Alþýðublaðið - 08.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 08.05.1934, Blaðsíða 1
ÞRIBJUDAGINN 8. MAl 1934 XV. ARGANGUR. 164. TÖLUBL. a. VAÍ.DBHAKSSON DAGBLAÐ 00 VIKUBLAÐ ÓTOEPANDI; ALÞÝÐUFLOKKÚRINN M <*» «tt ðaga tá. »»4 ÉMjjlá. AafcatBasJaM ksr. 188 * rafcwBI — fei. 5,(10 fyrtr 3 mlauSl, ef grelít er tfrtrfran. (tausasðhi koítar fcSsSíB tð tw. VIKlFðUMnS fessr M ft írrei$«ra niiBvíiuáesl. Þ«é tfsotor a&stss fcr, &S8 á Mt. ( t»vt btrtnst atter Ueiíttti graJasr. er btrta-it t dagblaGlnii. (rétttr e$ vStayflrttt. RÍTSTJÓKÍl Oö AFÖREÍDSLA A\pf©ts- er vía Hverilsgetu ar. i — M flMAS: «»• afg&sflMa <s« a«8t>«tofj!r. MMi rttstjdra (Innlendisr fréttir), 4602: ritsí)&rf. «993: Vttajalaiur 3. VHSijAlœssos. blaðemeðar (heims). ta. <BM- f» R. ^aiitiistnsa. itntHat. (aeiasai. 28S»t Sigurður Mbaaaesssn. afsretosta- esj acsttsSngasStð.'ð OmíoutV, MðS: ftreetstniðtCB. Deilan vlð rifclsstjömlna Kffl kaupið i rlkissjiðsvlnnn JE/íír e/ó/z Baldvinsson, forseta Alþýðusambands íslands ' Veturinh 1930 tók Alþýðusam- batadið Upp samningsumleitanir við þáverandi atvinnumálaráð- herira uim hækkun á kaupgjaldi í opinberri vinnu. Kaupgjald rík- issjóðs við vega- og brúar-gerð- ir valr þá miklum imun lægra en kauþgjald það, sem f lest verka- lýðsfélög höfðu samið um við at- vinnurekendur. Nefnd manna kos- in aif stjórn Alþýðusambandsins, hafði á hendi þessar samnings- umlejtanir, og fékst loforð at- vinnumálaráðherra um bækkun á kalupgjaldi í rikissjóðsvinnu, er inatm um 20o/o, en ekki vildi þó Alþýðusambandið gera samningia við ráðherra um kaupgjaldið, því rnokkuð vantaði á, að kröfum þess væii fullnægt. En þessi tiihliðrun rflðherra varð þó til þess að tii deilu kom ekki, en látið af hálfu Alþýðiusambandsins við svo búið sitja, en samningar voru engir gerðjr eins og áður segir. Þingmenn Alþýðuflokksins hafa síðain flutt á Alþingi frv. til laga uím kaupgjald í opinberri vinnu. Voru þar bornar fram þær kröfur Alþý&usambandsins, að ríkis- sjóður greiddi sama kaup í opin- vor Reykjavikurnágrenni Kjósar- og Gullbringu-sýsla' Árniessysla Rangárvallasýsla Vestur-Skaftafellssýsla. Borgarfjarðar- og Mýrasýsiur Snæfiellsnesisýsla Dala- og Barðastrandar-sýslur ísafjarðarsýslia Strandasysla Húnavatnssýsla Skagafjarðarsýsla Eyjafjarðarsýsla Suður-Þingeyjaxsýsia Norð'ur-Þingeyjarsýsla Nor ður-Múiasýsi a Suður-Múlasýsla Austur-Skaftafellssýsla berri vinnu, eins og atvinnurek- enduim er gert að greiða, eða greiddi kaup samkvæmt taxta verkalýðsfélaga eða samkvæmt kaupgjaldssamningum milli verkai- fólks og atvinnurekenda. Íhal'dið og Hannes á Hvamms- tanga hafði sérstakt yndi af þvíj, að svala sér á þessu máli, og var það að minsta kosti einu sinni felt. frá 2. umræðu, sem annans er þó heldur óvenjuliegt á þingi. Nú hefir kaupgjald í ríkisBjóðs- vinnu lækkað talsvert sí&an 1930, sérotaklega árin 1932 og 1933. Ríkisstjónnin (atvininumálaráð- heitra) hefir látið sér sæma það*, og þóttist hafa fjárhagsástæður rMssjoðs að ástæöu, a& lækka kaupgjald þess vérkafólkis: í iajid- inu, sem verst fékk borgaða vinhu sfna áður. Að hér sé ekM farið með raka- iausar fullyrðingar sést bezt á eftír farandi skýrslu yfir tilma,^ kaup almenhra verkamainna í vega- og brúar-vinnu ríkissjóðis 1933, siem skriístofa vegamála- stjóra hefir látið stórn Alþý&u- sambandsins í té: og haust sumar 1J20 v 1,20 0,75 0,75—0,80 0,65—0,75 0,75 0,55—0,65 0,75 0,60—0,65 0,75 0,60—0,65 0,75—0,80 0,60—0,65 0,75—0,80 0,60—0,65 0,75—0,80 0,60 0,80—0,90 0J55 0,55 0,75 0,55 0,75 0,60 ,0,75—1,00 0,60 0,75—0,80 0,55—0,60 0,70 0,55—0,60—0,75 0,70-0,85 0,60—0,75 0,75 055 (Frh. á 3. siðu.) StérfEóð og skríðohlaaii í Noregi Fólk Viýr biislaOÍ sfna og nmfe?ð stððvðst EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í monguh. Stórkostlegar skemdir af vatjna- vöxtum og skriðufölium hafa orö- í'ö í Norjegi síðustu daga. Dofra-, Rauma-og Röraas-járn- brautárnar hafa allar stórskemist af skriðum og jökuihlaupum, svo að ölí umferð hefir st&ðvast. I R&itaas hafa flóðitt orðið svo mikil, a.ð ailir íbúafnir hafa orði& að flytja sig burtu. í Lærdal og Mjösen hafa flóðin og valdið mikiu tjóni, og er útlit talið mj&g ískyggilegt. Tjónálð nemur þegar mörgum málljónum króna. VIKAR. Eru jðkulfararuir 3, fylgdarmenn peirra komu til bygða í gær- kvöldi. Þeir skildufyrir lOdögumviðjökulfarana, sem pá höfðu vistir að eins til 6 daga Guðmundur Einarsson uridirbýr björgunarieiðangur í dag að til~ hlutun ríkisstjórnarinnar 14 dagar eru líðnir í dag síðan Vatnajökulsfararnir, 7 saman, lögðu af stað í leiðangurinn til eldstöðvanna. Þrír peirra komú til bygða í gærkveldi, en fjórir, peir dr Niels Mels'sen og Jóhannes Áskelsson, náttúrufrœð- ingar og fylgdarmenn peirra, Jón Pálsson og Kjartan Stefánsson, eru ókomnir enn. í 10 daga hafa peir verið einir við eldstöðvarnar á jöklinum, með að eins 6 daga vistaforða. Hjálpar- leiðangur leggur af stað héðan á morgun, ef ekki frétt- ist til peirra i dag. I gærkveldi komu þeir þrír fylgdarmenn jökulfaranna til bygða, sem orðið höfðu eftir á jökulbré'ninni. 28. apríl h&fðu þeir skilið viÖ dr. Nielsen og þá féiaga við jök- ulnípu eða PálsfjallL Var þá lákveð- ið a& þeir hittu j&kulfarana aftur eftir 6 daga og höf&u jökulfar- arnir þaðan með sér vistir til 6 daga. Þann 5. maí komu þeir félagar aö Pálsfjalli aftur án þess að hitta þá jökulfarana og skildu þar eftir vistir. Voru þá llðnir 8 dagar, siðan þeir skildu. Fylgdaraiiennirnir þrír lögðu af stað frá Pálsfjalli sunnudags- morgun 6. maí og tjölduðu á Hágöngum um kvöldið. Komu þeir til byg&a seint í gærkveldi. Þessir þrir menn eru:> Helgi Páls- són frá Rau&abergi, Guðlaugur Ölafsson frá Blómsturv&llum og Sigmiundur Helgason frá Núpum. 1 Frðsðon fylgdarmannanna AlþÝ&ubláðið átti v vi&tai við einn þeirra, Helga Pálsson vinnu- mann frá Rauðabergi, í morgun, og sagðist houum svo frá: Þegar við skildum vi& þá dr. Nilelsen fyrir 9 d&gum, lögðu þeir af stað til eldstö&vanna, en vi& aftur niður af j&kli til að sækjaí meiri vistir. Dr. Niielsen og þeir félagar . höfðu með sér vistir' til 6 daga, og var ráðgiert að við hittumst vi& Pálsfjall aftur að þeim tíma li&nium. . Víð komum aftur að Pálsfjalli á iaugardaginn vav og tjölduðum þar. Biöum við þar í leinn sólar- hrinjg, en héldum svp aftur af stað ni&ur : af jökli, aðialJiega vegna þess, að við vildum- ekki ey&a af matvæluuum. Tjaldið, sem við skildum eftir viö PáMiaH, var á kafi í fönn er við komum að því, og bendir það til mikillar fannkomu á j&ki- inurn. } Við sáuni ekkert fram undan okkur, en tj&lduðum í kafaldsbyl undir kvöld á sunnudag. 1 gær- morguin rofaði til og varð bjart vieður, og sáum við þá fyrst að við höfðum tjalda& viö Hagöngur. Lög&um við þá strax af stað og gekk ferðin vel niður af jöklinum. Kafaldsbylur hefir veriö á jökl- inum í 8 sólarhringa samfleytt, og h&f&um við ekkert til að fara efti'í nema áttavita og vindstöðu!. Vtd pljwn vM, aS, dr.- Ntelsm^ o& féla&ar hans séu ord-nír mjög nifLpwiUllr. Veður hefir áreiðan- lega hamlað þeim, og tei ég mjög líklegt að þeir séu enn veður- teptir við eldstöðvarnar. Talað er um að efna til ieitarleiðang- urs injn á Jökul, en um það er ekki njeitt fyliiliega afráðið. í hæftu? Hjálparieiðangur Viðtal við Pálma Hannesson. Alþýðublaðið átti í miorgun tal við Pálma Hannession. Var hann þáj staddur í Kirkjubæjarklaustri. Hafði hann lágt af stað austur á laugardagilnh í því skyni að und- iibúa leiðangur til hjálpar jökul- förunum, ef me& þyrfti. Pálmi kvað'st í dag vera að út- vega hesta og skíðamenn til falr- ariinnar þar eystra. Sagðist hanín myndi bíða Guðmundar Einars- sonar, en hanin far af stað austur á morgun, ef engar fregnir koma af j&kulförunum í kvöld. Pálmi kvaðst vera orðinn hræddur um að þeir félagar væru orðnir matarlitlir eða matarlausir, þótt hins vegar væri enn ienigin ástæða til að örvænta um afdrif þieirra. Viðtal við Guðmund Einarsson Alþýðublaðið talaði við Guðm. Einarsson frá Miðdal á hádegi í dag. Kvaðst hann vera í dag að útvega hér menn og útbúnað til hjálparleiðangurs austur a& tll- hhlutun ríkisstjiórnarinmar og í samráði við hana. Taldi hann a& hé&an mættu ekki fara færri en fimm menn austur, og nefndi hann til þeirrar farar auk sjáifs sín Grænlandsfarania Jón Jónsson frá Laug og Guðmund Gíslason stúdent, og skíðamennina Axel Grimsson og Tryggva Einarsson frá Miðdal. Guðmundur gerði ráð fyxir að verða tvo daga á leiðinni austur að Núpsstað, en þaðan myndi ferðin 'að eldstö&vunum taka þrjá daga. Leiðangur Guðmundar leggur af stað í birtingu á morgun, el þá verða engar fregnir komnar af dr. Niielsson og félögum hans. Deilan um Saar ^ héraðið harðnar Gðbbels hefir í hdtnnnn. við Frjtkka og Þléðabandalagið EINKASKEYTI TIL ALÞYÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morigun,. I gær -boðuðu þýzkir najzistar til fundar mikils í Zweibrúcken út af hinhi væntanlegu atkvæða- griei&slu í Saarhéraðinu. Josef Göbbels útbreiðslumálastjóri uaz- ^istastjórnarinnar hélt þar ræðu, þar sem hanu kraf&ist Saarhér- áðsins aftur skilmálalaust til handa Þýzkaiandi. Hann komst m. a. svo að orðá, a& Saar væri þýzkt og skyldi halda áfram að vera þýzkt. Hið nýja Þýzkaland væri nógu mátt- ugt til að hafa sitt frami i þessu máli, hvað sem Þjóðabandalagið og Frakkar segðu. Frönsku bl&ðin telja, a& \negna hi;ns sífelda undirróðurs "nazista- stjórnflrinnar þýzku i Saaxhéraið- inu, séu engar Rorfur á því að atkvæðagneiðslan geti farið fram á hlutlausan hátt, ef ekkert er að gert, og sé því eins gott að sleppa henni alveg. En verði atkvæ&agrei&slan lát- in fara fram alt að einu og gaaigi Þýzkalandi í vil, sé þaö réttur og skylda fr&nsku stjórnarinnar að krefjast skaðabóta. VIKAR.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.