Alþýðublaðið - 12.05.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 12.05.1934, Síða 1
LAUGARDAGINN 12. MAI 1184, XV. ÁRGANGUR. 167. TÖLUBL. UHDDBUBID r. OTj&mit &. VALDIHASSSON DAQBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLO KKURINN ... --------------------- - -.... .. -- --------- - - ...... — . — • — M sKa «Ma <••• fet. 4 MMttgM. >»fc<WlnJttM kr. tJB t mtamU — fei. S.SO fyrir 3 mkMiOl, el greltí er fyrtrtram. t latuttsðta kostor btaðið W ttttra. VIKUSLAASÐ hmr M t feve>f«ti) mlðvlkudegL Nt tottr téatm fer. Mfe á M. 1 P*l btrtttsi ellar heMa greinar, er trirta*t I dagblaðlnu. fréttir ag vlkuynrllt. RITSTJÖItN Oö AFÖREIÐSLA AlpfGtt- er vift Hvarflsgðto ar. •— W. StMAfi: Mt' rlgreHrti og asgtjtttagar. MM: rttsijftnn (Innleodar tréttlr), 4602: rttstjftrt, 4S33: VUbJálasor ð. VUfefálmnaa. biaðamaður (bðíots), n. Mfet* P R .......... HtttUd. Mim). 2937- Staurður IðhaanHsan, algralM*. <f mgltMgutlM (featwittk 4S6S: praatmiDJfie. Lannadeilnniar norðanlands Glœailegur sigur fi Blðnduósdeilunni Bruggun í fiskmjðlsverksmiðju i Keflavík Á annaO hnndrað lítra af ,landa( fundast i verk- smiðjunni samkvæmt úrskuröi sýslumanns i í gær komust á samniugar í Blöndiuóssddlunni, og undir eins og þeim vár lokið hófst af- greiðsla á norska vöruflutninga- skipinu „Dágny“ frá Bergen, sem kom til Blönduóss í fyrra dag. Alþýðusambandið sendi skip- stjóranium á„Dagny“skéyti í gær og tilkynti honum, að skiphans og önnur skip frá sama félagi yTðu ekki afgreidd fyr en deilan væri Leyst. Sömiuleiðis sendi Alpýðu- sambaindið hásetum á skipinu skeyti um að það væri í banni Alþýðusambands Islands og skor- aði á þá, að vinna ekki að af- gneiðslu. Pá sendi Alþýðusam- banidið Sjómaninasambatndinu morska (S j ömand sunionen) sem há&etarnjir eru i, skieyti um deil- una, og mun það um hæl haía sent hásetunum á „Dagny" skeyti um að vinna ekki að afgreiðslu. Samkvæmt samningunum hækkar dagvinnukaup við upp- skipun um 20 aura á klst. Var það 95 aurar, en verður kr. 1,15- í nætur- og belgidaga-vmnu hækkar kaupið um 45 aura á klst. Var kir. 1,20 og verður þvikr. 1,65. Áður var kaupið kr. 1,15 um slátt- |nn í dagvinmu og kr. 1,4$ í næt- ur- og helgiddga-vinnu, en nú verðiur þdð jafnt allan tímann, 1 annari vinnu en uppskipun, en uppskipunarvinna er aðalvinn- an, verður kaupgjald hið sama og greitt verður í vegavinnu. Félagar verklýðsfélagsins ganga fyrir allri vinnu, en eiga að sjá um að 25 menn verði alt af á staðnum í vinnu. Pó skal það ekki skoðast sem samnings- rof af hálfu verklýðsfélagsáns, þó að ekkd sé alt af hægt að upp- fylla það skályrði. Verkamenn á Blömduósi hafa sýnt miikla samheldni í þessari deilu, enda uninið góðan sigur. Kommúnistar sendu út fregn- miða í dag um þessa deilu. Ful I trúaráð verklýðsfé laganna befir þtega'r ákveðið lista Alþýðu- fliokksiiinis við kosningarnar 24. júní í sumar. Listanjn skipa þessir menn: Héðinn Valdimarasioin, formað- ur verkamannafél. Dagsbrún. Si:gurjón Á. Ölafason, formaður Sjómainnafélags Reykjavíkur, Sfiefán Jóh. Stefánsson, ritari Alþýðusambands Islands. Pétur Halldóreson, forseti Samr Er þar gefið í skyn, að félag- i'ð á Blönduósi hafi beðið geypi- legán ósigur, og enn fremur seg- ir það: „Verkdmenn á Blönduósi voru orðmir þreyttir á svika og upp- gjafapólitík Alþýðusambandsins og leiíuðu oðstodai' Verk.lý’ðs- mmbwHÍs Nor&urlands(!!!). Sýskmefud var í umboði Al- pýðummbandsins og ríkisstjórn- tírirtmr láíin ganga á milli verka- maima, og reyrta að Pröngua. peim tll að ganga úr verka- mcmnafélagjUu(\\\) og svíkja sam- tökin mieð hótunum um að þeir yrðu útilokáðir frá allri opin- berri vinnu í sumar.“ Auðvitað þarf ekki að taka það fram, að alt þetta er hin svívirði- legasta lýgi og ekki borin fram til annars en að reyna að blekkja einhverja verkamienn. Alþýðu- blaðið birtir þessi ummæli orðrétt til þess áð menn fái að sjá bar- dagaaðferðir og rógiðju fíflanna í Kommúnistaflokknum. Líklegt er, að verklýðsfélagið á Blönduósi svari kommúnistum á viðeigandi hátt. Borðeyrardeilan Kommúmistar halda áfram brölti sínu út af Borðeyrarideil- unni. 1 gær þegar Dettifoss kom til Siglufjarðar var gefin út yfir- lýsing um það frá kommúnistum, að skipið yrði ekki afgreitt fyr en Borðeyrardedlan væri leyst og BlönduóssdeilaU, en þá voru samningar komnir á á Blöndu- ósi. — Skipið fór því frá Siglu- firðd í gærkveldi. Eins og skýrt vdr frá í blaðinu í gær, er féldg þetta ekki í AI- þýðusambandinu og heíir ekki leitað neitt til þess. Lagarfoss var og afgreiddur bæði á Borð- eyri og á Akureyri. bands ungra jafnaðarmanna. Eimar Magnússon kennari. Kr. Amdal, ritari Dagsbrúnar. Þorlákur Ottesen verkamaður. Ágúst Jó'sefsson heilbrigðisfull- trúi. Þorvaldur Brynjólfsson jám- smiiður. Sigurbjöm Björnsson verka- maður. Sigurjón Jónsson bankaritari. J©ms Guðbjörnsson bókbimdari. Bjöm Blöndal Jónsson lög- gæzlumaður gerði í gær húsrann- sókn í fiskimjölsverksmiðjunni í Keflavík og fann þar bruggun- artæki, sem hafði verið komið' fyrir mjög haganlega uppi í rjáfri í verksmiðjunui. Hátt á annað hundrað lítra af „landa" fanst þar einnig. Alþýðublaðdð hitti Björn Blön- dal í morgun, og sagði hann því svo frá: „1 gær kl. 2 fór ég suður í Keflavík ósamt fjórum löreglu- þjónum og gerði húsrannsókn Þegar íhaldsmeun ferðast fyrlr annara fé Ágætt sýnishorn um fjár- málastjóm íhaldsins fyr og síðar er .stjórnin á islands- banka. Þar réðu helztu trún- laðarmenn íhaldsins ölliu. Þar isýndu þeir meðfierð sína á op- inbem fé. Eitt ein-stakt dæmi af mörg- um em ferðakostnaðameikn- ingar EGGERTS CLAESSEN frá þeim thnum. Hér verður birt lítið sýnis- horn af ráðdeildinni og' með- ferð þessara trúnaðarmanna á fé aimennings. Sýnishomið er ekki einstætt, en þó einkenin- andi. / núu. og dez. 1923 fær Egg- ert Claiessen greitt í ferða- kostnað til útlanda samtats kr. 9,162,21. I mctj. og jání 1924 fær sami inaður greitt í ferðakostnað til útlanda rétt um kr. 23,000,00 Þessi ferð mun hafa staðið yfir í rúma 50 daga, og hefir hann því eytt rúmum 400 kr. á dag. / sepi. 1926. fær sami mað- lur greitt í ferðakostnað til út- lalnda kr» 18,974,55 Hér er um þrjár ferðir til útlalnda að ræða, er kostað hafa samtals kr. 51,136,70 Fleiri ferðir fór Eggert Claessen fyrir íslandsbanka og fékk ferðakostnað greiddan vel og ríflega. En þetta sýnishom nægir að þessu sinni. Gullbningu- og Kjósar-isýslu í fiskimjölsverksmiðjunni í Kefla- vík. Við fundum þar uppi í rjáfr- unr olíutunnu sem næst fulla af láfengi í gerjun. Sfóð hún þar á litlum palli vandlliega vafiú í pok- um, Enn fnemur farist þar um um 130 lítra suðupottur ásamt tilheyrandi rörurn. Þá fundum við í norðurenda hússins uppi á litl- um pálli olíuvél, sem notuð hafði venið við suðuna, og var hún einnig iimvafin. I pokahrúgu niðri á gólfi fuindum við pott þann, er niotaður hafði verið til að bera| gerjunjna úr tunnunni og í suðu- áhaldið. Forstjóri verksmiðjunnar, Karl Runóifsson, var veikur, og náð- ist því ekki tal af honum, en eigandi hennar, Elías Þorsteins- son, var í Sandgerði, og náðist heldur ekki tal af honum. Er því enn óupplýst hver er eigandinin að áfengiinu og bruggunartækj- unum, en málið hefir þegar verið afhent sýslumanninum í Hafnar- firði tíl ran.nsóknar.“ Skip strandar við Borgarnes. Norskt flutningaskip sti'andaði á fimtudaginn við Borgaroes og hefir ekki náðst út enn. Skipið sem heitir „Brakall" og er urn 1000 smálestir að stærð, kom með kolafarm ti.1 Borgarness og lá þar við bryggju. í útsynningn- :um á fimtudaginn slitnaði það frá bryggjunni og rak upp í fjöru. Mun verða reynt að ná því á flot í dag eða næstu daga, en óvíst' er talið, að það takist. Daosknr fjársvikari bemnr i l litirnar eftir fimm ár EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í monguin. Daniskur yfirréttarmálaflutn- ingsmaður, Axel Jessen að nafnd, sem hvarf 1929, og hefir verið leifiað síðan vegna fjársvika, er nú kominn fram í Kaupmannia- höfn. Hefir' hann dvalið erlendis að mokkru leyti og fengdst við bif- reiðaverzlun. En annars hefir hann hafst við i Aalborg undir fölsku nafni og gert sig torkennd- legan með alskeggi og horn- spangagleraugum. Vtkar. Listi Alþýðuflokksins c viO kosningariiar fi Reykjarfife 24. Júnfi fi snmar Njðsnaramðl i Berlío. Kona dæmd til dauða. EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐU BLAÐSIN S. KAUPMANNAHÖFN í morguin. Leynidómstóll í Berlín hefir haft til meðferðar víðtækt njósn- aramál, sem við eru riðnir marg- ir Þjóðverjar og Pólveerjar, m. a. Wilhelm krónprinz. Leynidómtóllinn hefir kveðið úpp dóm í málinu og dæmt konu, von Berg að nafni, sem er mjög kunn í samkvæmislífinu, tíl dauða. Pólskur herforingi, Sosnowski að nafni, var dæmdur í 20 ára fang- elsi. Vlkar. Forseti G. P. U. látinn. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Einn af voldugustu mönnum Rússlands, Minsjinsky forseti póli- tísku lögreglunnar og leyniífög- neglunnar G. P. U. og ráðherra lézt í gær. Er þjóðarsorg í Rússlandi yfix láti ha'ns, Eftirmaður Minsjinsky verður fyrwerandi samverkamaður hans, Jagodatb að nafni. Vtkar. Banatilræii vlð Dollfnss. Sprengjam kastað i Vin. Dolfuss kanzlara var sýnt bánatílræði -í gær á flugvelíinum í Magdam. Stórri sprengju hafði verið komið fyrir á flugvellíhrum. Eniginn særðist. Mörgum sprengjum var varpað í gær í Vínarborg og særðuist fjölda margir. Vikar. Keisarasinnar eflast í Austnrríki EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN, í morgun. Austurriskir keisarasinnar beita sér nú ákaft fyrir því, að hin gamla kisaraætt, Habsborgaraætt- in, taki aftur við völdum í Aust- urríki, því að það sé ein,a ráðið', til að varðveita sjálfstæði lands- ins, segja þ'eir. Otto krónprinz, en hann stendur næstur til ríkiserfða, hefir verið gerður að heiðursborgara í 50 borgum í Austurríki. Dollfusisstjómin mun þessu fylgjandi, þó að hún hafi engar opinberar yfirlýsingar gefdð um miálið. Vtkar.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.