Alþýðublaðið - 24.12.1920, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.12.1920, Blaðsíða 7
ALÞYÐU HL A ÖIÐ 7 fimm snínútum mist mannorð yWk. ar, bakað sál ykkar samviskubits og foreldrum ykkar dauða fyrir aidur fram, Eu sé hægt að valda slfkri ó- gæfu á fimm minútum, er ekki siður hægt að lata gott af sé' ieiða á þeim tíma. Þið getið á- kveðið að verða til gagns Ot> gæða fyrir meðbræður ykkar A t stendur ykkur opið, og þið gettð ákvarðað ykkur á fimm mfnútum ekki síður en á fimm árum. — Gætið eyrisins, þá sér krónan um sig sjalf; metið minúturnar, og þið hafið nægan tínoa. Eg hefi samið dalitið rit þann ig: í borðstofunni var pappfr, blek og penni, og þegar morg unverðurinn var ekkl tilbúinn á ákveðnum tima, skrifaði eg nokk ur orð eða línur, eftir því hve lengi eg þurfti að bíða. Smátt og smátt varð bókin albúin, og er hún í viku hafði verið á mark- aðnum, tók eg þegar eítir þeirri blessun er hún hafði i för með sér, og sem auðvítað útbreiddist bráðlega. Þetta kostaði mig ekki eina mínútu, sem eg hefði getað notað annarsstaðar. Margt smátt gerir eitt stórt. Hefði eg getað notað til nyt- samrá starfa aliar þær fimm min- útur, sem farið hafa til ónýtis, ér eg hefi orðið að bíða eftir ó- stundvfsum mönnum, væri eg meiri maður nú og vissi meira en eg nú veit. Eyðið aldrei fimm mfnútum af ykkar eigin tfma, og rænið þeim ekki frá öðrum með því, að láta þá bíða eftir ykkurl Fimm mínútur kveld og morgna geta gert ykkur færa í erlendu tungumáli á tveimur eða þremur árum! Týnda peninga getur maður fundið, eytt fé getur aftur unnist, heilsuna getur maður öðlast aftur með meðölum og réttri aðferð; en ónotað augnablik kemur al- drei aftur. Mínútur eru vetðmeiri en gim- steinar; mannsæfin samanstendur ai þeim. (.Lör dagskvelden*). Samningar standa nú yfir milli prentara og prentsmiðjueigenda Svör prentsmiðjueigenda ókomin. óskar öllum viðskiftavinum sinum gloihilag'&a jolcL, íiguT’bu'i? ^tfúlason Pósthusstrœti 9. lehileq&a jola óskar öllum sínum viðskiftavinum GUÐJON GUÐMimSSON Njálsgötu 53. f^lehiíog joll rfferzlun cflrna CiriRssonar Austurstrœti 6.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.