Alþýðublaðið - 03.05.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.05.1934, Blaðsíða 2
/ FIMTUDAGINN 3. maí 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Z LAND ÚR LANDI. Miljarðaeigandi og sociaiisti. Pegar bin var í, vetur með- limaskrá social-diemiokratiska tiokksins í New-York, vakti það feikna eftirtekt og umtal, að þar á meðal var nafn frú J. O. Roc- kjéfeller, með ððrum orðum kona, sem er gift manni, sem er erf- ingi að mestu auðæfum heims'ms. Pegar maður athugar hve auð- valdsbaráttan er heiftúðlieg í Bandaríkjunum gegn socialisma, er skiljanlegt hvflíkt heiftaræði þessi upplýsing vakti, sem kom yfir auðmannamúginin ameriska eáns og þruma úr heiðskiíru lofti. — Pessi frú J. O. Rockefell- er er ung ag annáluð fyrir feg- urð. Laun kvikmyndastjarnanna. Sfðán hieimskrappan skall á, hefir það stöðugt verið til umr ræðu í ollum kvikmyndalöndum og vakið miklar deilur, hvort laun kvikmyndaleikara væru í nokkru samræmi við afrek þeirra. Til að létta þessar umræður og skýra málið betur, hafa ame- rísk kvdkmyndabiöð og tímarit unnið að því að reikna út og afla sér öruggra uppiýsinga um hin raunveruJegu laun Hollywood- stjarnanna. Samkvæmt síðustu skýrslum, sem þaðan hafa birzt, eru vikulaun fimtán hæst laun- uðu „stjarnanlná“ í króinum þesisi: Gr-eta Garbo .... 40000 kr. Wi ll Rogers .... 33000 — Maurioe Chevalier. . 33000 — Constance Beninett . 30800 —- .John Barrymore . . 29 800 Nórma Shearer . . . 26 400 — Richard Bartbelmess . 26 400 — Ann Hardáng • . . 26 400 — Wal'aoe Beery . . . 22200 — Wil.iam Pow’ell . . . 20000 — J-oan Cmwford . . . 17 600 — Janet Gaynor . . . 16 500 — Edward G. Robinson . 13 200 — James Cagney . . . 12 320 — CJárk Gabie .... 11000 — Það má siegja, að þessir fái nokkuð fyrir sinn snúð. Og mað- ur getur ekki varist þetrri hugsun, þegar maður les um þetta Gósen- land, þar sem sumir fá tvöföld ársJaun íslenzkra ráðherra í viku- kaup, að þar mundu menn eins og Jakob Möller kunna vel við sig, enda meiri ráð-til þess þar, að haida í þeim Hfinu. Dansika blaðið Social-Demo- kraten gerði nýlega samanburð á launum þessara amerisku „film- stjarná1 og iaunum niokkurra jiektustu og bezt launuðu leikara Dana. — Par bo 'ga leikhú. in hæst iaun, — enda sömu leikaramir, sem starfa þar óg við dönsku kvikmyndimar. — Engar skýrslur segir biaði'ð til um föst laun ieik- ara, en tekur nokkur dæmi af því, hvað þeim sé greitt fyrir kvöldið, þegar þeir eru ráðnir einhvers staðar fyrir stuttan tima, og þaö er vitanlega tiltölulega miklu hærra en föstu launin. Hæst kemst Liya Weel, sem í vetur hefir haft 333 kr. fyrir kvöldið. Hans W. Pedersen 200, Marie Hansen 200, Bodil Ibsen 150, Ellen Gottschalch 125. Paul Reumert og Anna Borg, frú hans, hafa fengið 350 krónur fyrir kvöldið bæði. Af föstum Jaunum við konung- lega Jeikhúsið eru þessí árslaun hæst: Johannes Paulsen 36 000 kr. Else Skouboe 30 000, Eyvind Jo- han Sven-dsen 30 000. Þar með segir blaðið alla leikara upptalda, sem hafi yfir 100 kr. á kvöldi. Samtiðin heitir nýtt mánaðarrit, sem byrjar að koma út á iaugardag- inn. Ýmsir af þektustu mienta- mönnum hér í Reykjavík standa a þessu riti. I fyrsta heftið skrifa m. a. Ragnar E. Kvaran, Vilhj. P. Gísliason og Helgi Hjörvar. — Saiga eftir Sigrid Boo, sem heitir í þýðingunni „Prátt fyrir kreppuna", byrjar í heftinu. Borðið þar se.n bezt er að borða; borðið í — Helft ©if Kaflt. LJTBOÐ. Byggingameistarar, er gera vilja tilboð i að reisa móttökustöð í Gufunesi og sendistöð á Vatnsendahæð, vitji uppdrátta og Jýsinga á teiknistofu húsameistara ríkisins. Reykjavík, 2. maí 1934. Gnð|ón Samúelison. Hvað segið pér nú, húsfreyja ? Sólskins-vítamín — D-vítamín — allan ársins hring. — Veðráttan er enn köld og sól lág á lofti; pess vegna er áríðandi að fá sólskins-vítamín — D-vítamín —i fæðunni. En nú ern ekki iengnr gðð ráð dýr. •;./ D-vitamín, meira en i bezta sumarsmjori, fá peir, sem nota rétta smjörlíkið, Bláa borðunn Hafa börnin yðarbeintbak? Réttar og fallegar tennur? Eru þau frísk og glaðleg? Er voxtur þeírra eðlilegur? Fá. þau daglega Bláa borððnn? Fá börnín yðar nóg D-vítamín Eftir 2—3 ár verða sólskins-vítamín? Biáa-'borða-bðrnin auðþekt úr, nema því að eins að ðll bðrn borði ffiláa borðaiin. Vísindalegur samanburður á B!áa borðanum og smjöri, gerður af einni þektustu vísindastofnun á Norðurlöndum, Statens Vitamininstitut, Oslo, sýnir, að hann inniheldur meira D-vítamín sólskins-vítamín — enbeztasumarsmjör. Alt af er hann beztnr, Blái borðinn. VlflSKim DAGSINSfl»)fe| NOTAÐUR, lítill barnavagn til sölu; tækifærisverð. Laufásveg 38. Það ráð hefir fundist og skal almenningi gefið, að bezt og ör- uggast sé að senda íatnað og annað til breinsunar og litunar í Nýju Efnalaugina. Sími 4263. Áður en þér flytjið í nýja hús- næðið, skulu þér láta hreinsa eða lita dyra- og glugga-tjöld, fatnað yðar eða annað, sem þarf þess með, hjá Nýju Efnalauginni. Sími 4263. GÚMMÍSUÐA. Soðið í bílf,- gúmmí. Nýjar vélar. ’önduö viuna. Gúmmívinnustofa íeykj; - víkur á Laugavegi 70. Tek að mér alls konar bréfa- skriftir og samningagerðir, annast enn fremur kaup og sölu fasteigna. Sanngjörn ómakslaun. Páll Sveins- son, Hvcrfisgötu 56, Hafnarfirði. NOKKUR ný og vönduð eikar- skrifborð til sölu á 125 krónur, Uppl. á Njálsgötu 80, kjallaranum. GARÐEIGENDUR! Tek að mér alls konar garðyrkjustörf. Hefi til sölu tré, blóm og kálplöntur. Sig. Guðmundsson garðyrkjumaður, sími 2975. RÉTTINDI til að byggja ofan á hús fást keypt. Væri hagkvæmt fyrir tvo. A. v. á. STOFA til leigu á Óðinsgötu 20 B,!jíuppi. FORSTOFUSTOFA óskast 14. maí, helztgmeð aðgangi1 að síma Tilboð merkt 15 sendist i P. O. Box 132. VINNA BÝflST«j)œ Unglingur óskast til að gæta barns á 3. ári i Haínarfirði. Upp- Jýsingar hjá Lilju Einarsdóttur, Brunnstíg 8, Háfnarfirði, eða Sig- urði Einarssyni, Grundarstíg 11, Reykjavík, sími 2766. Lanritz Jðroensen málarameistarí, Vesturvallagötu7, tekur að sér alls konar skiltavinnu, utan- og innan- hússmálningu. Borðstofuborð, borðstofustólar og alls konar húsgögn, mikið úrval. Húsgagnaverzlun Reykjavíkuj’.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.