Morgunblaðið - 21.11.1998, Page 25

Morgunblaðið - 21.11.1998, Page 25
■ ■ WjL> NÝR OG KRAFTMIKILL LAND ROVER DEFENDER FRUMSYNDUR UM HELGINA Um helgina ryður nýr Land Rover Defender sér leið inn á íslenskan bilamarkað. ViS spáum ekki óveSri en Defender er til í öll veöur og vegleysur. Defénder 110 STORM verSur frumsýndur í sýningarsal okkar viS SuSurlandsbraut 14 um helgina. Land Rover Defender STORM skartar nýrri og öflugri Storm TD5 vél, 5 strokka meS túrbínu og millikæli. NiSurstaSan er umtalsvert meiri kraftur í hljóSlátari vél. TogiS er 300 Nm viS2000 snúninga. ÞaS sem ekki breytist er aS hún er jafn eySslugrönn og sú fyrri. Land Rover Defender STORM er afar traustur og sterkbyggSur jeppi. Hann er meS heila framhásingu og slaglanga gormafjöSrun aS framan og aftan, jxinnig aS hann er afar hentugur til breytinga meS lágum tilkostnaSi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.