Morgunblaðið - 21.11.1998, Page 67
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Kvikmynda-
sýningar
fyrir börn
KVIKMYNDASÝNINGAR fyi-ir
börn eru í Norræna húsinu á
sunnudögum kl. 14. Sunnudaginn
22. nóvember kl. 14 verður danska
stuttmyndin „Havets sang“ eða
Söngur hafsins, sýnd í sal Norræna
hússins.
Myndin er ævintýrateiknimynd
um litla stúlku, Silke, sem unir sér
best í vatni, því að húð hennar er
ekki eins og á öðru fólki. Hún eign-
ast góða vini, höírung, hund og
gamlan sjóræningjadraug. Það
kemur síðar í ljós að stúlkan er ekki
venjuleg manneskja.
Myndina gerði Jannik Hastrup
eftir sögu Bent Hallers. Hún er ætl-
uð bömum frá 6 ára aldri. Talið er
danskt og sýningartími er 27 mín.
HVES MÍNÚTA
FRÁ KL. 23 TIL 08
Á KVÖLD- 00 NÆTUBTAXTA
Dagtaxti er 73 kr./min.
SÍMINN
LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 67,
Ef þú verslar fyrir 7.000 krónur eða meira í verslun okkar í Sætúni 8
fer nafn þitt í happapott sem dregið verður úr í beinni útsendingu á
Bylgjunni á hverjum laugardegi fram að jólum og þú getur orðið
100.000 krónum ríkari. Ekki ónýt búbót það, svona rétt fyrir jólin.
KOMDU í GLÆSILEGA VERSLUN OKKAR OG SKOÐAÐU ÚRVALIÐ!
Heimilistæki hf
SÆTÚNI 8 SÍMI 5691500
fua i
o n v o r
EUMENIAX
ueíc
ra uia
SA\YO
PHILIPS
<0 <0
AGFA ^
Munið hágæða filmuframköllun hjá
Heimilistækjum í Sætúnni 8.
GÓÐ HUGMYND FYRIR JÓLIN!
<0 <0