Alþýðublaðið - 28.04.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.04.1934, Blaðsíða 2
LAUGARDAGINN 28. APRÍL 1934. 1 ALPVÐUBLAÐIÐ J Sýning Finns Jónssonar Fiinínur Jónsson listniálari hefir sýniinigu í Austurstræti 12 uppi, og veit ég, að margur hefði gagu og ánsegju af að sjá hania. Listsýiningum fer nú alt af fjölgan'di hér í bæ, svo að hlæg- lega gætu rnenn mist af einni og má segja, að á stuindum væri lítilil skaði skeður. Hiins .vegar er hér á ferðiinni sýning, sem ég álít að menn megi ekki tnissa vaf. Sýning Finns er pað eftirfékt- arverð, að listeiskt fólk verður að heimsækja hana og kynnast ]>essum inýju verkum Finns. FINNUR JÓNSSON. Á sýningunni eru kolteikningar, pastei-, vatins- og oiíulita-imyndir, setn flestar munu gerðar ,síðast liðið ár. Á mig verkar sýninjgin t mjög' vel, og má óhikað segja, að þarna séu þær beztu olíulitamyndir,, sem Finnur hefir gert. Sumar kol- teikningarnar eru sérstaklega skemtilegar. Á ég hér við mynd- imar nr. 37, „Kvöld á miðum“, og nr. 44, „Kisa‘‘, sem eru teikningar, er alt af koma til að háida síinu listgiidi. Hér er mýktiin og róin mest, jafinhliða því sem ,formið er sterkt og eiinfalt. Fijnnur ætti að ger,a margar svona myndir; af því myndu margir hafa glieði, ef ekki inú, þá seilnna, þiegar þjóðin hefir fenglð meiri listþroska. Olíumyndirnar eru bæði stórar og smáar' og hafa allar það eitt sameigiinlegt, að máiarinn, Finnur Jóinsson, s,kín út úr þeim öllum, hvort það eru öræfin eða við sjó, sem hainin málar. Hann virðist alt af viss á sínu og mála út frá ó- hilanidi sjálfstrausti, sem alt af befir eiinkent myndir hans; þroskii hans, alt starfið og meðferð efn- isiins byggist á þessu. Ekki eru aliar olíumyndirnar jafnar. Slíjkt gefst sjaldan á ein- staklingssýningum. Mynd nr. 17, „Litla-Víti við Kröflu“, finst mér sláandá dæmi upp á skapgerð Finns sem málara. Það er djöful- gangurinn í Litla-Víti, sem gagn- tekur huga hainis, og það reynir fSin að ’sýna á léreftinu á þennan • cnáttúriiega liátt, að því er fiesti- um mun fimnast, og á ma'rgur eflaust erfitt með að skilja þá mynd, þrátt fyrir það þó hún sé einmitt kansfee heilsteyptasta verkið. Út frá þessari mynd skoða ég öll hin málverkin hvert fyrir sig upp aftur og aftur. Annars muinu flestir geta verið. sammála um það, að mymdir eins og nr. 8, „Kofar útiliegumanna", nr. 14, „Snæfell og Sauðá", nr. 11, „Bein- iin hennar StjörnU", o. fl. séu á- gætís myndir, að ógleymdri nr. 12, „Or Kverkfjall,arana“, sem ef- laust er mesta stemningsmyndin. Það er óþarfi að telja fleiri miynd- ir upp, þó vel mætti gera það. Finnur Jónsson hefir sýnt það með þessari sýningu sinni sem svo oft áður, að hann er lista- maður, sem vert er að kynnast og skilja, og sem margt fgott befir gert. Hann fer sínar á- kveðniu brautir, og mun enginn þurfa að óttast um árangurinin. 27. apríl 1934. Jórt EngMberts. lindarpennar fyrIrligg|aHdl. Worskéli Austnrbæjarskélans starfar frá 14. maí til júníloka. Námsgreinar; Lestur, skrift, reikningur, auk þess sund og útileikir, ferðalög og grasasöfnun. Börn á aldrinum 5-14 ára tekin í skólann. Kenslu- gjald að eíns kr. 5,00 á mánuð — 7,50 kr. allan tím- ann. Umsóknir óskast sem fyrst. — Upplýsingar gefur Jón Sigurðsson yfirkennari í Austurbæjí rskólanum dag- lega frá kl. 9—12 og kl. 1—3 e. h. og í síma 2610 frá kl. 5—7. — Enn fremur hjá Hafliða M. Sæmunds- syni, sími 2455, Bjarna Bjarnasyni, simi 2265, Arngrími Kristjánssyni, sími 2433, og Gunnari M. Magnúss, Eg- Úsgötu 32. Hvaö nú — ungi maður? tslenzk pýöing eftirMagnú s Asgeirsson „Hvar þá? Hvar þá?“ spyr hann. „Ég held enniþá, að þú sért að , gabba mig.“ . „Þarna.“ Púsær bendir með vasaljósinu á litlar dyr. „Og hérna eru útidyrnar að íbúðinná okkar,“ heldur hún áfram og opnaT bílaskúrsdymar, sem „Puttbirieese“ steudur á. „Hvað er þietta," segir Pimmeberg. Fram undan þieim er stórí geymslupláss, troðfult af gömíum húsgögnum. Hin daufa birta frá vasaljósinu smáhjaðjniar hrnan um Þakbjáfka og köngúióait- vefi. „Ég vorii þó —“ segir Pimneberg og grípur andann á loftii —, „að þetta sé ekki stofan oikkar.“ „Þetta er húsgagnagieymBlaini hans Puttbneeses. Hann er hús- gagmasmiður, en verzlar iíka' með motuð húsgögn. — Getur þú séð svarta vegginn, þamia? Hamn nær ekki alveg upp að þaikinu. Þar uppi er húsnæðið, aem við eigum að fá.“ „Nú,“ segir hamn og botmar ekki i neinu. „Þetta er mefnilega bíjóið. f>ú hefir séð Úióið?“ „Hefi ég séð1 bíóið?“ segir hamn og gefst alveg upp. „Heyrðu drengur; ventu nú ekki að setja þennan svip á þig. Nú skaltu sjá dálítið skr^tið., - — Sjáðu tif; þetta er bíóið, og húsmæðið okkar er uppi á þakinu á bióinu.“ — Vasáljósdð varpar nú birtu á önnrjóan tréstiga, snarb'rattan, sem liggur upp undir þakið. Púslsíer skríður upp stigann, hvergi hrædd. „Nei, nú gemgur fram af mér — log þáð í þvtí ástalndi, sejnt þú ert,“ siégilr Pinneberg í mjótmælarómi, ©n fylgir henni þó eftír. Þakið er rétt yfrr höfðum, þeir.r.a. pað er eins og þau gnngi 'inn í hvelfd jarðgöng. Til vinstri, niðií í myrkrínu, standa ðll hútgögnin har.s Puttbneases. „Komdu hei'nt á eftir mér; amnáirs gefur þú kannéke d-cft&K niöui,“ segir Pússier í viðvöirunarskymi. Siðan lýkur hún upp húrð þarna uppi, senr er'einis ag hver ömnuir venjuleg hurð, og kveikir ljós, venjuiegt og eðiliiegt rafmagnísljós, og segir: „Nú eruin við komin.“ Pinn©ber|g skimar í kringum sig, en segir síðan og ber ört á: . „Já, það er bara svama!“ „Þarna sérðu sjáífur,“ segir Pússer og það er ekki laust við að hún sé dálífið upp mieð sér. Þietta eru tvö herbargi., Hurðina á niilii þeifra vamtar. (Það er mjög lágt undir loft þarn|a. Loftið er hvítkalkað með gi.idum bjálkum. Nú standa þau imni í svefnherberginu. Tvö rúm, skápur, stóll og þvottabioirð. Það er aiKt og sumf. Éngiir giluiggar. E,n i hierberginu tif hliðar stendur iag'egt, kringlótt bioirð og s!'ðr,eíkjí söfi, klæddur með vaxdúk, settur hvifum hnöppum. Þ.ar er líka skrifborð og saumaborð. Þetta eru alt: saman gömuf mahogui- húsgögn, og þarina er llka ábreiða á gólfinu. Hérna inni er ajltt, ótrúlega snoturt og hlýliegt, ag hérna eru hueim hvit! giugga^jtöj'd. Gluggarnir eru þríir, en ailir litlir. og ekki mema m,eð fjórulm: rúðum hver. Mill,i ofnsiinls, \siem er m)eð tveimur eldhólfum og og skrifborðsins er vatnshani og vaskur. „Hvað kostar þetta?" spyr hann efablanditnn. „Fjörutíu rnörk — eða sama sem ekki neitt.“ „Hvað áttu við?“ „Hefirðu ekkj skilið hvernig þetta er með stígann og berbergjin héma uppi? Það er ejns ag þú sérð skr'i(tíð ált saínfan." „Nei, ég botna ekki meiitit; í msinu. SmiiðurSinin, sem bygðii húsftð,: hefir auðsjáanlega ekki veri.ð mieð ö'ilum mjafla." „Nei, það er ekki svo a,ð skilja," segir Pússier hróðug. „Hcpna héfir áður verið regluieg íbúð með teldhúsi, /vatnsisalernti og almennilegum stiga.“ Pimneberg lítur á vjixi á híerbiergin og Púsisler og skilur ekk,i nieltlt í rneinu. „Af hverju ep þietta þá aljt sattn^n, farið?“ „Af því að ibúðénni fyrir neðan var briöytt í kvikmiyndahús,“ ségir Pússer sjgri hrósandi. Borðið par seili bezt er að borða; borðið í — Heltt og Kalt, - - — Nýkomið M af Regnkápnm« SHAAUGLYMNj ALÞÝDUBLAÐJ VIOSKIFII HAGSINS^ )tet Saltíiskur, 15 au. i,4 kg. Harð fiiskur 65 au. Sveskjur 75 au Saftflaskan 1 kr. Kaffi, br. & m 90 au. Exportstöngin 50 au. Eld- spýtnabúntið 20 au. Verzlun Ein ars Eyjólfisisonar, Týsgötu 1, sími 3586. NÝ KVENKÁPA til sölu. Kost- aði kr. 150,00, selst nú af sér- stökum ástæðum fyrir kr. 90,00. Mímisveg 8 (uppi). JlWVNNINCM©5ÍK, 1600 króna hús, sólrikt og skemtilegt til söiu ásamt rnörgum öðrum húsum með lausum íbúð- um 14. maí. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima eftir 6 s. d. Sími 2252. Tapast hefir karlmannsvesti á leiðinni frá Nýlendugötu til Efna- laugarinnar á Laugavegi. Skilist á Nýlendugötu 21. HÚSNÆDI BÝflST@^ Til leigu 4 herbergi, eldhús og bað, öll þægindi. Vitastig 8 A. Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburði Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — Reiðhlólasmiðjao, Veltusundi 1. hagsýnn kaupandi spyr fyrú og fremst um gæðin. Hamlet eg Þór eru htimspekt fyrir end- ingargæði — cg eru þvi ódýrust. NB. Allir varahlutir fyrirliggjandi. Viðgerðir allar fljótt og vel af hendi leystar. Sigurpér, sími 3341. Símnefni Úraþir. ðrðsending frá verz). Kristinar J Haobarð Nú er hinn margþráði, freðtekni harðfiskur og steinbítsriklingur kominn. — Mj'g sann- gjarnt verð. Laugavegi 26. Sími 3697.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.