Alþýðublaðið - 16.05.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 16.05.1934, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGINN 16. maí 1934. XV. ÁRGANGUR. 170.: TðLUBL. KlTSTJÓKl: 9, K. VALDSHA8SS0N DAGBLAÐ OG VIKUBLA: ÚTQEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN SMkí»S-A*íe kasuir fM aöæ vkraa «s@a fcL »—« «tBaa>ni. AatuClacJals kr. ZJ» á •««»» — fcr. 5.03 fyrir 3 æanuði, eí greitt er fyrtrfrum. ( taæj&sölu kostur MaOiS 10 anra. V1EL«SLA»IE fesarar «1 a bverjwnt miðrtkudee*. Þa« kacta? afteies kr. SjOð tU 1 prt birtost ollar faelstu greinar, er birtxt«t i dagblaCf nu. Iretóir og v&uyflrtit RtTSTJOStíl OO AFORESaSLA AlffSí bteítstets or vffl HvemsgOtu ar. >— tt SlUAfl: «00- atamðaia og aa*iyxtsjgar. «6ð5: rttstfóm (Innlesdar frettlr), 4802: ritstjórí. 4603: VUhiAlmur 3. Vilhjalmsston. btaSamaður (betsaa) 18»*»«» Aaseinwoa. btBöamaAaf r»»awi»a«< «S *»8*- t» R vwdamnm rttotMML ttwrimal. vetl ¦ StaurAur fóhannesson. atgreiöata- e* en«t**in«astlArt OWautt- «eSt prantsmfðfaR KJðrskrá Ilggna9 frammi í losoinpskrlfsíofD Alpýðof lokksins í Mjólkurfélagshúsinu, htrbergi 15. Gætið að pví hvort pið eruð á kjörskrá áður en kærufrestur er útrunninn. Kosninpfandir i Barðastranfiarsýslii Séra Sigurður Einarsson verður i kjöri fyrir.AlÞýðuflokkinn. Alþýöuílokkurmn hefir ákveð- ið að séra Sigurður Einarsson viéiíðíii í kjcM í BBrðastrandarsýslu. Hieíir Sigurður ierðast um sýsl- una undanfarið og haldið bosn- ilngafundi, m. a. á Patneksfirðá og á Bíldudal í gærkveldi.. ' Báðlir fundirnir voru mjög vel sóttir, og á fuudinum í gær- kveldi á Bíldudaii voru allar tiJ- lögur, siem séra Sigurður bar fram fyrór hönd Alpýðuflokksiiras um uppbyggiingu atvinnuvegainna, isamp'yktar í lefou hljóði. Hannábal Valdimaisson -frá" Isa- fimði var einnig á fundinum. Fylgi Bergs sýslumanns er miög pverrandi, enda hefir framkoma hans á fundunum vakið mikið hneyksli. Virðist kosningabaráttan i Barðastrandarsýslu ætla að verða mjög hörð. Framboð Alþýðaflokksins. Auk peirra, sem áður er getið, verðúr Sigurður Einarsson í kjttri i Barðastrandarsýslu, Guraiar M. Magnúss kennari í Vestur-Isa- fjarðarsýsiu Guðm. Pétursson sím- ritari í Rangárvallasýslu og Krist- ján Guðmundsson verkamaður í Stykkishólmi í Dalasyslu. Isfirskir ítaatdsmenti lenda i minni hlnta a eigfn fundi. íFyrir nokkru hlupu íhaldsmenm á Isafirði til og ætluðu að stofna „Bygginigarfélag verkamanna". Auglýstu ptír fund á sama tíma og vierklýðsfélagið „Baldur" hélt fund. Er fundinum í verklýðsfélaginu var lokið, gengu nokkrir fundar- rmenn að fundarhúsi íhaldsmanna og inn. Sat pá par Arngrimur Bjarnason ritstjóri og sjö íhalds- hræður aðrar og var v'erið að skeggræða um verkamamia- bústaðina. Er, verkamenn komu inn í fundarhúsið, brá p'eim ihaldsfélögunum heldur i brún, en' furidiinum var pó haldið á- fram og sampykt að stofna fé- lagið. I stjórn voru kosnir púr AÍ- pýðuflokksmenn. Voru peir kosnir með 50—60 at- kvæðum, en peir, sem voru i kjöri frá íhaldinu, fengu 12—15 atkvæði. íhaldstrDenn urðu svartiír. BorÖeyrardeilan. Samningar nndirskrifaðir f gær. Ðorðieyrardeilunrií er nú lokið. Félagið á Borðeyri heimtað.i af V. S. N. að pað tæki upp samn- inga, eða að pað semdi ao öðrum kostí sjálft. ' Voru samningar undirskrifaeir á Siglufirði í gær og giengið að fullu að fyrra tilboði Kaupfélags- ins, sem áður hafði verið hafnað ogallir slagirnir orsökuðust af, en samkvæmt pvi hafa verklýðsfé- lagar aðgang að 70°/o af vinnuihini. Hefir peessi skripalieikur orCið dýr fyrir verkamenn og alla þá, er slasast hafla; í 6eirðum og bar- dögum. Listi 1K ommún ista - flokksios i Reykjavík Iisti kommúnistaflokksftns hér í Reykjavik ier nú ákveðinn. — Efstu menn verða pessir: Brynjólfur 'Bjarnason, Eðvarð Sigurðsson, Enok Ingimunidarsoin, Guðbrandur Guðmundsson, Rósinkranz Ivarsson. Nazista? hafa lista i bjðii Fullráðiið er, að nazistar hafi leinnig listai í kjöri hér í bænumi. Talið er að efsti maður á hónurri verði Sigurjón Pétursson á Ála- fossi • v ' Bíður Bændaflokkurinn fram f Reykjavík? Þá heíir Alpýðublaðið heyrt, að Bændaflokkurinsn muini einnig leggja fram lista hér í bænum^ Efstö maður listans á að aögn að vera Theodor B. Líndal lög- fræðingur. Niels Bohr professor heiðraður í Rússlaodi Ftá Rdsslandi fer hann tii íilands. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN \ morgun. Hinn heimiskuinni danski vis- indam-aður, Niels Bohr prófessor, er nú í opinberri heimsófcn i Rújs.slamdi. • Hefir honum verið tekið msð kiostum og kynjum og sýndur sómi á margvislegan hátt. Þiegar prófessor Niels Bohr kemur úr Rússlandsf&rlnni, mun hann pegar halda til íslainds og flytja nokkra fyrirliestra við Há- skólatnn í Reykjavik. Ví/cctr. aar Trosfes, iðgrealan fylgir hon- um til Sviss L&on Tnotzki). EINKASKEYTI TIL ' ALÞÝÐUBLAÐSINS pess um 3 mill]"6na króna í sekt KAUPMANNAHÖFN.í morgu'n. [ fyrir skattsvik. Frakkar hafa nú vísað Trotsky j Það var eitt af fyrstu verk- úr *landi,' og heíir franska lög- ( um Roosevelts, er hann tók við reglan fylgt 'honum að svisswesku völdum 1933, að láta höfða mál landamærunum. • gegrT Mellon, sem pá var sendi- Mun hann taka sér bóifestu i • herra í London, fyrrr skattsvik, SvLs's fyrst um sinl). ' eti Hæstíréttur Bandaxíkjanina vís- Trotsky gengur nú undir dul- aði pví'frá. nefninu Jeam Frank, verzlunar- j Roosevelt kallajði pá MieJlon erindrieki. I heitm og sfðan látið.taka málið Trotsky hefir, síðan hann var upp hvað eftir annað. igerður útlægur úr Sovét-Rúss- | Mellon er einhver mesti auð- landi, orðið að hrekjast land úr ikýfiingur í Bandarikjunum og hef- landi og hvarvétna veri'ð syniað ir Ro'osevelt borið hann peim sök- um landvist. Fyrir skömmu var um, að hann hafi keypt sér fjár- honum neitað um landvist i Dan- | málaráðherra- bg sendiherra em- mörku. Vikar. ; bættið hjá íhald&stiórn Hoovers, ___^.____ j til pess að losna við skattgreiðisl- ur og framið önnur fjársvik. Er pað almannarómju'r í Ba;nda- Atlandshafsfl&s- monnDDamhíekkistá FjármálaráPherra Banda" ríkjanná kœrðnr fyrlr stórfeld skattsvlk. Roosevelt ætlar að tiafa hendur i hári hans, hvað sem það kostar. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Andrew Mellon, fyrverandi fjár- imáaráðherra í BandaTíkjunum og sendiherra peirra i London, hefir samkvæmt fregn frá Reuters- frértastofu nýlega skýrt frá pvl að" stjórn Bandaríkjaninía ætJ: með harðri hendi að innhieimta pann 6 milljón króna viðbótar- skatt, sem Roosevelt-stiórnin lagði á hann fyrir árið 1931, og auk VerzlanaFsamtiliig ar Fasistarfkjaiia nnd rskrifaðir, Ar^dreio Mellon. ríkjunum, að Roosevelt ætli sér að hafa hendur í hári Mellons hvað sem pað kdsti. EINKASKEYTl TIL ¦ " ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. Verzlunarsamningar hafa nú verið gerðir milli Italíu, Austur- ríkis og Ungverjalands. LONDON í morgun. (FB.) Frá Lahilnch í Irlandi er símað, að Atlantshafsflugmiennirnir Sa- Hafa margvísliegar gagnkvæmar belli og Pond hafi lent nállægt ívilnanir í tolia- og viðskifta- porpin'U Moy vegna íeka á benzíh- málum verið ákveðniaír í samning-' geyminuffl. Flugvélin brotnaðí í unum. ¦, j lendingu, en flugmiennirnir sluppu ^ og V0gm öryggis íbúanna,. skuli Þanndg er svo um ,samið, að < ómieMdir. Þeir gera sér vonir um [ ^s^ 6_ mánuði ríkja umsáturs- Italía skuldbindi sig til að kaupa ' að viðgerð geti farið fram á flug- ' á'stand í landinu. miljón tvívættir af korni af Ung- véliinni í dag. Halda peir pá á- | j ,n:ott voru jafnaðarmaðurinin verjum árlega og Italía lækki fram flugferðinni til Rómabprg- ', Kalay, forseti lettneska pingsins, Fazistaeinræði f Lettlandi. * . • -o' Jafnaðarmenn handteknir. RIGA í morgun. (FB.) Herlög eru gengin í gildi um gervalt Lettland og tilkynt að pingið starfi ekki fyrst um sinn. Starfsemi stjórnmálaflokka hefir verið börínuð, a. m. k. um'stund- arsakir. — Herlið hefir yerið sent til aðalbækistöðvar sooialista, og helztUi leiðtogar socialista hafa verið hatadteknir, m. a.; Kalny, sem er fremstur socialista á pingsi. (United Press.) Herlið fylllr aliar götur. BERLIN á hádegi í dag. (FO.) Stjórnin í Lettlandi hefir gefið út opinbera yfirlýsingu um að sökum hættu á innanlandsróstum tolla af tvöhundruð vörutegund- . 'ar í kvöld. (United Press.) um frá Austurríki. Gegn pessum ívilnunum hljóta svo Italir ýms , Llk fIH{gStjÓ£*HIlS f verzlunarfríðindi í Austurríki og ' ¦1^«lrfl liiffthaP>l«tn Ungverjalandi. ' Pi»slía IWIlOtSiyD-' Samnii'ngar hafa einnig staðið 11111 flllldið* yfilr milli Itala og Jugo-Slava um ] , ----- innflutninig á timbri frá Jugo- EINKASKEYTI TIL Slavíiu, og er talið líklegt, að ALÞÝÐUBLAÐSINS saman muni ganga. V?7fa'r. KAUPMANNAHÖFN í mtorgun. —-*——- | Lík dr. Schren'cks, flugstiórahs ÁTTA DAGAR i pýzka loftbelgnum, sem hrapaðli eru piar til kærufrestur út af tjii ja'rðar í Rússlandi, hefir nú kjörskrá er lútrunni'nn. Kjörskrá fundlist, 15 kílómetra frá" rústunum e;r í skri'fistofu Alpýðuflokksins. áf loftbelgnum sjálfum. Vikw. og sonur hanis, Bruno Kalniy, al- þektur jafnaðarmaður, settir í fangeM. Herlið var látið taka Alpýðu- 'húisið í R'ága á sitt vald, og vár þar dregin,n við hún rauði og hyfíi riSkisfáninn, í stað rahða fánan.« Herliið^ hefir verið sstt'-í allaf opinberar byggingar, pinghúsið, járnbrautarstöðvar og pósthúSi Mjög mikið herlið hefirveíi'ð dregið isamain í Riga, og eru göt- urnar fullar af hermdnnum. EiMnf ig sjást par brynvarðir vagnar og vélbyssur. ¦ t:

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.