Alþýðublaðið - 12.05.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.05.1934, Blaðsíða 4
LAUGARDAGINN 12. MAl 1934. 4 Nýlr kanpendnr if'LvhifTnT iiiffi 14. maí fá blaðlO ákeyp" ALÞYiUBMÐIi Kaupendur bl rðsins, sem hafa bústaðasklfti 14. mai, istil nœstn mái« eru beðnir að tllkynna það i aðamóta. LAUGARDAGINN 12. MAl 1934. afgreiðslu þess, — bezt sem fyrst. HHQamia BMWi Hefndir. Afar-spennandi leyni- 'lögreglutalmynd. Aðalhlutverkín leika: George Raft, Nancy Carol og Lew Cody. Börn fá ekki aðgang. Lelkfélan Reykjavikur: Á morgun kl. 8 Haðnr og kona. Alpýðusýning. Verð 1,50, 2,00, 3,00. Siðasta sinn. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Sími 3191. Næsta frumsýning á f*mtu- dag 17. mai: A móti sól. M.s. Dronning Alexandrine fer í kvöld kl. 8, kemur við á Fáskrúðs- firði með farpega. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Tryggvagötu. Sími 3025. Alt af geng-ur það bezt með HREINS skóáburði Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — Útvarpsnmræðiar nm dagskrArefnl útvarps- ins Eins og mienn muna vakti það harðar deilur og ófrið um út- varpið, er lítilli klíku harðsvír- aðra afturhaldsmanna var leyft að koma fram í útvarpið fyrir hönd allra útvarpsnotienda tii að ráða:st að pólitíiskum andstæðdng- um og leinum starfsmanni út- varpsins á hinn svívirðilegasta hátt, án þess að þeim væri gefið tækifæri til að svara fyrir sdg. Eftir að frjálslyndir útvarps- notiendur höfðu stofnað „útvarps- notendaféiag Reykjavíkur“, fór þáð þess á 1-eit við útvarpsráð, áð félagar þess fengju að segja sína skoðun um dagskrárstarf- semi útvarpsins í útvarpsumræð- um við stjórn útvarpsins. Þessu hiefir útvarpisráð nú orðið við, og faira þiessar umræður fram nk. þriðjudag og miðvikudag og hefj- ast þær bæði kvöldin kl. 20,30. Framboð fhaldsmanna Auk þeirra, sem áður er getið, hafa þiessi verið ákveðin: 1 Suð- ur-Múlasýslu Magnús Gíslason sýslumaður og Árni Pálsson pró- fessor, í Vestur-Húnavatnssýslu dr. Björn Bjaxnarson, í Norður- ísafjarðarsýslu Jón A. Jónsson. Giftingnm fjðlgar fi Danmðrkn FœOingum fœkkar. .EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS. KAUPMANNAHÖFN í morgun. Giftingum fjölgar mföig í Dan- mörku. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs giftu sig 400 hjón fleiri en á sama tima í fyrra. Aftur á móti hefir fæðingum fækkað töluvert. Vikar. »flítlersæskai“ Or ,,Ju(}emiktwl“, málgayni Hif- hers-œskimnctr. „Maigfur drengur hefir mynd EÐA SKAMMBYSSU fyrir ofan rúmið sitt til veggjarprýði. En til eru líika börn, sem ekkert eiga til að skreyta herbergið sitt með.“ „Ef til vill eiga þó þeir drengir frænda, sem á RYTING OR SJÖ ÁRA STRIÐINU.“ „Þeir eiga ,að heimta þenna rýting til örryggis í þieárri bar- áttu, sieon sérhver drengur verður að heyja í þágu þroska síns. Líka má hengia ör og boga á piim, gmilan pamara, skjöld eba ,,brnn\ercng“{!!'!) *) Óteljandi ráð eru til þess ,að gera bert og kalt herbergi að hýbýluím, jþar sem hægt er að una mieð ánægju, — þar sem maður teygar hressandi andrúmsloft sannra hetjudáða.“ *) „Bumerang" er trévopn, sem Ástmlíublámenn nota. I DAG Næturlæknir er í nótt ÞórðuT Þórðarson, Eiríksgötu 11, sími 4655. Næturvörður er í rióitlti í Reykja- víkur apóteki og Iðunni. Otvarpið. Kl. 15: Veðurfregnir. Kl. 18,45: Barnatími (frú Margrét Jónsdóttir). Kl. 19,10: Veðurfregn- ir. Kl. 19,25: Erindi: Um ástir (Þómnn Richardsd.). Kl. 19,50: Tónleikar. Kl. 20: Fréttir. Kl. 20,30: Upplestur: Sögukafli (Haljl;- dór Kiljan Laxness). Kl. 21: Tón- leikar (Lúðrasveit Reykjavíkur). Kl. 21,20: Grammófónkórsöngur: Óperukórar. Danzlög til kl. 24. Á MORGUN: Kl. 11 M.essa í dómkirkjunni, séra Bj. J. Kl. 2 Messa í fríkirkjunni, séra Árni Sigurðssion. Kl. 2 Barnaguðsþjónusta í dóm- Mrkjunni, séra Fr. H. Kl. 5 Messa í dómkirkjunni, séra Fr. H. Kl. 8 Maður og kona í síðasta sinn. Næturlæknir er aðra nótt Dan- ítel Fjeldsted, Aðalstræti 9, sími 3272. Næturvörður er í Laugavegs og Ingólfs apóteki. Otvarpið: Kl. 10,40: Veður- fregnjr. Kl. 14: Mésisa í.frík, (Á. S.). Kl. 15: Miðdegisútvarp: a) Erindi: Um hlátur (Ragnar E. Kvaran). b) Tónleikar (frá Hótel Island). Kl. 18,45: Barnatími (Fr. H.). Kl. 19,10: Veðurfregnir. Kl. 19,25: Tónleikar: Eduard Schiitt: Suite, op. 44 (J. Felzmann og C. Billich). Kl. 19,50: TónCleikar. Kll 20: Fréttir. Kl. 20,30: Upplestur: Sögukafli (Halldór Kiljan Lax- ness). Kl. 21: Grammófónfónleik- ar: Danzlög til kl. 24. Einmenningskeppni í fdmleikum fór fram síðast- liðinn sunnudag, 6. maí. Keppend- ur voru 4, 3 frá glímufél. Árma'nn og 1 frá Knattspyrnufél. Reykja- vfkur. Fyrstur varð Sigurður Norðdai úr glímufél. Ármanu. HJaut hann 521,72 stig, 2. var Gísli Sigurðsson (Á.) 520,89 stig, 3. Karl GísJason (Á.) 510,90 stig. Ingvar Ólafsson (K. R.) hlaut 507,53 stig. Dómarar voru Björg- úlfur ólafssion læknir, Hallsteinin Hinriksson fimleikakeninari og Matth. Einarisson læknir. Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun siria ungfrú Hannesína Jónsdótt- ir, Sturlaugssonar frá Stokkseyri, og Júlíris Þórmundarson frá Bæ í Borgarfirði. Glimufélagið Ármann biður alla drengi féiagsins frá 12—16 ára og þar fyrir innan, er ætla að taka þátt í innanfé- lagskeppni drengja, að mæta í Mentáskólanum á morgun (sumnri- dag) kl. 10 f. h. UNGLINGASTOKAN UNNUR. Fundur á morgun kl. *10 f. h. Kosnir fulltrúar á stórstúku- iþingið. Ný tíðindi, sem alla varðar. Fjölmermíö. Vígbúnaðnr Nazlsta LONDON í gær. (FÚ.) Afvo pnunarmálafuII trúi Hitlers, von Ribbentnop, hefir átt viðíal við Simon .briezka utanríkismála- ráðherrann. Mælt er, að hanin hafi farið fram á leyfi brezku riMs- stjórnarinnar til þess, að Vickers- Armstrorig-félagið fengi að selja Þjóðverum 150 mótora í stórar fiugvélar. Enda þótt stjórnmálamienin í London, sem spurðir hafa verið um þetta, vilji ekki játa að fregn- in sé rétt, er fullyrt samkvæmt áreiðanl-egum heimildutm, að Bretastjórn ætli ekki að veita hið umbeðna leyfi. Leiðrétting, I viðtali við Guðim. Einarsson frá Miðdal um för jökulfaranna hafði misprentast „vikurgas“, en átta vera vikurfok. Snmarskól! ocðspekinema verður haldimn að Reykholti í Reykhoitsdal og hefst að kvöldii hins 21. júní og er loMð hinin 28. s. m. Kennariinn er Mr. E. C. Bolt, eiris og í fyrra. Það þarf ekki að lýsa hæfileiik- um ha'ns sem fyrirlesara fyrir þieim, sem á hann hafa hlýtt; hann er þar miiklu meiri hæfi- leákamaður en alment gerist. En aúk þiess er þekking hans á guð- spieMfræðum nær ótæmandi. Hann er einm þeiira manna, sem er fær um að rannsakia sj-álfur hin duldu öf,l náttúrunnar; hann er dulspeMngur. Og hann miðlar óspart af þekkingu sinni þeirn, sem eru fúsir að hlusta. Allur þátttökukoatnaður er kr. 60,00 fymr manninn. Er þar talið fæði, húsnæði, skólagjald og ferðir frá Reykjavík og heirn aft- ur. Kr. 10,00 greiðist við innrit- un, og verður ekki endurgneitt þó viðkiomandi hætti við að fara, nema því að eins að veikindii hindri. Aðgarigur að skólanum eí heimilil jafnt fyrir guðspekifélaga sem utaaiféiagsmienn. Menn tilkynni þátttöku fyrii 5. júní. Form. sumarskólanefndar. Martha Kalrhan, Tjamargötu 3C (sími 3476). Önnur blöð eru vinsamlega beðin að birta þessa tilkynnmgu. ms Ný|a Bfó ■■ Ungt og gamalt á ekki saman. Amerískur tal- og hljóm-gleðileikur frá Fox. Aðalhlutverki í leika: Joan March, Adolphe Menjou og Minna Combell. Aukamynd: Hvalveiðar á Beringssundi. Fræðimynd í 1 þætti. Vorskóli ísaks Jónssonar. Börn þau, sem ætla að vera í skölanum, mæti í Kennara- skólanum til innritunar 14. maí, drengir frá kl. 2 og stúlkur frá kl. 3. Kaffl- oo mjilkur-salan vlð Katkofnsveg Mjólk 21 eyrirj'/s líter Kaffi, kökur, tóbak Veitt frá kl. 6 f. h. til il V* t. h. Á morgnn (sunnudag) verður tekið við því fé, sem biðið hefir ver- ið fyrir 5 i Breiðholtsgirðing- unni í vor,' sem verða að eins ær, geldfé ekki. Um- sjönarmaðurinn við rðttina frá kl. 1 til 5 e. h. Stjórn Fjáreigendafélagsins. Smjör og ostar frá Akureyri. Kjðtbúð Reykjavikar, Vesturgötu 16, . sími 4769. FORSTOFUHERBERGI til leigu. Upplýsingar Bragagötu 31, simi 4139. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins er í Mjólkurfélagshúsinu, Hafnarstræti 5, her- bergi nr. 15. Þar iiggur kjörskiá frgmmi Alþýðuflokksfólk! Athugið, hvort þið eruð á kjörskrá, áður en kærufrestur er útrunninn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.