Alþýðublaðið - 04.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.05.1934, Blaðsíða 1
PÖSTUDAGINN 4 maf lm. SITSTJÖE E: Í. m. VALDBHABSSOH DAGBLAÐ CTÖEPANDI: ALÞÝBUFLOEEURINN 'XV. ÁRGANGUR. 161. TöLUBL: ftsœwiT ftl eH» lAte *siga tó. 3— < tíiMtegte. Áífcri®wgí»tti kr. tJSS & teátwaffl — Sst. 5,tfJ (;/rtr 3 tn&BuiSt, b! jCf®! K d CyrtiSrara. í laasöstiiu fetistí.r StlaKS 10 assra. V1KU3UIHÐ tesat’T ftl á Snrcaf»ra miOirtfeiidcgl. 1»«* feestar a&otae fer. 3.59 í. tvi. í fif'i birias! alisr fcoIíiG grsínar. ei bírtati I c!a<?b>a6iríU. ír./n.r sg vikuyviriit. EIITSTJÖRK OO Af'ORí.iÐSi.A AlJiýSa- ÖteSstas er vift BverfisgCtu ar. 0 — 10 SlMAS: eeo- ofgrsíasla 03 eogíJuSsgar. tiSil: rfWjórn (Icclenðsr fróííir), «!02: rltsii'iri, 4SBS. VíIblSímur 3. \TiliJdUsisten. t’lsöajníiðar iteiiws;, tt«1gl»te Á*Bsiís»oo. blaðamaABr. Fmuawogl ISL eS85' P R Vetdamaraaam. rttsífósi. (bafma). MS7- StRuröur lúiieaaessau. ufgreióala- cg etiglJniKgaríítv.í ihaliaai- í'3ú: praatamfSian. Tuppa Halten Pálsson: Konsertbureau. Laugardaginn kl. 71/* i Qamla Bíó, Irene de Noiret hin heimsfræga söngkona, er syngur pjóðvisur allra landa. Við hijóðfærið: Páll ísólfsson. Milli söngvanna skiftir söngk inan pjóðernis úningum, sem við eiga I hvert skifti, og á meðan sýnir sterkasti maður heimslDS (Young Atlas) ótrúlegar kraftaípróttir. Aðgöngumiðar i dag hjá Katrínu Viðar og Eymundsson Lannadeilnrnar á Blðndnðsi og Sanðárkrókí. Verklýðsfélðgin njóta styrks A'þýðusam- bands íslands og allra félaga, sem í því eru. Deilan á Blðndósi. Eiins iog Lesendur AlpýðubLaðs- ins im/una, vakti vinnudeila, sem var á BLönduósi 1932, mikla at- hygU. Þ'einri deilu Lauk með pví að gerðir voru samningar milli kaupféLagsins og verklýðsféiags- ins, sem giltu frá 1. apríl 1932 tál 1. apiil 1933. Að samningstím- anium Loknum skiftust félögin á bréíum út af framlengingu samn- inganna. Kaupfélagið dró að svana verklýðsfélaginu endanLega, en sampykti hins vegar i fram- kvæmd að samningnum skyldi fra'mlengt, með pví að grei'ða sama kaup og áður var. Þetta skoðaði verklýðsfélagið sem aamningnum væri framliengt til 1. aprtil 1934. Er pesisi tími var útrunninn, sagði verklýðsíélagið upp samu- ingnum og fór fram á kauphæfck- anir. En pá heldur kaupfélags- stjóiinn pvi fram, að samningam- ir séu ekfci útrunnir fyr en 1. júlf^ Til stuðnings sínu máli ber kaup- félagsstjórinn pað fyrir sig, að endanleg sampykt hennar á fram- lengingu samninganna hafi efcki verið bókup í gerðabók hennar fyr en penna dag. Verklýðsfélagið vildi auðvitað alls ekki fallast á pennan skiln- mg’ KaupféLagsstjómín óskaði pá að pesisu ágreiningsatriði yrðii vis- að til sýslumanns, Guðbranidar ísbergs, til úrskurðar, og var pað irvinnu og 1,70 í nætur og helgi- dagavinnu. Að pessu vill kaupfélagið ekfci ganga, en pað hefir skipaaf- gneiðsluna á hendi, bæði fyrir Eimskip og Ríkissfcip. Deilan hefir nú staðið nokkum tíma og engin skip verdð afgæidd. Sjómannafélagið, Stýrimannafé- laglð og verklýðsféLögin norðan- lands styðja verklýðsfélagið. Súðiin fcom til Blönduósis í gær og var ekki afgæidd. Deilan á Sauðárkróhi Deilan á Sauðárkróki stendur tmilli verfclýðsfélagisms par og hins svo nefnda „Uppskipunar- félaigs“ kaupmanna og afgreiðslu- mainns Eimskips hins vegar. Deilan er um pað, hvemig beri að skilja orðalag kaupgjalds- samningsins. Verklýðsfélagið lítur svo á, að samkvæmt orðalagi samuingsins eigi að greiða jafnt fyrir nætur- og helgidiagavinnu eða kr. 1,90, en samningurinn hefir verið fram- kvæmdur pannig, að greiddar hafa verið kr. 1,60 í næturvinnu og kr. 1,90 í helgidagavinnu. Alpýðiusamhandið tilkynti Eim- skipafélaginú deiluna í gær og sinéri sér jafnframt til Sómanna- félags Reykjavíkur og Stýri- mannafélags Islands. Gullfoss fcom til Sauðárkrófcs í gær iog var ekki afgreiddur. Talið er líklegt að pessi deila verði ekki langvinn. Kraftaiðtnnínn Atias sffnir iSnrealDDDi iistir sinar i kvold Á morgun kl. 12 ætiar krafta- jötuninn „Atlas“ að sýria almenn- ingi listir sínar í Lækjargötu. Þar ætlar liann m. a. að halda föstum tveún til pæmur bílum, Atlm hskkir 2 bttum á fullrí fsro. sem setja á fulla ferð. Verða valdir til pess einhverjir .stærstu og kraftmestu fólksflutningabíil- rirriiir í bænum. Enn fremur ætlar hann að draga bíl í bandi sem hánn heldur með tönnunum. I kvöld kl. 8 ætlar hann að sýna Lögnegluiiðinu hér Jistir sín- ar i fimleikahúsi Mentaskólans. Munu lögneglumenn sýna honium glimu og ýmsar aðrar ísienzkar aflraunar. gert. Únskurðaði sýsluimaður, . að verklýðsfélagið hefði á réttu að standa. Verklýðsfélagið krefst tölu- verðra breytinga á kaupgjaldinu: í skipavinnu hefir taxti verið tvi- skiftur, 95 aurar á klst. yfir vetrarmánuðina og 1,15 á klst. yfir sumarmánuðina. Verklýðsfé- lagið fer fram á að taxtinn verði kr. 1,20 jafnt alt árið i dagvinnu, en í næturvinnu, eftirvinnu og helgidagavinnu hefir taxtinn ver- ið 1,20 yfir veturinn og á surnrin 1,40, iog! í pessari vinnu fer verk- lýðsfélagið ,fram á, að taxtinn yerði 1 fcf. í ,da,gvinnu, 1,25 í eft- Hjónaband. Þann 1. mai voru gefin samain í hjónaband af lögmianni ungfrú Elín Guðmundsdóttdr og Stefán Ögmundsson prentari. Deilunni á Sauðárkróki er lokið ALpýðublaðið átti í morgun við- tal við Kristinn Guninlaugsso'n, formann verklýðsfélagsins á Sauðárfcróki, og skýrði hann svo frá, áð samningar hefðu tekist í gærkveldi milli verklýðsfélag's- ins og Uppskipunarfélagsins. Félst Uppskigunarfél. á 15 aura hækfcun, og verður kaupilð í næt- urvinnu kr. 1,75 (áður 1,60) og kr. 4,90 í belgiidagavinnu, en um pað valr í raun og veru engin deila. Enn er deilan ekki leyst við af- greiöslumann Eimskips. Verklýðs- félagið hafði krafist pess, að fé- lagar pess hefðu forgangsrétt tii vinnu við lestavinnu í skipunum ' og alð peirn yrði greitt kaup | reglulega í peniugum. I gærkveldi barst stjórn verk- lýðsfélagsíins bréf frá afgreiðslu- manui Eimskips, par sern hann býðst til að ganga að kröfum verkamanna svo að segja að öllu Leyti, en vegna pess að bréfið var efcki pannig orðað, að hægt væri að sampykkja pað, var ákvörðun frestað par til í dag. Er búist við að samkomu- lag náist í dag. Frambuö A'þÝðjfioklcslns t Borgarfjarðarsýslu \rerður i kjöri frá hálfu Alpýðufloldisins Guðjón B. Baldvinsson verka- maður. Pólland mótmælir inntöku Sovét~Rúss~ lands í Þjóðabandalagið Litla-Bar dalagið viðarkennir Rússland GENF, FB., 4. maí. I Frézt hefir eftir áreiðanlegum heimildum, að pólska ríkisstjórn- j im muni vinna á móti pví, að ; Rúsislland verði tekið í pjóðá!- bandalagið, nema pví að eins að Pólland fái sæti í ráði banda- Lagsins. Búist er við ,að Frakkland og Litla-bandalags-ríkin muni taka petta mál til athugunar um pað Lejrii og næsti ráðsfundur verð- ur háldinn, en hann verður hald- Lnn 14. mai Vélbátiar sekkur Tveir meun falla fyrir borð en bjargast á sundi. 3. maí. (FÚ.) Vélbáturinn Otur frá Siglufirðíi sökk í morgun kl. 1% úti \á hafi út af Garðskaga. Vélbátur- inn Guðjón Pétursson úr KefLa- vik bjangaði mönnunum á síð- ustu stundu. Stórsjór gekk í morgun yfir vélhátinn Franz frá Sandgerði og skolaði tveim mönnum útbyrðis. Mennirnir voru allLengi í sjó, en voru vel syndir og björguðust báðir, að sögn skipstjóra einungis af peirri ástæðu. Ný verkanaraðlerð á harðfiski Skúld^ Thorarehsen verzlunaran. hefiiir í félagi við Björn Ólafsson stkpm. og Ólaf .Jónsson fram- kv.'stj. látið gera tilraunir með nýjar aðferðir á verkun harð- fiskjar. Er fiskurinn hnakkaflett- ur, himnudneginn og sporðsfcert- ur ,og síðan frystur í sænska frystihúsinu. Eftir pað er fiskur- inn purkaður nokkra daga, en siðan geymdur í stafla um hríð. Þeir félagar hafa pegar látið verfca um 7 smálestif af fiskin- um. Eiina smálest hafa peir sent tii reynslu til útlanda, og tðlu- vert af honum er komii'ði í verzl- anjir úti á landi. Enn er fiskurinn ekfci 'fcominn i verzlanir hér, en : niiun fcomai í dag eða næstu daga. j Þiessi nýjia verkunaraðferð er j mjög mierkileg tilraun, og ef hún j tiekst, getur hún gerbreytt fisfc- j framleiðslu vorri og aukið rnarfc- ! að okkar að stórum mun. Mu:nu taienn minnast peiiira um- ræöna, er fóru fram i vetur i bæjarstjó rnarfcosningunum í sam- bandi við bæjarútgerð, og að Al- ■ pýðiufLokksmienn bentu á pað, að l harðfiskur, vprkaður eftir nýjum Talið er víst, að Litla-banda.- lagið muni urn pað Leyti sarneig- inlega lýsa yfir pví, að pað við- urkenni Sovét-Rússland. v (United Press.) náthaosvandræði Nazista. BERLIN á hádiegi í dag. (FÚ.) Gjaldieyrisniefnd Þýzkalands hefír gefið út tilkynningu þess efnis, að innflytjendum verði að elm hey.fi. ap, nota 25«/0 af mán- aPanyjahdeynsleyfam pelrm fyrjr Pmm mámtð. Drengur missir sjón- iiia á báðum augum af dynamitsprengingu AKUREYRI, 3. maí (FÚ.) Sonur Tryggva Kristjánssonur bónda að Meyjarhóli við Eyja- fjörð stórslasaðist af sprengingu síðast liðinn sunnudag. Hann var ásamt öðrum dreng til spuminga á Svalbarða, og fundu drengimir hylki nokfcur í ösfcjum í msli á túninu skamt frá bænum. Hylkj- urn þiessum skiftu peir með sér. Þegar annar drengurinn fcom heitaii, fór hann að handleika edtt þessara hylkja, og sprakk það í hendi hans og tók af prjá fingur og braut þann fjórða, særðí drenginn mikið í andliti og blind- aði hann á báðum augum. Hylki petta var d y n a mits prengja. — Drengurinn var fluttur hingaö til AkureyraT í sjúkrahús. Helgi Skúlason augnlæfcnir heíir skoðað drenginn og telur litlar líkur til pes's, að hann fái sjónina aftur. aðferðum, gæti orðið mikil út- flutningsvataa. Norðimienn flytja svo kallaðam „stokkfisk“ til Suðurlamda í mjög stórum stil. Skúli og þeir félagax hans hafa einnig gert tilramnir með piennaii fisk, og er talið, að pær hafi tekist vel; hefir hann og verið sendur til útlamda. Þessi harðfiskur er hinn bezti matur, vel hirtur, htaeinlegur og ljúffengur. Er pess að vænta, að tiraunir peirra féaga nieg'i takast sem allra bezt. Skemtilegt ferðalag. Á siunnudaginn efnir Ferðafélag íslands til skemtiferðar á Reykja- nes. Er nú hægt að komast í bílum alt að vitanum; svo nú geta allár verið með, ungir og gamlir, pví gangan verður lítil. — Miiðata fást á afgr. Fálkans til lauga rdagskvð 1 d s.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.