Alþýðublaðið - 08.05.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.05.1934, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGINN 8. MAÍ 1934. \ AJQÞ ÝÐUBLAÐ.IÐ n;- VísiasðngkonaD Irene de Noiret Er tilkynt var koma nýrrar fi’ægrar söngkonu í blöðunum, munu flestir musikvinir hafa , hugsað með tilhlökkun til einnar j ánægjulegrar kvöldstundar. En 1 |:egar fréttist að me'ð í ferðinni Mm[e. Irsns de Noíret. væri aflraunamaður, sem ætti að komast á sama prógrammið, sló á flesta nokkrum óhug, sem eðli- legt var, þvl pað -er erfitt að ger.a, sér grein fyrir þvi, hvaða erindii aflraunamaður á inn á prógram hjá fiiægri söngkonu. Svo mikið er víst, að aflraunamaðurinn hefir haft. áhrif á aðsóknina að söng ungfrúarinnar, því að Gamla Bíó var lekki alveg fullskipað í fyrsta sinn, >og margir þó án efa komíð þangað á ábyrgð Páls ísólfssonar, sem var við hljóðfærið. Þeir, siem komu í Gamla Bíó til þess að hlusta á söngkonuna, munu sennilega fæstir hafa orðið fyrir vonbrigðum, eða að niinsta. kosti var ekki hægt að sjá það á viðtökunum, því ungfrúin varð að syngja tvö aukalög og endurtaka sumt á söngskránni. Ungfrúin söng þjóðvísur ýrnsra landa, hverja annari fallegri. Vfs- ur af þessari tegund hafa yfirleitt ekki mi-kið músikgildi og gera þvi ekki sömiu kröfur til raddar og meðfierðar og hin veigamieiri þjóð- Lög og Ijóð hinna stóru tónsnill- inga, Schuberts, Brahms, Hugo Wolf, Schumanns o. fl., en vís- umar hafa sitt gildi fyrir því og geta. verið skemtilegar í meðferð þeirpra, sem með þær kunna að fara. Ungfrúin hefir mikia og fremur fallega rödd, og yfirleitt mun, mieðferð h-ennar hafa verið ágæt. Söngunínn var eðlilegur, en oft mjög tilþrifamiki 11. Mestan fögn- uð vakti „Ungarisches Voikslied",' enda virtist ungfrúin þar beziti heima. Yfirleitt var söngnum mjög vel tekið, og koma vafalaust flestir að hlýða á ungfrúna aftur, en vonandi verður þá ekkert „afl- r;aun.anúm>er“ á skránni. Ungfrúin er fullkoiniega einfær um að skemta í rúman klukkutíma, og „Atla>s“ vafalaust líka á sinn hátt. E. J. i---------*----:-------------- Borðbúnaðar. Matskeiðar 2ja turna frá 1,85 Matgafflar —. — — 1,85 Desertskeiðar — — — 1,50 Desertgafflar —_ — — 1,50 Teskeiðar — — — 0,50 Teskeiðar, 2ja turna, 6 í ks. 4,00 Matskeiðar alp. frá 0,65 Matgafflar, alp. frá 0,65 Desertskeiðar og gafflar alp. 0,50 Teskeiðar, alp., 0,35 Borðhnifar, ryðfríir, 0,75 Höfum 8 gerðir af 2ja turna silfurpletti úr að velja. K. Einarsson &Björnsson. Laiiriíz Jðrgensen málarameistari, Vesturvallagötu7, íekur að sér alls konar skiltavinnu, utan- og innan- hússmálningu. Alt af gengur það bezt með H R EIN S skóáburði vt Aa5-: FwU.J. Danzleik heldur Félag ungra jafnaðarmanna í Alþýðuhúsinu Iðnó miðvikudaginn 9. maí kl. 9Va e. h. Hijómsveit Aage Loi:ange. Aðgöngunriðar seldir á miðvikudaginn f/á kl. 4—9 e. h. N.B. Húsinu lokað kl. 117?. Nefndin. ynning © Fljótvirkur, drjúgur og —■ gljáir afbragðs vel. — Það tilkynnist hér með mínum heiðruðum við- skiftavinum, að í dag (þriðjudag) flyt ég verzlun mína á Vesturgotu 21 A (þar sem áður var Sveinn Þorkels- son). Verzlun mín á Bragagotu 29 verður því lokuð frá kl. 3 e. h. á þriðjudag, en á miðvikudag opna ég kjöt- & nýlenduvöru-verzlun á Vesturgötu 21 A, undir nafn- inu Jón & Geiri. Virðingarfyllst. Jón GnOlangsson, Bragagötu 29. Bæjarráð Reykjavíkur \ hefir framlengt útboðsfrest fyrir tilboð i vélskip og mótorvélar samkvæmt auglýsingu 26. marz þ. á. til 22. maí kl. 10 árdegis. Borgarstjórinn í Reykjavík, 7. maí 1934. Guðmundur Ásbjörnsson, settur. „rff|•i Borðið þar se u bezt er að borða; borðið í — Heltt og Koit. Gardínnstengnr. „ R E X“ - stengur, einfaldar, tvö- faldar og þrefaldar, senr má lengja og stytta, „505“ patentstengur (rúllustengur), nrahognistengur,- nressingrör, gorrnar. — Mest úrval- Ludvig Storr, Laugavegi 15. ¥onng ATLAS í K.R*húsim kl. 4 á Umtmú. 1,00 fyrlr bðrn, Kl. 8 fyrir full- orðna 2,00 og 2,50 i Hljóðfærahúsinu, Eymunds- son og K. Viðar og við inn- ganginn. SMAAUGLYSINGAR ALÞÝQUBLAGSINS VIÐSKIFH t!AGSINS^)í: ÍS TIL SÖLU lítið hús innan við bæinn með ýs hektara landi á- samt nokkrum hænsnunr. Lítil út- borgun. Sigurður Guðmundsson, sími 4468 eftir kl. 2. Tek að mér alls konar bréfa- skriftir og samningagerðir, annast enn fremur kaup og sölu fasteigna. Sanngjörn ómakslaun. Páll Sveins- son, Hverfisgötu 56, Hafnarfirði. HARÐFISKURINN frá ver^lun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálfur. Legvbekkir ero bestir í Kilrfngerðinni. VINNA BYDST@a Áreiðanlegur maður atvinnulaus getur með dugnaði skapað sér góða vinnu um nokkurra mánaða tíma við sölustarf. Upplýsingar hjá skrifsíofu Alþýðuprentsmiðjunnar, ekki látnar í té í síma. Telpa óskast til að gæta barna. Uppl. í Þingholtsstræti 8 B, uppi. m Herbergi til leigu á Njálsgötu 6 uppi. Upplýsingar eftir kl. 8. Til péss að hafa full not af útvarpstæki sínu verða menn að* hafa góðan grammófón, enda sannfær- ast menn nú betur og bet- ur um þettá atriði. Sönnun þessi er hin sivaxandi eftir- spurn eftir góðum, en”ódýr- urn grammófón. Til þess að fuilnægjarþess- ari eftirspurn höfum við nú ákveðið að bjóða vður okk- ar Iandsþektu Polyphon- grammófóna, sem eru mjög fallegir og ’sterkir, og ein- mitt rú voru að koma frá verksnriðjunni, fyrir að eins 55 kr., > - \ ■■■ en venjulegt verð er um kr. 80,00. Komið strax í dag og heyrið hina fallegu og hljóm- fögru fóna. — Þeir eru til í svartri, blárri og brúnni * leðurlíkingu. Hljóðfærahúsið, Bankastræti 7, (við hliðina á Lárusi Lúð- vígssyni). Trúlofuiaarhrliigar alt af fyriiliggjandi Haraldur Hagan. Sfmi 3890. — Austurstræti 3.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.