Alþýðublaðið - 04.05.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.05.1934, Blaðsíða 2
PöSTUDAGINN 4. mai 1934. AUÞÍÐUBLAÐIÐ 2 Vðrnflntninoar stððvaðir miili Danzig og Póllands DANZIG, FB., 3. maí. Pólsku tollaskrifstofurmi hefir veiið lokað um stundarsakir og þar irteð komið í vieg fyxir alla vöriuflutndnga frá Danzig til Pól- Lands. Þietta hiefir verið gert í mót- mælaskyni út af því, að póis'kir toligæzliumenn urðu fyrir árásum, er kröfugö'ngur fóru fram í. Dan- zig 1. maí. (United Press.) x>oooooooooo< Glæný ísl. egg á 12 aura. Andaregg. TiffiRdWDI Laugavegi 63. Sími 2393. >ooooooooooo< Stálhúsgögn ættu allir að kanpa. Það margborgar sig. Endingin óviðjafnanleg. Fyrsta flokks framleiðsia. G. Ö.- Stálhúsgögn, Vatnsstíg 3, sími 4587. S. F. R. S. F. R Skemtifðr verður farin sunnudaginn 6. p. m. á Melaflatir á Kjalarnesi. Verður par margt til skemtunar, svo sem: Ræður, upplestur, einsöng- ur og fleira. Félagar! Fjölmennið! hafið með ykkur gesti. Farið verður frá Mjólkur- félagshúsinu kl. 9V2 f. h. Fargjöld kr. 2,50. SKEMTINEFNDIN. Málningarvðror. Löguð málning í öllum litum. Distemper - — — Mattfarvi, fjölda litir. Olíurifið, — — Málningarduft, — Langódýrast í Títanhvíta. Zinkhvíta. Blýhvfta. Terpentína. Fernis. Málning og fárnvðrnp, Sími 2876. Laugavegi 25 Borðið f>ar se.it bezt er að borða; borðið í — Heitt og Kalt. i'öri \ (i^jSíimt: Efnalaug | m........ íW9»*tí 54 <Sí» i 1500 Býður ekki viðskiftavinum sinum annað en fullkomna’kemiska hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og vélar.) Komið pví þangað með fatnað yðar og annað tau, er parf pessarar meðhöndlunat við, sem skilyrðin eru bezt og leynslan mest. Sækjum og sendutn HANS. JiALUim ' Hvað nú — ungi maður? íslenzk pijöing eftir Magnús Asgeirsson Henni finst ledinhverinveginn, að ef hún geti. fiengíö aitthvað, siem líkist venjulegrá íbúð mieniskria manna, séu þau hærra sett í pjóð- félaginu eftir en áður. „Kvikimyndasaluri'nn nær að, svefnherbergdis- dyrunum okkar. Nú getur þú raiknað pað út sjálfur, að til þess aið fá þá hæð undiir Loft, sem þarf að vera; ,1 kvikmyndasal, befir oröið að skera íbúðina hérna uppi sundu'r i .sniðju. Þessi tvö her- beijgi hérna urðu afgangs, og fyrst vissi engiínp hvað hægt víæa-|i, að gera við þau. Kawnske hafa eigendurnir sjálfir steingleyml þeim. En Puttbreese ter nú búirnin aðl sjá, að hægt var að ger.a sér inat úr þeim og hefir nú reist stiga upp úr geymslunni og fundið upp á því að leigja herbergin. Karlinn vantar auðvitað pieninga.“ Piinnebe'tig hefir yirt íbúðina vandliega fyrir sér, en ekki séð neitt séristakliega athugavert. Þó vill hanrf ekki láita slá sig alveg út af Laginu, og hann siegir öiniuglega: „Mér finst nú samt að þú getir vaxla sagt, að þetta kosti ekki niej.ti. Fjörutíu mörk á mán- uði er talsverður sltildingur, þegar máður hefir engu úr að spillia." En Pússier lætur ekkii telja sér hughvarf.‘„Þú æittir bara að viíta> hvað mér hefir verið boðáð upp á mieðan ég var á hlaupum til að skoðla herbergi handa oikkiur. Lieigan er auðvitað sovna lág af því| áð Puttbijeese iroíá í Kauþ og veru ekki leigja herhergin. Lögreglan niyndi gera veður út af brunaihættu og auk þess1 telja líkLegast! að lieiigj'endurnir háLsbrytu sig á því, að fara upp og ofan stigann.*” Pinniebeig hryliir við að hugsa um þá hættu, sem ef tii váll vofir yfir Pússer. „Já, ég veit ekki hvernig þú ferð að þegar á líðu:r.“ En Pússer hlær og segir, að hann skuli láta sig um það. „Það eina, sem við þuir.fum að koma okkur sam;an um,“ segir húnj „er bara, hvort þú vilt sam'þykkja að við tökum leigt hérna. Hugsaöu þér bára hvað það er mikill kostur, að hérna getum >við venið alveg út af fyrir okkur, án þiesS að noikkur sé mieö n.efið n’iðri í þvj, sem okkur við. Mér fimst þetta hreint >og befiínt vera of gott til þiess að það geti verið satt.“ Pinneberg skiiur ekki fyliliLliega hvers vegna Pússer er svona glöð og haméugjusöm yfir þessu. Ei hvernig á hann, karlmaður- inn, að geta skilið þau kvalræðii og vandræiði, sem ung húsmóðajr á við að búa, þiegar hún veit að efnaðri og reyndari húsmæður hafa sifelt vákandi gagnrýniisaugu á hennar litla og fátæka heiímili. En Piinneberig hitnar alt af dáiittóið -um hjartaræturnar, þegár Pússer vefur sig að honum. „Auðvitað leigjum við íbúða'na," segir hann. „Annmarkarniir við hana bitna hvort sem er miest áiþér, en ef að þú gerir þér hana að góðu, þá ætti ég ekki að þurfa að kvarta." Skö'mmu síðar standa þiau niðri hjá m'eáistara Putitbrieese. Hann driegur annað rauðhvamxaiða augað í pung, og lætur sem hann 'Og Pinneberg, sá ungi ma'ður, búi yfir mieiri reynslu en al liur hinn hluti mannkynsins til samains: „Ungi maður,1 ‘segir hann hátt og skýrt. „Auðvitað kæmi aldrlei tii mála, að ég færi að heámta ■ leigu fyrir þessar ho.Iur þarna uppi — þér skilijið." Pi'nnebierg befir enga hugmynd um hvað Puttbreese meinar mieð þessum orðum og sínum ibyggnislegu titlingadrápum, ,en Pússer ýtir við honum meðiöðru hnénu, >og því segir ha'nn: „Já.“ „Þér skiljið'," segir Puttbraese í en:n hærri og skýrari rómi ien fyr, og Pinneberg ætlar ©inmitt að fara að segja „Jái." í ainhað sinn, þegar Pússer Leggur þaði til af sinu ha'gnýta hyggjuviti, p,ð hainn ieggi tuttugu mörk á borðið. Puttbrieese glottbrostr og lætur tuttugu rnarka aeðilinn hverfa í vasa sinn ieins og af vangá. „Nú getið þið flutt ykkur hingað, hvenær sem þið' viljið, og búið hérna fyrsta háJfan mánuðinn tip fyrsta diezemher, þá tölum við saman aftur---. Og hvað vaxtar- lagið sniertir, kæra f.rú, þ,á skuluð þér ekki gera yður Uieánair áhyggjur út af þvi atriði. Þiegar þér farið að gildna að ráði 'og hænsnastiginn verður of mjór, þá búum við til dráttarspií aweð stól, svo aö þér getið svifið upp og uiiður alveg eins og í finustu Lyftu. Ég skal sjálifur draga yður upp. Mér myndi hreint og beint vera ánægja að því." Nú gefur hann Pússer merki með auganu, ein;s og hann sé aó gefa hi.tt og þett;a; í skyn. En Pússer hlær bara og færir sig nær Pinneberg. „Hvenær getum við flutt okkur hingað?" „Undíir eins, ef ykkur Lízt," segir Puttbraese í alúðarrómii. Nú er komið a'ð Pússer, og hún spyr: „Heyrið mig, Puttbneese, það væri víst ekki hægt að íá lánaðan handvagn hjá yður? Kannsike þér vilduð líka viera svo góður, að hjálpa okkur dálítið tilí? Það er ekki annað en tvö kot'foht og eitt búningsborð. Viljiið þér hjélpá okkur dáilftið tfl?“ SMAAUGLYIIN ALÞÝflUBLAÐ! VIJSKIFTIOAGSINS0; Sérveizlun með gúmmivörur til heilbrigðisparfa. 1. fi. gæð/ '•/öruskrá ókeypis og burðargjalds- fritt. Srifið G J Depotet, Post- box 331, Köbenhavn V. ALlar almennar hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolkönn- ur, hitapokar, hreinsuð bómull, gúmmíhanzkar, gúmmíbuxur hainda börnum, barnapelar og túttur fást ávalt í verzluninni „Parls", Hafnarstræti 14. NÝLEG neiðhjól til söiu ódýrt. Nýja reiðhjólaverkst, Lvg. 77. Vanti rúður, vinur kær! vertu ekki hnugginn. Hér er eimn, sem hefir þær, heill svo verði glugginn. Járnvöruverzl. Björn &t Marino, sími 4128. Til sölu: Barnarúm með dýnu, Kerra, Vagga, Stóll, (kringlótt) Borð, Bókaskápur, Grettisgötu 60 (miðhæð). DISKAR úr steintaui á 0,50 aura, Bollar 0,35 aura, Vatnsglös 0,25 í ura og margt fleira mjög ódýrt nýkomið í Berlín, Austurstræti 7. BÚSÁHÖLD í mörgum litum með lækkuðu verði, nýkomið í Berlín, ,Austurstræti 7. HÚSNÆÐIBÝÐST© Tvær stofur og eldhús-aðgangur til leigu á Baldursgötu 16 fyrir barnlaust fólk. Vantar 2 nerbergja íbúð 14. maí. Upplýsingar á* lögreglustöðinni kl. 2—10 daglega. Vinnumiðstöð kvenna, Þingholts- stræti 18, hefir úrval góðra vista frá 14. maí. Lítið þangað í tíma, ef yður vantar vist. Lanritz Jöroensen málarameistarf, Vesturvallagötu7, tekur að sér ails konar skiltavinnu, utan- og innan- hússmálningu. Tr tólof unarhr ing ar alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. I dag er næstsíðasti endurnýfunar-dagurlnn i Happdrættinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.