Alþýðublaðið - 09.05.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 09.05.1934, Page 1
MIÐVIKUDAGINN 9. MAI 1934. XV, ÁRGANGUR. 165. TÖLUBL. PfTrrj&Eis & ». 'VALOBKABSSON DAGBLAÐ ÚTGBPANDI: als»ýðsjfloe:köminn ns/imíUkíim ísæ^mt & *S» «Mk &iga u. 3—« eíWUBfc. AakdltefiUU te. ÍA0 á ratímaöl - br. 5.00 lyrtr 3 m&Buði, el greitt er tyitrfnra. í iaœíairöla toslw blefiið Ifi ora*. VÍKI.S3LABÍS tesiiiar «t & feí-erjBni miðvikatiegt. Þ«ð i®«ar eðeteM tar. MSS ð árt. 1 pvt birtsrat allar behnn grsiner, er feirtast i da£rblafiinu. fríttir og vtknyí'iriit. RITSTJÖBUt OQ AFOKSÍBSLA AiJiýíiB- KsSste* or vlft KverfisgOtu nr. •— 18 8ÍMAK: €B»- BfgrBÍfistó og OKjftfvtesar. 4384: rttsttórr, (Innfendnr fróítir), 4002: rttstjfiri. 4803: VHhJiklianr S. VUSiJtilDiison. bteöamaður (LeitneJ, 4w®lresc«, btoOairmftnr. Fvanixazmstf fí «0- F » VntdeœorasaK. rttctSAK. (boíroa). 2837- SÍRurður Jóhannesson. atgreitata- og aKgttslnaestjArt ösrtraai, «S25: preatcmlikjen Tveir hjálparleiðængrar til Jöksilfaranaa lðgðu al stað í morgnn Lel ðangurinn úr Fljótshverfi get- ur komist til eldstoðvanna á föstudag eða laugardag J Dr. Niels Nielsen. Jóhames Askelsson. Kunnugir menn telja ekki enn á$tœðu til að ör- uænta um jökulfarana, dr. Nielsen, Jóhannes Áskels son og fylgdarmenn peirra. Vegna uistaskorts purfa peir ekki að uera i lífshœttu enn. Fannkyngi á jökl- inum og skíðaleysi getur hafa seinkað för peirra. Aðal- hœttan er talin sú, að peir hafi tekið sér bœkistöð of nœrri eldgígnum sjálfum. Tueir leiðangrar lögðu af stað í morgun peim til hjálpar, annar úr Fljótshverfi en hinn héðan i'ir bœnum.. Leiðangur Skaftfellinga. Fjögra manna leiðangur iagði af stað fná Káifafelli í birtingu í morgun. Fyrir leiðangrinum er Guðlaug- ur Oiafsson frá Blómsturvö'Mum, sem var ernn fieirra þriggja fylgdarmanna, sem komu hs-im ,úr jökuiföriiuui í fyrrakvoid, en mie'ð honum eru þrír aðrir ungir og rösldr menn, ssm allir eru vanir jökulferðum. Eru það þeir Björgvin Stefánsson frá Rauða- bergi, Þórarinn P.álsson frá Kálfa- fiellskoti og Skúii Valtýsson frá Fossi á Sí ðu. .Félagi dr. Nieisen, Keld Milt- hers, sem veiktist rétt áður en þieir lögðu á jökulinn og fór því ekki ímeð þeim, hefir dvalið á Sví'nafelii undanfarið en er nú hominn til Rálfafells og bíður þar eftjr Mðangrinum frá Reykja- vfk, 'Og mun ef til vili slást í för með honum up,p á jökulinn. Mun leiðangur Skaftfellings fara í fyrsta áfaniga upp að tjaldstaðnum i Djúpárbotnum upp undir jöklinum og þaðan að Jökulgmpu eða PálsfjaUi. Ferjðin papffjð. frá Kálfafelli f\ekur a. m. k. prjá ácrgm. Hitti þeir ekki dr. Niielsen og félaga hans í tjald- staðnum á Pálsfjalli, er það ætl- uu þeirra að brjótast yfir jök- ulinu alla leið til eidstöðvanna þrátt fyrir það þótt þeir hafi mjög ófullkomi'nn útbúnað til jökulgöngu. Vegalengdin frá Páis fjálli til eldstöðvanna mun vera a. m, k. 30—40 km. Leiðangur Guðmundar Einars- sonar Guðmundur EinarSsion lagði af stað austur snlemma í morgun ásamt þnem öðrurn mönnum. Með honum fóru þeir Grænlands- fararnir Jón Jónsson frá Laug iögnegluþjónn, Guðmundur Gísla- son stud. med. og Osvald Knudsen málarameistari, sem oft hiefrr verið með Guðmumdi áður á fjallgöngum og skíðaferðum. Alþýðublaðið átti tal við Guð- mund Einarsson frá Miðdal í gær- kveldi, og kvaðst hann geta full- yrt, að þeir félagar íæru mjög vel útbúnir í þessa ferð. Munu þeir hraða ferð sinni sem mest en þótt ferðin gangi öll að óskum míunu þeir þó ekki komast að eldstöðvunum fyr en eftir fimm daga. „Mér þykir því ágætt,“ saigði Guðmundur, „að Skaftfell- ingar hafa ráðist i að sendu hjálpari'eiðangur upp á jökúiinn.' strax í fyrra máiið, því að ef þeir hitta dr. Nielsen og féiaga hans á Pálsfjalli eins og ég voua, gætu þeir verið bomnir á móti okkur ndður á jökulbrún, en verði það ekki, munum við auðvitað halda beint til eldstöðvannia.“ „Álítið þér að jökulfararnir séu í hættu?“ . „Ég vona að þeir hafi komist til vistatjaldsfnis á Pálsfjalli, en för þei'rra þangað hafi að eins seinkað vegna fannkynginniar á jöklinum og vegna þess, að þeir hö.fðu ekki sikíði, því að þagar Miðaidra fjoisk^ldumaðar hér í bænnsi fyrlrfór sér i gaer morgnn í gærmorgun kl. tæplega 8 fór Ólafur Eltasson trésmiður, Vest- uivallagötu 5, heiman frá sér og ætlaði út í verkstæðisskúr, er hann átti bak við húsið. Kona hans átti von á hoinum Íhiaiími í kaffi kl. 9, en hann kom ekki. Um kl. 10 gekk hún út í skúr- ktn og fann. þar mann sinn ör- endian liggjandi á gólfinu. Konan náðii þegar í lækni, og sá hann að Ólafur haíði hiengt s:g, en vegna þess að snærið, sem hann hafði notað, var frem- ur ónýtt, hafði hann slitnað niður. Ólafur var vel Látinn maður og duglegur. Hann var tvíkvæntur o.g átti fjórum börnum fyrir að sjá. Hann var 45 ára gamall, fæddur 17. sept. 1889. Hingað til Reykjavíkur flutti hann 1907. Bæjarlæknirinn tilkynti lögnegl- unni málið undir eins, og er það í rannsókn. þieiir lögðu af stað frá Pálsfjalii, var vikrið svo mikið, að ekki þótti skíðafært. Ég er ekki hræddur um. að þeir séu í hættu staddir enn vegna vistask-orts. Hins vegar vona ég, að þeir hafi ekki haft bækistöðvar sínar of nálægt gígnum, því að, það getur verið stórhættuiegt vegna vikur- falis og gjallregns og jafnvel eltraðra lofttegunda." Vaxandi viðsjár meö FrokkDm og hlóðveriam, EINKASKEYTI TIL ALÞYÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Frö'nsku biöðin iíta svo á, að ummæli Göbhels á fundinum í Zweibrúchen út a*f atkvæða- greiðslunni um Saarhéraðið verðli ekki skilin öðruvísii en sem full viöurkenning á þvl, að Þjóðverjar vigbúiist aif kappi gegn Frökkum. --—----VIKAR. Flóðin í Noregi halda áfram EíNKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Flóðiin og skriðuhlaupin í N*or- egi haida áfram. Margar bygðir eru gersaml'ega einangraðar. Veg- ir eru. ófærir og talsfma- og rit- sima-isamband hefir slitnað. Um- ferð um Dofrabrautina hefir stöðvást með öllu vegna skriðu- falla og jökitlhlaupá. VIKAR. Kanpdeila áBorðeyri. Féiaglð er ekki í sambaadinu og nítur pví ekki Saankvæmt fregn til útvarpsins kom Lagarfo'ss til Borðeyrar á mánu'dag og var ekki afgreiddur vegna þess, að ekki tókust samn- ingar milli verklýðsfélagsms og skipaafgneiðslunnaT. Vildu féiagar í verklýðsfélaginu ekki vinna að afgrieiðsiu skipsins, en það var samt afgreitt af ófélagsbundnum mönnum. Félag þetta er ekki í Alþýðu- sambandinu og hefir ekki leitað astoðar þess. Þess vegna hafa og sjómennirnir unnið að af- greiðslu skipsins um borð, þrátt fyi'ir verkfallið í Landi. Félagið er í hinu svokaliaða Verk lýðssamband i Norður! and s siem kommúnistar stjórna. Ffamboð íhaldsmanna í Hafnarfirði Þorleifur Jónsson verður í kjöri. Undanfariið hafa staðið yfir töluverðar deilur meðal íhalds- manna í Hafnarfirði um fram- boð þeirra þar. Bjarni Snæbjörns- son mun hafa neitað aö vera í kjöri. ihaldsmenn hafa mjög iedtað fyrir sér um frambjóðendur. Báðu þeir m. a. séra Jón Auðuns, Siig- urgeir Gíslason og Þór'ð Ediions- son, en þedr neituðu, og var þá loks leitað tii Þorleifs Jónssonar bæjarfulltrúa, og á fundi, sem í- haldsmenn héldu í gær, var á- kveðið, að Þorleifur Jónsson yrði í Tvö slys í gær. í gær urðu tvö slys við höfn- ina. Pétur Hansson fótbrotnaði og Jón Sigurðsson, smiður úr Héðri, féli á bryggju og skarst mikið á úlflið. Prcstar i NorðarlSndum mðtniæla kirkjukúgun nazista EINKASKEYTI TIL ALÞ ÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Danskir og sænskir pnestar hafa senf þýzku stjórninni mót- rnæli gegn hinni nýju kirkjuskdp- un nazista, en samkvæmt hinum nýju kirkjulögum eru aliar kirkju- deildir i Þýzkalandi gersamlega sviftar sjálfsforræði og lagðar undir ríkisvaldið, ■ Vtkar. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.