Alþýðublaðið - 07.05.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.05.1934, Blaðsíða 3
MáNUDAGINN 7. MAí 1934. ALÞ?Ðff»LAÐiÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 1)AGBLAÐ OG VIKUBLA® ÚTGFANDI: ALÞÝÐUFLOKK J.RINN RITSTJðRI: F. R. VALDEivIARSSON Ritstjérn og afgreiðsla: llverfisgötu I —10. Síinar: 4!‘00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4101: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4!>02: Ritstjóri. 4!'03; Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4! 105: Prentsmiðjan Ritstjórinn er til viðtals kl. 6 — 7. Hnefann í borðið. Síðan 1930 hefir hvergi lækkað |kau pgjaj'.id í landinn nema hjá rík- issjóði við opinbera vinnu (vega- bg brúar-gierðir). Samband verka- mann.ahna, Alþýðusamband Is- lands, hiefir haft xniálið til með- ferðar undanfarið og íulltrúar verkaimianna víðs vegar af land- inu komu samab í marz í vietur iOg báru fram kröfur við ríkis- stjórniina (atv i n-numál ará ð herra) um leiðrétting sinna mála. At- vinnumálaráðherra svariaði út í hött, vildi ekkert samkiomuiag, en þóttdst þurfa að ráðfæra sig við íhaLddð. Ráðherrann orðaði þetta svo, að hann ætlaði að ráðfæra sig við sýslunefndinnar, ©n það ieru sýslumennirnir, sem hann í raun og veru ætlar að ráðfæra sig við, íhalds-peyja eins og Gísia Sveinsson, Björgvin, Magnús á Eskiifirði, Porstein í Döluim og fleiii siíika; og þeirra tillögur hafa hiugað til verið þannig1 í kaupgjaldsmálum verkamanna, að ekki er við góðu að búast. Nú er liðinn freklega hálfur annar mánuður síðan atvinnu- málaráðherra var krafinn svars lum vegavinuukaupið, og ekkert hiefdr lenn frá honum heyrst. Og vinna rdkissjóðs mun nú bráðlega hefjast á ýmsum stöðum. Þar ekki virðist vera svars að vænta frá ráðherra, hiefir Al- þýðusiambandið, sem hefir for- göngu þessa mális, ákveðið að hefja sókin í þes!su máli með því að banna flutning á brúa-efni, siem fara átti austúr í Skafta'fells'- sýslu núna í vikuninj. En ríkiisstjórnin lætur enn ekk- ert til síin heyra í málinu, þótt hún greiði nú lægra kaup verka- mlönnum símum en nokkur at- vinnuiiekandi í landinu. En það hefir koimið hljóð úr hiomi. Maður er nefndur Magnús dösient; hann er prófiessor í guð- fræði við Háskóla Islands. Hann ihiefiir í dbíg, í Morgunblaðinu svar- að fyrir ríkisstjórnina og skipar henni „uð leggja sinn Ófeiigshnefa á borðið“ og spyrja alþýðusam- tökin hversiu þeiim „lítist hnefii sá“. Kröfu vierst launuðu mannanna í landinu á ríkisstjórnin að svara að áliti Magnúsar dósents með þvi, „að Ieggja sinn Ófeigs hnefa á borðið“. Páð er svo sem auðskiiið, hvað hann meiinar. Ríkisstjiómin á að nota ríkis- herinn til þess að kúga verka- imlenn í opinberrj viininu til þess að vinha fyrrir sama smánar- kaupið áfram, siem ríkis;stjórnin Anna og Panl Renmert ráðin að Dagmarleikhúsiau. Eiins iog kunnugt er, hafa þesisir ágætu leikarar ekki verið fast- ráðnir við neitt leikhús s. 1. Iie®f ár, og ímun valda því ágiemingur nokkur, sem orðið hefir milli kgl. leikhússims og þeirra. Síðasta leikár byrjaði Paul Reuimert með því að feika sem gestur í hinuni margumtalaða biblíiuLeik „De udvalgte" eftir Annci' B org-Remmrt. prestinn Kai Múnk. — Fjallar sá leifcur um Davið konung í Israiel og Batsebu, — ásarnt uppreism, ósigri og dauða hins fagra Absa- lonis. Hiin glæsilega uppsetning kgl. leikhússinis á þessum ieLk', í hiinni hefir igreitt undanfarið. — Nú sjá menn hvaða alvara fyJgdi þvj, þegar íhaldsmenn, Bændaflokks- og Framsóknar-menn lýstu yfir því, að ríkislögregluna ætti ekki (að Iniotá í kaupgjaldsmáium. Morgunbláðs-maiarinn mikii, Magnús dósent, hefir nú kveðið upp úr með ætlun þieirra, og heimtar að ríkisstjórn noti nú hnefaréttinn, ríkislögregiuna, og lláti hana sjá um, að ekki verði bækkað kaupið í ríkissjóðsvinnu, qg þá kemur auðvitað hitt á eftir, að „iá:na“ atvinnurekendum „hnef- ann“ i kaupgjaldsmáiunum. En Magnús var nú heldurfljót- lur á sér. Það er vitanlegt, að lýðnæðishugurinn stendur ekki djúpt hjá íhaldinu, þótt þeir séu af og til að hæla sér af þvi, að þeir séu eini Iýðræðisflokkurinn í landinu. Yfírlýsing Magnúsar dósents tekur hér af aflan vafa. Hann vill neita verkamönnum í opinberri vinnu um samnjngsrétt forniu Jerúsalem, þótti stórfeng- leg. — En sem skáldrit í þessu fiormi hlaut leikurinn sjáifur mjög ómiida dóma í flestum Kaup- mannahafiniarblöðunum. En öll voru þau sammála um það, að ledikur hr. Reumerts í ráðhierran- um Akiitofiel hafi skarað svo langt frarn úr öLLu öðru í sýn- ingu þestsari, að snild hans hafi hrejnt og beint hafið sýninguna |upp í annað veldi listrænnar feg- urðar. — Sjðan léku Anna og Paul Reu- mert síðasi í dez. á Odenseleik- húsiinu franska leikriti ð „Aldrig et Kys“. Á Kasino léku þau sama leik við mikinn orðstír. Auk þesisa hefi'r Reumert leikið sem gestur á sL leikári í Osio, Parí's og við- ar. Einnig var ákveðin leikferð um Skandinaviu með leikurum Odenseleikh ússin s, sem þó var sLegið á frest sökum veikinda Pauls Reumert. — Nú um skeið hefir hann legið á sjúkrahúsi, en er nú á batavegi. — Hinn góð- kunni leikari Knud Rassaw hefir nú Ieigt Dagmarleikhúsið í Ka:up- mannahöfn. Sem aðalleikendur hefir hann nú fastráðið til sín Önnu og Paul Reumert, ásamt ElsU Skovbou o. fl. — Mun Ras,- s«!u hafa í hyggju að vanda mjög miikið leikritaval sitt. Parf ekkj að efast um, að á þessu ganila góða. leikhúsi muni mörg og merkileg viðfangsefni biða þess- ara ágætu listamanna. H. Bj. Fríkirkjan i Reykjavik Áheit: Frá gömluin manni kr. 2,00, E. F. 5,00. Beztu þakkir. — Ásm. Gestsson. Undirtektir itaaldsins á alþingi 1930 er þingmenn AI- pýðuflokksins fluttu frumvarp sitt um rikisútgáfu skólabóka. Við iniám heima og í skólum hér á landi sitja nú um 20 þús- uind börn inman fermingaraldurs. Su:m hafa stundað lærdóm í eitt ár og önnur alt upp( í 8 jr. Hvað mikiu hefir verið eytt í skólahæk- ur handa ölium þessum börnum? Naumasit undir 15 kr. að meðal- tali á barn á ári eða handa Jbeim öllúm frá því að þau hófu nám !* einni miljón og 80 pús. krónum. Enginn vafi er á því’, að þessa upphæð má lækka um helmjng og íul!komn,a þó jafnframt þessia bókagerð með því að koma á hana og útgáfuna fullkomnu skipulagi, og það er hægt með rikisútgáfu skólabóka samkvæmt frumvarpi, sem þing- menn Alþýðuflokksins fluttu á jþinginú 1930 og hvað eftir anmað siðan. Með því aö samþykkja það frv. yrði létt stórkost tegum skaílti af fátæku barnafólki. Pað er það, sem íhaldið veit, log þess vegna er það á móti Jrv. II Maffiuks JónsBon hafði einurö á að útlista afstöðu íhaldsdns, er frv. var borið fram í fyrsta sinn. Hoqum mæltist á þessa leið: „Það, sem mér líkar verst við petta frv. er pað, að með pví á að taka ágóðann af at- vinnu fárra manna til parfa fjöldans“. Kaupnranna- og heildsaia-kiík- an í Reykjavrk veit hvað hún geiir, er hún kýs menn eins og Magnús Jónsson á þing. En fá- tiækt bamafóik, sem kann að slys- |ast. tiil þess, veit ekki hvað það 1 garir. Borðið þar se.u bezt er að borða; borðið i — Heitt og Kalt, Málningarvðrur. Löguð máining í öllum litum. TítanhvítR. Disfeemper - — — Zinkhvíte. Mattfarvi, fjölda litir. Blýhvfta. Olfurifið, — — Terpentína. Málningarduft, — — | Femis. Langódýrast í Málning og JárnvSrnr. Simi 2876. Laugavegi 25 Var Albert Belgakoo- nngnr myrtnr? LONDON, 5. maí. (FB.) Hutchinison herdeildarforingi og rithöfundur hefrr haldið ræðu í Nottingham, sem hefir vakið fá- dæma athygli. 1 ræðu sirrni gaf ihamn í sfcyn, að Albert konimg- ur Belgíumanina hafi verið myrt- u:r vegna þess, að hann. neitaðí að taka þátt í ráðabruggi með Fnökkum um styrjöld á hendur Pjóðverjuin,. (United Press.) BROSSEL, 5. mal (FB.) Degnunme, sean hafði með hönd- um yfii'rstjórn rannsóknarininar út af fráfallíi Alberts konungs, hefir lýst þvíj yfiir, að það sé mjög ó- líklegt, að það áiiit Hutchinsons hafii við rök að styðjast, að kon- ungurinn hafi verið miyrtur. Bend- ir hanm á, að engir hafi vitað umj að hann ætlaði að klífa Hrafna- tind, og að næni ógerlegt hefði veráð að komast að honum uppi á tin'dinuim. Væri afar-ólikliegt, aö þeir, sem kynni að hafa viljað myrða hann, hefði valið stað sem þenna ,til þess að framkvæma slíkt áform. (United Press.) Relðhjólasmíðjao, Veltusundi 1. hagsýnn kaupandi spyr fynt og fremst um gæðin. Hamlet og Þór eru humspekt fyrir end- ingargæði —- eg eru pví ódýrust. NB. AUir varahlutir fyrirliggjandi Viðgerðir allar fljótt eg \'«1 af hendi leystar. Slgnrpór, simi 3341. Símnefni Úrapór. Nýkomið: Sumarkjólaefni, mikið úrval. Morgunkjólaefni, ódýrt, vandað. Sloppar, margir litir. Kvenna- og barna-sokkar, ýmsir litir og gerðir. Sportsokkar, hálfsokkar. Dömupeysur, drengjapeysur. Buxur, kvenna og barna; ódýrt. Alpahúfur, fullorðinna ogbarna. Húfur og treflar, smekklegt úr- val. Prjönagarn, ótal litir o. m. m. fl. Sanngjarnt verð. Góðar vörur. Verzlnnin Frón, Njálsgötu 1. við ríkisstjórnina, þenma rétt, sem þó er viðurkendur af at- vinnuriekendum. Kröfum þeirra vill hann Jiáta svara með ofbeJdi, vill iáta ríkisstjömina kúga þá með lögriegluvaidi til að vinna hjá sér fyrir margfalt Lægra kaup en atvinnuvegum landsins er gert að greiða. Magnús dósient befir skrifað langa (og sjáifsagt ieiðinlega) bók uim þann merka mann Pál postula. Þegar Páll var orðinn svo gamall, að hann gat ekki predikað lengur, lét hann bera sig á samfcomur samherja sinna og sagði að eins: „Bræður míinir, elskið hver ainnain.“ En Magniús diósent, sem þykist vera læri- svainn Páls postula, vill láta rík- isstjórn sína svara kröfum verst launuðu vinnustéttar landsins með mdnhdrápshnefuntwn. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 3. flokki 11. mai. Endurnýjunarmiða, sem ekki hefir verið vitjað, má nú selja. Þeir verða þó endurnýjaðir til miðvikudagskvölds, ef óskað verður og þeir hafa ekki áður verið seldir öðrum. Flýtið yður- áður en númer yðar er farið. ATH. í 1. fl. voru seldir 2 fjórðungar af nr 16716. í 2. fl. var annar fjórðungurinn ekki end urnýjaður. Númerið fékk 5000 kr. vinníng i 2. fl. Miðinn, sem ekki var endurnýjaður, varð 1250 kröna virði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.