Alþýðublaðið - 09.05.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.05.1934, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGINN 9. MAÍ 1034. alþýdublaðið 3 Horfur fyrir síldarsðlu. Bátahöln á Isafirði. Viötal við Finn Jónsson, alpingismann. Pinnur Jónsson alþingiismaður, íorstjóri Sainvinnufélags ísfirð- in,ga, kioin mieð Dettifossi frá út- löndum. Hann befir undanfarið verið á fierðalagi um Niorðurlönd, Þýzkaland og Bandarikin. Alþýðiublaðið hitti hann að málii í gær, og sagði hann m. a. um horfurniar fyrir síldarsiölu á koim- andi sumri: Vegnja þess, að Englendingar hafa lokað lað rnestu leyti isfisks- maikaðinium fyrir Svíutm og mikil vandræða rikja meðal sænskra fiskinianna, mun inú vera orðið fastákveðið, að Svíar auki nú mjöig síldveiðar sínar hér við land. Gert ier ráð fyrir, að þeir geri út á herpinótaveiðar frá tveimur móðurskipum, er veiði samtals um 75 þúsund tunnur af síld, þar í meðtaiin veiði rek- netabáta. Sagt er að hlutaféiög geri möðurskip þessi út, og fái hvert þessara félaga rum 120 þús- und krónur að láiji hjá sænsku rikisstjórninni. Auk þeás er talið að fiskimennirnir fáli í styrk frá ri'kisstjórnjnni 2—3 kr. fyriir hverja tunnu, sem þeir veiða. Ég vil taka það fram:, að útgerð þessi og styrkur sænska rikisins’, til hennar, stendur ekki i mednu sambandi við samþyktir Sjó- mannafélagauna hér, um lág- marksvierð ó síld til söJtunar, held- ur er þietta eingömgu sþrottið af vandræðum þeim, er steðja að sænsikum fiskimönnum, vegna takmarkanianna á sæiinsku isffi.sk- veiðunum við England. Þrátt fyr- ir þetta mun enn vera markaður i Svíþjóð fyrir 60—80 þúsund tunnur af fslands-siid. Um sildarsöltun í Þýzkailandi er það vitað, að íslenzka síldin er alveg að útrýma skoskri síid þar. Salan á síldinni mun haifia tiekist, sennilega árið sem leið, en þó ier þess að gæta, að skemd- ir á síldinni s.l. sumar hafa vaild- ið því, iað síldarseljendur fá miki- um niun lægra fyrir sítdina, en vera þyrfti, væri síldin óstoemd. Ejnnig er umboðssalan á síldinm! til Þýzkaiands og hin takimiarika- lausa toepni um að koina síldinni til útlanda útgerðarmiönnum og sjómön.num til hins mesta tjóns. Þjóðverjar leggja mJÖg rnikla stund á að veiða sjálfir þá siíd sem notuð er í landinu. T. d. juku þeir sildarsöltun sína úr 350 þús. tunnurn 1932 upþ i 700 þús. tunnur árið 1933, en fjarri fer því, að þýzka síldin þyki eins góður matur og íslenzka síldin. Verzlunarstefna sú, senr nú er uppi í heiminum um að hver þjóð sé sjálfri sér nóg, gjaideyr istiakmiarkanir og innflutninigshöft getur að sjálfsögðu haft mjög örlagaríkar afleiðiingar fyrir okk- ur íslendinga, og má geta þesis, að auk þess sem Svíar stunida nú sjálfiir síjdveiði meira, ien áður hefir geirst, auk gjaldeyristak- markana í Þýzkalandi, þá hafa Pólverjar einnig ákveðið há- marksinuflutning á síld. Á ferðialagi mínu athugaði ég séristaklega möguieika fyrir síld- arsöiu tiJ Bandarikjannla í Norð- Finnur Jómpnn. ur-Amieriku. Aðalinnflutniingur á síld þanjgað er til New York. Eftir upplýsingum, siem ég fekk þar er árlega flutt þangað frá Alaska, sem leins og kunnugt er, er einn hluti af Baindaríkjunum, 35 þús. tunnur frá Skotlandi 18 þús. tin. iog s.l. ár frá IsJandi um 10 þús. tunnur. Síldarbyrgðir voru ekki „ mjög miiklajr í Niew.York, en Skot- ar áttu eftir óselt heima: i Gla,s- gow talsvert mikið af sild, sem ætliúð ivar Ameriku-markaðinum og af íslenzku siídinni, sem flutt var til New York var um helm- ingur óseldur. Bandaríkjamenn leggja mjög stund á að vernda sina ei’giin framleiðsiu, og mieðan ég dvaldi í New York, höfðu Alaskameun kært til rikisstjórnarinnar í Was- hington yfir því, að Skotar seldu síld fyrir lægra verð heldur en kOiStað hefði að framlieiðia hana. — Talið var að þetta gæffi haft mjög alvarlegar aflíeiðinigar fvrir síídars&lu Skota í Bandarikjun- lum, því að á mleðan á máli þessu stiendur, er ekfci hægt að flytja inn iSíJd frá Skotlandi til Bainda- ríkjanna nema að setja trygg- ingu, er jafngildi söluverði síidar- innar að viðbættum tolli, og tap- ! ast sú upphæð, ef sannað þykir að síldin hafi verið seld lægra I verði en framleiðslukostnaði nierni. Málarekstur unr þetta stendur oft svo áruirn skiftir, og va.r mér s-agt af ræðismanni ís- I f.endinga í Washington, að Danir j hefðu orðið fyrir þ-esisu með se- j nrent á áriiuu 1931, og að málið væri enn eigi útkljáð. Ég álít, að ísiendmgar, sem hugsa sér að senda síld til Banda- ríkjanna, verði að vera sérlega varfæmir í þiesisu -efni. Vera rná, að á næstu árum getum við au-k- ið Siííldarsölu okkar ti| Banda- i’íjkjanna í samkeppni við Skot- ana, en ti-l þess að svo verði, verðiur að gæta sérstakria'r vöru- vöndunar og ©kki mó senda síld þangað í umboðssölu, eiins og gert hefir verið til Mið-Evrópu- landanna. Raunar ber ait að sama brunni með síldarsöluna, að skipulagning heninar er lífsnauð- syn og-það raunar þi^giar á þessu ári, ieigi ekki þessi atviinnuvegur alveg að ieggjast í rústir. Og þeir erfiðleikar og takmarkanir. sem ég hefi niefnt hér að fraiman, gerai skipulagningu að enn mieirii lifs- niauðisyn. Útgerðamienn ættu -ekki að láita hleypidóma og tortryggni aftra -sér frá að hefjast handa í þessiu máli, þar til það er orðið of seint. Bátahöfn á ísafirði. Auk þesisa, sem að ofan er sagt, sikýrði Finnur Jónsson einn- ig frá því, að han;n hefði útvegað tilboð uim byggingu og lán til fyrirhugaðrar bátaba'fnar á ísa- fírði, o-g taldi hann mjög líkliegt, að byrjað verði á byggingu báta- halnarinnar nú í sumair. Harðfiskurinn frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér'fsjálfur. fiardinnsteflgnr. „ R E X“ - stengur, einfaldar, tvö- faldar og þrefaldar, sem má lengja og stytta, „505“ patentstengur (rúllustengur), , mahognistengur messingrör, gormar. — Mest úrval. Ludvig Storr, Laugavegi 15. Valið og metið Spaðkjöf, hangikjöt, nautakjöt, svlð, tólg og smjör fyrirliggjandi hjá Samband Isl. Samsmnnfélaga, sfmi 1080. Reikningsvéla rúllasr nýkomnar í 3 mism. breidd- um: 6 cm. Verð 0,75 8 — — Q,90 9 — — 1,00 Pappírinn er góð tegund, um 70 mtr. á hverri rúllu, og mun það vera ca. 10 % meira en í flestum reikn- ingsvélarúllum. SildarsðltnnarstðA i Siglnfiröi til leign. Síldarsfdtunarstöð með tveimur bryggjum, síldargeymsluhúsi og platningu er til leigu á komandi síldarvertíð. Sfldarverksmiðja rfkisins, Siglufirði. Rottueyðing. Kvörtunum um rottugang í húsum er veitt móttaka á skrifstofu minni, Vegamótastíg 4, alla virka daga frá 8.—18. þ. m. kl. 10—12 og 2—7, sími 3210. Hetlbrigðisfulltrúinn. H.F. HAMAR, útibú í Hafnarfirði, Vesturgöta 22 & 24, sími 9141, framkvæmir 1. flokks vinnu við vélar og skiþ. Styðjið íslenzkan iðnað og menn! Utsalan heldur áfram enn þá. Komið, meðan hægt er að gera kjarakauþ á leir- vörum, búsáhöldum og postulíns- vörum. VeBflfóðnr fyrir hálfvirði Signrðnr Kjartansson, Laugaveg 41. Ný fiskbúð opnuð. Á Grettisgðtu 2, Gengið inn frá Klappar- stíg, er opnuð ný fiskbúð. Þar munu verða til sölu flestar tegundir af nýjum fiski, þegar á sjó gefur. SÍMI 3031. MUNIÐ ÞAÐ. Jón & Steingrfmur fisksalar. Málnlngarvðrur. Löguð málning í öllum litumt. Distemper - — — Mattfarvi, fjölda litir. Olíúrifið, — — Málmngarduft, — Langódýrast í Títanhv-íta. Zinkhvíta. Blýhvfta. Terpentína. Fernis. Málning og Járnvðrnr. Sími 2876. Laugavegi 25 Drffanda-kaflið er drýgst.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.