Alþýðublaðið - 12.05.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.05.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGÍNK 12. MAÍ 1934. ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 3 Sýslunefnd S.-Múlasýslu leggur til að kaup hækki um 15-30 aura á klst. í opinberri vinnu Sýslumaðurinn 1 Suður-Múla- /iLÞÝÐUBLAÐIÐ DAGBLAÐ OG VIKUBLAÐ ÚTGFANDI: AL15ÝÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: F. R. VALDExvIARSSON Rilstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8 — 10. Siinar: 4t'00: Afgreiðsla, auglýsingar. 4í 01: Ritstjórn (Innlendar fréttir). 4S>02: Ritstjóri. 4!'03; Vilhj, S. Vilhjálmss. (heima) 4005: Prentsmiðjan. Ritstjórinn er til viðtals kl 6—7. Hvað dvelur aívinnumálaráðherra ? Hvaðanæfa af 'andiriu berast enn fregniir um samtök bænda og verkanianna um hækkun og jiöfnun á kaupgjaldi í lopinberri vinnu og bættan aðbúnað verka- manna á vininustöðunum. Virðast til.iiögur landsfundar Alþýðusambandsins hafa náð mikiUi hylli ekki einungís meða.1 alJra þ-eirra mörgu verkamainna og bænda, 'sem þessa vinmu stunda, ' heldur einnig meðai manma, sem ekki stunda vinnuna og hafa verið pólitískir andstæð- ingar Alþýðuflokksins. Nægíjr í því sambandi að benda á hdna ágætlega rökstuddu til- lögu, sem Jón Fjalldal bóndi á Melgraseyri flutti á sýslunefnd- arfundi í Norður-Isafjarðarsýslu og birt var hér í blaðiniU í gær og eins bréf frá sýsíunefnd Suð- ur-MúlasýSilu, sem birtist í dag. Várðist framkoma forkólfa í- haldsmanna veria í litlu áliti * mteðal Jandsmanna og eins stirfni atvinnumálaráðberra í samninga- gerð um málið. Það vdrðist ætla að verða lítdð úr Ófeigs-hniefa þeim, sem Magn- ús dósent bað um að reiddur yrði gegn alþýðusamtökunum út af þessu máli. Væntanlega fær Aiþýðusam,- bandið svör frá fleiri sýslunefnd- um innan skamrns, og v-erður þá sagt frá þ;edm hér. Þaö kemiur yfirleift fram alls staðar, að menti álíta að kaup- gjaid hafi undanfarið verið of lágt við 'Opinbera vinnu og eiinnág of ójafnt. Að rnenn skifji þetta er líka aðalatriðið fyrir því, að verka- menn fái þær kjarabætur, sem þiedm ber. Veltur nú á atvinnumálaráð- herra um samninga, og er þess að vænta, að hann sjái það, áður en lengra fer í deilu við alþýðusam- tökin, að happadrýgra verður að fara að vilja aimennings í landinu í þessu máli, sem öðrum, heldur en pólitískuir spekulasjónum og ófriðarífikn nokkurra óvandaðra manna í í- haidsflokknum og hinum svo- nefnda „Bændaflokki“. Strandarkirkja. Gamialit ábeit 5 krónur, frá Z. 2 krónur. sýslu, Magnús Gíslason, befir sent Alþýðusambandi íslands svohljóð- andi bréf: Eskifirði ,1. maí 1934. Út af erindi Alþýðusambands íslands, dags. 21. marz s. L, hefin sýsluniefnd Suður-Múlasýslu á fundi sínum 17. þ. m. samþykt eftir farandi ályktun með 9 atkv. gegn 6. „Þegar um opinbera vinnu er að ræða, leggur fundurinn á- herzlu á, að sömu laun séu greidd sveitarmönnum og kaupstaðar- mönnum, og telur að lágmark við slíka vinnu megi ekki vera minna en 9 kr. á dag, miðað við 10 klst. vinnu. Að opinber vinna sé unnin á sem hagkvæmustum tíma fvri" það hérað, sem vinnan fer fram í. Að héraðið sé látið sitja fyrir vinnu, og að samrýmt sé betur en nú er kaupgneiðsla í la!nd- inu. Um hina einstöku liði í tillög- Aðalleiðtogi spanska komrnún- istaflokksins, José Balbontin, hef- ir gengið úr flokknum og stór hópur fylgismanna hans. Áistæ'ðan fyrir því er sú, að flokkurinn befir neitað með lit’lum atkvæðamun að taka upp safn- fylkingu nneð Jafnaðarmanua- flokknum. í opnu bréfi, sem José Balbon- tín hiefir látið birta i blaði, er ha:nn hefir stofnsiett, segir hann „að það sé glæpur gagnvart verkalýðnum að halda áfram bar- áttu gegn jafnaðarmönnum eius og þieir væru fylgismenn fas- iísman)s..“ P Frakklandi heldur klofniugur KommúnJstaflokksins áfram og grípur meira og meira úm sig. Einn af aðalforingjum Kornm- úniis'taflokksins Doriot að nafni, er foringi andistöðunniar við sam fylkingarsvik Alþjóðasambands kommúnista. Dotólot er borgarstjóri og bæj- arfulltrúi í einu a'f úthverfum, Parisar, St. Denis. En það 'er 'inikið verikamannahverfi og þar hafa kommúnistar haft meirihluta. Eftir atburðina 6. febrúar á- kvað DoriiO't að taka samfylk- ingartilboði jafnaðarmainina og setti hann á fót samfylkingar- niefnd af hálfu kommúniista, til að starfa mieð n'efnd frá jafuað- armönnum og verkalýðslfélögun- um. Miðstjórn K omm únistaflokksi ns hieíir fordæmt þessar gerðir Dor- iot og krafist þess, að hann léti siamfylk'ingarnefndina hætta störf- um. Þesisu weitaði Doriot. Fiokkíþing, sem haldið var í St. um landsfundar Alþýðusambainds Islands tekur fundurinn ekki af- stöðu til að þessu sinni, en telur þó með öllu ósanngjarnt, að með- limir úr Alþýðusambandi fs- lands gangi fyrir vinnu út um sveitir landsins, þar sem nægur vinnukraftur er heima fyrir“. Þetta tilkynnist yður hér með. Mctgnús Gíslmon. Til Alþýðusambands Islands, Reykjavíik. Vegavinnukaup hefir í Suður- Múlasýslu verið undanfarið 60— 75 aurar á klst., og nemur Jiví hækkunin samkvæmt áliti sýslu- nefndar í bréfi sýslumannsins 15—30 a'urum á klukkustund. Um síðari hluta bréfsins þarf ekki að fjölyrða. Álit sýslu- mefndar um þá kröfu, að verka- menn þeir, sem eru í Alþýðu- sambandi fslands, sitji 'fyrir vinnu, hlýtur eininig að ná fram að ga'nga innan ekki laíigs tírna. Þeim fækkar óðum, sem fylgja að málum Mgbi. og Bænda- flokknum í þessu mál'i. Denis, ræddi þessi mál, og var sam'þykt að fylgja stefnu Doriots með 110 atkvæðum gegn 61. Doráot hefir sagt af sér sem borgaTstjðri og bæjarfulltrúi. Verður því að kjósa nýjan bæjar- fulltrúa og hefir Doriot aftur boðið sig fram. Við kosmnguna kiemur þa^ í Ijós hvort sá verka- lý'ður, sem hefir fvígt kommún- iistum er farinn að sjá gegn um blekkinga- og lyga-vefinn og for- f'ordæmir samfylkingarsvik AU þjó ðiasam ba n d:s kommú ni sta. En úrslitin eru talin viss. Doriot mtm sigra með yfirgnæfanidi m'eirihiuta. Kommúinisla,fJ okku ri nn í Tékko- slovakí'u klofnaði fyrir nokkru og sögðu tveir af aðalforingjunum sig úr flokknuim og fjöldi fylgis- mianna þeirra. Ástæðan var sú sama og í Frakklandi og á Spáni og það sem nú veldur burtrekstrum úr Kommúwistaffokknuni hér. Kosiiinpskrifsíofa Alpfðn- fiokkslfls. Alþýðuflokkurinn hefir opnað kosningaskrifstofu í Mjólkurfé- lagshúsinu, herbergi nr. 15. Kjör- skriá liggur þar frammi, og er skorað fastlega á ajt alþýðufó^k að kynna sér það, hvort það er á kjörtskrá. Verkakvennafél. Framtíðin, Hafn- arfirði hieldur' danzleik í kvöld á Hót- el Björninn. Kommfinistaflokkar klofna Samfylkingarsvik kommúnista opna augu verkalýðsins. filmur hafa lækkaðíverði um 10 af hundraði. Sportvörnhús Beykjaviknr. Reiðhjölasmiðjatt, Veltusundi 1. hagsýnn kaupandi spyr fyr st og fremst um gæðin. Hamlet og Þdr eru humspekt fyrir end- |ingargæði —- cg eru því y ódýrust. NB. Allir varahiutir fyrirliggjandi Viðgerðir allar fljótt og vel af hendi leystar. Signrpór, sími 3341. Símnefni Úraþór. Fiat'bílarnir eru komnir, Komið, skoðið og reynið. Verð og skilmálar sam- keppnisfærir. Egili Vilhiálmss. Simi 1716, 1717, 1718. 1 Lauritz JSrgensen málarameistarf, Vesturvall agötu 7, tekur að sér alls konar skiltavinnu, utan- og innan- hússmálningu. Hilsmæðnr! Verið hyggnar og kaupið alt á sama stað. Við bjóðum yður með lægsta verði alls konar grænmeti. Allsk. hreinlætisvörur. Nýtt kjöt. Niðursoðna ávexti. Hangikjöt. Nýja ávexti. Fars. Gráfikjur. Pylsur. Döðlur. Enn fremur alt í hátíðabaksturinn o. m. fl. Alt sent heim, um leið og p'antað er. — Verzlið ávalt á réttum stað, við & NýieudiiYðFii-versInii Jéni & Oeira, Vesturgötu 21. Simi 1853. Nnnið eftir, að veggfóður og Distemper fáið pér fyrir háifvirði. Sýnishorn í Skóbúðinni Laugavegi 25.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.