Alþýðublaðið - 12.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 12.05.1934, Blaðsíða 1
LAUGARDAGINN 12. ftíAl 1834. . i.i rnii I,......., «1 XV. ÁRGANGUR. 167. TÖLUBL. ÞYÐU rftTJÓSÍl. R. VA1.ÐBKA&8SON DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÖTGEFANDi: ALÞÝÐUFLOKKURINN M eMa «trta 4>**B) M. 3br-4 aaMagM. >¦¦ iMll«lJaM ta. ZBB 8 aÉraSi — fer. 5,80 lyrtr 3 mfcauði, ei gretti er tyrtrtram. (tauaesðta fcostar blnölð W aara. VTKUSL.MK!) feitnwr ttt * bverjitm mtOrttudegi. (*o aoster aBlM. ks. Mt « art. ! bvt btrtaat ollar hctstu ayeinar, er btrta«t I dagblaOinu. iréttir eff rikoyflríit. KITSTJÓJIN OO AFOREfÐSLA ASJiýSa. HMM er vtó BverflBgtrto ar. t— M StHAS: «•»- elgwHai os «K*t$«!sjg»r. 4MI: rrts^Arn (Innleiwiar tréttlr). 4602: ritsijóri. 4803: Vttn}atiBnr 3. VtthjaltnMsa. biaBaraaösr (heSaío). ; Aagvbsaoa. Matanaav. riaaii iaaii ijl tt, 4KM- F It tralíliaiawiiiaiL rneHáet. fltetmsi. »37; SÍRurður Iðhaanesson. atsrreUtate- og ejest**tsgast|d*l tbetmal. «905; preBtscniftiao. Laonadeilornar_ norðanlands Glæsllegar sigur f Blttnduésdeilunni 1 gær komust á samningar í Blöndiuóssdeirunni, og undir eius og þeim var lokið hófst af- greiðsla á raorska vöruflutninga- skipinu „Dagny" frá Bergen, sem kom til Blönduóss í fyrra dag. Alþýðusambandið sendi skip- stjóraraum á „Dagny" skeyti í gær og tilkynti honum, að skiphansog önnur skip frá sama félagi yrðu ekki afgreidd fyr en deilan væri leyst. Sömuleiðis sendi Alþýðu- sambandið hásetum á skípinu skeyti um áð það væri í banni Alþýðusambands Islands og skor- aði á þá, að vinna ekki að af- greiðslu. Þá siendi Alþýðusam- bandið Sjómannasambaindinu norska (Sjömandsunionen) sem hásetamir eru í, skeyti um deil- lunia, og mun það um hæl hafa sent háisetunum á „Dagny" stoeyti um að vinna ekki að afgreiðslu. Samkvæmt samningunum hækkar dagvinnukaup við upp- skipun um 20 aura á klst. Var það 95 aurar, en verður kr. 1,15. í nætur- og' helgidaga-vinnu hækkar kaupið um 45 aura á klst. Var kr. 1,20 og verður þvíkT.. 1,65. Aður var kaupið kr. 1,15 um slátt- Inn í dagviranu og kr. 1,4$ í næt- ur- og helgddaga-vinnu, en nú verður þáð jafnt allan tímann,, í annari vinnu en uppskipun, en uppskipunarvinna er aðalviran- an, verður kaupgjald hið sama og greitt verður í vegavinnu. Féiagar verklýðsfélagsins ganga fyrir allri vinnu, en eiga að sjá um að 25 menn verði alt af á staðnum í vinnu. Pó skal það ekki stooðast "Sem samnings- rof af hálfu verklýðsfélagsins, þó áð ekki sé alt af hægt að upp- fylla það skdlyrði. Verkamenn á Blönduosi hafa sýnt mikla samheldni í þessarj deálu, enda uranið góðan sigur. Kommúnistar siendu út fregn- miða í dag um þessa deilu. Er þar gefið í skyn, að félag- ið á Blöraduósi hafi beðið geypi- legah ósigur, og enn fremur seg- ir það: „Verkamenn á Blönduðsi voru orðnir þreyttir á svika og upp- giafapólitík Alþýðusambandsins og leiftufyu áðstodar Verklýðs- sambcmis Norð,adcmds(>!!). Sýskmeþtd var í imbodi Al- pffiwpmbcmdstfls og ríMsstjóm- aritmtr látin ganga á milli verkar ¦mrnma, og reyna fl$ pröngva peim tll ífdi gwtga úr verka- nummféiagkiu(\\)) og svíkja sam- tökin með hótunum um að þeir yrðu útilokáðir frá allri opin- berxi vinnu ,í sumajv" Auðvitað þarf ekki að taka það fram, að alt þetta er hin svívirði- Legasta lýgi og ekki borin fram til annaTS en að reyna að blekkja einhverja verkamenn- Alþýðu- blaðið birtir þessi ummæli orðrétt til þess áð menn fái að sjá bar- dagaaðferðir og rógiðju ffflanna í Kommúnistaflokknum. Líklegt er, að verklýðsfélagið & Blöndnósi svari kommúnistum á viðeigandi hátt. Borðeyrardeilan Kommúnistar halda étfram bröM sínu út af Bor5eyraTdieil- unni. í gær þegax Dettifos;s kom til SiglufjaTðar var gefin út yfir- lýsiug um það frá kommúnistum, að skápið yrði ekki afgreitt fyr en Borðeyrardedlau væri leyst og Blönduóssdiedlan, en þá voru sammngar komnir á á Blöndu- ósi. — Skipið fór því frá Siglu- firði í gærkveldi. Eins og skyrt vaT frá í blaðinu í gær, er félag þetta ekki í Al- þýðusambandinu og hefir ekki leitað neitt til þess. Lagarfoss var og afgreiddur bæði á Borð- eyri og á Akureyri. Llsti Alþýðiif lokkslns C við kosningarnar í BeykJairiK 24. Júní i samar Fulltrúaráð verklýðsfélaganna hefir þegar ákveðið lista Alþýðu- flokksiins við kosuingarnar 24. júní í snmar. Lis'tiann skipa þessir meran: Héðinn Valdimarsson, formað- ur verkamannafél. Dagsbrún. Siigurjón Á. Ölafasion, formaður Sjómawnafélags Reykjavfkur. Stefán Jóh. Stefánssou, ritari Aliþýðusambahds íslands. Pétur Halldórssion, for&ieti Samr bands ungra jafnaðarmanna. Einar Magnússon kennari. Kr. Arndal, ritari Dagsbrúnar. Þorlakur Otte&en verkamaður. Agúst Jósefsson heilbrigðisfull- trúi. Þorvaldur Brynijólfason jám- smiður. Sigurbjörn Bjðrnsson verka- maðui1. Sigwjón Jónssion bankaritari. Jiews Guðbjðrnsson bókbindari. Bruggun í fiskmjölsverksmiðju i Keflavík Á annað handrað lítra a£ ,landa( fandnst i verk- smiðjanni Bjorn Blöndal Jönsaon lög- gæzlumaður gerði í gær húsrann- sókn í fiskimjölsverksmiðjunni í Keflavík og fann þar bruggun- artæki, sem hafði verið toomið fyrir mjög haganlega uppi í rjáfri i verksmiðjunni. Hátt á annað hundrað lítra af „landa" fanst þar einnig. Alþýðublaðið hitti Björn Blön- dail í morgun, og sagði hanra því svo frá: „I gær kl. 2 fór ég suður í Keflavfk ásamt fjórum löreglu- þjónum og gerði húsrannsókn Þegar ihalðsmeon ferðast fyrír annara fé Ágætt sýnishorn um fjár- málastjórn íhaldsius fyr og siðar er .stjórnin á Islands- banka. Þar réðu helztu'trún- aðarmenn íhaldsins öilu. Þar isýndu þeir imeðferð sína á op- inberu fé. Eitt einstakt daaöi af mörg- um eru ferðakostnaðarreikn- ingar EGGERTS CLAESSEN frá þeim tímum. Hér verður birt lítið sýnjs- horn af ráðdeildinni og'með- íferð þessara trúnaðarmanna á fé almennings. Sýn.ishornið er ekki einstætt, ieu þó einkenin- andi. / wÁ),og dez. 1923 fær Egg- ert Claiessen greitt í ferða- kostnað til útlarada samtals kr. 9,162,21. / mrf og jinrú 1924 fær sami maður greitt í ferðakostnað til útlanda rétt um kr. 23,000,00 Þessi ferð mun hafa staðið yfir1 í Túma 50 daga, og hefir hann því eytt rúmum 400 kr. á dag. / sept. 1926 fær sami mað- ur grieitt í ferðatoostnað til út- lalrada kr, 18,074,55 Hér er um þrjár ferðir til útlalnda að ræða, er kostað hafa samtals kr. 51,136,76 Fleiri ferðir fór Eggert Clalessen fyrir Islandsbahka og fékk ferðakostnað greiddan vel Og ríflega, En þetta sýnishorn niægir að þessu sinni. samkvæmt úrskurði sýslumanns í Gullbróngu- og Kjósar-iSýslu í fiskimijölsverksmiðjunni í Kefia- vík. Við fundum þar uppi í rjáfr- um olíutunnu sem næst fulla af láfeigi í gerjun. Stóð hún þaT á litlum paili vandlliega vafin í pok- um. Enn fnemur farist þar um um 130 lítra suðupottur ásamt tilheyrandi rörum. Þá fundum við í norðunenda hússins uþpf á litl- um palli olíuyéjj sem notuð hafði verið við suðuna, og var hún einnig ininvafin.' 1 pokahrúgu niðri á gólfi fundum við pott þann, er raotaður hafði verið til að beraj gerjunina úr turanunni og í suðu- áhaldið. Forstjóri verksmiðjunraar, Karl Runólfsson, var veikur; og" raáð- ist því ekki tal af honum, en eigandi hennar, Elías Taorsteins- sou, var í Sandgerði, og náðist heldur ekki tal af honum. Er því enn óupplýst hver er eigandinn áð" áfenginu og bruggunartækj- unum, en málið hefir þegar verið afhent sýslumannilnum í Hafnjar- firði til rannsóknar." Skip strandar við Borflari.es. Norskt flutningaskip strandaði ' á fimtudaginn við Borgarnes og hefir ekki náðst út enn. Skipið siem heitir „Brakall" og er um. 1000 smálestir áð stærð, kom með kiolafarm tii Borgarraess og lá þar við bryggju. I útsynniragn- um á fimtudagiun slitnaði það frá bryggjunni og rak upp í fjöru. Mun verða reynt að ná því á flot í dag eða næstu dagia, en óvíst'er talið, að það takist Daaskor fiársvikari kemar i 1 jitirnar eftir fimm ár ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morigun. Danskur yfirréttarjnálaflutn- ingsmaður, Axel Jessen að nafnd, sem hvarf 1929, og hefir -verið leitað síðan vegha fjársvika, er raú komiinn fram í Kauptmamraa- hðfn. Hefdr'hann'dvalið erlendis að nokkru lieyti og fengist við bif- reiðiaverzlun. En annars " hefir hann hafst við i Aalborg undir fölsku niafni og gert sig torkienni- legau með alskeggi og horn- spangagleraugum. Vikar. , Njósnaramðl í Berlfo. Kona dæmd tii danða. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Leynidómstóll í Berlín hefir háft til meðferðar víðtækt njósn- aramál, sem við eru riðnir marg- ir Þjóðverjar og Pólveerjar, m. a. Wilhelm krónprinz. Leynidémtóllinn hefir kveðið upp d6m í málinu og dæimt konu, von Berg að nafni, sem er mjög kunn í samkvæmislífinu, til dauða. Pólskur herforingi, Sosnowski að nafni, var dæmdur í 20 ára fang- elsi. . Vtítar. Forseti G. P. U. látinn. ElNKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL KAUPMANNAHÖFN í morguri. • Einn af voldugustu mðnnum Rússlands, Minsjinsky forseti póli> tísku lögreglunnar og leynijllög- reglunnar G. P. U. og ráðherra lézt í ^gær. Er þjóðarsorg í Rússlandi yfir iáti hahs. Eftírmaður Minsjinsky verður fyrverandi samverkamaður hans, Jagodatb að raafui. Vtkar. Banatiiræii við DollfDSS. Sprengjam kastað i Vin. Doifuss kanzlara var sýnt tánatilræði -í gær á flugvellnum í Magdam. Stórri sprengju hafði veríð komið fyrir á frugvelliinum. Enginn særðist. Mörgum sprengjum vaT varpað í gær í Vínarborg ^og særðust fjölda margir. Vikar. Keisarasinnar eíiast í Ansturriki EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Austurriskir keisaxasinnar beita sér nú ákaft fyrir því, að hiu gamla kisaraætt, Habsborgaraætt- in, taki aftur við völdum í Aust- urríki, því að það sé eina ráðið', til að varðveita sjálfstæði lands- iras, segja þ'eir. Otto krónprinz, en hanra stendur næstur til ríkiserfða, hefir verið gerður að heiðursborgara í 50 borgum í Austurríki. DollfusSstjórnin miun þessu fylgjandi, þó ,að húra hafi engar opinberar yfirlýsiragar gefdð ura miálið. Vikar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.