Alþýðublaðið - 05.05.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.05.1934, Blaðsíða 3
LAtKSARDAGlNN 5. mal 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK JjRINN RITSTJÖRI: F. R. VALDEívIARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Síinar: 4íi00: Afgreiðsla, augiýsingar. 4Í01: Ritstjóm (Innlendar fréttir). 4Í>02: Ritstjóri. 4!>03; Vilhj.S. Vilhjálmss. (heima). 4005: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6—7. Kaupdeilan á BlSndaósi. I hvert sinn sem v-erkamenn. lenda í deiI um við atvinnurek- endur, hrúgar Mgbl. upp ósann- Indum um pá og samtök þeirra. 1 sambandi við Blönduóssdeil- una segir Mjgbl. í gær, að v-erka- mannafélagið hafi krafist pess, að kaupfélagið semdi um alt kaupgjald, i héraðinu og vill með pví gef-a í skyn að pess hafi verið kmfist, að kaupfélagið siemdi einnig um kaupgjald í vegavinnu! Þó að slíkur fréttaflutningur sé isvo vitlaus, aö ekki taki að 1-eiðrétta hann, skai pað pó sagt, að hann er endal-eysa frá upp- hafi. , Auðvitað getur kaupfélagið alis ekki eða neinn annar -einstakur atvinnurekandi samið um kaup- (gjáld í opinberri vinnu, pað getur ríkisstj-órnin ein gert. Verkamenn á Blönduósi kröfð- ust pess eins, að kaupfélagið sen-di að eins um alla pá vinnu, sem pdö lætur vinna í héraðinu. Deyjandí blað. „Visir“ ræðst með mikilli frekju og ókurteisi á hina útlendu gesti, sem komu hingað með „Alex- andrinu drottniugu" síðast og' ætla að sýna listir sinar hér. Ást-æðan er sú, eftir pví sem A/pýðubiaðinu hefir verið sagt af peitati, er sj-á um skemtainir hinna útlendu Ustalmanna, að peir telja óparft -að auglýsa i bláðin-u og alveg nægjanlegt að auglýsa í Alpýðublaðinu og M-orgunblaðinu til pesis að aílir Reykvíkingar sj-ái auglýs-ingarnar. Þar sem petta er sk-oðun allra helztu kaupsýsluman-na í Reykja- vík, er pað engim furða pó að „Vísir“ verði var við hana einnig hjá peitai, er sjá um komU hinna útlendu listamanna. Annars skaj „Vfsi" bent á pað, að pað vair Maignús Guðmundsison, ráðherra blaðsinis í ríkisstjórninlnii, serngaf pesisum li'stam-önnum 1-eyfi til að koma hin,gað. Hann vissi sem var, að mestur hlutinn af pví fé, sem kemur inn fyrir skemtanir p-eirra hár í bænum, verður kyr hér í lan-dinu, og að stór hluti pess uennur beint í rfkissjóð (sfcemt- alnaskatturinn). „Viisir“ hefir með pessari greii-n í gær auglýst pað fyrir lesend- um isínum, að hann er deyjandi bl-að. * ALÞÝÐUÐLAÐIÐ SJúkrasamlag Reykjavlknr. Sjúkrasamlag Reykjavikur hélt aðalfund 23. f. m. Fundarstjóri Sighvatur Brynj- ólfsson, en fundamtari Steindór Björnsson frá Gröf. Reikningur sa-mlagsins fyrir árið 1933 vai' lagður fram og Eampyktur í ei-nu hljóði. Á fundinnm v-oru gerðar n-okkr- ar breytingar á samlpykt sanr- lagsins, og hafa pær hlotið stað- festiugu stjórnarráðsins -og gengu í gildi 1. b. m,. Sú breyting, sem rnestu skiftir^ er iækkun á ið- gjöldum um 50 aura á máwuði. Auk pess er inntökugj-aldið iækk- |að Injlðurf í 2 krónur. F-ormaður samlagsinis var end- urko-sinin Jón Pálsson fyrv. banka- gjaldfceri. Meðstórniendur v-oru einnig endurkosnir peir F-elix Guðmundsson, Guðgeir Jónsson og Haraldux S. N-orðdahl. Auk peirra eru í stj-órninni peiT Sig- hvatur Brynjóifsson. Steindór Bjö-msson og Þorvaldur Jónsson. Endurskoðandi var Björn Boga- son bókbindari endurkosinn. Ann- ar endurskoðandi er Gísli Gísla- son verzlunarmaður. Árið 1927 var stofnaöur Jarð- arfararsjóður innan samlagsdns, -og leggur hann frarn ait að 250 kr. tíl jarðarfara sjóðfélága -og bama peirra. Sjóðuxinn er sjálf- stæð stoínun mieð sérstöku reikn- itajgshaldi. Jarðarfararsjóðurinn gefur út minningarspjöld, og em pau seld á sknifstofu Sjúkrasamlagsins og á Njáisgötu 25 og Bræðraborgar- stig 29. Þess má geta, að Sjúkrasam- laig Reykjavíkur verður 25 ára 12- sept. n. k., -og hefir Jón Páls- son- verið formaður p-ess frá byrj- im. ‘ ítalia er of lítil fyrir Mussolini 18. marz s. 1. á annari fimm ára hátíð fasismans á Italíu, hélt Mussolini afarmikla ræðu, sem var höfuðpáttur hátíðahaldanna. Meðal -annars talaði hann um stefnu síína í utanríkisöiáium og lét m-eðal annars í ljós ánægju sina yfir hinni góðú samvimniu og vináttusamböndum, sem nú rífctu milli Italiu, Austurrikis -og Ungverjalands. — Um afvopnum- arráðst-efnumar sa-gði hanin, að pær væm pýðingarlausar, „her- væddu pjóðirnar mundu auka herbúnaðinn áfram —* og himar múndu fara að vígbúast í iskyndi. — Ræðu sína endaði hanin með pví, að framundan lægju fyrix ftaliiu tvö takmörk — tvö nöfn: Asia og Afrika. „Suður o-g austur eru pær áttir, sem vilji og áhugi ítölsku pjóðarinnar beinast að.“ Sv-o hijóðuðu pessi „friðvæn- legu“ orð föður fasismans og nazismans. Hitler fyrst. —■ Guð svo. Geysimikla athygli innan pýzku kirkjunnar hefir vakið ræða, er . trúnaðarmaður ríkisins ininan pjóðkirkjuliegu nýpýzku trúar- hreyfingarinnar, dr. Krause, hélt nýlega á einni samk-omu hennar. Hann útskýrði par afstöðu trúar- bragðanna og kirkjunnar til rík- isins -og lagði par áherzlu á pá niðurstöðu, er hann komst að: (Jndirfektir ihalds» ins á alpingi 1030, þegar piesgmenn Al« pýðnfiokksins flnttn pingsályktnn- artillðgn »m alpýðn- tryggingar, Tillagan var á pessa leið: Alp'mgi ályktar að skora á rík- isstjómina aó skípa priggja mmm milUpingamfnd til pess aó) undirbúa og semja fmm- varp tíl laga um alpýÓutrygg- Ingar, ier nái yfir sjúkm-, elll-, örorlm-, slysa-, mœÓra- eda frctmfcerslu-írgggingar og at- vhimileysisíryggingnr o. s. frv. Magnús Jónsson: „Hv. frarn- sö-gumaður (Haraldur Guð- mundss-on) sagði eitthvað á pá leið, að petta mál væri eitt af peim nútimamáium, sem við íslendingar værum len-gst á eftir í. Aumingja Island!“ „Eitt af peim málum, sem sócíalistar nota til agltationa, eru tryggingamálin. Eftir pví sem sócíalistar era sterkari í iö-ndunum, eftir pví er meira um alls konar tryggingar ... alt ... fj-ötrað og flækt í ei|n- tómum tryggingum ...“ „ ... Tekið stórfé frá at- vinnufyrixtækjunum ...“ „... mun gneiða atkvæði á mióti pessari tillögu. ...“ TUlngm var pó sampykt og nefndin skipud. En engkm vctmi neUt í henni nema Har- aldm Guómundsson. Fyrír dugnafc. hms hafa pmgmenn AlpýðuflokJcsins síócm flutt á ivetmur pingum mjög rœkilegt og rnl mdtrbúid friimvarp um almemar alpý öii tígggingar, sem ier htó merktlegasfa mál, fgrir vinmndi stéttir pessa lajwLs, sem fmm heftr veríc) bonfó. á aipingi. ALÞÝÐUFÓLK! GERIÐ SÓ- CÍALISTANA STERKArI VIÐ NÆSTU ALÞINGISKOSNING- AR! MUNIÐ EINU SINNI ORÐ MAGNÚSAR JÓNS- SONAR: „EFTIR ÞVÍ SEM SÖCÍ\AL- ISTAR ERU STERKARI / LÖNDUNUM, EFTIR ÞVÍ ER MEIRA UM ALLS KONAR TRYGGINGAR.“ ímyndunarveikin leikin á ísafirði. Leáikfélag ísafjarðar ætiar að sýna piemnan leik nú næstu daga. Friðíinnur Guðjónsson og Dóra Haraldsdóttir fóru vestur mieð Gullfossi síðast til að leika sín gömlu hlutverk. rngibjörg Steins- dóttir lieikur Toinettu, og Óskar Borg annast leikstjórn. Tjöid og búningar eru lánaðir héðan úr Reykjavík. Sveinn Þorkelsson kaiupmaður -opnar á rnorgun kjöt- -og nýlenduvöm-verzlun síma ,í -hinu nýja húsi sínu ; á Sólvalliagötu 9. cf?) tirúin og hlýdpfn vió Hitjer yrjö|í og, ceftt ad vem fgrsta boör o,/(ðl hvers og eins og nœst Hitíer trúm á Guc) 'aimúttugán! Skyldi Ástvaldur í Ási álíta, að sama gilti um hinn islenzka „Fúhrer“, Gísla Ástvald-sson frá Ási? Starf Rauða Krossi C Sandgeiöi. Hjúkmnarkona Rauða-Krossinis hiefir starfað í Sandgerði í vetur eins og fyrirfarandi 8 vetrarveii- tíðir. Þar eru nú -gerðir út rúmr lega 30 mótorbátar. Ef landfólk er talið með, er parna s-aman komíð 4—500 manns, sem lifir við ófullkomin húsakynni -og að- DÚnað. Hjúkmnarkonan hiynnir að pdm ,sem veikjast og hjúkrar eftir pvi sem ástæður leyfa. — Auk pess I-eitar á sjúkrastofuna fjöl-di sjómanna rmeð handamein og aðrar ákomur. 3 Brýn pörf er á að koma upp sjúkraskýli -og baðhúsi fyrir sjó- menn um vetrarvertfðina. Rauði- krossinn hefir áformað að beita sér fyrir p-essu og látið gera upp- dxiátt af húsinu. Fjáraöfnun er pegar hafiín. Sjómenn hafa lagt fram mokkurt fé, en Miðneshrepp- ur hefir h-eitið styrk til skýlisijns. Auk pesS hafa eigendur Sand- gerðis heitið ókeypis lóð un-dir húsið, se-m Rauði krossinn- reynii' að k-oma upp hið fyrsta. Fram- kvæmdanefnd Rauða krossins fór nýlega til Sandgerðis í pessum erindum. (Rauði kross ísl. — FB.) Tonpa Halten Pálsson: Konse*tbnreao. í kvold kl 7l/i í Gamla Bíó: Irene de Noiret, hin heimsfræga söngkona, er syngur þjóðvísur allra landa. Við hljóðfærið PÁLL ÍSÓLFSSON. Milli söngvanna skiftir söngkonan þjóðernisbúningum, sem við eiga í hvert skifti, og á meðan sýnir sterkasti maður helmsins (Yoang Atlas) ótrúlegar kraftaíþróttir. Að&ðngnmiðar í dag hjá Katrinn Viðar og Ejmndisoi. Alt af gengur það bezt með H R EIN S skóáburði Lanrltz JSrgensen málarameistari, Vesturvallagötu7, tekur að sér alls konar skiltavinnu, utan- og innan- hússmálningu. Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — Ballet og danzskóli Ásu Hanson: Nemendasýning á morgun sunnudag i Iðnó kl. 4,30. Aðgm. seldir í Iðnó i dag SL. kl. 4 og á morgun frá kl. 1. Sími 3191. Nýkomið: Framtíðar-einangrunar-platan Celotex. Verðið lækkað. (Útvega beint _ í stærri byggingar. VerzIunin„BRYNJA“. Valið og metið Spaðbjðt, hangikjöt, nautakjöt, svlð, tólg og smjör fyrirliggjandi hjá Samband tsl. Samvinnnfélaga, slmi 1080.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.