Alþýðublaðið - 09.05.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.05.1934, Blaðsíða 4
'♦TWrKUDÁöíK MAÍ 1934. 4 Munið danzleikfnn í Iðnó i kvöid. IGanala Gfdi Hvaö nú — ungi maöur. Þýzk talmyncl eftir hinni heimsfrœgu skáldsögu ’ HANS FALLAQA Að-dhlutverkin leika: Herta Thiele og Hermann Thimig. lelkfélag Reykiavikur: Annað kvöld kl. 8. Maðnr og kona. 35» sýningf. Alpýðnsýning. Næst síðasta sinn. Aðgangsverð kr. 1.50, 2.00, 3.00. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Sími 3191. • Hljómsveit Reyhjaviknr: Meyja- skemman verður leikin á föstudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó (sími 3191) á morgun kl. Alþýðnsýnlng. AIÞTÐCBIABI MIÐVIKUDAGINN 9. MAÍ 1934. Nýja Stódentablaðið kemjur út á rnorgun. Sölubörn íkomi í Háskólann kl. 10 í fyrra málið. Rakarastofur ieru opnaí tdl kl. 8 í kvöld, en lokaðar allan daginn á miorgun. Hljóðfærahús Reykjavíknr. YOUNG ATL AS í K. R.-húsme kl. 4 og 8 á morgun. Aðgöngumiðarl,002,00 og 2,50 í Hljóðfærahúainu, Eymundsson, K Viðar og vlð innganginn, ef eitthvað er óselt. Húfur, stakarbuxur. Stórt úrval tekið upp. í dag. Fatabúðin. Lampar oy skermar. Aldrei höfum við haft eins mikið úrval og nú: Leslampar, borðlampar, vegglampar, — síðustu nýjungar — perga- mentskermar, skinnskermar og silkiskermar, margar tegundir og litir. — Komið og skoðið, meðan nógu er úr að velja. SKERMABÚÐ N, Laugavegi 15. — Sími 2300. Sterkir og góðir Karlmannaskór, eins og myndin sýnir, að eins 13,75. Hvannbergsbræður. I DAG Næturlækniir er í ,nótt Jón Nor- liand, Laugavegi 17, sími 4348. Nætnrvörður er í nótt í Reyk]'a- vikur apóteki og Iðuntni. Otvarpið. Kl. 15: Veðnrfregnir.. Kl. 19: Tönleikar. Kl. 19,10: Veð- urfregnir. Kl. 19,25: Erindi: Um blómarækt, II, (Ra'gnar Ásgeirs son). Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20 Fréttir. Kl. 20,30: Upplestur Þangbrandur á Mýrdalssandi (Sig. Nordal). Kl. 21: Ópiera: Ver- di: Troubadour. Á MORGUN: Alpýðublaðið kemur ekki út. Kl. 11 Messa í dömkirkjunni, séra Fr. H. Kl. 5 Mesisa, i fríkirkju!n;ni, séra Árni Sigurðsson. Kl. 5 Messa í dómkirkjunm, séra Bj. J. Næturlæknir 'er Gísli Fr. Pet- ersan, Landsspítalanum. Næturvörður er aðra nótt í Reykjavíkur apóteki og Iðunni. Otvarpið. Kl. 10,40: Veður- fíegnir. Kl. 11: Messa i dóm- kirkjunni (séra Friðtik Hallgríms- iSón). Kl. 15: Miödiegisútvarp: Tónieikar (frá Hótel island). Kl. 19: Tónleikar. Kl. 19,10: Veður- fregnir. Kl. 19,25: Ræða: Ásgeir Ásgedrsson forsætisTáðherra. Kl. 19,50: Tónleikar. — Auglýsingar. Kl. 20: Kluk'kusláttur. Fréttir. Kl. 20,30: Kvöld Ferðafélags ísilands. IÞÖKUFUNDUR- í kvöld kl. 81/2. Ful Itrúako sning. Happdrættið. Að gefnu tilefni vill happdrætt- ið enn taka það fram, að pó að, umboðsmönnum sé heimilt að selja pá miða, sem ekki hafia verið endurnýjaðir á réttum tíma, verður pó endurnýjað fyrir sama verð fram á síðasta söludag, svo fiamarlega sem hið umbeðna númer hefir ekki áður verið selt. Meistarapróf í íslenzkum fræðum tók Björn Sigfússon við Háskólanm i gær. Hanin flutti fyrirlestur ,um iand- nám Norðmanna víðs vegar um Evrópu. Var pað merkilegur fyr- irliestur skýr og vel fluttur. Björn hefir verið afburða námsmaður. Þrír fljúgandi svanir. er merki Aus tur bæ jarskó I an s, sem selt verður á götunum á mjorgun til ágóðia fyrir- ferðasjóð skólanis. Hinir fljúgandi, tígulegu, fannhvítu, kvakandi svanir eru tákn og merki hinnar frjálsu æsku, sem parf að sjá og ferðast. — I fyrra voru farnar margar ferðir frá Austurbæjarsikólanum fyrir pienitiga, sem börnin söfn- uðu sjálf yfir veturinn. Á morg- un verður einnig sýning í Austur- bæjarskólanum á vetrarvinnu bamanna. K. R. II. og III. fl'Okkur. Æfing á miorgun kl. IOV2. Fram. 2. fl. æfing í kvöld kl. 7V2- 3. fl. æfing kl. 8V2- Á morgun verð- ur 3. fl. æfing kl. 10 f. /h. 14. ma&L Kaupendur blaðsins, sem hafa bústaðaskifti 14. mai, eru beðnir að tilkynna pað í afgreiðslu pess, — bezt sem fyrst. Glímuæfingar hjá Ármenningum verða íkvöld og á föstudagskvöldið kl. 8—9 í fímlieikasal Mentaskólans. 1. og 2. flokkur eiga að mæta. Peningabudda fundin við höfn- ina. Bjarni Grímsson, Laugavegi 28. Hefilbekkur og smíðaverkfæri til sölu, ódýrt. Bergpórugötu 20. . 2—3 stofur óskast 14. maí, við Laugaveg. Uppl. í sima 4539. Til sölu 4 körfustólar á 4 krón- ur stykkið, 1 'oarnarým útdregið, 3 gardínustengur, 1 barnaleikborð með stól. Öldugötu 40, 3. hæð. ■ Nýja Bið .Doetor X‘. Amerísk tal- og hljóm-kvik- mynd, er sýnir á svo sér- kennilegan og spennandi hátt söguna um hinn dul- arfulla vísindamann Dr. X, að áhorfendum . mun hún aldrei úr minni liða. Aðalhlutverkin leika: Lionel Atvill og Fay Wray. Aukamynd: Talmymjafréttir. Börn fá ekki aðgang. Sími 1514. GLERSLIPUN Leitið tilboða. Við afgreiðum með stuttum fyrirvara alls konar gler- plötur með slípuðum brúnum, s. s.: Skrifborðsplötur, reykborðsplötur, snyrtiborðsplötur, plötur á afgreiðslu- borð í verzlunum, „OpaÞ-gRrplfetur á veggi. — Enn fremur rennihurðir með handgripum, rúður- með „Facet“ o. s. frv» LUDVIG STORR, Laugaveg 15. Vlðbætir við sálmabók tll kirkju- og heima-söngs. Gefin út að tiihlutim Kirkjuráðs hinnar ísl. þjóðkirkju. Þessi viðbætir við sálmabókina er 196 blað- síður í sama broti og sálmabókin. Eru þar 144 frumsamdir sálmar og 76 þýddir, eftir 55 nafngreinda höfunda og 4 óþekta. Þama eru sálmar eftir t. d.:: Davíð Stefánsson, Einar Benediktsson, Einar H. Kvaian, Freystein Gunn- arsson, síra Fr. Friðriksson, Grím Thomsen, Guðm. Guðmundsson, Hallgr. Pétursson, Hannes Hafstein, Hannes Blöndal, Bólu-Hjálmar, Jakob Smára, dr. Jón Jón Helgason biskup, Jón Magnússon, Jónas Hall- grímsson, Ólinu Andrésdóttur, Sveinbjörn Egilson, Unni Benediktsdóttur, Valdimar Snævarr, Þorst. Gislason og marga fieiri. Bókin kostar í fallegu bandi 2 krónur. r ísafoldarprentsmiðja h.f. verður lokað á morgun, uþþstigningardag, allan dag- inn. Eru því heiðraðir viðskiftavinir beðnir um að gera pantanir sínar á fiski í dag. Hafllði Baldvinsson, Jón & Steingrimnr. Borðið þar se.*u bezt er að borða; borðið í — Heltt og Kalt,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.