Alþýðublaðið - 11.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.05.1934, Blaðsíða 1
FðSTUDAGINN 11. MAl 1934 XV. ÁRGANGUR. 166. TÖLUBL. 1. VALDHHABSftON DAÖBLAÐ OG VIKUBLAI ÚTOEPANDlY ALÞYÐUPLOKKURINN »tasws' 4s «S« %Srtsa tejfa tel 3— 4 ea*tfc»aii. AstuíítegíeM ter. 2J89 6 E*&s>a6< — br. S.90 tyrtr 3 mSnuði, a! greltt er fyzfcrfrasa. í ts«ssas«n fesjstar fajaðið t@ atra. VIKUBLMN9 fessar & & frrafttisi miSv-fftudegt. >*• tsosíar attato fer. &S9 a dœt. í pwl birtast allar tehttu grainaf, er fcirtast I dagblaðlnu, fréííir »g vlliuffirSií. SITSTJÖRW OO AFGRBI0SLA Atþfté' SfcSalas ©r vtn HvernggOtu a*. •— «• StM&S: «BSt>- algretöEiit og eefttyatnsar. «SS!: r44sí|érn (Innteadar frettlr), 49iK: riístKVl. 4803: VHnJálmor 3. Vahjálaisson. bSaitaœ»ösir (betraa),- eSftSSÖW Aatntnnma. OlEönraafter. PnaxMavagt & «*•' P R VUdumnn. rítattSui. feoínssi. 3835- Sigurður Jahannesson. sttjToS&st-s- og aaglýKis&astjMri Omsíœkí, 4SuS: preatsi«i5faB. — Jokslfararnir koir.ii til bygða íIyrri nött Viðtal við dr, Nielsenog Jóhamies Áskelsson Jökulfararnir komu heilu og höldnu að Kálfafelli kl. 4 i fyrri nótt. Dr. Nielsen skýrði Alpýðuhlaðinu suo fra ferðinni i símtali i gœrmorgun: „Yfirleitt hefir ferðin gengið 'mjög vel og okkur hefir liðið vel allan tímann. Vísindalegur árangur af ferðinni hefir orðið ágœtur en örðugleikarnir hafa að vísu verið miklir Fannkyngi og^ stórhríð á jöklinum tafði okkur. Við fórum að sparn matinn pegar á fyrsta degi og urðum pví aldrei alveg matarlausir". Ur dagbók iðkolfaranna Þá gaf Jóhannies Askellsson Al- pýðublaðinu eftirfarandi útdrætti úr dagbók þeirra: „Við lögðum af stað á jökulinn 25. apríl' í góðu veðri klukkan 4 um dagiun, 7 saman, Þrir fylgdanmenn voru þá sendir ti.1 baka til að sækja vistir og far- angur, sem hafði verið skilimn effir við jökulröndina, en við dr. Nielsen héldum ásamt tveimur fylgdanmömnum, Kjartani Stefáns- syni og Jóni Pálssyni til gos- stöðvanna. Til gosstöðvanna komum við laugardagimn 28. apríl. Var pað pað sama daginn og við skildum við hina prjá fylgdarmennina á Pálsfjalli eða Jökulgnípu Á gös- stöðvUnum vorum við síðan í 5 daga til föstudagsins 4. maí, >og athuguðum gosstöðvarnar með á- gætum árangri. Gosið var pá hætt með öllu og því hið ákjósanteg- asta tækifæri til að athuga öfl vegsiummerki. Þiegar á fyrsta degi á elds- sitöðvunum fórum við aö spara matvæiiln er við höfðum með okkur, en pau höfðu upphaf'Lega; verið ætluð til viku. Höfðum 'pvíi nægilegan mat allan tímainn. Veður var mjög ilt á jöklinum mie'óan við vorum þar, stórhríðar og stormiur, en hinsvegar lítið frost og ekkert vikurfok. Klukkam 7 í' gærkveldi (mið- vikudag) mættum við leiðaingurs- möwnunum fjórum úr Fljótshvierfi rétt fyrir ofain jökulbrún og urðu þeiim samferða til býgða. Að KálfaifeUi komum við klukkau 4 um nóttima." Guðmundur Einarsson frá Mið- dal, sem undirbúið hafði leið- angur til hjálpar þeim félögum, snéri aftux hingað frá Víjki í Mýr- - dal, er hann frétti að jökulfar- arnir væru kömnir til bygða heiil- ir á húfi. Hilns vegar léði hatm dr. Niel- sen og Jóhannesi Áskelssyni tals- vert af þeim útbúnaði, sem hann ha'fði meðferðis, því að þeir hafa í hyggju að fara astur að Skeið- anárjökli á næstunni og athuga jökulbiiotið, sem af gosinu hefir leitt. Mun Pálmi Hannesson rekt- or verða með í þeirri för. Hýja sildarverk- smiðian Meiri hluti nefndarinnar leggur ti! að hiin verði reist á Siglu- fii-ði. Eins og kunnugt er hefir verið talsverður ágreiningur um þáð, hvar hin nýja síldarverksmiðja skuli stamda. Var látin fara fram, atkvæðagœiðsla um málið meðial útgierðarmanna. Fór hún á þá leið, að Siglufjörour fékk flest atkvæðin. Ríkisstjórnin taldi þó, að ekki hefði verið nægileg þátt- taka í atkvæðagreiðslunni til þess að hægt yæri að ákveða staðinn samkvæmt. henni. Stjómin skipaði pví nefnd manna til pess að athuga hvar béppilegast myndi að reiisa verksmiðjuna. Hefir mieiri hluti nefndarinnar nú lagt til, að verksmiðjan sikuli (ireist á Siglufirði. r •ffc * -S® ð Ikureyrl í mor Tveir kommúnistar fastir. Eins og sagt var frá í blaðinur í fyrradag stendur yfir deila á Boriðeyri. Lagarfoss kom þangað fyrir nokkru og vildu menn úr verkalýðsfélaginu þar ekki vinna við hann, en skipið var samt aif- greitt. Verkalýðsfélag petta er ekki i Alþýðusambandinu, en hinsvegar en það| í hinu svolíallaða „Verka- lýðissambandi Norðuriands", siem kommúniistar hafa búið til og er í raun og veru ekki til nema á pappÍTinum. Þetta „samband" iagði þó Eag- jarfossi í bann. SMpið kom.tii Ák- urieyrar í fyrradag og lýstu kommúniistar því yfir, að sikipið yrði ekki afgreitt. Verkalýðsfélag Akureyrar, sem í eru nú um 8O0/0 af verkamönn- ium á Akureyri gaf út fregnmiða í gær um að deilan væri sér alveg óviðkomandi, þar sem fé- lagið á Borðeyri væri ekkji í ,Ai- þýðusambandinu. Var einnig birt simskeyti um þetta frá Alþýðu- sambandinu er umboðsmanni þess hfði borist. í morgun kl. 4 var svo byrjað að afgreiða skipið og bjuggu há- sietar á Lagarfossi alt undir af- greiðsiuna, þar sem þeim var déilan óviðkomandi, en, þeir eru í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Um 30 kommúnistar komu og reyndu að hindra vinnu. Urðu smávegis stympingar og tók lög- reglan tvo menn fasta, Jón Rafns- son úr Viestmannaeyjum og Jakob Ánnason ritstjóra '„Verkamanns- ins". Fóru þá hinir heimleiðds og skipið var afgreitt á tveimur kl'st. Já Etjrautarsíyi í Npregi > — EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS, KAUPMANNAHÖFN í morgun, Hraðiestin, sem gengur á milli Oslóar og Stokkhóiimis, rakst í gær á flutuingalest frá Fetsö- stöðinni. Fimm flutningsvagnar eyðiLögð- ust gersamlega, en engir fórust. VIKAR. Launadeilan Norskt fiutningaskin stððvað i gær. VlnniugeriiirfHðÐpdrættiiia f dag kl. 1 var dregið í 3. flokkí Dreffiiii9 vor«H alls 250 vlœmingar Enn er ekki komið samkomulag í launiadeiilunni á Blönduósi. I gær kom þangað norskt vöru- flutningaskip, Dagny, frá Bergen og senidi verkalýðsfélagið skip- stjóra skeyti um deiluna. Skip- stjóii fór þegar í land, til að náðgast við S. í. S. 'og umbo'ðs- mann sinn, en fór síðan um borð. Leát svo úít í dag að skipið myndi ^eiga að afgreiða, en er skipstjóri hafði m'óttekið" skeyti frá Alþýðu- sambandiinu kl. 11 var hætt við það. I dag ki. 1 var byrjað að draga í 3. flokki í Happdrætti Háskól- ans. Var nú dœgið um 250 vinn- inga, eða jafnt og síðast. Þessi númer komu upp: Kr. 10000,00 Blr. 7088 Er. 6000,00 Nr. 18491. Kr. 2ooo,oo Nr. 5559. Kr. looo,oo Nr. 5288 - 15611 Kr. 5oo,oo 6080 - 18542 - 1520 - 12420 - 3471 - 9760 - 14643. Kr. 2oo,oo ' 32 - 1CQ58 - 10989 12348 - 9733 - 755 - 20098 - 243812 - 11934 - 7259 - 4500. - 9170 - 11765 - 1543 - 1982' - 2^289 - 12277 - 9572 - 22238 - 4212« - 2033 - 18358 - 10960 - 23651 - 1420. Kr. loo,oo 10571 - 22530 - 18839 - 10587 - 15706 - 24793 - 3893 - 18646 - 9624 - 8317 - 14268 - 6416 - 11722 - 12791 - 19040 - 4S20 - 22968 - 4849 - 8105 - 3819 - 3761 - 20078 - 5130 - 17708 - 19961- 23986 - 7263 - 5836 - 24171 .- 1571 - 91857 -'6046, - 22264 - 3559 - 12327 - 3147 - 16970 - 13279 - 13213 - 20308 - 23262 - 1111 - 17254 - 1764 - 1522 - 1942 '- 23377 - 1691 - 7875 - 21103 - 564(2 - 10891 - 5339 - 8079 -522272 - 20936 - 1627 - 5036 - 7089 \- 16895 - 22420 - 2302 - 4937 - 2165 - 12655 - 18394 - 6440 '- 1459 - 24442 - 6415 - 18557 - 18689 - 5485 - 16761 - 8494 - 14875 - 9993 - 13772 - 14326 - 17295 - 24184 - 5062 - 23802 - 12470 - 24764 - 1924 - 11017 - Leiðtopr nazisfa! Anst- nnfki h:ndtekniT VINARBORG í gærkveldi. (FB.) - DolMuss kanslari og Stahrem- berg voru aðalræðumennirnir á fjölmennum útifundi, sem haldinn vair? íSalzburg, en þar hafa náz- istar mest fylgi. Funduriun fór friðisamlega fram vegna þess, að ýmísar ráðstafanir höfðu verið gerðar til þess fyrir fram, að koma í veg • fyrir óspektir og speilvirki. M. a. voru allmargir 160 - 20652 - 7711 - 6562 - 2032 - 15895 - 1023 - 21882 - 18199 - . 12683 - 147Í88 - 15466 - 19390 - 17101 - 4308 - 831,1 - 14836 '- 151'14 - 8380 - 7119 - 5089 - 9181 - 5193 - 63.11 - 9J708 - 19260 - 323 - 7768 - 14676 - 4628 - 4909 - 3314 - 4430 - 8220 - 1755 - 1820 - 24368 - 18320 - 7116 - 241 - 16613 - 2127 - 24856 -18021- 9237 - 18662 - 8866 - 20164 - 17288 - 24845 - 1811 - 24583 - 19372 - 23584 - 9014 - 1309 - 6991 - 21870 - 22854 - 12151 - 2963 - 11078 - 1472 - 18Í255 :- 12258 - 11764 - 19135 - 7378 - 9247 - 14184 - 12032 - 13:132 - 21398 - G878 - 7260 - 9051 - 5(209 - 22209 - 4032 - 13088 - 18300 - 21380 - 18597 - 2763 - 12278 - 118382 - 7807 - 16583 - 680 - 22037 - 5023 - 1273 - 2101 - 22781 - 9359 - 234 - 15146 -.,23246 - 18620 - 10121 - 768 - 4360 - 17373 - 7072 - 3395 - 527l' -. 10565 - 24054 - 10829 - 1030 - 9967 - 4380 - 19576 - 11405 - 15217 - 7384 - 183 - B493'.- 17643 - 8847 - 4606 - 3971 - 9088 -' 1734 - 11791. Flngslys í Ermarsnndi ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í 'morguli. Fnönsk áætlunarflugvéi með þnemur hreyflum hrapaði niður í EErmiarisund í gær. Sex farþegar biðu bana. Meðal þeinra voru tveir Frakkar og einn Svisslendingur. Talið ier ,að þoka hafi verið or- sök áð slysinu. VIKAR. BERLfN; í miorgun, (FO.) í alilan gærdag voru mprg skip að' leita að flakinu af frönsku farþegaflugvélinni, siem hrapaði niur í Ermarsundi í ryrra dag, en árangunslaust, og haldia menn, að flugvélin muni vera siokkin. Þoka tafði mjög fyrir leitinhi í gær. Iieiðtogar nazista handteknir. rétt áður en fundurinn hófst. — Rétt áður en flugvél sú, sem Dolíl- fusis flaug í fná Vínarborg, lenti í flugsíöðinni, fann lögneglan þar tíu punda sprengikúlu. (United Pnesis.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.