Alþýðublaðið - 11.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.05.1934, Blaðsíða 1
FÖSTUDAGINN 11. MAÍ 1934 XV. ÁRGANGUR. 166. TÖLUBL.' rrs'rjdss: S. VáLOIiAIlSSON DAOELAB OO VIKUBLAÐ ÚTOEPANDf: ALÞÝÐUFLOKEÖRSNN HMWMÖJi®® taiiMí' ðc oB* 4M dagD M. 3—« MÉgi. Asfc*«*sí*M ter. 2JSS & iaSao£l — kr. 5,90 íyrk 3 raáusuöi. ef greltt er Syrtrtrara. í tsissasffln feostjsr MaöHS M aora. V3KliSLiMSi.fi feaar «t 4 (jirerjirai miövlfeudesL l»«« kssítir aO«tee fer. SJ33 u tei. í pel btrtast •tlar fechrtu svetsíar, er birtast i dfflgblaöinu, fréKir ng vtkurfirilí. RITSTJÓRÍS OO AFGRHfÐSLA AlpýOií- SSaösUas cr vin HverfisgOtu nr. •— I* StMAB: «t»- mlcnMstx 03 oegtyöneKr. CSSM -. rttasiirn (Innlenclar frétttr), 4ÖS2: ritsti*ri. 4SC3: Vimjálmnr 3. Vttitfáhnsxm. bfesöamaflar (hetma).- tó»8PS» AsKetrsrao. btBQamattar. Fraænoviagt ti CMU- P R VmtfenHtrasea rttetfeári. Qiatmst. 3937- Sigurðnr iöhannesson. sfpreiflale- og •Bgl#»l«!íifa*tjd*4 Oastautí, 4ðB: ptentsnriSJaB. Jðkulfararnir komn tfl bygða jfyrri nótt Viðtal við dr. Nielsen og Jóhaunes Áskelsson Jökulfararnir komu heilu og höldnu að Kálfafelli kl. 4 i fyrri nótt. Dr. Nielsen skýrði Alpýðublaðinu suo fra ferðinni í símtali í gærmorgun; „Yfirleitt hefir ferðin gengið mjög vel og okkur hefir liðið uel allan tímann. Visindalegur árangur af ferðinni hefir orðið ágætur en örðugleikarnir hafa að visu uerið miklir Fannkyngi og stórhríð á jöklinum tafði okkur. Við fórum að spara matinn pegar á fyrsta degi og urðum pui aldrei alueg matarlausir“. Ur dagbók löknlfaranna Þ>á gaf Jóharmes Áskellssion Al- þýðiublaðinu eftirfarandi útdrætti úr dagbók þeirra: „Við lögðum af stað á jökulinn 25. apríl í góðu veðri klukkan 4 um dagiun, 7 saman, Þrir fylgdarmenn voru þá sendir til baka til að sækja vistir og far- angur, sem hafði verið skilinn eftir við jökuirjindina, en við dr. Nielsen héldum ásamt tveimur fylgdarmönnum, Kjartani Stefáns- syni og Jóni Pálssyni til gos- stöðvanna. Til gosstöðvanna komum við laugardaginn 28. apríl. Var það það sama daginn og við skildum við hina þrjá fylgdarmennina á Páisfjalli eða Jökulgnípu Á gos- stöðvunum vorum við siðan í 5 daga til föstudagsins 4. maí, og athuguðum gosstöðvarnar með á- gætum árangri. Gosið var þá hætt með öllu; og því hið ákjósanieg- asta tækifæri til að athuga öl vegsummerki. Þegar á fyrsta degi á elds- atöðvuhum fórum við að spara matvæiin er við höfðum mieð okkur, en þau höfðu upphaflega, verið ætluð til viku. Höfðum þvn': nægilegan mat allan tímainn. Veður var mjög ilt á jöklinum meðan við vorum þar, stórhríðar og stormur, en hinsvegar lítið frost og ekkert vikurfok. Klukkain 7 í' gærkveldi (mið- vikudag) mættum við Leiðangurs- mönnunum fjórum úr Fljótshvierfi rétt fyrir ofan jökulbrún og urðu þieiítn samfierða til bygða. Að KálfafielLi komum við klukkan 4 um nóttina." Guðímundur Einarsson frá Mið- daJ, sem undirbúið hafði ieið- angur til hjálpar þieim féiögum, snéri aftur hingað frá Víjki í Mýr- dal, er hann frétti að jökulfar- arnir væru komnir til bygða hie'nl- ir á húfi. Hims vegar léði hann dr. Niel- sen og Jóhannesi Áskelssyni tals- vert af þeim útbúnaði, sem hann ha'fði meðferðis, því að þeir hafa í hyggju að fara astur að Skeið- arárjökli á næstunni og athuga j-ökulbrotið, sem af gosinu hefir leitt. Mun Pálmi Hannesson nekt- or verða með í þeirri fötr. Nýja síldarverk- siiöjan Meiri hluti nefndarinnar leggur til að hún verði reist á Siglu- firði. Eins og kunnugt er hefir verið talsverður ágreiningur um þáð, hvar hin nýja síldarverksmiðja skuli stamda. Var látin fara fram atkvæðagreiðsla u;m málið meðial útgerðarmanna. Fór hún á þá leið, að Siglufjörður fékk flest atkvæðin. Ríkisstjórnin taldi þó, að ekki hefði verið nægileg þátt- taka í atkvæöagneiðslumii til þiess að hægt væri að ákveða staðinn samkvæmt henni. Stjórnin skipaðj því nefnd manna til þess að athuga hvar heppilegast myndi að reiisa verksmiðjuna. H-efir mieiri hluti nefndarinnar nú lagt til, að verk'smiðjan Skuli reist á SiigJufirði. Jðmbrautarsljrs í Noregi > — EINKASKEYTI TIL ALÞYÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Hraðl-estiu, sem g-engur á miili Oslóar og Stokkhól.mis, rakst í gær á flutningalest frá F-etsö- stöðinni. Fimm flutningsvagnar eyðilögð- us-t gersamlega, en engir fórust. VIKAR, Öeirðir ð Aimreyri i morpn. Tveir boæmúnisíar teknir fastir. Bin® -og sagt var frá í biaðinu í fyriradag stendur yfir d-eila á Borðeyri. Lagarfoss k-om þangað fyrir niokkru -og vildu menn úr v-erkalýðsfélaginu þar efcki vinna við hanm, en skipið var samt a,f- gneitt. Verkalýðsfélag þetta er ekki í Alþýðusambandinu, en hinsv-egar -er það| i hinu svokallaða „Verka- lýðissambandi N-orðuriands", siem kommúni-star hafa búið til og er í r-aun og v-eru ekki til nema á pappírn-um. Þ-etta „sam-band“ lagði þó Ca-g- jarfossi í bann. Skipið k-om.til Ak- urieyrar í fyrnadag og lýstu k-ommúni'Star því yfir, að skipið yrði -ekki afgreitt. Verk-alýðsfélag Akureyrar, sem í -eru nú um 80<>/o a.f v-erkamönn- ium á Akureyri gaf út fregnmiða í gær um að d-eilan væri sér alv-eg óviðfcomandi, þar sem fé- lagið á Borðeyri væri efcfct í Al- þýðusamban-dinu. Var -einnig birt símsfceyti um þ-etta frá Alþýðu- sambandinu er umboðsmanni þess hfði borist. I morgun kl. 4 var svo byxjað að afgreiða skipið og bjuggu há- setar á Lagarf-ossi alt undir af- gr-eiðsl uua, þar sem þ-eim var d-eilan óviðk-omandi, en, þeir eru í Sjómannafélagi Reyfcjavíkur. Um 30 kommúnistar komu og reyndu að hindra vinnu. Urðu smávegis stympingar -og tók lög- riegian tvo m-enn fasta, Jón Rafns- son úr Vestmannaeyjum og Jak-ob Ámason ritstj-óra '„Verkamanns- ins". Fóru þá hinir heiml-eiðis og skipið var afgreitt á tveimur klst. Lannadeltan á Blðndósi. Morskt flutolngaskip stöðvað I eær. En:n -er ekki komið samkom-ulag í launJadieiIiunni á Biönduós-i. í gær kom þangað n-orskt vöru- flutmngaskip, Dagny, fr-á Berg-en og s-enidi verkalýðsfélagið skip- stjór-a skeyti um d-eiluna. Skip- stjóri fór þ-egar í lan-d, til að ráðg-ast við S. í. S. -og umboð-s- mann sinin, -en fór síð-án um b-orð. Leit sv-o ú(t í dag að skipið mynd'i . -efga að afgreiða, en er skipstjóri hafði m-óttekið' sk-eyti frá Alþýðu- samband-in-u kl. 11 var hætt við það. ¥!nnii|ariir! lapidrættin í da« kl. 1 var dreglð f 3. flokbi Dreniiir vorci aiis 250 viaisinigar í dag ki. 1 var byrjað að draga í 3. flokki í Happdrætti Háskól- ans. V-ar nú dregið um 250 Vinn- ing-a, -eð-a jafnt -og síðast. Þessi núm-er komu upp: Kr. 10 000,00 Nr. 7088 Kr. B000,00 Nr. 18491. Kr. 2ooo,oo Nr. 5559. Kr. 1000,00 Nr. 5288 - 15611 Kr. Soo,oo 6080 - 18542 - 1520 - 12420 - 3471 - 9760 - 14643. Kr. 2oo,oo 1 32 - 10958 - 10989 12348 - 9733 - 755 - 20098 - 243SÍ2 - 11934 - 7259 - 4500. - 9470 - 11765 - 1543 - 1982' - 32289 - 12277 - 9572 - 22,238 - 4212* - 2033 - 18358 - 10960 - 23651 - 1420. Kr. t oo,oo 10571 - 22530 - 18839 - 10587 - 15706 - 24793 - 3893 - 18646 - 9624 - 8317 - 14268 - 6416 - 11722 - 1(2791 - 19940 - 4920 - 22968 - 4849 - 8105 - 3819 - 3761 - 20078 - 5130 - 17708 - 19961 - 23986 - 7263 - 5836 - 24171 - 1571. - 9-857 -'6046, - 22264 - 3559 - 12327 - 3147 - 169710 - 13279 - 13213 - 20308 - 23262 - 1111 17254 - 1764 - 1522 - 1942 - 23377 - 1691 - 7)875 - 21103 - 564(2 - 10891 - 5339 - 8079 - i 22272 - 20936 - 1627 - 5036 - 7089 ‘- 16895 - 22420 - 2302 - 4937 - 2165 - 12655 - 18394 - 6440 1459 - 24442 - 6415 ■ - 18557 - 18689 - 5485 - 16761 - 8494 - 14875 - 9993 - 13772 - 14326 - 17295 - 24184 - 5062 - 23802 - 12470 - 247-64 - 19124' - 11017 - Leiðtogar nazisla f Aost- nrriki hmdteknir VÍNARBORG í gærkveldi. (FB.) Dollíuss kanslari -og Stahrem-- berg v-oru aðalræðum-ennimir á fjölroennum útifundi, s-em haldinn vafc ISalzburg, en þar hafa náz- i-star m-est fylgi. Fundurinn fór friðsatnlega fram veg-n-a þ-ess, að ýmisar ráð-stafanir h.öfðu verið gerðar til þes-s fyrir fram, að k-om-a í vag fyrir ósp-ektir -og spellvirki. M. a. voru allmargir 160 - 20652' - 7711 - 6562 - 2032 - 15895 - 1023 - 21882 - 18199 - 12683 - 14788 - 15466 - 19390 - 17101 - 4308 - 8314 - 14836 - 15114 - 8380 - 7119 - 5089 - 9181 - 5193 - 63.11 - 9(708 - 19260 - 323 - 7768 - 14676 - 4628 - 4909 - 3344 - 4430 - 8220 - 1755 - 18(20 - 24368 - 18320 - 7116 - 241 - 16613 - 2127 - 24856 - 18021 - 9237 - 18662 - 8866 - 20164 - 17288 - 24845 - 1811 - 24583 - 19372 - 23584 - 9014 - 1309 - 6991 - 21870 - 22854 - 12151 - 2963 - 11078 - 1472 - 18255 - 12258 - 11764 - 19135 - 7378 - 9247 - 14184 - 12032 - 13432 - 21398 - 0(878 - 7260 - 9051 - 5(209 - 22209 - 4032 - 13088 - 18300 - 21380 - 18597 - 2763 - 12278 - 118382 - 7807 - 16583 - 680 - 22037 - 5023 - 1273 - 2101 - 22781 - 9359 - 234 - 15146 23246 - 18620 - 10121 - 768 - 4360 - 17373 - 7072 - 3395 - 5271 - 10565 - 24054 - 10829 - 1030 - 9967 - 4389 - 19576 - 11405 - 15217 - 7384 - 183 - 8493 - 17643 - 8847 - 4606 - 3971 - 9088 - 20888 - 1734 - 11791. Flngslys f Ermarsnndi EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐU BLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í -m-orgun. Fnönsk áætlunarflugvél með þnemur hreyfIum hrapaöi niður í EErmair-sund í gær. S-ex farþ-egar biðu bana. Meðal þ-eirra voru tv-eir Frakkar og emn Svisslendingur. Talið er ,að þ-oka hafi v-erið -or- sök að -slysinu. VIKAR. BERLIN,- í m-origun. (FtJ.) í alilan gærdag voru mörg skip aö 1-eita að f-Lakinu af fröns-ku farþiegafiugvélinni, sem hrapaði niur í Emiarsundi í fyrra dag, en árangunslaust, -og hal-dia memn, að flugvélin muni v-era s-okkin. Þ-oka tafði mjög fyrir L-eitinni i gær. l-eiðtogar nazista handteknir. rétt áður en fundurin-n hófst. — Rétt áður -en flugvél sú, s-em Dol.1- fus-s flaug í fr-á Vínarb-org, lenti í flug-stöðinni, fann Jögriegian þar tfu punda spr-engikúlu. (United Pne-sis.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.