Alþýðublaðið - 11.05.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.05.1934, Blaðsíða 2
PÖSTUDAGINN 11. MAÍ 1934. AU ÞÝÐUBLAÐIÐ Náttúrufræðinám barna 'Tí ] K i| | fi; n f vorskóla Austurbæjarskélans. 1 11 U U 1IIII fíorn ao: úMelkjmn. Undanfarcn vor befir verið vor- skóli við Austurbæjarskóla bæjar- Jns, Vorskóli pessi héfír náð .ó- ven.ju!m:klurn vinsældum Reykja- vikurbúa, og umsóknir um skól- anri 'hafa verlð mairi «en iriiokkur d:æmi: eru til um aðsókn að v«o,r- sfeólum hér á landi. Á vorskól- «u,num síðast liðið vor var hin nýja sundlaug skólans fyrst tekin til notkunar. Lærðu börnin að <syndal í laiuginni og náðu undra- verðri fra'mför í sundinu, náiega öll. Enda ier laugin framúrsikar- andi skemtileg «og gott fyrlr börnin áð læra í henni. Á þiesisu vori tekur vorskólinn tiil starfa 14. maí og starfar til júnílioka. Ei'ns og áður verða kend bóklieg fræði, farið mieð börnin i gönig'UÍér&ir, útilieiki auk sund- námisins. En í uor er eimW 1 rácj iqð hefja nýja grein kensjjm í. sjwLammn., og fiac er grasu- og \náitúi\u.-söfnwi. Er i ráðii að veita nokkrum börnum, 11—14 ára', aðgang að skóianuim, og kennia Jreiim að safna náttúrufræðihluf- um, kynna. þieim íslenzka náttúru: jurtiir, steina og bergtegundir, skeljali'f og fjörugróður. Verður f-arið ’mieð þau í söfnunarferðir, þar sem þau læra u,ö safna; síðan verðlur fneim kent að greina jrað, sem safnað var, og Jmrka þaÖ og gieyma, Er svo til ætlast, að deildin vinnii að því að safna efnuiti úr ísienzkri náttúru, en auk þiess fá þau að iðka sund- nám. Hér verður gerð tiiraun ti! að kenna börn'unum náttúrufræð- iinja af náttúrunini sjálfri, lifandi, í allri sinni ‘ fjöil bneyttn i. Það á að verða framtíðartak- mark náttúrufræðinámsinis í ís- lenzkum barnaskölum, að ekkert barn, yfirgefi svo barnaskólana, að það hafi ekki iært að þekkja öll ailígen;g íslenzk grös og jurtir, þörunga, skeljár, berg- og stein- tegundiir. Auk þesis sem þau að sijálfsiöigðu eiga að þekkja ö 11 ís- lenzk dýr, helz'tu fiskana, sem láf'a í sjónum kringum landið, og fugia á sjó og laðdi. 5 alþýðusýningar vierða haldnar á „Meyjaskemm- unná“ imnan skamms. xx>ooc<xxxx>o< Glœný ísl. egg á 12 ara. Andaregg. TlRiMNÐl Laugavegi 63. Sími 2393. VXXXfOOOOOOOi Marteinn Guðmundsson imyndhöggvari kom heim með Brúarfossi síðast. Hann hefir í vetur vierið fastur nemandi við listaháskóiann danska í Kaup- mannahöfn. Áður hiefir hann ver- ið á miynidhöggvaraskóla í París og fierðast um Italíu «og Þýzka- lianid til að kynnast listum. Lanrltz JSrgensen málarameistarf, Vesturvallagötu7, tekur að sér alls konar skiltavinnu, utan- og innan- hússmálningu. áburður. Þessar teguodir af íilbámim áburði ern komnar: Nitrophoska I G. Kalksaltpétur Norig. Kalkammonsaltpétur. Superfosfat 18 %. Kali 40 %. Brennisteinssúrt Kali. Brennicteinssúr stækja. Kanpendnr f Reykjavík ocr nærsveitnm em beðnir að vitja pnntana sinna sem allra fyrst og varaðjr við að láta pað dragast lenpi. r Aburðarsala ríkisins Tilkynning. Borðið þar sem bezt er að Eftir 14. þ. m. tek ég á móti Orgelharmonium til við- gerða og hreinsunar. Sæki hljóðfæri heim til eigenda hér í bæ, ef óskað er, og skila þeim aftur að viðgerð lokinni. — Vinnulaun verða sanngjörn. — Við notkun* sogast ryk inn i orgön og safnast þar fyrir. Árleg hreinsun og eftirlit eru því nauðsynleg. Elías BJarnason, Sólvöllum 5. — Sími 4155. siL iSl lá.l Tilkpnii flutninga í skrifstofu Rafmagnsveitunnar, sími 1222, svo að lesið verði af raf- magnsmælum yðar á réttum tíma. Rafmagnsveita Reykjavikur. borða; borðið í — Heitt og Kalt Málninga rvðrur. Löguð málning í öllum litumi. Títanhvíta. Distemper - — — Zinkhvíta. Mattfarvi, fjölda litir. Blýhvfta. Olíurifið, — — Terpentína. Málningarduft, — — Fernis. Langódýrast i Málning og Járnvdrna*. Sími 2876. Laugavegi 25. r“ taaQ^tenttktoilnnr fáfratrmttgtttt íihttt £uy«*g54 @ (lúm» 1500 ^ttjliÍAvífc Býður ekki viðskiftavinum sínum annað en fullkomna kemiska hreinaun, litun og pressnn. (Notar eingöngu beztu efni og vélar.) Komið þvi þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðfeöndlunai við, sem skilyrðin eru bezt og reyasian mest. Sœkjnm og sendmn. SMAflllGLYSINGAR ALÞÝflUBLAÐSINS VIOIKIFTIOAG1INS0Í: I! 4 NÚ ER TÆKIFÆRIÐ að fá sér ódýr húsgögn. Borðstofusett, sem kostaði 1800 kr., selsí nú á 1550 kr., annað 1200 kr., nú á 800 kr. Ameríkanskt skrifborð, sem kost- aði 800 kr., selst fyrir 350 kr. Borð- stofuborð og borðstofustólar, körfu- stólar, dívanar, dívanteppi og rúllu- gardínur, alt selt með afsiætti að eins þessa viku. Húsgagnaverzlun Ágústs Jónssonar, Vesturgötu 3. Sími 3897. TiÚsölu 4 stólar og matborð úr eik. Til sýnis á Seljavegi 7, 2. ha»ð. HARÐFISKURINN frá verzlun Kristínar J. Hagbarð mælir með sér sjálfur. Legobekbir eru beaslir í Kvrfngerðinni. NÝJA FISKBÚÐIN er ávalt næsta búð fyrir hvern, sem þarf fisk í soðið. Einnig kryddsíld. Opið allan'Jdaginn. SÍMH4956. Vanti rúður, \inur kær! vertu ekfei hnugginn. Hér er einn, sem hefjr þær, ; héiil svo verði glugginn, Járnvöruverzl. Björn & Marine, sími 4128. Sérvetzinn með gúmmivörur til heilbrigðisparfa. 1 fl. gæðí, Vöruskrá ókeypis og burðargjalds- fritt. Sriftð G J Depotet, Post> box 331, Köbenhavn V. Allar almonnar hjúkrunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolkönn- ur, hitapokar, hreinsuð bómull, gúmmíhanzkar, gúmmíbuxur hainda bömum, bamapelar og túttur fást ávalt í verzluninni „Paris“, Hafnarstræti 14. Spikfeitt spaðsaltað dilkakjöt fæst í verzlun Guðm. Sigurðsson- ár, Lvg. 70. TILKYNNINGAR0: Tek að mér alls konar bréfa- skriftir og samningagerðir, annast enn fremur kaup og sölu fasteigna. Sanngjörn ómakslaun. Páll Sveins- son, Hverfisgötu 56, Hafnarfirði. HIENÆOIBÝIET0S Herbergi til leigu á Njálsgötu 2 fiardinnsteagnr. „REX“-stengur, einfaldar, tvö- faldar og þrefaldar, sem má lengja og stylta, „505“ patentstengur (rúllustengur), mahognistengur messing'rör, gorinar. — Mest úrval Ludvig Storr, Laugavegi 15. Trúlofnnarhriiiga** alt af fyriiliggjandi Hapaldnr, Hugan. Sími 3890. — Austurstræti 3. !

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.