Alþýðublaðið - 30.04.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.04.1934, Blaðsíða 4
MÁNUDAGINN 30. apríl 1034. 4 Takið Ðátt í krðfagðngn verklýðsfélaganna ð fflorgan! Mætið viðlðnókl. 1 LAUGARDAGINN 28. APRIL 1934. 1. maí' merhið, 1.- mai blaðið Fylkið Ikkir im samtðkin ■Oamla BSðl » KING KONG Borðbfinaðnr „Gullfoss" fer á morgun kl. 6 síðdegis í hrað- ferð vestur og norður. Aukahafn- ir: Önundafrjörður og Sauðárkrók- ur (vegna farþega). Farseðlar ósk- ast sóttir fyrir hádegi á morgun, verða annars seldir öðrum. Matskei&ar, Matgafflar, Destertskeiðar, D©ae:rtgaffl.ar Teskeiðar 2ja turna frá 1, 1,5( 1,5( 0,5< Teskeiðar, 2j.a turna, 6 I ks., 4,0( Matskeiðar, alp., frá 0,6! MatgaffLar, alp., frá 0,6! Deaertskeiíðar sog gafflar alp. 0,5( Testoedðar, alp., 0,35 Borðhnífar, ryðfríir, 0,75 Höfum 8 gerðár af 2ja turna silf- urpletti úr að velja. Ui Beykt brossakjðt KjötbAöin Týsgötu 1. Sími 4685. 16000 króna hús, sóirikt og skemtiliegt, til sölu ásamt mörgr ;um öðrum húsum með lausum íbúðtum 14. maí. Jón Magnússon, Njálsgötu 13 B. Heima eftir ki. 6 síðd. Sími 2252. 1. maf. Frídagur verkamanna verður haldinn hátíð- legur i Hafnarfirði. Dagskrá: Kl. 2. messar sr. Sigurður Einarsson í pjóðkirkjunni. (Messunni verður útvarpað.) Kl. 4. Ræðuhöld og söngur hjá Nýja Bamaskól- anum. Ræðmnenn: Óskar Jónsson, form. Sjómannafélagsins. Emil Jónsson, bæjarstjóri. Ólafur Þ. Kristjánsson, kennari. Jón Magnússon, form. F. U. J. Kariakórinn 1. maí syngur fyrir og eftir. Kl. 5. Hinn áilégi sölubazar verkakvennafélagsins Framtiðin í bæjarþingssalnum. K1.8VsSkemtun í Goodtemplarahúsinu. SKEMTISKRÁ: L Skemtunin sett: Jó i Magnússon. 2. Söngur: Karlakörinn 1. maí. 3. Ræða: sr. Sigurður Einarsson. 4. Upplestur: Árni Guðmundsson frá Vest- mannaevjum. 5. Ræða:'Pétur Halldórsson, forseti S. U. J. 6. Söngur: Karlakórinn 1. maí. 7. Leikþáttur. 8. Danz. Bernburgs hljómsVeitin leikur undir danzinum. Kaupið merki alpýðusamtakanna! Kaupið 1. maí blaðið! 1. mai nefndin. I DAG Næturlæknir er í nótt Halldór Stiefánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvðrður eai í nótjt í Laugar vegs- og Ingólfs-apóteki. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 19: Tómleikar. Kl. 19,10: Veð- urfregnir. Kl. 19,25: Erindi Stór- stúkummar: Áfengi og ípróttir (Benedikt G. Waage). Kl. 19,50: Tómleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Frá útiðmúum: Þjóðareðli, þjóðarstoit og a! þjó ðasamvinma (Vilhjálmur Þ. Gíslasom). Kl. 21: Tómleikar: a) Alþýðulög (út- varpshljómsveitim). b) Eimisömgur (Pétur Jómssom). c) Grammófónm. Veðrið: -Hiti 5—6 stig um alt iamd. Djúp Iægðarmiðja er yfir Vestfjöröum á hreyfingu norð- austur eftir, Otlit er fyrir hvass- viðii og skúxir í dag, en lygnir og batmiar með nóttunmd. Á MORGUN: Al!þýöiubiaðið kemur ekki út. Næturlækmir er Halfdór Ste- fánsson, Lækjargötu 4, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- og Imgólfs-apóteki. Otvarpið: Ki. 10: Veðurfregnir. 12,15: Hádegisútvarp. 14: Messa í pjóðkirkummi í Hafnarfirði (séra Sigurður Einarsson). KL 15: Veður- fxegnár. Kl. 19: Tónleikar. 19,10: Veðurfregnir. 19,25: Erindi verk- lýðsfélagamna. 19,50: Tónleikar. 20: Fréttir. 20,30: Erindi: Er æskilegt að fræða börn og ung- linga um kynferðismál ? (Gunnl. Claessen). 21: Gelló-sóló (Þór- hallur Ámason). 21,20: Upplestur (Gunmp. Halldórsdóttir). 21,35: Grammófónm: a) Islenzk lög. b) Danzlög. Bððam verðar lokað h morgon kl. 12. Á moigun kl. 12 á hádegi verð- ur öilum búðum lokað samkvæmt lögum ög samþyktum bæjar- stjómar. Daguriniu er almemmur fridagur frá hádegi. HAFNFIRÐINGAR! Lítiíð her- bengi óskast til leigu 14. maí, helzt í Vestur- eða Mið-bænum. Uppl. gefur Frimanjn Eiríksson í Verkamanmaskýlinu. Eitt herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu 14. mai. Upplýs- ingar í síma 4290. Nýja Bié Oliver Twist. Amerísk talkvikmynd sam- kvæmt hinni heimsfrægu skáldsögu með sama nafni eftir enska stórskáldið CHAR- LES DICKENS. GÖÐ OG ÁBYGGILEG STOLKA úsbast 14. mal í Verkarrmmor skýlid,. 3 HERBERGI fyrix eimhleypax, eldri koniur eru til leigu. Upplýs- ingar hjá Pétri Jakobsayni, Kára- stí|g 12, sími 4492. Aðálhlutverkið leikur undra- barnið DICKIE MORE. Önn- ur hlutverk leika: VM BO_YD, BARBARA KENT, ALEC B. FRANCIS o. fl. Börn yngri en 14 ára fá ekki aðgang. W8BBW Sími 1514. HMHfl fé- vinna pví Dags- dag, n-----u--t——"* Mætið allir við Iðnó ki. fram kröfur félagsins fyrir iiagsmanum mnnar vmnandi stéttar. F. h. Verkamannafélagsins Dagsbrún. Stjórnln. Vorskóli miðbæjar starfar frá 14. mai til júníloka. Aðal- námsgreinar: Móðurmál, skrift, reikn- ingur, sund. Skólagjald kr. 7,50 fyr- ir allann tíman. Börn komi til innrit- unar mánudaginn 14. mai kl. 1 síðd. Miðbæjarskólanum, Rvík, 30. april 1934. Skólastjórinn. Happdrættl Hðskóla islands___________________________________________ Endumýjunarfrestur til 3. flokks er í Reykjavik og Hafnarfirði framlengdur til laugardags 5. maí. Eftir pann tima má selja pá happdrættismiða, sem hafa ekki verið endurnýjaðir, og eiga við- skiftamenn pví á hættu að missa númer sín, ef peir endurnýja ekki áður en fresturinn er liðinn. — Söluverð nýrra miða er í 3. flokki kr. 4,50 lA miði. Þeir, sem ætla sér að kaupa nýja miða, ættu að gera pað nú pegar, pví að miðarnir hækka i verði um 1 kr. 50 a. við hvem flokk, miðað við fjórðungsmiða. Það fer að verða hörgull á miðum úr pessu. Dragið pvi ekki að endurnýja! Dragið ekki að tryggja yður nýja miða! Frestið ekki endurnýjun fram á siðasta dag! Því fyr sem pér endnrnýið, pví greiðari afgreiðslu fáið pér. Forðist ösina síðustu endumýjunardagana!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.