Morgunblaðið - 21.11.1998, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 21.11.1998, Blaðsíða 74
74 LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Cfjp ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Sýttt á Stóra sóiSi kl. 20.00: SOLVEIG — Ragnar Arnalds 11. sýn. kvöld lau. uppselt — 12. sýn. á morgun sun. nokkur sæti laus — sun. 28/11 — lau. 5/12. Síðustu sýningar fyrir jól. TVEIR TVÖFALDIR — Ray Cooney 5. sýn. fim. 26/11 nokkur sæti laus — 6. sýn. fös. 27/11 uppselt — 7. sýn. fim. 3/12 nokkur sæti laus — 8. sýn. fös. 4/12 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar fyrir jól. BRÓÐIR MINN LJÓNSHJARTA — Astrid Lindgren Aukasýning í dag lau. kl. 14 uppselt — á morgun sun. kl. 14 uppselt — 29/11 kl. 14 örfá sæti laus — 29/11 kl. 17 örfá sæti laus — sun. 6712 kl. 14 — sun. 6/12 kl. 17. Síðustu sýningar fyrir jól. Sýnt á SmiSaóerkstœSi kl. 20.30: MAÐUR í MISLITUM SOKKUM í kvöld lau. uppselt — fim. 26/11 aukasýning uppselt — fös. 27/11 aukasýning nokkur sæti laus — sun. 29/11 uppselt — fim. 3/12 uppselt — fös. 4/12 upp- selt — iau. 5/12 uppselt — fim. 10/12 uppselt — fös. 11/12 uppselt — lau. 12/12 uppselt. Sýnt á Litla sóiSi: ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric Emmanuel-Schmitt Frimsýning fös. 27/11 kl. 20 uppselt — sun. 29/11 kl. 20. GAMANSAMI HARMLEIKURINN — Hunstadt/Bonfanti Lau. 28/11 kl. 20.30 - lau. 5/12. Sýnt i Loftkastalanum: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza Lau. 21/11 næstsíðasta sýning — lau. 28/11 síðasta sýning. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 23/11 Hundur í óskilum. Dúett af Dalvíkursvæðinu. Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarson syngja og leika margbreytilega tónlist á gamansömum nótum. Dagskrá hefst kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Miðasalan eropin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kI. 10 virka daga. Sími 551 1200. Gjafakort i Þjóðteikkúsið — Gjöfin sem lifnar tlið! a/ia/* í kvöld 21/11 kl. 21 — lausir miðar Tónleikaröðín 18/28 Funkmaster 2000 fim. 26/11 kl. 21 BARf5ARA OG ULFAR „SPLATTER“-sýning fös.27/11 kl. 24 Svikamyila lau. 28/11 kl. 21 — laus sæti Síðasta sýning ársins Eldhús Kaffileikhússins býður upp á Ijúffengan kvöldverð fýrir leiksýningar! Miðapantanir ailan sólarhringinn í síma 551 9055. Miðasala fim.-lau. milli 16 og 19 og símgreiðslur alla virka daga. SVARTKLÆDÐA KONAN LAU: 21. NÓV - uppselt . LAU: 05. DES - laus sæti ,A FIM: 10. DES - laus sæti /,/ Sýningin fim. 26. nóv. fellur niður vegna frumsýningar Þjóðleikhússins. KÍv Veitingahúsin Hornið, REX, Lækjarbrekka og Pizza 67 bjóða handhöfum miða ýmis sértiiboð. Pontus og Pía kynna Sólókvöld Danshöfundar: Helena Jónsdóttir Ólof Ingólfsdóttir 28. nóvember 27. nóvember 4. desember ATH: Sýningar hefjast klukkan 21:00 T J A r'nAR B í Ó Miðasala opin 2 dögum fyrir sýn. 17-20 & allan sólarhringinn í síma 561-0280 MÖGULEIKHÚSIÐ VIÐ HLEMM sími 562 5060 SNUÐRA OG TUÐRA eftir Iðunni Steinsdóttur í dag, 21. nóv. kl. 14.00. Lau. 28. nóv. kl. 13.00. Síðustu sýningar fyrir jól. JÓLASÝNINGIN HVAR ER STEKKJASTAUR? Sýnd í desember. Leikbrúðuland 30 ára Jólasveinar einn og átta 2. sýning sun. 22. nóv., 3. sýning sun. 29. nóv., síðasta sýning sun. 6. des. kl. 15.00 á Fríkirkjuvegi 11. Miðasaia frá kl. 13 sýningardaga. Sími 562 2920. Leikfélag Kópavogs Betri er snurða á þræði en þjófur í húsi eftir Dario Fo. Frumsýning lau. 21. nóv kl. 21, uppselt. 2. sýn. lau. 28. nóv. kl. 21. Sýningartími 60 mín. Aðgangur ókeypis. Miðapantanir í síma 554 1985. JOGUR HJORTU sun. 22/11 kl. 20.30 Aukasýning vegna fjölda áskorana - LISTAVERKIÐ í kvöld kl. 20.30 næstsíðasta sýning lau. 28/11 kl. 20.30 Síðasta sýning! Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga kl. 10-18 og fram að sýningu sýningardaga. Miðapantanir allan sólarhringinn. BORGARLEIKHÚSIÐ Á SÍÐUSTU STUNDU: Síðustu klukkustund fyrir sýningu eru miðar seldir á hálfvirði. PÉTUR PAN eftir Sir J.M. Barrie Frumsýning 26. desember ATH SALA GJAFAKORTA ER HAFIN - TILVALIN JÓLAGJÖF TIL ALLRA KRAKKA Stóra svið kl. 20.00: MAVAHLATUR eftir Kristínu Marju Baldursdóttur í leikgerð Jóns J. Hjartarsonar. Sun. 22/11, örfá sæti laus sun. 29/11. Lau. 5/12 og lau. 12/12 ki. 19.00 jólahlaðborð að lokinni sýningu, leikarar hússins þjóna til borðs! Stóra svið: eftir Jim Jacobs og Warren Casey. I dag 21/11, kl. 15.00, uppselt, sun. 22/11, kl. 13.00, uppselt, lau. 28/11, kl. 15.00, uppselt, lau. 28/11, kl. 20.00, uppselt, sun. 29/11, kl. 13.00, uppselt, lau. 5/12, kl. 15.00, uppselt, 70. sýn. sun. 6/12, kl. 13.00, lau. 12/12, kl. 15.00. SÝNINGUM LÝKUR í DESEMBER Stóra svið kl. 20.00 u í svtn eftir Marc Camoletti. [ kvöld lau. 21/11, uppselt, fim. 26/11, uppselt, fös. 27/11, uppselt, biðlisti fim. 3/12, örfá sæti laus, fös. 4/12, uppselt, sun. 6/12, örfá sæti laus, fim. 10/12, fös. 11/12. Litla svið kl. 20.00 OFANLJOS eftir David Hare. Sun. 29/11. sIðasta sýning Litla svið kl. 20.00: Stmmð '11 eftir Jökul Jakobsson. íkvöldlau. 21/11. ALLRA SÍÐASTA SÝNING Litia svið kl. 20.00: LEIKLESTUR SÍGILDRA LJÓÐLEIKJA Lífið er draumur eftir Calderón de la Barca í þýðingu Helga Hálfdánarsonar. Miö. 25/11. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10. Greiðslukortaþjónusta. Sími 568 8000 fax 568 0383. HAFNARFjARÐAR- LEIKHÚSIÐ Vesturgata 11, Iluf'nurfínli. Aukasýning SÍÐASTI BÆRINN í DALNUM Vegna fjölda áskorana sun. 22/11 kl. 16 örfá sæti VIÐ FEÐGARNIR eftir Þorvald Þorsteinsson Síðustu sýningar lau. 28/11 kl. 20 laus sæti VÍRUS — Tölvuskopleikur lau. 21/11 kl. 20 uppselt fim. 26/11 kl. 20-fös. 27/11 kl. 20 netfano www.vortex.is/virus ___ Miðapantanir í síma 555 0553. Miðasalan er opin milli kl. 16-19 alla daj>a nema sun. Nemendaleikhúsið sýnir í Lindarbæ IVANOV eftir Anton Tsjekhov. í kvöld 21. nóv. kl. 20 uppselt sýn. sun. 22. nóv. kl. 20 uppselt sýn. mið. 25. nóv. kl. 20 sýn. mið. 2. des. kl. 20 syn. lau. 5. des. kl. 20_ MIÐAVERÐ KR. 500. MIÐAP. I SÍMA 552 1971 ALLAN SÓLARHRINGINN. FÓLK í FRÉTTUM LAUGARDAGSMYNDIR S JÓNVARPSST ÖÐVAN N A Hakk að hætti Hackmans Sjónvarpið ► 23.00 Voðafár (Piime Cut). ★★★ Harðsoðin glæpamynd sem vakti talsverða lukku á tímum hippa og Hafnarbíós. Tveir af svalari skúrk- um kvikmyndasögunnar, Gene Hackman og Lee Mai-vin, halda manni við efnið. Marvin leikur leigumorðingja sem mafían í Chicago ræður til að „útrýma“ óþekkum liðsmanni (Hackman) niður í Kentucky. Þar stundar ná- unginn ýmis vafasöm viðskipti, svosem hóruhússrekstui' og pylsu- gerð. Hann ætlar morðingjanum að enda í síðarnefndu stofnuninni. Hröð, groddaleg og kjaftfor mynd, stjörnurnar í fínu formi og gellurn- ar, þ.á m. Sissy Spacek í sinni fyi'stu mynd, með blóm í hárinu og á sjóliðabuxum (sem þriðju hverri kynslóð þykir hallærislegi'a en flest annað). Michael Ritchie leikstýrir og tónlistin hans Lalos Schifrin er fyrsta flokks. Miðasala opln kl. 12-18 og Iram að sýnlngu sýningardaga Ósánar pantanir seldar daglega Sími: 5 30 30 30 íkvöld 21/11 UPPSELT aukasýning fim 26/11 örfá sæti laus fös 27/11 UPPSELT fös 4/12, sun 6/12, fös 11/12 ÞJON N / s á p u Whi i lau 28/11 kl. 20 UPPSELT lau 28/11 kl. 23.30 UPPSELT lau 12/12 kl. 20 laus sæti lau 12/12 kl. 23.30 fös 18/12 kl. 20 og 23.30 DiniMLimm sun 22/11 kl. 16.00 UPPSELT sun 6/12 kl. 14.00 Ath! Síðustu sýningar fyrir jól Tónleikaröð Iðnó ídag, lau 21/11 kl. 16.00 Tónlist Áskels Mássonar þri 24/11 kl. 20.30 Camerarctica - Rússnesk tónlist Leikhussport keppni í leiklist Mán 23/11 kl. 20.30 SKEMMTIHÚSIÐ LAUFÁSVEGI 22 S-.SS2 2075 Ferðir Guðríðar Um Vínlandsför Guðríðar Þorbjarnardóttur sun 22/11 kl. 20.00 Tilboð til teikhúsgesta 20% afsláttur af mat fyrir leikfiúsgestí í Iðnó Borðapöntun í síma 562 S700 ISLENSKA OPERAN WNKlTTJ^ÍjJni Gamanleikrit í leikstjórn Sigurðar Sigurjónssonar sun. 22/11 kl. 21 uppselt fim. 26/11 kl. 21 uppselt fös. 27/11 kl. 21 uppselt lau. 28/11 kl. 21 uppselt Miðaverð kr. 1100 fyrir karla kr. 1300 fyrir konur e. Kristlaugu Maríu Siguröardóttur. Tónlist e. Þorvald Bjarna Þorvaldsson. sun. 22/11 kl. 14 uppselt, kl. 17 uppselt lau. 28/11 kl. 14 örfá sæti, kl. 17 örfá sæti sun. 29/11 kl 14 uppselt Georgfélagar fá 30% afslátt Miðapantanir í síma 5511475 frá kl 13 Miðasala alla daga frá kl 15-19 Bíórásin ► 8.00 og 14.00 Sam- skipti við útlönd (Foreign Affairs, ‘93). ★★'/!á Menntakona (Joanne Woodward) og stórkarlalegur verk- fræðingur (Brian Dennehy), (í skólp- lögnum, að mig minnir), dragast saman. Astamálum á efri árum gerð viðunandi skil, ekki síst af geðugum leikurum. Bíórásin ► 18.05 og 24.00 Við fullt tungl (China Moon, ‘94), ★Vií, er mislukkuð fílm noir úr sólskininu á Flórida. Löggan Ed Hams í vondum málum ásamt ógæfusamri eiginkonu (Madeleine Stowe) og útsmognum eigimanni hennar (Charles Dance). Góðir leikarar, annað ekki. Bíórásin ► 22.00 og 4.00 Villti Bill (Wild Bill, ‘95). Jeff Bridges á erfítt með að greina hismið frá kjarnanum í hlutverkavali, víst er að hvorki hann (í aðalhlutverki byssubófans fræga í villta vestrinu), né myndin hans Walters Hill, slógu í gegn. Maltin gefur ★★, og sér ekki ástæðu til að hæla öðru en Ellen Barkin í hlutverki hinnar sögufrægu Calamity Jane. Var ekki sýnd hér- lendis. Stöð2^12.55 Antónía og Jane (Antonia and Jane, ‘91). Endursýn- ing á gamanmynd um öfundssjúkar, breskar vinkonur. Blockbuster Vid- eo Guide: ★★★ Sýn ► 21.00 Frú Robinson (The Graduate, ‘67). Endursýning á þeirri einu, sönnu. ★★★★ Stöð 2 ► 21.15 Þrír seinheppnir vinir ákveða að reyna fyrii' sér á glæpabrautinni í Glæpaspírur (Bottle Rocket, ‘96), þegar allt annað bregst. AMG kallar myndina „lítinn fjársjóð", fyndna og skynsamlega og segi sína sögu án umtalsverðra blóðsútheilinga og ofbeldis. Gefur ★★★★ (af 5). Mannskapurinn er óþekktur en myndin engu að síður forvitnileg. Sýn ► 22.40 Pabbi er bestur (Jítck the Bear, ‘93). Vel hugsuð en full- komlega mislukkuð mynd um ein- stæðan föður (Danny De Vito) tveggja sona, þriggja og tólf ára. ★★ Stöð 2 ► 22.50 Það er margt gott við Hræður (The Frighteners, ‘96), hrollvekju með ómældri gálgafyndni, skínandi tónlist eftir Danny Elfman og fínum Michael J. Fox í hlutverki skyggns miðils. ★★‘/z Sjónvarpið ► 23.00 Voðafár (Prime Cut, ‘72). Sjá umsögn í ramma. Stöð 2 ► 0.45 Æðri menntun (Hig- her Learning, ‘95). Leikstjórinn og handritshöfundurinn John Singleton fói' vel af stað með þjóðfélagsádeil- unni Boyz’N the Hood. Síðan hafa myndir hans þynnst út. Hér gerir hann veikburða tilraun til að útskýi-a afstöðu ólíkra kynþátta í bandarísk- um skóla. Með Laurence Fis- hburne.^^ Stöð 2 ► 2.50 Dauður við komu (D.O.A., ‘88). Spennandi, vel leikin og gerð saka- málamynd um mann sem á aðeins örfáar klukkustundir ólifaðar, hon- um hefur verið byrlað eitur. Timinn fer í að leita byrlarans. Með þeim hjónum, Dennis Quaid og Meg Ryan í traustu formi. ★★★ Sæbjörn Valdimarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.