Morgunblaðið - 21.11.1998, Síða 64

Morgunblaðið - 21.11.1998, Síða 64
64 LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR Á MORGUN Guðspjall dagsins: Dýrð Krists. (Matt. 17.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Ámi Bergur Sigurbjömsson. BÚST AÐAKIRK J A: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Bamakór og Bjöllukór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Maria Ágústsdótt- ir messar. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur Hjalti Guðmundsson. Organ- leikari Ólafur Finnsson. Æðmleysis- messa kl. 21 tileinkuð fólki í leit að bata eftir 12 spora kerfinu. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir prédikar. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og sr. Karl V. Matthíasson þjóna fyrir altari. Þetta er allt á réttri leið. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10.15. Sr. Hreinn Hákonarson messar. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Munið kirkjubílinn! Guðsþjónusta kl. 11. Bamakór Grensáskirkju syngur undir stjórn Margrétar Pálmadóttur. Kirkjukór Grensáskirkju leiðir almenn- an safnaðarsöng. Organisti Ámi Arin- bjamarson. Sr. Olafur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg- unn kl. 10. Ný Biblíuþýðing. Nauðsyn eða mistök. Dr. Guðrún Kvaran form. þýðingamefndar Gamia testamentis- ins. Messa og bamasamkoma kl. 11. Fermingarböm aðstoða í messunni. Bama- og unglingakór Hallgríms- kirkju syngur undir stjóm Bjameyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Jón D. Hróbjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Pálssyni. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Inaileif Malmberg. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Organisti Pavel Manasek. Bryndís Valbjömsdóttjr og sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Halldóra Ólafsdóttir guðfræðinemi Laugarneskirkja predikar. Organisti mgr. Pavel Mana- sek. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Kaffisopi eftir messu. Fræðsluerindi eftir messu: Guðrún K. Þórsdóttir, djáknakandi- dat, framkv.stj. Félags aðstandenda Alzheimersjúklinga, flytur erindi um Alzheimersjúkdóminn. Bamastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Drengjakór Laugameskirkju syngur. Stjómandi Friðrik S. Kristinsson. Órganisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjami Karlsson. Kyrrðarstund kl. 13 í Sjálfsbjargarsalnum að Hátúni 12. íbúar Hátúns 10 og 12 velkomnir. Guðsþjónusta kl. 14. Jóhanna Sig- marsdóttir guðfræðingur prédikar. Kór Laugameskirkju syngur. Órganisti Gunnar Gunnarsson. Prestur sr. Bjami Karisson. Þjónustuhópur ann- ast messukaffi. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Átta til níu ára starf á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kristín Gyða Jónsdóttir. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Viera Manasek. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Bamastarf á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Þjóðlaga- messa kl. 14. Bamastarf á sama tíma. Hjónin Herdís Hallvarðsdóttir og Gísli Helgason aðstoða. Kaffi eftir messu. FRIKIRKJAN í Reykjavík: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 í safnaðar- heimilinu. Farið verður niður að tjöm í lokin og fuglunum gefið brauð. Um- sjón hafa Málfríður Jóhannsdóttir, fóstra og Ragnar Snær Karlsson. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Allir hjartanlega velkomnir. Fríkirkju- prestur. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Pavel Smid. Bamaguðsþjónusta í safnaðar- heimilinu kl. 13. Foreldrar og aðrir vandamenn boðnir velkomnir með börnunum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Organisti Daníel Jónasson. Tómasar- messa kl. 20. Altarisganga. Fyrirbænir og fjölbreytt tónlist. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Kl. 11 messa og sunnudagaskólinn á sama tíma. Prestur sr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson. Organisti er Bjami Þ. Jónatansson. Léttar veitingar eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Lenka Mátéová. Barnaguðsþjónusta á sama tíma. Umsjón Hanna Þórey Guðmundsdótt- ir og Ragnar Schram. Prestamir. GRAFARVOGSKIRKJA: Sunnudaga- skóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Hjörtur aðstoðar. Sunnudagaskóli í Engja- skóla kl. 11. Prestur sr. Sigurður Am- arson. Signý og Ágúst aðstoða. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Anna Sigríður Pálsdóttir. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti Hrönn Helga- dóttir. Prestamir. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Nemendur úr Tónlistarskóla Kópavogs koma í heimsókn. Guðrún Óskarsdóttir leikur á píanó, Fanney Sigurgeirsdóttir og Valgerður Tryggvadóttir leika á flautur. Félagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Bamaguðs- þjónusta kl. 13. Allir hjartanlega vel- komnir. Prestamir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum. Guðsþjónusta kl. 14. Gerðubergskór- inn syngur undir stjóm Kára Friðriks- sonar kórstjóra. Kórinn syngur m.a. nýtt lag eftir stjórnandann við sálm- inn: Hirðisraust þín, herra blíði. Gest- imir frá Gerðubergi lesa ritningar- lestra og flytja upphafs- og lokabæn guðsþjónustunnar. Organisti Kári Þormar. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Bama- og fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11. Barnakór Seljakirkju syngur og nemendur úr Tónskóla Eddu Borg spila. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. Guðs- þjónustunni verður útvarpað. Guðs- þjónusta kl. 14. sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguðsþjónusta að Bíldshöfða 10, 2. hæð, kl. 11. Fræðsla fyrir böm og full- orðna. Kristin íhugun. Almenn sam- koma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrir- bænir. Olaf Engsbráten prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Morgun- samkoma kl. 11. Lofgjörð, prédikun og fjölbreytt barnastarf. Léttar veit- ingar seldar eftir samkomuna. Kvöld- samkoma kl. 20. Trúboðs- og lækn- ingasamkoma. Prédikun orðsins. Mikil lofgjörð, gleði og fögnuður. Allir hjartanlega velkomnir. KROSSINN: Almenn samkoma að Hlíðasmára 5 kl. 16.30. Allir velkomn- ir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma sunnudag kl. 17. Gígja Grétars- dóttir, formaður Kristilegs stúdentafé- lags, kynnir starfsemi félagsins með nokkrum orðum. Snæfellingakórinn syngur undir stjóm Friðriks S. Krist- inssonar. Ræðumaður dagsins verður sr. Bjami Karlsson. Eftir samkomuna getur fólk keypt sér létta máltíð á staðnum gegn hagstæðu gjaldi. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardagur kl. 13, laugardagsskóli. Allir krakkar hjartanlega velkomnir. Sunnudag kl. 19.30: Bænastund. Kl. 20 hjálpræðis- samkoma. Majóramir Turid og Knut Gamst stjóma og tala. Mánudag kl. 15: Heimilasamband fyrir konur.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.