Morgunblaðið - 19.11.1998, Qupperneq 76

Morgunblaðið - 19.11.1998, Qupperneq 76
í-!?6 FIMMTUDAGUR 19. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ HÁSKÓLABÍÓ # * HASKOLABIO m pumn fcRSiJ i BÍÓ jaMiÍlÍlíJ 14M2lliltl Nm OG BETRA' SA€3/4ri Alfabakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Camero Dia féatt [ on Frá leikstjómum Dumb and j,i Dumber og Kinqpin kemur > gamanmyna ársins. There-s S MéIhinG b 'T marv ++*.;2 XXX1/2 KVIKMYNDIR.IS ★★★mbl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HDDtGfTAL the PARENTXRA foreldraGILDRAN Sýnd kl. 4.40, 7 og 9.20. www.samfilm.is Ný breiðskífa frá Aríu Eg var tilraunadýr TIL HVERS eru skilgreiningar á tónlist? Ekki hefur blaðamaður hug- mynd um það og enn síður María Björk Sverrisdóttir, sem hefur tekið sér listamannsnafnið Aría. Hún get- ur nefnilega ekki fellt nýútkomna breiðskífu sína undir hatt neinnar tónlistarstefnu, nema þá helst „trip- Smáskífa gefin út í Frakklandi „Við Biggi Bix unnum lagið Ariella hér heima fyrir einu og hálfu ári,“ segir hún. „Það kom út á íslensku kynningarsafnplötunni Ice & Fire og í framhaldi af því var okkur boðinn samningur við East West, dótturfyr- irtæki Warner, um útgáfu á smá- skífu í Frakklandi.“ Hún kom út fyrir þremur mánuðum og á eftir að koma í ljós hvort Aríu verður boð- inn útgáfusamningur á þremur breiðskífum í fram- haldi af því. í því fælist að nýútkomin breiðskífa hennar ► Hílxc yrði gefin út í Frakk- landi. Þangað til lætur Aría sér nægja að gefa hana út fyrir íslenskan markað. „Smáskífan hefur verið í forspilun á frönskum út- varpsstöðum og svo fer framhaldið eftir viðbrögðun- um sem lagið fær. Eg verð bara að bíða og sjá hvað ger- ist. Það gerist allt mun hæg- ar erlendis." Björk opnaði augn okkar Myndband við lagið Ariella verður frumsýnt á íslenskum sjónvarps- stöðvum í vikunni og voru það Einar og Eiður Snorri sem gerðu mynd- bandið. „Eg var tilrauna- dýr,“ segir Aría. „Þeir sýndu myndbandið á ýmsum stöðum og í framhaldi af því bauðst þeim að gera myndband með sömu aðferð við lag sveitarinnar R.E.M.“ Aðspurð um hvemig standi á útstreymi ís- lenskra tónlistarmanna svarar hún: „Eg held við séum aðeins farin að læra. Björk opnaði augu okkar gagnvart því að við værum á kortinu og við höfum síðan komist að því hvar og hvernig er best að við kynnum okkar tónlist." Útgáfutónleikar verða á Kaffi Thomsen á fimmtudagskvöld í næstu viku. En svona að lokum, hvaðan kemur nafnið Aría? „Þetta er stytt- ing á nafninu mínu,“ svarar söngkon- an. „Svo er þetta alþjóðlegt, stutt, laggott og getur staðið eitt og sér.“ Nr. var Lag Flyljandi 1. (i) Lord of the Boards Guano Apes 2. (2) Whot This Life For Creed 3. (7) Never There Cake 4. (6) Atari Ensími 5. (9) Remote Control Beastie Boys 6. (11) Come to Me DMX Krew 7. (14) Pretty Fly (For a White Guy) Offspring 8. (10) Slide Goo Goo Dolls 9. (5) Big Night Out Fun Lovin Críminais 10. (13) Rabbit in Your Headligths Unkle&Thom Yorke n. (3) Vivo Tin Stor 12. (4) Sweetest Thing U2 13. (8) You Don t Care About Us Plocebo 14. (24) Ég drukkna hér Botnleðjo 15. (26) Fly Away Lenny Kravitz 16. (22) Crestfallen The Smashing Pumpkins 17. (18) Very Important People Gus Gus 18. (16) Doysleeper REM 19. (12) Stuck on You Failure 20. (20) Honey Moby 21. (19) Tropicalia Beck 22. (17) Silverlight Bellatrix 23. (15) Got the Life Korn 24. (28) Private Helicopter Hnrvey Danger 25. (-) Cowboy '78 Wiseguys 26. (-) New Skin Incubus 27. (29) Inside Out Eve 6 28. (-) Surefire (Never Enough) Econline Crush 29. (25) Skyzo Súrefni og Hössi úr Quoroshi 30. (-) Sehnsucht Rommstein Markheppinn aðalsmaður KNATTSPYRNUGOÐIÐ Geoff Hurst tekur hattinn ofan eins og aðalsmanni sæmir eftir að hafa verið aðl- aður af Elísabetu Breta- drottn- ingu í Bucking- ham-höll. Hurst er eini knatt- spyrnu- maðurinn sem hefur skorað þrennu í úr- slitaleik í heimsmeistarakeppn- inni í knattspyrnu. Það var þegar Englendingar sigruðu Þjóðverja með Ijórum mörkum gegn tveim- ur á Wembley-leikvanginum árið 1966. 11111 fP
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.