Alþýðublaðið - 11.05.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.05.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN II. MAÍ 1934. *•“ -----.....—-- AI ,ÞVBIJBL AÐIÐ DAGBLAÐ GG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: AU>ÝI)UFLOKK JRINN RITSTJÖRl: F. R. VALÐEiviARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Simar: 4! 00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4Í 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4'1)2: Rítstjóri. 4!'()3; -Vilhj. S Vdhjálmss. (heima) 4005: Prentsmiðjan Kitstjðrinn er til viðtals kl 6—7. Til fjrrirmyodar. Fyfirlcstur Kn. Arngr. fná Húsavik er trúarjátn.ing Sjálfstæð- flisfliakkains. Hún var samþyikt á lanílsfundinum, og fundarmömn- um fanisit, að nýr og glæsiliegur sp.áimiaður væri risinn upp á með- al þeirira. Miðstjórn f lokkslins staðfesti hana og hún var gefin jút í feosncngáriti fiiokksiins Islend- ingum til eftirbreytni. „ .... Og náii flokkur okkár völdum eftir næstu feosningár, þá þiarf hann efeki að hugsa sér að halda þieiim stundinni ienigur, ef hia'nn lætur það mieð öilu við- gangast, hyaða lifsskoðanir eru hoðaðar þjóðisnni. Hanín verðlur að taka sér til fyririríyndar þær þjóðir, siem rekið hafa „rauðu hættuna” af höndum sér,“ segir séra Knútur. Og hvað er svó „ráuða hætt- an“ að áliti Sjáiístæðismanna? „Rauða hættan" er það að vera jafnaðarmaður, friðairvinur, frjáls- lyndur miáður, nýskólamáður. — „Rauða hættan" er að viera ekki íhaldsmaður. Kennari er kaliaður láuöliði, ef hann berst fyrir þvíf, að börin fái lýsi, mjólk og mat í skólunuim, ef hánn telur laingt, þungt nám innan þrönigra kenslu- stofa ganga gegn þroská barn- anna, en frjálst nám ofið í leiki og íþróttir úti að vori eða sumdi aiuka þroska þieirra. „Ráuða hættan" er að tala um nýtíisku bókmientir, um nýjungar í byggingaMst, í uppeldiisfræðii', hieims pieki, söguvísmdum. Togáravökulögin voru ,,rauð hætta" 1921. Hækkuin slysatrygg- inga sjómanna og verkiamiaimna var „rauð hætta“ 1926. Verka- mannidnistaöir „raiuð hætta" 1927. Brieytt kjördæmaskipun „rauð hætita 1928, 21 árs kosningarrétt- ur „rauð hætta“ 1930— og enn er alt „rauð hætta", sem íhaldið ekki vil). Yfirlieitt ieru framfarir „rauð hætta“, ten kyrstaða „hvítt ör- yggi“, eihs og Jón galmli Þor- láksson sagði um íhaldsmenn í Lögréttiu 1908. I: En svona er nú trúarjátning í- haidstnanna. Ef þeir ná vöidum eftir kosningarnar í vo;r, þá þurfa þieir ekki’ að hugsa til þesis aö haida þeirn stutídinni i engur, ef þeir tafea sér ekki til fyririnjyndar þær þjóðlr, sem útrýmt hafa „rauðu hættunni", segir séra Knútur Arngrlmsson. Allir vita hviernig það var gíert. Þáð var ekki gert með rökum ieða lýðfrjálsum aðfierðum. Það vair gert: mieð vélbysisum, eitur- gasi, hrylliliegum misþyrmjTigum, AaUTÍö-'I ... ALPÝÐUBLAÐIÐ Skoðnn bændi á lágn kaupgjaldi I oplnberri vinnu. „Verkalýðnr sveitanna fiUinnanlegnm mis- rétti beití«r“ — „bœndum til mikils tjtfns, en einkis gagnsu. Á sýslun(efndarf undi í Norður- ísafjarðarsýslu flufti einn fram- kvæmdamesti bóndi landsins og eiinjn af hin.um merkustu möinintim í bænidastétt á Vestfjörðum og þó víðiar væri leitað, Jón Fjall- dal á Melgraseyri, eftirfarandi skorinorða og rökstudda tillögu um kaupgjald í opinberri vinnu i sveitum: Sýsluntínd N.-lsiafjarðarsýs lu geiúr svofielda. áiyktun út a'f er- indi ' landsfundar Alþýðusam- bands Islands um kaup og viinlnu- kjíör i vegavinnu og aninari ríkis- sjó&svitmU: 1) Lágimairkskaupgjald það, sem Alþýausaimband íslands hefir á- ------------------------------------ kvieðáið við vegavinnu, er ekki hærra en það kaup, sam bændur hafa sannanlega. goldið í kaíúpa- víininu á sumrum, og g\ei\ur pvíj ialls ekJd'- ordio til pess ad c/era bceryiimi óhœgm um fólkshald. 2) Sanngjamt er og sjálfsagt, <id, bcqndw, og verkavnsmi sveit- anm fái sarrna kmp og varka- m\enn bœja og porpa fyrír sönm vkrpm. 3) Með hmu lága kmipgjaldi í vegapinmt, og ctnnari ríkmióðs- vipnp á undmförmim ámm hefir verJmiiýUiír sveiMmna ucrið lilfinn- aréegd mm'élti beittur. Sveitafé- iögin, sem vegavinn.an hefir verið friamkvæmd í, hafa fiarið á mis v|ð allverulegar fjárupphæðir og sú ránjga hugmynd skapast, .að hærra kaupgjald þekkist ekki í sveitum. Þetta hefir verið bœnd- iim ijl mikils tióm, en einskis gagm. 4) Það er augljóst, að bceit kjör verkafólks almeni efla skij- yrffi flyrtr úuknum maekaði inncn- lcmdmfawföa, en þ;að er sérstak- liega tniiikils virðii þegar erlieindi markaðurinn bregst bændum lianidsiiins jafn-titfinnan,lega og nú. 5) Svei;\imu.m. er beinn styrkur aþ pví, að sem ■ flesiar krómr 0Íli, vknmndi mörmpm héntðainm í skmii, en svp verður eiinimitt með hækkun vegavinn u kau psins, þair sem ríikið leggur fram al'lian k'ostmiað við þjóðvegina. morðum, atviinnusViífingum, bóka- briennum og öðrum svartnættis- aðíerðum miðald askrí i s. Og sjálfstæðismenn hafa iýst því yfiiir í heyranda hljóði, að þessar fyrirmyndir ætli þ.eir að hafa, ef þeir komast til vaidu leftir kosninigarnar í haust, bg það eru karlair, sem standa við orð ■sin og ek-ki vantar hugrekkið hjá íoriingjuinum, Jakob Möller, Magn- úsi dósient og .Ejjjólfl í 'Mjólkurfé- iagiuu. Þeir framkvæma það sem þei'r segja, — og meira að vísu! Þéir gera ýmisliegt fieira 'en þieir segja, þeslsir mienn. Það er „naiuð hætta“ á ferðum fyrir þá, þegar minst er á þ.a|u verk þeirra. 6) Sýslulundinum er Ijóst, að það' gfe/íur aukið him pjóojélags- s.h}c.(d\!,eg.;ci fólkssíeaitm úr sveifan,- 'wn,, 'ef paib almenningsdltt helzt óbr\eytt„ ,aip öll vinnn sé stórwm ver gpldiH í sveii\im Inndsim en w]0| sjóinn. Að pessu leyti hefir vegajmukiaupid, par &em pa3 var lcégst, g\erí okkur bœndiim 'órrvet- mjegi ógagn. Það er því sann- færiing okkar, að lagfæring vega- viinnukaupsrus og ítarliegar sam- ainburöarskýrslúr á tekjum verka- fólks í sveiitum og kaupstöðum mdiði að því að hniekkja slíku ai- imiennflingsáliti, sem er íbúum S'veitanna sérstaklega skaðlegt, og þó allri þjóðinni, enda bygt á m'isskilmingti, þegar 'M'ð er á heildina. 7) Með skírsk.Dtun til ofan- grieúndra raka fielst sýslufundur N.-lsafjarðarsýslu á, að tillögur tdddafwtdar Alpýðíisambqnds ís- lf\rsds, mn kaupgjald og dðbúð, vegxvAcmcmmna séu réftlátw og, f.’jtldego thmabœrar.“ Hér er skýrlega framsett og nökstudd skoðun • fjölda frjáls- lyndra bænda víðs vegar úm land á þesisu deiiumáli, og raun- ar ailra annara en þeirra, sem ekki telja s,ig hafa leyfi til að hugsa sjálfstætt fyriir háköriun- uim í „Sjálfsitæðiiis“-fl'Okknum í kmpsiöcumim. Sjálfstæðismeninirnir, aem voru í meiri hluta. á þiesístim sýsJu- ntíndarfnndi, létu þó ekki hafa sig til að fella þessa tillögu. Efa- laust hafa þeir allir verið sann- færiðár um réttmæti heninár. Þeir sýn'du sjálfstæði sitt mieð því, að s'tinga hienrai uindir stól og lá'ta hana ekki fcomia til atkvæða'. Framboð AlÞýðntlokkslns Til viðbótar þeim framboðum. Alþýðuf lokksinis, sem þiegar hafa verið tilkynt í 12 kjördæflnum, ha:fa þiesisi nú verið ákveðin: I Skagafjarðiarsýslu Kristinn Gunn- laugsson, verkamaður á Saubár- króki, og Pét'ur Jónsson ‘bóndi á Brúnastöðum. Á ísafirði Finnur Jón'S'SOn alþiingismaður. Framboð llæiicRaflokksins oghaldsflokksins Bæudaflokkurinn hefir ákveðið friaimboð síin í eftirtöldum kjör- dæmum: Strandasýslu, Tryggvi Þórhalisison bankastjóri, Borgar- fjarðarsýsiu Eiríkur Albertsson priestur, Vestur-Húnavatnssýslu Hannies Jónsson, skrifstofumaður i Rvík, Austur-Húnavatnssýslu Jón frá Stóradal, starfsmaöur kreppulánasjóðs, Eyjafjarðarsýsiu Stiefén Stefánsson lögíræöingur O'g Pétiur Eggerz Stefánsson um- hoðssali, Suður-Þingeyjarsýsl u Hallgr. Þiorsteinsson fjárræktar- imaður, Dalasýslu séra Þ'Orsteinn Briiem ráðherra og Árniessýslu Majgnús Torfasön sýslumaður og Sijg. Sigurðsson búnaðarmála- stjóri. thaklsimenn hafa ákveðið frarn- ■hoð í ýjhsium kjördiæmumí, í Gull- brinigu- og Kjösar-sýslu ólafur Thors, í Árnessýslu Ludvik Nor- dial og Eiríkur Einarsson, i Rang- árvaliasýsJu Pétur Magnússon og Jón Ólafsson, í Vestur-Skafta- f'ells.sýslu Gísl'i Sveinssou, í Aust- ur-Ska'ftafellssýslu Stefán Jónssion bóndi í HÍíð, í Norður-Þingeyj- arsýslu, Sveinn Benediktssoín, í Suður-Þingeyjarsýslu Kári Sigur- jónsision, í Eyjafjarðarsýslu Garð- ar Þorsteinss'on og Einar Jónassoin bóndii, í Austur-Húniavatnssýslu Jón Pálimiásioln, í Skagafirði Magn- ús Guðmundísison og Jón Sigurðs- son, í Stmndasýslu Kristján Guðiaugssion, á Isafdrði Torfi Hjartarsion, í Barða.stran darsýsl u Jónas Magnúsison kennari á íjsrt- rieksfíirði, í Dalasýslu Þorsteinin Þorsteiniason, í Snæfellsness- og Hniappadals-sýslu Thor Thors, í Mýriasýslu 'Gunnar Thoroddsen og í Bor,ga:rfjarðarsýs 1 u Pétur Otte- sien. Á ísafdrði hefir Jóhann Þor- steijnisson kaúpmaður lýst yfir friamboði sfnu' í tráisísi við Ihalds- flokkinn, og á Ak'urteyri mun Jón Sveinslson fyrverandi hæjarstjórj bjóðia siig 'fram sem „óháðan sjálf'stæðismann". Fyrv. fjárnálaráðherra Banda- ríkjanna bærðnr fyrir skattsvik Æðsti ríkisrétturinn í Piitts- Iburgh í Bandaríkjunum hefir vis- a'ð máli því frá, sem yfirvöldin höfðuðu gegn Andnew Mellion, fyrv. fjármála'ráðhierra. MelJon er einn af auöugustu mönmum Band.aríkjaninia, og hljó&aði ákær- an á hiendur honum ym skatt- svik. Rwnnsóknir hafa sýnt að; engin fæðutegund, sem íslendingar neyta, inni- heldur svo að vitað sé jafnmikið A-vitamín og Svana-vítamínsmjör- líki, nema sumarsmjör °g eggjarauður. H.f. Svanur er eina is- lenzka smjörlikisgerðin, sem birt hefir rannsóknir á smjörlíkinu sjálfu, er virkilega sanna, að það innihaldi þ.ið A-vítamín, sem til er ætlast. Kaupið Srana-vitamiusiiilðrliki Bragðbezt, Færingarmestf (

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.