Alþýðublaðið - 08.05.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 08.05.1934, Blaðsíða 4
ÞRJ&JUDAGINN 8. MAÍ 1034. 4 14. mai. S. F. R. H1 51 ilH 1 M #s Kaupendur blaðsins, sem JUuF IU UJcllilaU JlJy hafa bústaðaskifti 14. mai, eru beðnir að tilkynna það í afgreiðslu þess, — bezt sem Fundur í kvöld í Iðnó uppi kl. 8y2. ÞRIÐJUDAGINN 8. MAI 1934. fyrst. |6amla Bíél Hvað nú — ungi maður. Þýzk talmyncl efttr htnni heimsfrœgu skáldsögu HANS FALLADA Að'ilhlutverkin leika: Herta Thiele og Hermann Thimig. NINON selflr til hvítasunnunnar faliegustu blússur frá 3,75 og skemti- legar peysur frá- 3,50. Ný- tízku-kjóla úr mussolini og annað tizkuefni frá 11,80. Pils og stuttjakkar komu í gær. Hálsklútar, kragar, belti, hnappar. ninon, ............. Verzlun Sig. Kjartanssonar. hefir útsölu þessa daga á#bús- áhöldum, veggfóðri o. fl. Happdrættið. Sölu miða fyrir 3. drátf í 'LIapp- drættinu verður lokið annað kvöld. Tii sama tíma geta menn endurnýjað miða sína, ef ekki er búið að sielja þá öðrum. Guðspekifélagið. Lotus-fundur í kvöld ki. 81/2- Stúkuformenn og deildarforseti minnast látinna félaga. Hjónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Katrín Skaftadóttir Óiafssonar kaupmanns og Jón Jó- hannesson, seijari hjá I. Brynj- ólfsson & Kvaran. "JFlíNDIRNS^TlLKYtfMi Stúkan MORGUNSTJARNAN nr. 11, Hafnarfirði. Fundur aninað kvöld. Fulltrúakosning o. m. fl. Áríðandi að félagár fjölmenni. Spikfeitt spaðsaltað dilkakjöt fæst í verzlun Guðm. Sigurðsson- ar, Lvg. 70. Tnppa Halten - Pálssoa: KonseibnnaB. í kvöld (8. maí) kl 7 V4 í Gamla Bíó: Irene de Noiret, hin íræga söngkona, er syngur pjóðvísur allra landa. Við hljóðfærið PÁLI ÍSÓLFSSON. Aft&ttnODmi&ar i dag h]ð Eatrius Viðar, E;nmnðsssn og i HIIóðfæraLúsinn og við innganginn I DAG Næturlæknir er í nótt Berg- sveinn Ólafsson, Suðurgötu 4, sími 3677. Næturvörður ieir í 'niótft í !R|eykj,a- víkur apóteki ~og Iðunni. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 19: Tónleikar. KI. 19,10: Veð- urfregnir. Tónleikar. Kl. 19,25: Er- indi: Um blómarækt, I. (Ragnar Ásgeirission). K1 20: Fréttir. Kl. 20,30: Erindi: Enskir skólar, I. (Bjar,ni M. Jónsson). Kl. 21: Tón- lieikar: Píanó-sóló (Emil Thorodd- sen). Kl. 21,20: Svarað fyrirspurn- um til útvarpsins. Kl. 21,40: Grammófónn: Debussy: Kvartett í D-moll. Danzlög. Barnaskóll hrpnr í hízhalandi EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í gær. Skólahús hrundi í gær í jmrp- inu Winterbach í Wiirtiemberg í Pýzkaiandi. Einn kennari og sjö börn fórust, en 16 særðust. VIKAR. ST. EININGIN nr. 14. Fundur annað kvöld á venjulegum stað og tima. Kl. 9 verður fundur- inn opmaöur, og er þá ölium heimill aðgangur. Félagar og aðrir tiemplarar geri svo vel og fjölmenni, og bjóðið með ykkur góðum gestum. Á eftir fundi verður skrautsýningin „Berðu míg til blómanna“ o. fl. Þeir, sem söttu skemtun stúkunnar 28. f. m., eru hér með mintir á þ©hna fund. Æ. T. Sala á Bláa borðanum ler enn hraðvaxandi vegna pess að hann er bragðbezta smiörlíklð Sumarfðtin kaupið pér auðvitað í Fatabúðinni. IVýta Bfió ,Doe«orX‘. Amerísk tal- og hljóm-kvik- mynd, er sýnir á svo sér- kennilegan og spennandi hátt söguna um hinn dul- arfulla vísindamann Dr. X, að áhorfendum mun hún aldrei úr minni líða. Aðalhlutverkin leika: Lionel Atvill og Fay Wray. Aukamynd: Talmyndafréttir. Böm fá ekki aðgang. BHBS Sími 1514. Stór stofa til leigu á Freyjogðtu 44. Upplýsing- ar i sfma 2580. Rannsólailr hafa sýnt að: engin fæðutegund, sem íslendingar neyta, inni- heldur svo að vitað sé jafnmikið A-vitamin ogSvana-vítamínsmjör- líki, nema sumarsmjör og eggjarauður. H.f. Svanur er eina is- lenzka smjörlíkisgerðin, sem birt hefir rannsóknir á smjörlíkinu sjálfu, er virkiiega sanna, að pað innihaidi þ.ið A-vitamín, sem til er ætlast. KaapiO Svana - vitemíkssin jðrlíkl Bragðbezt. Færingarmesti

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.