Morgunblaðið - 21.11.1998, Síða 78

Morgunblaðið - 21.11.1998, Síða 78
f8 LAUGARDAGUR 21. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Get ekki becíicí á mbl.is Taktu þátt í léttum netleik á mbl.is og þú getur unnið miða á myndina Partíið (Can't Hardly Wait) eða glæsilegan GSM-síma frá Símanum. Á næstunni verður kvikmyndin „Partíið" (Can't Hardly Wait) frumsýnd. Myndin fjallar um krakka í Huntington- menntaskólanum sem loks geta sleppt fram af sér beislinu eftir prófin og útskriftina. Taktu þátt í leiknum og hver veit nema þú vinnir! FÓLK í FRÉTTUM Myndlistarsýning á Súfistanum Morgunblaðið/Golli GRIMUR Helgi Gíslason, sem leikur Snúð í leikritinu, afhjúpaði mynd- irnar á Súfístanum sl. sunnudag. Með honum er Vigdís Jakobsdóttir aðstoðarmaður leikstjóra f sýningunni. GRIMUR útdeilir viðurkenningarskjölum til vinningshafanna. Fjölbreytileg túlkun NÚNA stendur yfir sýning á mynd- um sem börn og unglingar hafa gert með bókina eða leiksýninguna Bróð- ir minn Ljónshjarta í huga. Ákveðið var að halda óformlega myndlistar- keppni við þetta efni og lágu frammi blöð þar að lútandi á Súfistanum. Rúmlega hundrað myndum var skilað í keppnina og voru þær tíu sem bestar þóttu valdar til að hengja upp á vegg gestum og gang- andi til skemmtunar og fróðleiks. Hægt er að skoða allar myndirnar sem bárust í keppnina í möppu sem liggur frammi á staðnum. Vinnings- hafamir tíu hlutu viðurkenningar- skjal og spil um Bróður minn Ljónshjarta að launum. Skrýmslið eða bræðumir Guðrún Bachmann, leikhúsritari Pjóðleikhússins, segir að böm sendi þeim oft myndir sem þau hafi teikn- að eftir að hafa séð sýningar í leik- húsinu, og hafi þeim fundist tilvalið að færa myndirnar út fyrir húsið í þetta skipti. Akveðið var að vinna með Máli og menningu að myndlist- arkeppninni, enda gefi þeir bókina um Bróður minn ljónshjarta út og sé því málið skylt. „Nokkrir grunn- skólar voru með í keppninni og börnin fóm ýmist á leiksýninguna hjá okkur eða lásu bókina, áður en tekið var til við sköpun myndanna.“ Guðrún segir að mjög gaman sé að sjá hversu bömin upplifa sýning- una og bókina ólíkt. „Strákarnir máluðu mikið skrýmslið Kötlu og hermennina en stelpurnar spáðu meira í bræðurna sjálfa, hetjurnar í sögunni," segir hún. Fegurð í Asíu NAOKO Shimokawa, sem er Ungfrú Japan, smellir fingur- kossi að ljósmyndara þegar hún stillir sér upp með Yang-So- Hyun, sem er Ungfrú Kórea, og Vithika Agarwal, sem er Ung- frú Indland, á blaðamannafundi á Sulu-hótelinu í Manila. Feg- urðardrottningarnar þrjár munu keppa um titilinn Ungfrú Asía og ráðast úrslitin 5. des- ember.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.