Morgunblaðið - 13.12.1998, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 13.12.1998, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. DESEMBER 1998 C 17 Jórunn Viðar - Unglingurinn í skóginum „Þetta er frábær diskur, og óhætt að mæla sterklega með honum.“ Jónas Sen - DV. Sigga - Flikk flakk 11 frábær barnalög í flutningi Siggu og barna úr Graduale-kór Langholtskirkju. Meðal annars lagið vinsæla „í larí ei“. Heimir Sindrason - Sól í eldi , Allt er gott við þennan hljómdisk. Utlitið líka.“ Oddur Björnsson - Morgunblaðið. Jólasveinarnir okkar 13 lög,eittfyrir hvern jólasvein, sungin af nokkrum af landsins skemmtilegustu söngvurum þar á meðal Erni Árnasyni og Ómari Ragnarssyni. Pétur Jónasson - Máradans Fyrsta einleiksplata Péturs - löngu tímabær útgáfa ffá einum fremsta grtarleikara landsins sem Glasgow Herald hefur kallað „Meistara hljóðfærisins.“ Unun - Ótta Sumarstúlkublús og Geimryk, 2 lög sem eru aðeins brot af frábærri poppplötu. Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg - Berrössuð á tánum Stórskemmtileg barnaplata með nýjum lögum, Ijóðum og sögum í flutningi frábærra listamanna. Sólrún Bragadóttir - íslensk sönglög Sólrún Bragadóttir er án efa ein af fremstu söngkonum Islands. Rögnvaldur Sigurjónsson - Píanó „Jú,ég held að ég standi við það að Rögnvaldur sé mesti píanósnillingur íslendinga." Valdemar Pálsson - Morgunblaðið. EPÍf APH niolivat lctutis A) SÉi $ x A S v e i r. G u d j ó n s s o n Steinnun Birna - Con espressione „Bestu stykkin eru spiluð af þvílíkum eldmóði og glæsibrag að líkja má við það besta.“ Valdemar Pálsson - Morgunblaðið. Aria - Haze Orange Meadows og Ariella eru bara 2 af mörgum pottþéttum lögum af þessari plötu. Sverrir Guðjónsson - Epitaph Sverrir Guðjónsson nálgast tærleika íslensku þjóðlaganna út frá stemningu miðalda.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.