Alþýðublaðið - 08.05.1934, Side 1

Alþýðublaðið - 08.05.1934, Side 1
ÞRIÐJUDAGINN 8. MAÍ 1934 XV. ÁRGANGUR. 164. TÖLUBL. rfSfJéiii _ . „„„„ . OTGBPANDI: a. VAI.DSHA&8&ON DAGBLAÐ 00 ¥ÍlClJBLAÐ alþýðuploekurinn teegaar M *K» «l> ðaso tó. 3-4 tÍSMask. ástu*B>a&m kr. 2jBB * tmkmM - br. S.GQ tyrir 3 raiauðt, ef grettí er tyrtrtraso. t iausasðta kewtar bteföB tð asnu VIKUBLABIÐ temr *t ft Bvtíjwra miBvlteudegL Þe® kutar aSeta* kr. SM á tti. t f»ri btrtcun aOar l*e5?,tu grataar. er MrtoM t dogblaeinu. Iréttir e® viiuyílrttt. RITSTJÓKH OQ AFORBIÐSLA Aipýets- er vid Rvcrftsgetu ta. §— W SlMAJI: 4MB- afgistMa eg asgtfclBgar. 4GH: rStsítórn Oanlendar fréitlr). 4902: ritstjórl. 4933: Vilbjólniur 3. Vílhjdlœsssn. blaOameður (beinto). Assrairsso*. bManato. Fiaawanrigi O, 4)04- F R VeMwmsaa dMRd. ChaáraRl. 2837: Stgurður Jehannassan. afgrailteha- ag aagtýsingastlðsf Dwtnab 4SBB: preetsraRHan. Deilan við rikisstjðrntna nm kanpið i rtkissjððsvinnn Eftir Jón Baldvinsson, forseta Alpýðusambands íslands Veturinn 1930 tók Alpýðusam- bandið upp samníngsumleitaniir við páverandi atvinniumálaráð- herra um hækkun á kaupgjaldi í opinberri vinnu. Kaupgjald rik- issjóðs við vega- og brúar-gerð- ir var pá miklum mun lægra en kaupgjald pað, sem fliest verka- iýösfélög höfðu samið um við at- vinnuriekendur. Nefnd manna kos- in af stjórn Alpýðusambandsins, hafði á hendi pessar samnings- umíeitanir, og fékst loforð at- vin,numálaráðherra um hækkun á kalupgjaldi í ríkissjóðsvinnu, er natm um 20%, en ekki vildi pó Alpýðusambandið gera samninga við ráðherra um kaupgjaldið, pví nokkuð vantaði á, að kröfum pess væri fullnægt. En pessi tilhliðrun íiáðherra varð pó til pess að til deilu kom ekiki, en látið af hálfu Alpýöusambandsins við svo búið sitja, en s'amningar voru engir gerðir eins og áður segir. Iringmenn Alpýðuf lokksins hafa síðain, flutt á Alpingi frv. til laga um kaupgjald í opinberri vinnu. Voru par bornar fram pær kröfur Alpýöusambandsins, að ríkis- sjóður greiddi sama kaup í opin- berri vinnu, eins og atvinnunek- endum er gert að greiða, eða greiddi kaup samkvæmt taxta verkalýðsfélaga eða samkvæmt kaupgjaldssamningum milli veilka- fólks og atvinnunekenda. Ihaldið og Hannes á Hvamms- tanga hafði sérstakt yndi af pvj, að svala sér á pessu máli, og var pað að minsta kosti einu sinni felt. frá 2. umræðu, sem annars er pó heldur óvenjulegt á pingi. Nú hiefir kaupgjald í ríkissjóðs- vinjiu iækkað talsvert síðan 1930, sérstaklega árin 1932 og 1933. Ríkisstjómin (atvinmumálaráð- herra) hefir látið sér sæma pað, og póttist hafa fjárhagsástæður ríkissjóðs að ástæðu, að lækka kaupgjald pess verkafólkis í lajnd- inu, sem verst fékk borgaða vinnu sína áður. Að hér sé ekki farið mieð raka- lausar fuliyrðingar sést bezt á eftir farandi skýrslu yfir tíima- kaup almenhra verkamatnna í vega- og brúar-vinnu ríkissjóðs 1933, sem skrifstofa vegamála- stjóra hefir látið stórn Alpýðu- sambandsins í té: vor og haust sumar Rey k ja vífcu mágrenni 1,20 1,20 Kjósar- og Gullbringu-sýsla 0,75 0,75—0,80 Árnessýsla 0,65—0,75 0,75 Rangárvallasýsla 0,55—0,65 0,75 Viestur-Skaftafellssýsla. 0,60—0,65 0,75 Borgarfjarðar- og Mýrasýslur 0,60—0,65 0,75—0,80 Snæfellsnessýsia 0,60—0,65 0,75—0,80 Dala- og Barðastran dar-s ýs 1 ur 0,60—0,65 0,75—0,80 fsafjarðarsýsla 0,60 0,80—0,90 Strandasýsla 0,55 Húnavatnssýsla 0,55 0,75 Skagafjarðarsýsla 0,55 0,75 Eyjiafjarðarsýsla 0,60 0,75—1,00 Su ðu r-Þin;geyj ar sýs 1 a 0,60 0,75—0,80 N orður-Þingeyjarsýsla 0,55—0,60 0,70 Norður-Múlasýsla 0,55—0,60—0,75 O 'f o Suður-Múlasýsla 0,60—0,75 0,75 Austur-Skaftafelissýsla 0,55 (Frh. á 3. s: Stórflóð og skriðnhlanp í Noregi Fólk fiýr bóstaði sfna og nmferð stððvsst EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Stórkostlegar skemdir af vatna- vöxtum og skriðuföllum hafa orð- ið í Noiiegi síðustu daga. Dofra-, Rauma- og Röraas-járn- brautirnar hafa allar stórskemst af skriðum og jökulhlaupum, svo að ölT umferð hefir stöðvast. 1 Röraas hafa flóðin orðið svo mákil, að allir íbúarnir hafa orðið að flytja sig burtu. í Lærdal og Mjösen hafa flóðin og valdið miklu tjóni, og er útlit talið mjög ískyggilegt. Tjóni!ð nemur pegar mörgum milljónum króna. VIKAR. Eru Jðkulfararulr ð hsettu? 3 fylgdarmenn peirra komu til bygða í gær- B]áíparleiðangur kvöldi. Þeir skildufyrir lOdögumviðjökulfarana, sem pá höfðu vistir að eins til 6 daga Guðmundur Einarsson undirbýr bjðrgunarieiðangur i dag að til> hlutun ríkisstjómarinnar 14 dagar eru liðnir í dag síðan Vatnajökulsfararnir, 7 saman, lögðu af stað í leiðangurinn til eldstöðvanna. Prír peirra komu til bygða í gœrkveldi, en fjórír, peir dr Niels btielssen og Jóhannes Áskelsson, náttúrufrœð- ingar og fylgdarmenn peirra, Jón Pálsson og Kjartan Stefánsson, eru ókomnir enn. í 10 daga hafa peir verið einir við eldstöðvarnar á jöklinum, með að eins 6 daga vistaforða. Hjálpar- leiðangur leggur af stað héðan á morgun, ef ekki frétt- ist til peirra i dag. t gærkveldi kornu peir prír fylgdarmenn jökulfaranna ti.1 bygða, sem orðið höfðu eftir á jöfculbrúninni. 28. apiil höfðu peir skilið við dr, Nielsen og pá félaga við jök- ulnípu eða Pálsf jaiiL Var pá'ákvieð- ið að peir hittu jökulfarana aftur eftir 6 daga >og höfðu jökulfar- arnjr paðan með sér vistir til 6 daga. Þan,n 5. maí komu peir félagar að Pálsfjalli aftur án pess að hitta pá jökulfarana og skildu par eftir vistir. Voru pá liðnir 8 dagar, sfðan peir skildu. FyLgdarmennirnir prír iögðu af stað frá PálsfjaOi sunnudags- mioigun 6. maí og tjölduðu á Hágöngum um kvöldið. Komu peir til bygða seint í gærkveldi. Þessir prir menn eru: Iielgi Páls- son frá Rauðabergi, Guðlaugúr Ölafsson frá BlómsturvöUum og Sigmundur Helgason frá Núpum. við Pálsfjaii, var á kafi í fönn er við komum að pvi, og bendir paö til mikillar fannkomu á jökl- inum. 1 Við sáum ekkert fram undan okkur, en tjöiduðum í kafaldsbyl undir kvöld á sunnudag. í gær- miorguin rofaði til og varð bjart veður, og sáum við pá fyrst að við höfðum tjaldað við Hágöngur. Lögðum við pá strax af stað og gekk ferðin vel niður af jöklinum. Kafaldsbylur hefir verið á jökl- inum i 8 sólarhringa sanifleytt, og höfðum við ekkert til að fara eftir niema áttavita og vindstöðui. Vtð t\eljim utst, að clr. Ntelsen ofj félag\ar hans séii orcmir mjög matwittltj'. Veður hefir áreiðan- lega hamlað peim, og tel ég mjög líklegt aö peir séu enn veður- teptir við eldstöðvarnar. Talað er um að efna til leitarleiðang- urs in;n á jiökul, en um pað er ekki nieitt fyllilega afráðið. Viðtal við Pálma Hannesson. Alpýðubiaðið átti í morgun tal við Pálma Hanniesson. Var haun pá stadd'ur í Kirkjubæjarklaustri. Hafði hann lágt af stað austur á laugardaginn í pví skyni að und- irbúa leiðangur til hjálpar jökul- förunum, ef með pyrfti. Pálmii kvaðist í dag vera að út- vega hesta og skíðamien.n til far- arimnar par eystna. Sagðist hanu myndi biða Guðmundár Einars- sonai’, en hanm fer af stað austur á morgun, ef engar fregnir koma af jökulförunum í kvöld. Pálmi kvaðst vera orðinn hræddur um að pieir félagar væru orðnir matarlitlir eða matarlausir, pótt hius vegar væri enn enigin ástæða til að örvænta um afdrif pieirra. Viðtal við Guðmund Einarsson Alpýðublaðið talaði við Guðm. Einarsson frá Miðdal á hádegi í dag. Kvaðst hann vera í dag að útvega hér menn og útbúnað til hjálparleiðangurs austur að til- hhiutun ríkisstjórnarinnar og í samráði við hana. Taldi hann að héðan mættu ekki fara færri en fimm menn austur, og nefndi hann til peirrar farar auk sjálfs sfn Grænlandsfarana Jón Jónsson frá Laug og Guðmund Gíslason stúdent, og skíðamennina Axel Grimsson og Tryggva Einarsson frá Miðdal. Guðmundur gerði ráð fyrlr að verða tvo daga á leiðinni austur að Núpsstað, en paðan mýndi fierðin áð eldstöðvunum taka prjá daga. Leiðangur Guðmundar leggur af staði í birtiugu á morgun, ef pá verða engar fregnir komnar af dr. Niielsson og félögum hans. Alpýðublaðið átti viðtal við eiinn peirra, Helga Pálsson vinnu- mann frá Rauðabergi, í morgun, og sagðist honum svo frá: Þegar við skildum við pá dr. Niialsen fyrir 9 dögum, lögðu peir af stað til eldstöðvanna, en við aftur niður af jökli til að sækjai meiri vistir. Dr. Niielsen og peir félagar höfðu með sér vistir til 6 daga, iog var ráðgert að við hittumst við Pálsfjall aftur að peim tíma liðnum. Við fcomum aftur að Pálsfjalli á laugardaginn var og tjölduðum par. Biðum við par í ieinn sóiar- hrin(g, en héldum svp aftur af stað niður af jökli, aðalliega vegna pess, að vi'ð vildum ekki eyða af matvælunum. Tjaldið, sem við skildum eftir Deilan um Saar - héraOIO harOnar Oðbbels heSÍB* í hótnnnm við Frahka og Þlóðabandalagið EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morguin, I gær boðuðu pýzfcir naizistar til fundar mikils i Zweibrucken út af hinni væntanlegu atkvæða- greiðslu í Saarhéraðinu. Josef Göbbels útbreiðslumálastjóri naz- istastjórnarinnar hélt par ræðu, par sem hann krafðist Saarhér- aðsins aftur skilmálalaust til handa Þýzkalandi. Hann komst m. a. svo að orði, að Saar væri pýzkt og skyldi halda áfram að vera pýzkt. Hið nýja Þýzkaland væri nógu mátt- ugt til að hafa sitt fram í pesisu máli, hvað sem Þjóðabandalagið og Frakkar segðu. Frönsku blöðin tielja, að vegna hins sífelda undirróðurs nazista- stjórn-arinnar pýzk-u í Saarhérað- inu, séu engar Horfur á pví að ; atkvæðagreiðslan geti farið fram ; á hlutlausan hátt, ef efckert er ! að gert, og sé pví eins gott að ! sleppa henni alveg. j En verði atkvæðagreiðslan lát- in fara fram alt að eimi og gangi Þýzkalandi í vil, sé pað réttur og skylda frönsku stjórnarinmar að krefjast skaðabóta. VIKAR.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.