Morgunblaðið - 21.11.1998, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 21.11.1998, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 «*■......... ............ BRAUTSKRÁNING 204 luku prófum frá Háskóla Islands Morgunblaðið/Jón Svavarsson FRÁ brautskráningu Háskóla Islands. Páll Skúlason, rektor HI, ávarpaði gesti. EFTIRTALDIR 182 kandídatar voru brautskráðir frá Háskóla Is- lands laugardaginn 24. október sl. Auk þess luku 22 nemendur námi til starfsréttinda í guðfræðideild, fé- lagsvísindadeild og heimspekideild: Guðfræðideild (6): Émbættispróf í guðfræði (3) Cand. theol Elínborg Gísladóttir Halldóra Ólafsdóttir Jóhanna Ingibjörg Sigmarsdóttir BA-próf í guðfræði (2) Guðrún Karlsdóttir BA-próf í guðfræði; djáknanám Lilja Guðrún Hallgrímsdóttir 30 e. djáknanám (1) Guðrún Kristín Þórsdóttir Læknadeild (3): Embættispróf í læknisfræði (2) Guðrún Þórisdóttir Gunnar Bjarni Ragnarsson MS-próf í heilbrigðisvísindum (1) Gísli Ragnarsson Námsbraut í hjúkrunarfr. (8): BS-próf í hjúkrunarfræði (8) Arna Sigríður Brynjólfsdóttir Ása Steinunn Atladóttir Ásta Sigríður Sigurðardóttir Elín Karítas Bjarnadóttir Hulda Guðrún Valdimarsdóttir Sigríður Þorbergsdóttir Sigrún Sigmarsdóttir Unnur Guðjónsdóttir Námsbraut í sjúkraþjálfun (1): BS-próf í sjúkraþjálfun (1) Margrét Brynjólfsdóttir Lagadeild (21); Embættispróf í lögfræði (21) Ásta Sólveig Andrésdóttir Ásta Einarsdóttir Ástríður Jóhannesdóttir Birgir Tjörvi Pétursson Eiríkur Sigurjón Svavarsson Eyjólfur Armannsson Guðmundur St. Ragnarsson Ingvar Þór Sigurðsson Ingvi Hrafn Oskarsson Ivar Pálsson Lilja Aðalsteinsdóttir Margrét Kjartansdóttir Ólafur Þór Finsen Olafur Reynir Guðmundsson Ólafur Arinbjörn Sigurðsson Ragna Gestsdóttir Sigurður Örn Guðleifsson Sigurður Kári Kristjánsson Yaigerður Dís Valdimarsdóttir Ýr Vésteinsdóttir Ögmundur Bjarnason Viðsk.- og hagfræðideild (47): MS-próf í hagfræði (3) Anila Karalliu Linda Shehu Tihomir Ancev Kandídatspróf í viðskiptafr. (21) Anna Vigdís Kristinsdóttir Birkir Böðvarsson Friðbjörg Matthíasdóttir Guðlaugur Örn Jónsson Guðrún Iðunn Sigurgeirsdóttir Haukur Þór Hauksson Heiðrún Hlín Hjartardóttir Helgi Már Bjarnason Hrafnhildur Björg Haraldsdóttir Ingibjörg Erlendsdóttir Jóhann Gunnar Jóhannsson Jón Hreiðar Sigurðsson Kjartan Arnfínnsson Margrét Káradóttir Ragnar Már Gunnarsson Rúna Malmquist Signý Marta Böðvársdóttir Sigurbjörn Einarsson Sólveig Guðfínnsdóttir Svanhildur Helgadóttir Sæmundur R. Þorgeirsson BS-próf í viðskiptafræði (18) Anna Margrét Guðjónsdóttir Grímur Sigurðsson Guðni Einarsson Guðrún Þóra Jónsdóttir Helga María Garðarsdóttir Ingi Kristinn Pálsson feigvar Vilhjálmsson Ingvi Jónasson Jón Einarsson Jónína Björk Þorvaldsdóttir Karítas Kjartansdóttir Kári Friðriksson Magnús Kári Bergmann María Ingibjörg Jónsdóttir Ólafur Sturla Jakobsson Ólöf Linda Sverrisdóttir Sigurður Kaldal Sævarsson Valdís Arnardóttir BA-próf í hagfræði (1) Halldór Hildimundarson BS-próf í hagfræði (4) Katrín Oddsdóttir Regína Bjarnadóttir Sólmundur Ari Björnsson Unnur Míla Þorgeirsdóttir Heimspekideild (42): MA-próf í sagnfræði (2) Auður Ingvarsdóttir Örn Hrafnkelsson M.Paed.-próf í íslensku (1) Guðrún Karlsdóttir BA-próf í almennri bókmennta- fræði (2) Ernesto Hilmar Ramos Sigríður Dögg Auðunsdóttir BA-próf í almennum málvisindum (1) Embla Ýr Bárudóttir BA-próf í frönsku (2) Elva Dögg Þórðardóttir Guðmunda Smáradóttir BA-próf í heimspeki (7) Benedikt Páll Jónsson Egill Arnarson Hlynur Tryggvi Magnússon Jónína Helga Hennannsdóttir Kjartan Örn Ólafsson Svanur Kristbergsson Þóranna Sigurðardóttir BA-próf í íslensku (11) ^Midrea Jónsdóttir Ásgrímur Angantýsson Bragi Halldórsson Elísabet Indra Ragnarsdóttir Erla Hjördís Ólafsdóttir Guðrún Þórðardóttir Gunnar Þór Jóhannesson Herdís Skúladóttir Hólmfríður Gestsdóttir Sigiáður Guðjónsdóttir Starkaður Barkarson BA-próf í ítölsku (1) Anna Sigríður Einarsdóttir BA-próf í rússnesku (1) Þorsteinn Ólafsson BA-próf í sagnfræði (3) Kjartan Árnason Pétur Guðjón Kristjánsson Sædís Gunnarsdóttir BA-próf í spænsku (1) Guðríður Sigurbjörnsdóttir BA-próf í táknmálsfræði (1) Elísabet Auður Torp BA-próf í þýsku (4) Björk Ólafsdóttir Brynja Blanda Brynleifsdóttir Gunnar K. Geirsson Lueinda Sigríður Árnadóttir B.Ph.IsI.-próf (1) Susan T. Pitts Viðbótarnám í táknmálstúlkun (4) Arnþrúður Jónsdóttir Eyrún Helga Aradóttir Lilja Kristín Magnúsdóttir Lína Hrönn Þorkelsdóttir Verkfræðideild (8): Meistarapróf (1) Haukur Einarsson Cand.scient.-próf (5) Véla- og iðnaðarverkfræði (3) Gísli Reynisson Jóhann Engilbertsson Þorvaldur P. Guðmundsson Rafmagns- og tölvuverkfræði (2) Bjargmundur Jónsson Jón Ingi Ingimundarson BS-próf (2) Véla- og iðnaðaiverkfræði (2) Matthías Örn Friðriksson Ólafur Magnússon Raunvísindadeild (22); Meistarapróf (2) Eðlisfræði (1) Steindór Jóhann Erlingsson Efnafræði (1) Stefán Jónsson BS-próf (20) Efnafræði (1) Jón Freyr Egilsson Lífefnafræði (2) Dagbjört Helga Pétursdóttir Páll Freyr Jónsson Líffræði (3) Elísabet Einarsdóttir Heiða Rafnsdóttir Hlynur Sigurgíslason Jarðfræði (1) Haraldur Hallsteinsson Landafræði (4) Áki Thoroddsen Ingibjörg Sigrún Stefánsdóttir Kristín Ágústsdóttir Regína Hreinsdóttir Tölvunarfræði (7) Arnar Hilmarsson Auðbjörg Jakobsdóttir Ásta Herdís Hall Elvar Níelsson Ingi Fjalar Magnússon Sigurbjöm Narfason Sigurður Jónas Eggertsson Matvælafræði (2) Guðrún Ingibjörg Stefánsdóttir Iðunn Geirsdóttir Félagsvísindadeild (46): MA-próf í stjórnmálafræði (1) Kristján Vigfússon BA-próf: Bókasafns- og upplýsingafræði (2) Ingveldur Tryggvadóttir Kristín Hólmfríður Kristinsdóttir Félagsfræði (4) Brynhildur Benediktsdóttir Guðlaug Ósk Gísladóttir Sólveig Sveinbjörnsdóttir Valgerður Margi’ét Skúladóttir Mannfræði (3) Anna Tara Gresham Edwards Elín Ósk Hreiðarsdóttir Heiða Dögg Liljudóttir Sálarfræði (5) Aðalbjörg Karlsdóttir Elsa Bára Traustadóttir Guðmundur Friðriksson Halla Jónsdóttir Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir Stjórnmálafræði (8) Einar Skúlason Elín Jóhannesdóttir Guðmundur Gauti Marteinsson Guðríður Eiríksdóttir Hafdís Guðmundsdóttir Leifur Eiríksson Lilja Dögg Alfreðsdóttir Ólafur Þór Gylfason Uppeldis- og menntunarfræði (6) Björk Erlendsdóttir Helga María Hallgrímsdóttir Margrét Rós Sigurðardóttir Sóley Tómasdóttir Sólrún Kristjánsdóttir Þorbjörg Vigfúsdóttir Starfsréttindanám: Bókasafns- og upplýsingafræði (2) Guðrún Tryggvadóttir Unnur Björk Lárusdóttir Félagsráðgjöf (2) Björk Erlendsdóttir Helga María Hallgrímsdóttir Hagnýt fjölmiðlun (10) Arnþór Helgason Elísabet Berglind Sveinsdóttir Gísli Þorsteinsson Guðrún Norðfjörð Helgi Mar Árnason Hildur Gróa Gunnarsdóttir Kristinn Hugi Hreiðarsson Kristín Ólafsdóttir Sigurbjörg Þrastardóttir Sigurður Már Harðarson Kennslufræði (3) Ásgeir Valdimarsson Kristín Sigríður Reynisdóttir Þórunn Jóna Hauksdóttir INNLENT Gegn úr- skurðarnefnd um jafnréttis- mál STJÓRN Sambands ungra sjálf- stæðismenna fagnar því að unnið er nú að nýskipun jafnréttismála. Annað mál er að tillögur nefndar þein-ar, er því starfi sinnir, eru ekki sama fagnaðarefni, segir í frétt frá stjórn SUS. Þar segir einnig: „Þar er m.a. lagt til að sett verði á fót sérstök úrskurðarnefnd um jafnréttismál, sem úrskurði um kvartanir þein-a sem telja rétt sinn brotinn og þeir sem ekki geta sætt sig við úrskurði nefndarinnar verða þá að freista þess að fá þeim hnekkt fyrir dóm- stólum. Stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna lýsir yfír and- stöðu sinni við slíkar hugmyndh’. Á undanfórnum árum hefur verið almenn sátt um þá stefnu að fækka sérdómstólum og fela hinum al- mennu dómstólum flest þau úr- lausnarefni er áður heyrðu undir sérdómstóla. Því skýtur það skökku við að ríkið stofnsetji enn eina úrskurðarnefnd sem vii’ðist eiga að hafa sérstöðu sérdómstóls sem þó á undir áfrýjun til annarra dómstóla. Um önnur álitamál sem hljóta að koma upp við endurskoðun jafn- réttislaga lýsir stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna þeirri meginskoðun sinni að löggjafanum beri að gæta þess vel að mismuna aldrei þegnunum hvort sem er eftir kynferði þeirra eða annarri að- greiningu en hins vegar beri honum að sýna borgurunum þá kurteisi að treysta þeim til að semja sjálfír um samskipti sín eins og þeim hugn- ast.“ -------♦♦♦------- Tveir fyrirlestr- ar bandarísks stjórnmála- fræðings FELAG stjórnmálafræðinga og Sagnfræðiskor H.í. munu standa fyrir tveimur fyrirlestrum með bandaríska stjórnmálafræðingnum dr. Michael T. Corgan. Fyrri fyrirlesturinn verður mánudaginn 23. nóvember kl. 17:15 i Norræna Húsinu. Dr. Corgan mun flytja fyrirlestur undir yfir- skriftinni: Hver mótar utanríkis- stefnu Bandaríkjanna? Saga átaka milli bandaríska þingsins og for- setaembættisins um mótun utan- ríkisstefnunnar með tilvísun til Is- lands. Seinni fyrirlesturinn verður þriðjudaginn 24. nóvember kl. 17:15 í hátíðarsal Háskóla íslands, aðal- byggingu. Dr. Corgan mun flytja fyrirlestur undir yfirskriftinni: Is- land og bandarískir öryggishags- munir eftir lok kalda stríðsins. Dr. Corgan er prófessor við Boston háskóla á sviði stjórnmála- fræði, sagnfræði og alþjóðastjórn- mála og eru meginviðfangsefni hans innan alþjóðastjórnmálafræð- innar öryggis- og vamarmál. Dr. Corgan hefur verið fréttaskýrandi um alþjóðamál hjá nokkrum fjöl- miðlum enda með víðtæka reynslu af stefnumótun á sviði öryggismála. Hann starfaði m.a. sem sérlegur ráðgjafi fyrir varnarliðið á Islandi 1981-1982. Dr. Corgan hefur lagt sérstaka áherslu á að skoða sögu ís- lenskra stjórnmála og ríkisstjórna og er einmitt væntanleg á markað- inn bók hans um íslensk stjórnmál á níunda áratugnum. Einnig hefur hann skrifað greinar um samskipti íslands og Bandaríkjanna, einkum á sviði öryggis- og varnarmála.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.