega hátíðisdag. Félag okkar hefir inú samþykt að konur vinni hvergi á fisk- stöðvuinum pennan dag. Við skor- um á félagskoinur að verja pess- um frídegi á réttan hátt, með pví að.taka pátt í hátíðahöldum dagsins, mæta í knöfugöingu al- pýðumnar undir fána sins eigin félags og hjálpa til að selja blöð og merki dagsins. Hittumst allar 1. maí., Með félagskveðju. Stjóm V. K. F. Fmmsókn. Leikhúsið á morgun. Leikfélagið sýinir tvo leiki á morguin, „Við, sem vinuum eld- hússtöífiin" á nóni og „Maftn og koinu" um kvöldið. Á sunnudag- iimn var varð mikil aðsókn að báðuxn sýiningunum á fyrri leikn- um, og verður sýning'in á miorgun aipýðusýíiitig við mjög vægum iiningangseyri. Hitt leikritið, „Manin og koinw", hefir félagið tekið upp að inýju eftír ítrekaðar áskoranir úr mðrgum áttum. „Bæmdaflokknum". Til vara voru kosmir Páll Steingrímsson ritstjóri „Vísi«" og Ásgeir L. Jómsson verkfræðingur. Munu ritstjórar í- haldsblaðanna vera valdir endur- skoðeindur bankans til aðstoðar eftirlitsmamnánium Jakob Möller. Með pessari koisiningu eru í- haldsmemn og Bændaflokksmienn leiinráðir í bankaráði Landsbaink- ans. — AlþýðUfiokkurinn á þar engan fulltrúa. Maður verður bráðkvaddur. AKUREYRI í gærkvieldi. (FO.) Pegar Nova fór frá Akuneyri í gærkveldi, var meðal farpega paðlain Ingólfur Kristjáusson frá Framinesi skipstjóri, Niorðurgötu 19 Ætlaði hann til Nonegs til að sækja paingað skip. Þegaí Nova kom út hjá Hjalteyni, ætlaði Ing- ólfuí að hátta, en í pví hantv ætlaði upp í rekkjuina, féll hann út af önendur. Nova sméri pegar við og skilaða iíkiinu í land. Ingólfur var um sextugt, vel metinn maður, og þótti afbragðs sjómaður.' Hamn hafði verið skip- stjóni á ýmsum veiðiskipum frá Akuneyri og var lengi stýrimaðuf á flóabátmum Unni og á Dramgey. Iingóifur lætur eftir sig konu og fimm bðrin. Brjálaðnr fflaðnr myrðir móðnr sína, sy ;t- ar og ntág og f remur sið- an siálfsmorð. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frá París er símað, að prjátíu og pniggja ára gamall maður, Robert Remaud að nafni., (sem heirna átti í Leimoint, skamt frá Bar le Duc, hafi á fimtudag sk-yndiLega orðið brjálaður og myrt móður siina, systur og mág, sært fimm ára fræmda ^inn og sfeotið síðan sjálfan sig .til bana. Robert Renaud varð brjálaður af þyí, að hamn ,,vann ekki í framska ríikishappdxættiniu, en eft- ir þvi hafði hainn vonast mjög á- kveðáð. Vikar. UndirtekiW íhalds- manna á afþingi SS21, er;Jou ®alé~ vinsson flntti frv. nm nvfildartfma há« seta á togurnm. Jón Þorláksson: „Ég mun ... ekki sjá ástæðu til að greiða pessu frv. atkvæði tíl 2, umr." (Þá pykir iháli gerð isérstök háðung, ef það fær ekki að ganga til 2. umr. og mefndar.) Péipr Otteém: „. . . pað er alls engin þðrf á að aetja lög um þetta efni." „. . . mundi. . . . óhjákvæmi- lega draga úr aflabr&gðum." ,-,. . . eitthvað : . . hánugt við það, hvernig mál þetta er upphaflega fram kömiði." „. . I alls ekki rtunsnið und- an rjfjum íslenzkra sjómanrta." „. . . 'ekki spnottin upp úr íslenzkum jafðvegi . . ." „Þetta er erlend farsótt." „. . . fyrii' áeggjan þeirra imanina, sem vilja spila sig for- iíngja sjóman;na . . ." „Þeíf nota þetta til að sýn<- ast" , „. . . ég beBst hér fyrir góð- Um og heiibrigðum málstað." j,. . . hnæddur um að þessi ákvæði opni leið að illindum log deilum á skipunum.. . ." Hákon KrMófersmn: „Þetta er vandræðamál." „Það er ófært að ákveða hvilldartíma háseta á hðfnum>" Jóm Audun Jónsaon: „. . ekki hægt að framfyigja þessu ákvædi þegar skipin eru vxð veiðlar . . . fyrir Vesturiandi." Jakob Möller (frv. hafði genigið í gegnum 6 umræður án þess að hann tæki til máls. Á 11. stumdu, vi'ð eina umnæðu í neðri deild, laumast hann til jog gerir tílraun til' að" drepa það með nökstuddri dagskrá): „Ég tei þetta mál ekki svo vel undirbúið, að rétt sé að af- gneiða það nú»" Þejf af núuemmil pijvgniönn- \um og vœnkml&gum. pant- bióftendwn, sem utíflu drapu Imjáí^ meo Því'að smnpykkja <d>ag)$krána, vom: Jakob Möll- \er, Ján Aiiöjm Jóns&on, Jón Shgwðmon, Jón Þorláksson, Mtagnús- Ondnmndsmn, Pétnr Ot&esm. 00 Eifíar Þorgilssmi* Ouðmundur Einarsson friá Miðdal flytur erimdi á Imonguln kll. 3 í Nýja Bíó um go-s- stöðvarmar í Geirsvatnakver i Vatoajökli Guíimunidur^ mun siegja frtSP ýmsu, ér fyrir þá fé- laga \ bar í himni hættuiegu: för þeirra og. sýma um 30 skugga- myndir frá eldstöðvumum.. Nazístar svlkja gerða samninga Bretar og Frakkar brefjast afborgana af sknidnm Þjóðverja BERLIN í moi-gun. (FO.) Áfumdinum í Ejeflíp í gær milili lémardrottna Þýzkalands og stjðnnar ríkisbankaus, vaf aðal- bamkastjóri Alþjóðabamkans í Basel kosinn forseti fundarins. Tvæi' mefndir voru kosnar til þess að umdinbúa málin fyrir fundinm. Bnezka og fmwska stjóminhafa í samMningu sjení Þjóoverjum hárx>,or&q orðsmding\it í sambmdi v0 fwidinji, og er. pess par krafr ist, að, öll pauí. lán, sem Þfó'&úmfc as\ hafa fe>ngid, samkvœmf. Yoimg^ tamfiykiuwnit og Dawespampykí]' iTjjiral VERÐI GREIDD EINS OG SKILMÁLAR STANDA TIL. flnefaleikðkappar berjast í London EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLÁÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Enski hnefaleikakappinn $ þyngsta flokki, Len Harvey, á 4. júmi næstkomandi að keppa í Whitq City í London við siguf- vegarann í þyngsta flokki á sfð- asta ári, Jack Petersen. ! Harveyj hefir lagt fram trygg- ingarfé sitt, 150 þúsund krónur, en Petersen leggur fram 100 þús- und krónur sem tryggingarfé. Vikar. SíiérnarmyndBBi Spani, MADRID^ í morguin. (FB.) Samper hefir tilkynt, að hann mumi leggja fram ráðherralista simn í dag. United Pness hefir frieginað eftir áneiðamiegum heim- ildum,. að í himm nýju ".tjónn mumi þrir menn úr fnáfarandi stjónn eiga sæti, þ. e. utaniríkisr, lamdbúnaðar- og samgöngu-mála- ráðherrannir. Mi.klar líkur eru sem stendur taldaf til þess, að Samper muimi tafcast stjónnarmyndun. Vakti það mikla uindrun stjórn- niiálamainna ~ yfirleitt, er Zamora fól Samper að takast þetta hluti- verk á hendui-. Stejrpist Gibraltar- bijiðiihafiv? i Fná Gibraltar kemur sú fnegm, í að um lamgt skeið hafi mef^" ; óttast það, að GíbraMarhöfðiinn myndd þá og þegar steypast í ! hafið og eyðileggja vígin og 1 bygðima umhverfis. En orðsending þessi mun ;vera til komim út af ,ræðu þeirfi, er dr. Schacht ríkisbamkastjóri hélt í útvarp í fyrra dag, þaf ; sem hamn taldi, að yfirfærsluöföug*- leikar myndu gera Þjóðverjum ókleift að stamda við rnokikrar af skuldbiindingum sínum við útlönd. Bretar aðvara Nazista. LONDON í gær. (FB.) Bnezka stjórmin hefir stierklega aðvarað þýzku ríkisstjórmina við því, að láta skuldagnerðslufrest- um þá, sem þeir áforma, ná til Dawies- og Youmg-lánanna. Phipps, sendiherra Breta í Btex*- liin, fóf á fund von Neuraths, inmanríkisráðherra, í dag, og skýrði homum frá því, að Bueta- stjórm væri þeirrar skoðumar, að kúm yfði að telja það geta hafC alvanlegar afJeiðimgar, ef Þjóð- verjar héldi fast við iniokkur slSk áform. (Umited Pness.) Bafanazístaríhyggiii að f áðasf á Eystra- LONDON í gærkveldi. (FO.) • í Austur-Evrópu hefir þáðvald- ið mokkrum æsingum, að þýzka stjórmin hefir færst undan að umdárrita sammiing við Rússland, þaf sem ábyrgst sé sjálfstæða Eystrasaltsrikjam.na og þau trygd fyrir íhlutum og árásum nagranm;' anma beggja megin. Iitvimoff, utanríkisfulltrúi Rúsisa, hefir átt viðræðu yið semdáherra Þjóðwerja i Moskva um það, hVer hætta geti stefað af slikri afstöðu. Litvmioff sagðá í þessari viðræðu, að rök Þjóð- verja fyrir því áð færast umdam að uind'irskrifa sammimginn, nefnir lega þau, að ekM yrði séð að Eystrasaltsríkim væru ' í neinni hættu, gerðu þessa uindanfæfslu Þjóðvierja engu óalvarliegrj eða viðturhlutamtnru. Fregnirmar um hið ægiega Ta- f jord-slys í Noregi hafa aukið ótta malnnia, og hafa yfirvöldm á Gi- braltar því látið iramkvæma ýmsi- ar öryggisráðstafanir tíl varnjair. En kunnugir telja að þessar öt- yggisnáðstafamir muná alls ekki duga. Sprumgur hafa myndast í "'fjall- imu, og hafa þær stækkáð mjðg síðustu mámuðima, en skriður falla vi'ð og við miður fjal}shliða.rnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.